Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 7
MOBGUNiBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 13. MAÍ 1969 7 MtmwMm W«K»níXWMl f I stafalogni speglast Spurt og spjallað um gamlan veitingastað f Afsals- og veðmálabók Ár nessýslu stendur skráð þann 19. júní 1919: Jeg, Sigmundur Sveins son bóndi á Brúsastöðum í Þing vallahreppi, lýsi því hérmeð yf- ir, að jeg hef í dag selt Jóni GuGmundssyni, bónda á Heiða- bæ í Þingvallasveit, húseignir mínar á Þingvöllum, „Valhöll" og „Gimli", með öllu því til- heyrandi, múr og naglföstu, ásamt 35 uppbúnum rúmum og boröbúnaöi fyrir 39 menn. (Nú er starfsliðið 39) Þetta hafði Siigmundur bóndi keypt af H.F. „S’kálajfélaginiu ár ið 1918. Jón Guðmundsson rak þenm- an veitingaistað í mörg ár, og hiafa aðrir tekið þar við síðar, en nú hefur Ragn.ar Jónsson, veit inigamaður og forötjóri séð um rekstur giisti- og veiitinigastaðair- ins og rekið hainn með reisn í sex ár, og hefur allt verið end- urnýjað á þeim tíma, og stór- mikið byggt við. — Hvað hefur mikið verið bætit við byggingar hótelsins, síð an þú tókst við Ragraar? — Ég hef endurnýjað alilt, og byggt alveg við símistöðina og snnyrtiherbergin, nýju setustof- uina, minjaigripaverzluinina og útiveitingasitaðinn (sjoppuna). — Hvemasr opraarðu á vorin, og hvað hefurðu lenigi opið fram eftir bausti? — Ég opraaði á Sumardagiran fyrsta, og hef opið út septem- ber. — Er aðsókn góð? — Það fer að sjálfsögðu eftir ásigkomuliagi veganna, sem hafa verið og eru ágætir nún,a. — Borgar það sig að hafa op ið svona ieragi ár hvert? — Nei, það gerir það ekki. Það má segja, að það borgi sig ek'ki að hafa lenigur opið en þrjá mánuði á ári. — Svo er það með alliain mait og þess háttar, það kemur allt öðru vísi út að reka hótel allt árið, en svoraa sumarhótel, því að flutniragar á vistum oig öll- um siköpuðum hlutum eru dýrir. — Færðu reksttrarstyTk? — Nei, eragan. — Hefur mikið verið bókað hjá þér í ár? — Mjög mikið fyrir veizlur, en ekki ennþá fyrir gistiragar. — Við höfum opið al'la daga frá átta á morgnainia til kl. 23.30 á kvöldin og höfum heitan mat og kaffi, brauð og kökur all- an tímainin. — Svo eigum við von á geysi legum fjölda ferðamarana, sem koma með sitóru sikipunum, sem allttaf er að fjölga. Þetta fóllk kemur við og borðar, og er þá voraandi að veðrið haldisí go<tt. — Við leggjum auðvitað á- herzlu á að hafa veitingarraar eiras góðar og kostur er á. — Hvemi® er nú urragengni ferðafólksiras hjá ykkur? — Yfirieitt góð, og fer æ baitn andi. — Hvað gera gestir sér helzt til gamaras? — Það er svo mikið hægt að garaga sér til skemmturaar, svo höfum við bátaflotann okkar, sumt er með vél, araraað róðr- arbátar. Auðvitað er hægt að fá veiðileyfi, og svo ætla ég að setja hér sundlaug og sólbyrgi núna í surraar. — Þú minntist á gön.guferð- ir. Hvernig mæl'ist það fyrir, að lögð hefur verið niður öll um- ferð um Almanniagjáraa? Borðstofa hótelgesta. Frú Júlíana og Ragnar Jónsson húsbændur í Valhöll með nokkru starfsliðsins. Setustofa í viðbyggingunni. Veitingasalur með útsýn á vatnið. — Það eru margir, og lang- flestir, sem vildu gjarraan fá haraa opnaða á ný, og þykir ekki óeðlilegt að þar væri eirastefnu- akstur þ.e. til raorðurs. Það set- ur annan svip, aðra stemn- ingu á ferðalagið, þegair ekið er niður gjána á austur leið. Það er éiras og að koma I anraan heim,ævintýnaveröld,sem á hvergi sinn líka, og ferðamenn, sem korraa aðeiras til skammrar dvalar á staðnum, verða oft af þessum lystisemd- um lífsdras, síðan bönnuð var um ferð farartækja um gjáraa. Þetta er sá dýrðarheimur, sem hvergi er anraarsstaðair að finna. — en gistivinirnir, þeir geta kannske farið í göngu upp í gjána. — Já, satt er það, það eru hæg heim'atökira fyrir þá. Og þeir fá auðvitað svo margt fieira, því að þeir finna blessað lognið sem þarna er sraemma morguns og á síð'kvöldum, þrurag ið fjalite'lofti, jurtailmi og fugla söngnum í fjaltekyrðinni. Þetta stafalogn, sem gerir sörag fugl- anraa að hljómkviðu, og stafa- lognið, sem gæti gert það að verkum, að menn yrðu áttavillt- ir, því að fjaltehriragurinin spegl ast í kyrru, lygnu djúpi Þing- vallavaitns, eins og þögult tákn um forna helgi okkar sögufræga Alþingis. TIL LEIGU í Miðbænum herbergi á lofti og etdhúsi fyrir rólega ein- hleypa konu eða karimaran. Uppl. í síma 13398. BfROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. GOLFSETT TRÉSMÍÐI £8 til £50. Skrifið eftir uppl. Vinn alls konar innanhúss og lista yfir ódýr byrjenda trésmíði í húsum og á verk- sett og gæði dýrari setta. stæði. Hefi vélar á vinnu- Silverdale Co. 1142/1146 St. stað. Get útvegað efni. — Glasgow, Scotland. Sími 16805. ÍBÚÐ ÓSKAST GLUGGASMÍÐI 5—6 herb. íbúð óskast til Smíðum glugga, svalahurð- leigu, helzt í Vesturbænum ir, útihurðir og bílskúrshurð- eða við Miðbæinn. Uppl. í ir. Trésmiðja Birgis R. Gunn- síma 11451 kl. 1—5 í dag. arssoraar, sími 32233. E LITITI LT * m Sími 16245 Grettisgötu 32. I sveitina Ódýrar úlpur á 3ja—12 ára. Gallabuxur skærir litir, á 6—12 ára. Stretchbuxur á 1—7 ára. Rúllukragapeysur á 2ja—12 ára. Golftreyjur á 2ja—12 ára. Ódýrar útipeysur á 3ja—6 ára. Köflóttar og einlitar drengjaskyrtur á 2ja—8 ára. Vinnuskóli Kópavogs Vinnuskóli Kópavogs tekur til starfa um mánaðamótin mai— júní n.k. og starfar til ágústloka. I skólann verða teknir unglingar fæddir 1953. 1954 og 1955. Áætlaður er 4ra stunda vinnudagur 5 daga vikunnar. Umsóknareyðublöð fást í Æskulýðsheimili Kópavogs Álfhóls- vegi 32 sími 41866 þriðjudag, miðvikudag og föstudag kl. 5—7 e.h. laugardag kl. 10—12 f.h. einnig mánudag og þriðjudag kl. 5—7 e.h. og skal skila umsóknum þangað eigi síðar en 20. maí. Þeir sem senda umsóknir siðar geta ekki búizt við að komast að. FORSTÖÐUMAÐUR. BEZTA GUMMIBEITAN í 20 ÁR EINANGRUNARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS Mikil verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilhoða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.