Morgunblaðið - 20.04.1969, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 20.04.1969, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1&69 Bezta augiýsingablaðið J. Þorláksson & Norðmann M. HREINLÆTISTÆKI og BLÖNDUNARTÆKI FRÁ e$tandavd 44 Aðaliundur Landssant- bands líieyrissjóða Þórðarson, tryggingafræðingur og Bigir ísl. Gunnarsson, iiæsta- réttarlögmaður. Varastjórn: Kjartan Ólfsson, prentari og Tómas Guðjónssom, v'élstjóri. Strandgötu 31, Hafnarfirði. McCalls 9626 McCalls 9623 Verzlun okkar í Miðbæ býður upp ó fjölbreytilegt úrval af undir- fatnaði kvenna, damaski og lakalérefti ásamt handklæðaúrvali. Efni, leggingar og smávara er einnig þar að fá við flestra hæfi. Háaleitisbúar Háaleitisbraut 58—60. Auglýsing um greiðslu arðs Skv. ákvörðun aðalfundar Verzlunarbanka Islands hf. þann 12. apríl 1969 skal greiða hluthöfum 7% arð af hlutafé fyrir árið 1968. Arðgreiðslan fer fram í aðalbankanum Bankastræti 5, Reykjavík. Virðingarfyllst, VERZLUNARBANKI tSLANDS HF, AÐALFUNDUR Landssambands lífeyrissjóða var haldinn að Hó- tel Sögu miðvikudaginn 16. þ.m. Fundinn sóttu fulltrúar 32 lif- eyrissjóða, en 'innan sambands- ins eru nú 45 sjóðir. Formaður landssambandsins, Guðjón Hansen, tryggingafræð- ingur, flutti skýrslu stjórnar. Kom þar fram, að iðgjaldatekj- ur allra iífeyrissjóða landsins hefðu numið um 300 millj. kr. árið 1968 og í lok þeSs árs hefði samanlagður höfuðstóll numlið um 2.400 millj. kr. Þá gerði for- maður grein fyrir tilraunum landssambandsins til að fá bætt- an hlut félaga lífeyrissjóða í sambandi við lánareglur Hús- næðismálastjórnar, og hefur það leitað til Alþingis og þingflokk- anna í því skyni að koma fram breytingu á lögunum um Hús- næðismálastofnun ríkisins. Enn fremur vék hann að þeim vanda, •em að lífeyirssjóðumim steðjar vegna áframhaldrandi óheilla- þróunar í verðlags- og kaup- gjaldmálum, en hún gerir sjóð- unum erfitt fyrir að standa við skuldbindingar sínar í framtíð- inni og veldur þó jafnframt því, að sjóðsfélgar telja lífeyris- greiðslur algerlega ófullnægj- andi, séu þær ekki verðtryggð- ar. Rætt var um væntanlega fram vindu mála í sambandi við stofn un almenns' lífeyrissjóðs fyrir þorra landsmanna eða launþega almennt, og var stjórn lands- sambandsins falið að kveðja full trúa saman til aukafundar um þessi mál, er hún teldi það tíma- bært. Úr stjórn Landssambands líf- eyrissjóða gegnu þeir Guðjón Hansen, Gísli Ólafsson og Guð- mundur Árnason, en kjörnir voru til næstu tveggja ára: Aðal- stjórn: Hermann Þorsteinsson, fulltrúi; Ingólfur Finnbogason, húsasmíðameistari; Gunnlaugur J. Briem, deildarstjóri; Bjarni Endurskoðendur: Einar Th. Magnússon, fulltrúi og Þórður Ág. Þórðarson, fulltrúi. (Fréttatilkynning). Iðnaðarmannafélag Suðurnesja Fundarboð Aðalfundur I.S. verður haldinn sunnudaginn 20. apríl að Tjarnargötu 3 í Keflavík. Hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. STJÓRNIN. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við skurðlæknisdeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfir- læknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavikurborg. Staðan veitist til 1 árs frá 1. júní n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 20. mai n.k. Reykjavík, 18. apríl 1969, Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. HAFNFIRDINGAB Hafið þér athugað hið mikla vöruval er bætzt hefur í verzlunina? Fyrir börnin: Ungbarnafatnaður, drengjaskyrtur, úlpur, krep- buxur, stretchbuxur og m. fl. Fyrir manninn: Activity-nærföt í þrem gerðum. ásamt ullar- og krepsokkum. Handklæði í miklu úrvali. Ennfremur bendum við á hið mikla úrval af efnum og leggingu, sem ávallt McCalls er fyrirliggjandi í verzlun okkar. 9508 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 1., 4. og 6. tölublaði Lögbirtingaiblaðsins 1969 á v.s. Stefni GK-329, þingl. eign Stefnis h/f fer fram eftir kröfu Árna Gr. Finnssonar, hrl., Fiskveiðasjóðs ís- lands og Innheimtu ríkissjóðs við eða í skipinu, þar sem það stendur í Skipasmíðastöðinni Dröfn, Hafnarfirði, mið- vikudaginn 23. apríl 1969, kl. 4.15 e. h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1. 4. og 6. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1969 á húseigninni Lækjarkinn 26, 2. hæð, í Hafnar- firði, þingl. eign Valdimars Ingimarssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði á eigninni sjálfri miðvikuidaginn 23. apríl 1969, kl. 2.45 e. h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 65. og 66. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1968 á húseigninni Víðigerði við Garðaveg, Hafn- arfirði, þingl. eign Jónasar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Sveinssonar, hdl., á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 23. apríl 1969, kl. 3.30 e. h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.