Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 104. thl. 5fi. árg. ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Friðartilboð kommúnista SPAKAUPMENN TOPUÐU 1500 MILLJÓN MÓRKUM Dollarinn, pundið, frankinn og gullið hœkkuðu í verði Washington, Bonn, London, 12 maí, AP-NTB. PENINGABNIR byrjuðu aS streyma út úr Vestur-Þýzka- landi í dag, en þó virðast margir hafa ákveðið að geyma fé sitt þar enn um sinn, og sjá hvað setur. KURT KIESINGER, kanzlari, hefur gefið út tilkynningu þar sem segir að ákvörðun stjórnar- innar að hækka ekki gengið sé endanleg. Gengi marksins verði ekki hækkað undir neinum kringumstæðum. BANKAMENN í Basel eru að reyna að finna leiðir til að beina peningastraumnum aftur til Xandanna, sem hann kom frá, en ekki hetur verið tilkynnt hvaða endanlegar ráðstafanir verða gerðar til að tryggja jafnvægi á peningamarkaðnum. TALIÐ ER að spákaupmenn hafi tapað um 1500 milljón mörk um á beirrí ákvörðun stjórnar- innar að hækka ekki gengið. Slrax á miárnudaigsimo rgtuin byrj uðu spá'kaiupmenn og aðrir að taika peniin'ga út úr þýzkium böníkuim, ein þegar lokað var urn kvöldið voru ekiki faimar nerna uim 6C0 mi'lfljómir dolilara. Hins vegar höíðu um 5000 milljónir dollara streymit imin í lamdið, frú því de Gaul-le sagði atf sécr, og þatr till veistur-'þýzika stjórmim til- kynnti að gemigið yrði ekki hækkað. Það er 'því auðséð að sumir spákaiupmammianmia taka aðeins út lítinm hluia atf fé sdmu, til að greiða ndður vexti og Skufldir, em láta hitt li'ggja, í þeirri von að stjórnin mieyðiist þráttf fyrir ailt að hækka igeragið. Kiesiragier, kamziliari, hetfur þó lýst því yfir opim'bertaga að þeissi ákvörðum sitjórnarinuar sé eradaratag, og að henmi verði ekki' breytt, hvað sem á gamgi. í Basel si'tja bankastjóirar seðla ' bankamraa á fumdi og reyraa að finma leiðir til að beima pemimga- strauimra'um frá Þýzkalandi, atft- ur til þeirma iarada, sem hamm kom frú í upphafi. Þeir hafa hiras vegar ákveðið að seðflabamk arnir mumd eklki gera raeinar sér- stakar ráðistatfandr til að fá jatfn- vægi í igjalldeyriisviðskiptin, heldur treysta á að mesta hætt- am sé liðim hjá. Dr. Karl Bllessinig, banikaistjóri vestur-þýzlka seðlabamkanis, saigði við starfsbræður sína frá Vest- ur-Evrópu, Bandaríkjumm, Kan- ada og Jaipam, að haran væri samm færður um að markaðurinm myndi verða stöðugur, að mimmsta kosti fram á miðivikudaig, en þá miun vestiur-þýzka stjórmim að Framhald á bls. 31 undirstrikaS — með sprengjuárásum á borgir og bxi Saigon, Washington, 12. mai, A.P. KOMMÚNISTAR hafa hafið nýja stórsókn í Vietnam, og jafnframt aukið morðárásir með eldflaugum, á Saigon og aðrar borgir. Fimmtíu óbreyttir borg- arar voinu drepnir á nokkrum kl uk kiust un d ilm. Nixon, forseti, hefur tilkynnt að hann muni flytja mikilvæga sjónvarpsræðu á miðvikudags- kivöld. Eklki hefu,r verið skýrt frá efni ræðunnar, en talið er víst að hún muni að mestu leyti fjalla um stríðið í Vietnam. William P. Rogers, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, er á leið tij Saigon, þar sem hann miun meðal nnnars ræða við full- trúa stjórnarinnar um hinar nýju friðartillögur kommúnista. Eftir stutt hlé hafa kommún- istar aftur hafið stórsókn í Suð- ur-Vietnam, og jafnframt hafa þeir aukið mjög morðárásir á borgir og þorp í landinu. Eld- flaugum og vörpusiprengjum byrjaði að rigna yfir Saigon og aðra bæi aðfararnótt mánuidags. og um hádegi þann dag var vit- að um a. m. k. fimmtíu óbreytta borgara sem hötfðu látið lífið. Talið var að þeir væru þó enn fleiri. f síðustu viku byrjuðu her- sveitir k’omrraúnista að draga sig tii baka og hörfuðu meðal ann- ars yfir landamærin til Laos. Bjartsýnismenn töldu að þeir vil'diu með þessu gefa til kynna að þeir væru reiðulbúnir að sýna í verki að þeir vildu tfrið, og gerðu þetta m. a. til að uradir- strika nýju friðartillögurnar sem þeir lögðu fram í París. Herstjórnin taldi þó líktagra að þeir væru að fara til að hvíla sig eftir síðustu sókn, og skipu- leggja þá næstu. Hvíld o.g end- urskipulagning væri nauðsynleg þar sem þeir hefðu orðið fyrir miklu mannfalli, og tapað mikl- um vopnum og matvælaíbirgðum Framhald á bls. 31 Kínverjar fúsir til viðræi- na við Rússa Þó er enn viðsjárvert ástand á landa- mœrum Kína og grannríkjanna — Podgorny í Norður-Kóreu Honig Korug, 12. maí, NTB, AP. ♦ KÍNVERJAR lýstu slg fúsa í dag til viðræðna við Rússa um siglingar á landamærafljót- um, en drógu samningavilja Rússa í efa og kváðu þá eiga sökina á því að viðræðum um landamæradeilurnar í fyrra var aflýst. 4 Um leið hefur landamæra- deila Kínverja og Indverja harð- að á nýjan leik. Um helgina sök- uðu Kínverjar Indverja um að hafa rofið kinverska lofthelgi og efnt til ögrandi heræfinga á landamærum Sikkims. f Bang- kok hefur utanríkisráðherra Thailands lýst yfir því, að kín- verskir hermenn hafi sótt inn í norðurhluta Laos og Burma og náð yfirráðum yfir stórum svæð- um. Þá hafa Rússar efnt tii her- æfinga á landamærum Kína, að sögn „Rauðu stjörnunnar“, mái- gagns sovézka landvarnaráðu- neytisins. Að sögn frétta'Stofu'nnar Nýja Kíraa vilja Kínveirjair að nýr f'Umdur verði hafldinn uim miðjan raæsta mmárauð í saimieigiratagri niefnd. sem fjailar um siglimgair á fljótum á landamæi'oim Kína og Sovétríkjanna, en Rússar hafa áður lagt till að fiundur verði haldinn í raefndirani í þe.ssum mánraði. í akeyti, sem hinn kín- verski fonmaðrair mefndairinniar hefur senit sovézk-a formannin- um, eru Rússar sakaðir um að hafa borið Pekiirag-istjór’ninia rönig uim sökuim, jaifrafram't því sem þeir hatfa stungið upp á viðræð- um. Þess vegna l'eiki vafi á samn iragsvilja Rússa, en þrátt fyrir þessar röragu sakir hafi Kínverj- ar ákveðið að hefja viðræður, enda sé stetfna þeirra sú að vennda eðlilegar siglimgar beggja aði'la á landamæraffljót- um. E'f af fuinid'iraum verður, verð- ur haran sá 15. síðan neíndinni var komið á laiggirnar fyrir 18 áruim. Síðasti fuindrar raetfndarinn ar var haldiran árið 1967 í kín- vers’ku barginni Harbin, en 3. maí sl. sökuðra Rússar Kímverja um að hatfa neitað að taka þátt í fundi í Khaharov.sk í april í fyrra. í Skeyti kíraverska for- Framhald á hls. 31 Apollo 10 leggur af stað til tunglsins hinn 18. þessa mánaðar. Geimfarinu er ekki ætlað að lenda þar, heldur á einungis nð und- irbúa betur jarðveginn fyrir Ap llo 11. Tunglferjunni verður þá og í fyrsta skipti flogið utan aðáráttarafls jarðar, til að kanna tii hlítar hvort hún sé fær um að gegna hlutverki sínu. Þetta er því hættuferð, en vonandi tekst hún eins vel og fyrri geimferðir. Frakkar enn á móti aðild Breta að EBE n Luxemburg, 12. maí, AP. Utanríkisráðherra Frakk- lands, Michel Dubre, sagði í sjónvarpsviðtali í dag, að Frakkar ættu að halda fast við þá stefnu de Gaulles, að veita ekki Bretum eða öðrum þjóðum aðiid að Efnahags- bandalagi Evrópu. „Stefna okkar í því máli er sú rétta, og við ættum ekki að falla frá henni“. sagði ráðherrann. Á fuindi utararí'kisráðherra Framhald á bls. 31 París, 12. maí. NTB. Bráðabirgðaforseti Frakka, Alain Poher, lýsti yfir því í dag, að hann gæfi kost á sér í forsetakosningunum í næsta mánuði. Hann kvaðst hafa tekið þessa ákvörðun, þar sem Ijóst væri að enginn ann- ar frambjóðandi gæti komið í veg fyrir að gaullistinn Georges Pompidou sigraði í kosningunum- Poher saigði, að hann væri framibjóðandi þeirna sem vildu stuðiia að „eirainigu oig sáttum meðal Fraklk®“. Einnig sagði hann, að hann héldi áíram störf- um bráðabirgðatforseta mieðan á Framhald á bls. 3 POHER GEFUR KOSTÁSÉR Alain Poher

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.