Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 13. MAÍ 1969
29
(utvarp)
ÞRIÐJUDAGUR
13. MAÍ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar 7.30
Fréttir. Tórrieilcar. 7.55 Bæn 8.00
Morguinleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinium dagblaðanna.
Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn
airuna: Hjörtur Pálsson les „Karl-
inn í tungliimi" eftix Ernest Young
(2) 9.30 Tilkynningar. Tónieikar
9.50 Þinigfréttir. 10.05 Fréttir 10.10
Veðurfreenir Tónledta»r.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir Tilkynningar
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Steingerður Þorsteinsdóttir les sög
una „Ókurena manninn" eftir
Claude Houghton (11).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar Létt lög:
Friedl Loor, Peter Wehlie o.fl.
syngja lög úr sö'ngleiknium „Mad
ame Pompadour" eftir Leo Fall.
Rudi Bohjn og hljómsveiit hans leika
polka frá ýmsum löndum. Los
Bravos syngja og leika. TheNew
World hljómsveitin leikur fjögur
lög. Smárakvartettinn í Reykja-
vík, Adda ömólfsdóttir og Ólaf-
ur Briean syngja.
Los Claudios leika
16.15 Veðurfregnir
Óperutónlist
Nicola Roasi-Lemeni bassasöngv
aii og óperukórinn í San Franc-
isco syngja atriði úr „Boris God
únoff" eftir Mússorgsiký: Lth
pold Stokowski stjórnar kór og
hljómsveit.
17.00 Fréttir
Endurtekið tónlistarefni: Tón-
skáld mánaðarins, Páll P. Pálsson
a. Þorkell Sigurbjörnssoin talar
við tónskáldið (Áður útv. 2.
þ.m.).
b Félaigar í Sinfóníuhljómsveit
ísllainds leika Divertimenito fyr
ir blásturshljóðfæir og pákur:
Höf sitj (Áður útv. 2 þm.).
c. David Evans, Kristján Þ. Step-
hensen, Gunnar Egilsson og
Hans P. Franzscm leika Kvart
ett fyrir fflaiutu, óbó, kliarím-
ettu og fagott (Áður útv. 5 þm)
18.00 Lög leikin á fiðlu, lágfiðlu
og knéfiðlu. Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds
ins
1900 Fréttir
Tiilkynningar
19.30 Ásgeir Ásgeirsson 75 ára
Jónas Jóraasson ræðir við fyrrver
andi forseta ísfliandis
20.20 íslenzk tónlist
Islandsforleikur eftir Jón Leifs og
þættir úr Alþingishátíðarkan'töt-
um eftir Emil Thorodd|en, Sig-
urð Þórðarsom og Pál fsólfssom.
Hljómsveitir kórar og ein-
söngvarair flytja.
20.50 Þáttur um atvinnumál
í umsjá Eiggerts Jónssonav
2115 Elnsöngur: Egló Viktorsdótt-
ir syngur fimm íslenzk iög
við undirleik Fritz Weisslhappells.
a. „VHS sundið“ eftir Slgvalda
Kaldalóns
b. „Viltu fá minn vin að sjá?“
eftir Karl O. RunóMsson.
c „Mánaskin" eftir Eyþór Stef
ámseon
d. „Augun bláu“ eftir Sigfús Ein
arsson
e. „Hjarðmærin" eítir Ranigar H..
Ragnar.
2130 Útvarpssagan: „Hvítsandar"
eftir Þóri Bergsson
Inigólfur Kriistjánsson les (9).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
fþróttir
Jón Ásgeirsson segir frá
22.30 Djassþáttur
Ólafiir Stephensem kynnir
23.00 Á hljóðbergi
Tvö norsk síkáld, Arnuilf över-
iand og Herman Wildenwey, lesa
úr ljóðum sínum
23.35 Fréttir í stuttu máli Dagskrár
lok
MIÐVIKUDAGUR
14. MAÍ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir Tónáieikar. 7.30
Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæm 8.00
Morgunleikfiimi Tónleikair. 8.30
Fréttir og veðurfregn'ir. Tómleikiar.
8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagbalðanna. Tón
leikar. 9.15 Morgunstund barn-
anna: Hjörtux Pálsson les „Karl-
inn I turvglimi" eftir Emest Yo-
ung (3) 9.30 Tilkynmingar. Tón
ieikar 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt
iir 10.10 Veðurfregniir 10.25 fs-
lenzkur sálmasöngur og önnur
kirkj'Uleg tónlist. 11.00 Hljómplötu
safnið (endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráim. Tónleikar. Tiifkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðuirfregnir
Tilkynningar
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Siteingerður Þorsteinsdóttir les
framhaldssöguna „Ókunna mann
inn“ eftir Claiude Houghton (12)
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynnimgar Létt lög:
George Feyer ieikur á píanó lög
úr ameriskum söngleikjum. Mar
afeana tríóið symgur suðuiram'er-
ísk lög. StaiUer danshljómsveit-
in leikur. Nilla Pizzi syngurþrjú
lög. Hljómeveit Jean-Eddies Crem
iers leikur frönsk lög.
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist
Renata Tebaldi, José Soler, kór
og hljómsveit úrvarpsims í Tor-
inu flytja aitriði úr óperunni „And
rea Chenier" eftir Giordiano:Art
huro Basile stj. Christian Ferras
og Pierre Barbizet leika á fiðlu
og píanó rómönsur op. 94 eftix
Schumann.
17.00 Fréttir
Sænsk tónlist: Verk eftir Gösta
Nyström
a. Aulikki Raiutawwara syngur
Iagaflokkinn „Við hafið“. Tor
Mann stjómar hljómsveitinni,
sem leikur með.
b. Útvairpshljóms'veitin sænska
leikur leikhússvituma „Kaup-
mamninn í Femeyjum": Tor
Mann stj.
17.45 Erlendir barnakórar syngja
18.00 Harmonikulög. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins
19.00 Fréttir
Ti'llkyrtningar
19.30 Á vettvangi dómsmálanna
Sigurður Líndal hæstaréttarritari
talar
19.50 Fiðlulög
20.00 Útvarp frá Aiþingi
Almen'nar stjórnmálaumræður
(eldhúsdagsumræður): fyrra kvöld
Um kl. 23.30 sagðar veðurfregn-
ir og fréttir í stuttu máli. Dag-
Skrárlok
(sjinvarpj
ÞRIÐJUDAGUR
13. MAÍ 1969
20.00 Fréttir
20.30 Herra Ásgeir Ásgeirsson
Dagskrá þessa lét sjónvarpið
fera í tilefni af 75 ára afmæli
.sgeirs Ásgeirssonar, birt er við
tal við hamn og brugðið upp
myndum frá liðnum árum. Um-
sjónarmaður Markús örn Ant-
onsson. Kvikmyndun Vigfús Sig
urgeirsson og Sjónvarpið.
21.00 Á flótta
Stúlkan frá Illinois.
21.50 íþróttir
22.40 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
14. MAÍ 1969
18.00 Lassí — Umskiptingurinn
18.25 Hrói höttur — Dularfulla eyj
an
18.50 Hlé
20.0« Fréttir
20.30 Dýrin á sýningunni
Kvikmynd tekin á Laaidbúnaðar-
sýningunni i Reykjavík 1968.
Kvikmyndun örn Harðarson og
Rúnar Gunnarsson. Umsjónarmað
ur Hinrik Bjarnason
20.50 Chaplin í skemmtigarðinum
21.00 Sumarást
(Bonjour tristesse)
Bandarísk kvikmynd frá árinu
1958. Arthur Laurents gerði hand
rit að myndinmi eftir skáldsögu
Francoise Sagan. Leikstjóri Otto
Preminger. Aðalhlutverk: Debor
ah Kerr, David Niven, Jean Se-
berg og Mylene Demángeot.
22.25 Dagskrárlok
Philip Morris vekur athygli
á mest seldu
amerísku filtersigarettunni
í Evrópu.
Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er
raunverulegur tóbakskeimur.
Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro
þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni?
„FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI.
OPAL SOKKABUXUR eru framleiddar úr úrvals crepegarni. OPAL SOKKABUXUR eru framleiddar af stærstu sokkaverk- smiðju Vestur-Þýzkalands.
fspnig
OPAL SOKKABUXUR
eru fallegar og fara sérlega vel á fæti.
rr OPAL SOKKABUXUR eru á mjög hagstæðu verði.
1 ~ il* ,,?£v * ú OPAL SOKKABUXUR
seljast þess vegna bezt.
^4 Jt'A Kaupið aðeins það bezta
11. J1J Kaupið OPAL 80KKA
og SOKKABIIXtiR
Einkaumboðsmenn: Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzl.
Grettisgötu 6, símar 24730 og 24478.