Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 25
MORG-UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1969 25 Höfddlina Fótreyp i Sk rer 5,80 m Höfudlii ubúss 5,70 m Fótreyp, sbúss 6,20 m JUWWWWWWWWWWWWWWWIW1 22. mynd. Vængjaútbúnaður botnlægu vörpunnar. (Schárfe, 1969). Mexico 12,—24. 6.’67. (4.4.) Mohr, H.: Reaction of herr- ing to fishing gear revealed by echo sounding. Modern Fish ing gear of the World II, 253— 257. London 1964 (2.2.) Shárfe, J.: Fishereiliche Er- probung eines neuartigen kom- binierten Grund — und Schwimmschleppnetzes mit dem Trawler Carl Kámf, 25.—26. 2. 1968. Informationen fiir die FisChwirtschaft 15. 89—98. 1968. (5.1.) Schárfe, J.: Des deutsche Ein schiff-Schwimmschlepp.netz, In formationen fur die Fischwirt- schaft Nr. 3—4, 104—172, 1968. (4.3.) Schárfe, J.: Fortschrittliche Fangtechnik fúr die Schleppn- etz-Fischerei, Allgemeine Fisch wirtschaftszeitung Nr. 1—2, 41 —48, 1969. (4.3., 5.1.) Steinberg, R.: Eintwicklung und gegenwártiger Stand der pélagischen Schleppnetz- fischerei der deutschen Kombi- Logger. Protokolle zur Fischer- eitechnik. Bd. 10, 213—318 1967. (4.2.) prs. meira en 18 vestur-þýzkir togarar að jafnaði með botn- vörpu. Fiskisagan barst fljótt til Þýzkalands og tóku þeir togarar, sem úr höfn fóru, með sér fíotvörpu. Auk þess komu nokkrir togarar, sem flotvörpu veiðar stunduðu við austur- strönd Norður-Ameríku á miðin SV af Reykjanesi. Öfluðu skip þessi þegar mjög vel af karfa og nokkru síðar mokuðu þau upp þorski út af Vestfjörðum eins og flestum mun í fersku minni, allt í flotvörpur. Það bendir því margt til þess, að botnlægu flotvörpurnar stand ist ekki samanburð við venju- legar flotvörpur, nema þar sem botn er mjög hrjúfur og fisk- urinn mjög nálægt botni. Botnlæga varpan (21. mynd) er gerð úr 4 byrðum eins og flotvörpurnar, en stærð^rhlut- föll þeirra eru allt önnur svo og skurður og fyrirkomulag vængja, sem nánar er sýnt á 21. mynd. Til þess að forða rif rildi er neðra byrðið mjög lítið svo til vængjalaust og mim mjórra en efra byrðið. Varpa þessi er líka mjög sér stæð að því leyti, að hún er dregin á fótreipinu, en ekki á höfuðlínunni. Reynslan hefur sýnt, að með þessu móti minnk ar snertingin við botninn. Hins vegar er mjög hætt við því að neðri grandarar slitni en varp an festist í botni, og er þá mjög hætt við því, að varpan tapist. Til þess að fá nægilegt op í vörpuna, verður að toga höfuð línuna upp. Er það gert með 2 höfuðlínuhlerum, sem staðsett ir eru á höfuðlínu-,,kvört- unium“. Stærð hvors hlera er upp í 2m2. Til þess að minnka hættu á rifrildi ná vængirnir ekki til botns, en til þess að fiskur sleppi ekki undir vængina, mega þeir þó ekki vera meira en 1—2 m frá botni. Hægt er með lengd vænglínunnar að á- kvarða, hve nálægt botni væng irnir eru dregnir. (sjá 22 mynd). Ekki er unnt að lása grönd urunum beint í hlerana, vegna þess að aðalátakið kemur á neðri grandara og mundi því raska eðlilegri stöðu hleranna, einlkum ef háir Suberkrúbhler- ar eru notaðir. Verður því að nota bakstroffu. Neðri grandararnir enda í lóði, sem tryggja á, að varpan haldist nálægt botai. Kú'lan þar fyrir aftan á að koma í veg fyrir, að lóðið festist. Við enda framhaldsfótreipisins gengur sérstök tengilína upp í fiski- línu. Með þessu móti er togá- takinu dreift á fótreipi og fiski línu. Mælingar með höfuðlínudýpt armæli (Netzsonde) sýndu, að vörpuopið var um 11 m á hæð er togað var miðsævis. Voru þá notaðir 8 m2 Súberkrubhler ar, 100 m grandarar, tvö 350 kg. lóð, 60 höfuðlínukúlur og 2. höfuðlínuhlerar. Er togað var við botn, var hæð opsins mjög misjöfn eftir togferðinni. Oftast var opið haft 6—9 m. Með Netzondetækinu var hægt að fylgjast mjög vel með vörp- unni. Fjarlægð milli hlera reyndist um 110 m og fjarlægð milli vængenda um 45 m. Þetta sýnir hve miklu stærri þessi varpa er en venjulegar botn- vörpur. Samt sem áður virðist hún ekkert að ráði þyngri í drætti. 6. NIÐURLAG Markmið greinar þessarrar er að gefa sjómönnum og þeim, sem við sjávarútveg starfa nokkrar upplýsingar um flot- vörpur og veiðar með þeim. Áhugi á veiðum þessum hefur farið ört vaxandi að undan- förnu og er von höfundar, að grein þessi hafi varpað ein- hverju ljósi á veiðar þessar. Höfundi er þó fyllilega ljóst, að stiklað hefur verið á stóru, enda er hér um mjög víðtækt efni að ræða. Þar sem grein þessi er fyrst og fremst ætluð sjómönnum, er hún skrifuð á þann veg, að þeir skilji, og varð því að nota ýmiss orð af erlendum uppruna sem tíðkast meðal sjómanna um ýmsa hluta vörpunnar. Þessi orð eru sennílega mörgum þyrn ir í augum, en þó verður að notast við þau, unz góð íslenzk orð hafa verið fundin í stað- inn. f kaflanum um botnlægu vörpurnar reyndist nauðsyn- legt að finna nokkur ný orð. Reynslan verður að sýna, hvort þau eiga upp á pallborðið hjá sjómönnum, ef varpa þessi verð ur á annað borð tekin í notkun hér. Sigurður Árnason, starfsmað ur Hafrannsóknastofnunarinn- ar, hefur gert allar teikningar greinarinnar. Kann höfundur honum beztu þakkir fyrir. Enn fremur þakkar höfundur Agn ari Breiðf jörð, blikksmíðameist- númer .. ara, fyrir veittar upplýsingar. Nafn: .... 7. HEIMILDIR Við samningu greinar þess- arar hefur einkum verið stuðzt við eftirfarandi heimildarrit. f svigunium aftan við heiti rit- anna eru þau kaflanúmer, sem ritið var einkum notað við. HeimiLi: Sl v. Brandt, A: Das Schwimm- schleppnetz. Protokolle zur Fischereitechnik Bd. 5, 201—224, 1958 (2.1., 4.1.) v. Brandt, A.: Fish catching methods of the world. London 1964. (4.5., 4.6.) Hamuro C. og K. Ichii: Und- erwater fcelemeters for midwat- er trawls and purse seines. Modern Fishing Gear of the Wofcld II, 248—252, London 1964 (2.2.) Hilmar Kristjónsson: Techni- que of findinig and catching shrimp in commerical fishing Revie papær presented on FAO world scientific confer- ence on the biology and cul- ture of shrimps and prawns in Skóbúð í fullum gangi til sölu. Lager og greiðsiuskilmálar eftir sam- komulagi. Tilboð sendist Mbl. eða í pósthólf 226 merkt: „Skóbúð — 2589". Sendiferðabifreið Til sölu er Mercedes Benz 319 sendiferðabifreið í mjög góðu lagi, lítur vel út. Upplýsingar í síma 40956 eftir kl. 7 á kvöldin. Læknar - kennarar - afgrciðslnmenn - hárskerar og aðrir sem hafið óþægindi í fótum af miklum stöðum. Herrar mínir, eitthvað fyrir yður. Það sem hingað til hefur aðeins fengizt fyrir þreytta kven- fætur, er nú einnig fáanlegt fyrir herra. QVEIUJUFALLEGIR SJÚKR/kSOKKAR útlits eins og venjulegir sokkar í sfgildum litum. Notaðir bæði innan undir öðrum sokkum og eingöngu. — Verð kr. 406 — PÖNTUN: Ég undirritaður óska að fá senda í póstkröfu BI sjúkrasokka Pör STEINAR WAAGE Domus Medica. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaild'heimituninar í Reykjavik fer fram nauð- unigaruppboð að Síðuimiúla 20 (Vöku h.f.), lauigiardaigion 17. maí n.k. og hefst það kl. 13.30, og verða þar seldar eftírta'ldar bifreiðir: R. 72, R. 368, R.553, R. 1508, R. 1609, R. 1871, R. 1975, R. 2214, R. 2903, R. 3150. R. 3354, .R 3447, R. 3681, R. 4154, R. 4197, R. 4276. R. 4370, R. 4559, R 4677, R. 4722, R. 4725, R. 4857, R. 4964. R. 5060, R. 5917, R. 6149, R. 6173, R. 7013, R. 7907, R. 7945, R. 8214, R. 8438. R. 8736, R. 8851, R. 8896, R. 9031, R. 9108, R. 9188, R. 9583, R. 10203, R. 10450, R. 11222, R. 11231, R 11473, R. 11562, .R 11595, R. 11824, R. 12868, R. 13353, R. 13911, R. 14388, R. 14506, R. 14637, R. 14726, R. 15119. R. 15187, R. 15433, R. 15467, R. 15468, R. 15555, R. 15563, R. 15574, R. 16041, R. 16464, R. 16575, R. 16633, R. 16733, R. 16816, R. 17007, R. 17079, R. 17093, R. 17451, R. 17532, ,R 17802. R. 17832, R. 18189, R. 18267, R. 18363, R. 18638, R. 18730. R. 18997, R. 19064, R. 19212, ft. 19310, R. 19412, R. 19451, R. 19467, R. 19672, R. 19775, R. 19884, R. 19917, R. 20104, R. 20645, R. 20911, R. 20956, R. 21205, R. 21261, R. 21401, R. 21412, R. 21641, R. 21900, R. 21903, R. 21953, R. 21962. R. 22350, R. 22520, R. 22521, R. 22522, R. 22618, R. 22777, R. 23061, R. 23123, R. 23669, n. 23741, G. 1361, G. 2011, G. 4473, Y. 1922, enintfremur jarðýta gerð D8, skurðgrafa Tiger, skurðgraifa Witch- lock, 2 afta.nívag'na.r, tra'kfcorsgrafa Massey Ferguison, 2 John Deere gröfur og drátta.rvél Rd 124. Grei-ðsla við hamaráhögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —eftir John Saunders og Alden McWilliams (G-e-i-s-p). Ég hlýt að hafa blundað, Danny, hvert erum við komnir? — Tæplega hálfa leið til Carnita Troy, ef þetta veður helzt, náum við þangað ekki fyrir myrkur. (2. mynd). Og ef þessi mælir sem merktur er benzin, hefur eitt- hvað að segja, er bezt að við stoppum hér og reynum að bjarga okkur á merkja máli. (3. mynd). Hann er mjög þreytu- legur Troy, heldurðu ekki að þú ættir að leysa hann af? Ekki nema þú sitjir við hliðina á mér. Þú, Jane . . . siglinga- fræðingur . . . ég Xarzan, flugmaður. ;\'lt á sama staíi Eigum til á lager nýjar Hillman bifreiðir. Tökum notaða bíiinn upp í þarvn nýja. [gil! Viíhjá'mssan h.f. Laugav. 116, sími 22240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.