Morgunblaðið - 20.04.1969, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 106«
rápu Bretar sjdskrímsli viö ísland 1917?
NÝLEGA kom út í New York
bók, sem nefnd er „In the
Wake og the Sea-serpents" og
fjallar hún nm sjóskrimsli um
víða ve.-öld. I þessari bók er
getið þriggja íslenzkra
skrimsla, skrimslis í Hvítá,
sem sást 1595, skrímslis við
anstorströnd íslands 22. maí
1917 og skrimslis í Vopnafirði
er sást 13. febrúar 1963. t
bókinni er aðaliega stuðst við
frásögn Morgunblaðsins af
þeim atbnrði.
Frásögn bókarinnar afHvít
árskrímslinu er á þessa leið:
..Síðla einn sunnudag árið
1595 sáu nokkrir kirkjtigestir
sem vora að koma frá Skál-
holtí og voru að fara yfir
ána á ferju skrímsli, sem var
svo stórt sem hús. Kom það
upp úr ánni og fór með mikl
um hraða langan veg niður
eftir ánni, þar sem það stakk
sér í ána aftur. Höfuð þess
var, samkvæmt lýsingu armála
eins og á hundi eða sel og
bak þsss var þakið þyrnum
og var afturhluti þess mjög
stuttur".
Hinn 22. maí 1917 var vopn
að kaupskip bandaimainna H.
M.S. Hilary á eftirlitstferð 70
sjómílur suðaustur af íslandi
og banaði það þá skrímsli.
Fagurt veður var á og slétt-
ur sjór. í fjairska stimdi á
ífagur'hvítan tind Öræfajök-
uls. Kljkkan 09 var skipsrtjór
inn F.W. Dean við skrifborð
sitt í káettu sinni. Heyrði
hann þá að kallað var:
„Óþekktur hlutur fyrir
stafni á stjórniborða".
Hann hljóp út á dekk og
spurði hvort það væri sjón-
pípa og hvar hún væri:
„Nei, var svarað, „það er
ekki sjónpípa, heldur líkist
það einna helzt hval, en það
er ekki hvalur.“
Maðurmn benti á eitthvað,
sem við fyrstu athugun virtist
vera hnúðóttur trjábolur, sem
rætur og greinar hefðu verið
skorrar af. Við nánari athug-
un í kiki varð ég þess á-
skynja — sagði skipstjórinn,
að hluturinn var lifandí og
hinár hnúðóttu endar voru í
rauninmi höfuð og bakuggi,
(mjrnd A).
Á þessum tímum — heldur
skipstjóiinn áfram í frásögn
sinni — létum við aldrei úr
greipum okkar ganga tæki-
færi til þess að æfa kaf-
bátadráp og mér datt strax
í bug að hér væri um ágætt
skotmark að ræða, svo að ég
sneri mér að fyrsta stýrimanni
Charles M. Wray og skipaði
honum að mamia sexpundar-
ana.
Áður en ég tók þó þá á-
kvörðun að skjóta á þenman
óþekkta hlut ákvað ég að
athuga harai betur, svo að ég
fyrirskipaði að skipinu skyldi
snúið í átt til skepnunnar.
Þegar við nálguðumst skepn-
una synti hún undan og skip
ið skneið í um 30 metra fjar-
lægð framihjá því. Gafst okk
ur þá gott tóm til þess að
virða það fyrir okkur stjórn-
borðsmegín.
Höfuðið líktist einna helzt
kýrhaus, nema hvað það var
stærra. Engin voru homin
eða eyru sýnileg. Höfuðið var
svart, nema fremst, þar sem
hárlaus flipi var Hkt og á
kú. í kringum nasirnar. Á
meðan við sigldum framhjá
reis skepnan þrisvar upp úr
sjónum rétt eins og það viidi
sjá skipið betur. Allt frá
hnakka og að bakugga var
ekki unnt að sjá skepnuna,
því að sá hluti hennar var
í vatni. Hreyfingar skepn-
unnar minntu einna helzt á
hreyfingar snáks.
Bakugginn líktist svörtum
þríhymingi og þar fyrir aft-
an virtist skrímslið grennast
mjög. Hæð bakuggans mun
hafa verið .um það bil 1.60
metrar upp úr vatninu.
Ég reyndi — segir skip-
stjórinn að gera mér eins
ljósa grein fyrir lengd háls-
ins og unnt var, þ.e. fjarlægð
milli hnakka og bakugga, svo
að ég bað 1. stýrimann, sigl-
ingafræðinginn og vaktmann-
inn um að gizka á lengdina
og þegar við bárum saman nið
urstöður okkar varð útkom-
an þessi:
1. stýrimaður: um það bil
9 metrar siglingafræðingur-
inn: ekki minna en 5 metrar
vaktmaðurinTK um það bil 9
metrar og skipstjórinn: rúmir
7 metrar.
Eftir þessu má áætla að skepn
an hafi ekkí verið undir 7
metrum og líklegt að hún gæti
veríS allt að 20 metrar í heild
sinni.
Þessi áæt'lun skipstjórans
stenzt þó aðeins ef skepnan
hefur haft langan hala.
Síðan heldur skipstjórinn
áfram frásögn sinni:
„Skepnan virtist ekki verða
neitt varari um sig þrátt fyrir
nálægð skipsins, en hélt á-
fram að busla í yfirborðinu.
Hún synti nú,. svo að aðeins
nasirnar og toppurinn á bak-
ugganum stóðu upp úr og síð-
an kom hún aftur upp — allt
höfuðið og bakugginn.
Við sigldum 12 hnúta svo
að skepnan var nú um 1000
metra fyrir aftan. Þegar við
vorran í 1200 metra fjarlægð
gaf ég fyrirskípun um að
skjóta og voru skotin 5 úr
fyrstu byssunni. Annað skot
ið í þriðju skofihríð hitti ves
lings ófreskjuna, sem barðist
uan á hæl og hnaikka í sárs-
aiúka. Því næst lá hún kyrr
og sökk síðan“.
Xeikningin sýnir A: hvernig skrimslið kom Dean og áliöfn
hans fyrir sjónir, B: hákarlateikningu Gouids og svo loks
C: teikningu Maxwells.
Síðan segir í bókmmi, sem
greinir frá þessari viðureign:
„Þetta grimmilega gaiman og
ástæðulausa dráp snierist við
tVenmur eða þremux dögum
síðar, er kafbátur sökkti Hil
ary. Dean skipstjóri og á-
höfn hans komst í björgunar-
báta og sögðu sögu síraa, sem
skráð var í Herbert Strange
Armual 1920“.
Maður að nafni R.T. Gould
hefur reynt að k cx’na.st að
því hvers kyus skepo þetta
Wasr, sem Dean og félagiar
hans hittu suðaustur af ís-
landi. Han,n sendi honum teikn
ingu af hákarli (mynd B)
og sagði Dean að öruggt væri
að skepnan hafi ekkí varið
hákarL
Hvað sem þessu líð«u,r þá
krídur Gavim Maxvell því
fram í bók sdnni um hákarla-
veiðar, Harpoon at a Vent-
une (1955) að hanm hafi ieyst
gátuna um skrímslið. Harnin
teðcur þar skuggamynd Go-
úlds og með smávægiiegum
hreytingum sýnir baon fram á
að hér gæti verið um aðra
tegumd hákaria að ræða (C-
mynd). >ó segir höfundur bók
erinnar „In the Wake of the
Sea-serpents“ Berahard Heu-
velmans, að hanm dragi í efa
að Maxwell hafi lesið lýsingu
Deans, þar sem vafasamt er
að þessi tegund hákarla komi
hei.m og saman við lýsiniguna
á Hilary-skrimsliniu einis og
það er jafnian kallað. Mjög
svipað skrímsli mun hafa fund
ist við New Englamd nokkru
síðar ien þetta
Síðasta ísiemzka skrímslið.
sem u.m er getið í bókinni
er Vopjiafjarðarskrímisdið svo
kaD'sða, en það sáu bræðurn
ir Ágúst og Sigurjón Jóns-
synir miðvikudaginm 13. febr.
1963. Þess atburðar var ítar-
lega getið í MbL þá og er
ekki ástæða til endurtékning
ar á þeirn lýsingu.
— Reykjavíkurbréf
Framhald af bls. 17
Meiri en marar
o
hugðu
Nixon skoðar sig með eðliieg-
um hætti einskonar sporgöngu-
mann Eisenhowers heitins. Eis-
enhower gerði Nixon að vara-
forseta sínum og studdi hancn
eindregið tvívegis til forseta-
kjörs. Að lokum komust á mægð-
ir þeirra í milli, þar sem son-
arsonur Eisenhowers varð
tengdasonur Nixorns. Eisemhow-
er.var ætíð aiira manna vinsæl-
astur í Bandaríkjunium, en þó
mun hann trauðla hafa verið
talirm á meðal hinoa mestu mik-
ilmenima í forsetaröð þeirra. Hef-
ur og verið vitnað til þess, að
í minningarræðu, sem Nixon
hélt um haran, hafi hann frekar
sagst vilja tala um skaplyndí
Eisenhowers en afrek. Auðvitað
fer því fjarri, að með þessu hafi
Nixon viljað gera litið úr af-
rekum fyrirrenmara síns, en hin
styrka skaphöfn Eisenhowers
mun vissulega hafa verið ríkari
í huga flestra er til þekktu en
athafnir hans. Þó mwi Eiseníhow-
er hafa verið framsýn ni maður
og einbeittari en flestir hugðu
Hér á Jandi sagði hann alimörg-
um mánuðum áður en hacnn var
kvaddur tfl forsetakjörs og á
meðan enn var talið óvíst, að
hann mundi geía kost á sér, að
hættulegt væri, ef Taft, sem þá
var helzt hafður á orði sem fram
bjóðandi Republikana, yrði i
kjöri, af því að harnn hefði ekk-
ert vit á utanríkismálum, hann
væri einangrunarsinnd. seim bezt
færi á að s?m mincnst áhrif hefði
á utanríkisstefnu Bandaríkj-
anna. Hið hýra og brosmilda
andlit Eisenhowers harðmaði,
þegar hanrn viahafði þessi um-
mælL Við lok forsetadæmis síns
varaði Eisenhower svo þjóð sína
sérstaktega við of mrklum áhrif-
um og samstarfi herforingja og
iðnjöfra. Sú aðvörun var eink-
um eftirmirmileg af því, að sjálf-
ur Eisenihower var einm helzti
hershöfðingi sinnar samtíðar og
sakaðuf um að vara studdur til
valda af auðmönnura öðrum
fremur. Aðvörunin sýndL að
Eisenhower vildi einskis þjónn
vera anraars en þjóðar sinnar og
kurani að rata hið rétta meðalhóf.
Enda sagði eitt helzta andstæð-
íngablað haos nú usn hann lát-
inn, að þess bæri að minnast, aS
hann væri maðurinn, sem hefðí
haldið Bandaríkjunum utan við
Víetnam. Hann lagði blátt bann
við verulegri íhlutun Bandaríkj-
annca í málefni Víetnammanna.
Það varð hlutverkg Johns
Kennradys, sem vegna píslarvætt
is sins hefur fengið á sig eins-
konar dýrlingsmynd í margra
augum, að blanda Bandarikja-
mönnum í mái Víetraama. með
þeím hætti a¥ erfitt hefur reynzt
aftur að snúa.
- KENNARAR
Framhald af bís. 5.
bæði hva'ð snertir menntun, sem
nauðsynleg er til starfans og þá
miklu ábyrgð, sem hvílir á
þeim, sem ætlað er að ala upp
og fræða æsku Iandsins á við-
kvæmum uppvaxtarárum. Með
því að launa storf þessi réttlát-
lega, þarf að tryggja að jafnan
sé völ á sem bæíustu kennara-
líði og þeim síðan sköpuð að-
sta'ða til að ná sem beztum
árangri.
(Frá stjórn Landssambands
framhaldsskólakennara).
Enn barizt
Kaíró, 18. apríl. NTB-AP.
EGYPTAR héildu því fram í
dag að þeir hefðu skotið niður
ísraeisjja könnunarflugvél yfir
Ismailia, en seinna bar ísraelsk-
ur talsmaður fréttína til baka.
Við Súezskurð áttu stórskotalið
Egypta og ísraelsmanna í hacrðri
viðureígn frá E1 Kantar í norðri
til Port Tewfik í suðri, tólfta
daginn i röð. ísraelsmenn og Jór-
daníumenn skiptust einnig á
skotum yfir ána Jórdan.
Bezta auglýsingablaðið
HÆTTA Á NÆSTA LEITI —efiir John Saunders og Alden McWilliams
VOU'RE LUCKy I PICKED
A NICE.CLEAN POOL f OR
yOUR FIRST LESSON' MY
DAD THREW ME INTO THE
RIVB.R/
Danny, brjálæðinguriinn þinn , . .
ga-sp . . . þú veizt að ég kann ekki að
synda. Þú ert ekki of gamall til að læra
ennþá, Troy, sparkaðn bara með fótnn-
um. (2. mynd). Þú eri heppinn aff ég
skyldi velja fallega hreina laug fyrir
fyrstu kennslustundina. Pabbi minn
fleygði mér í ána. (3. mynd). Og þar
drengur minn var nóg aff mjaka sér á-
fram með annari bendi. Víff kölluffum
það drullu-skriðsund.