Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 19&9 Bjarni Sverrisson níræður ÓVÍÐA varr líf8baráttan harðari á þessu landi fyrir síðust alda- mót, en í Skaftafellssýslum. Byggðin var afskekkt, þéu- voru víðáttumiklir sandar, úfin hraun, straumhörð og síbreytileg jökul- vötn og hafnlaus og hsettuleg strandlengja, þar sem brimið gnauðaði við sanda. Öll voru jökulvötnin óbrúuð, vegleysur víðast, langt til verzlunarstaða og samgöngur allar erfiðar. En ekki má þó gleyma því, að Skaftafellssýsla hefur alltaf átt mikla fegurð og óvíða eru fegurri og blómlegri sveitir en þar, í sk.ióli jökla og hárra fjalla. Fornar siðvenjur tíðkuðust lengi þar eystra, og sérkenni í íslenzku máli. Hin erfiða lífsbarátta átti sirm þáti í því að herða menn og þjálfa, auka þeirn þrek og þrótt, rósemi og stillingu á hverju sem gekk. í þessari sýslu fæddist Bjami Sverrisson, f. starfsmaður í Gas- stöð Reykjavíkur. Hann er fædd- ur að Klautf í Meðallandi 13. maí 1879 og er því níræður í dag. Foreldrar hans vom þau Sverrir Magnússon, fæddur að Skurðbæ í Meðallandi og Sig- ríður Jónsdóttir frá Hraiuni í Landbroti, voru þau báeði Skaft felingar að ætt, þó að föðurætt- ina mætti rekja vestur í Rang- árvallasýslu og móðurættina norður í Eyjafjörð. Foreldrar Bjama bjuggu mest af búskap sínum í Meðallandinu, að Klauf, Efri-Ey og Grímsstöð- um og síðast að Skálarbæjar- hraunum í Álftaveri. Allar eru þessar jarðir nú í eyði komnar, að undantekinni Efri-Ey, vom þær flestar rýrar að landkostum og varnarlausar gegn sandfoki og ágangi vatna, er stöðugt herjaði á byggðir í Meðallandi. Foreldrar Bjama bjuggu því lecngst af við þröngan kost, eins og títt var um flest fólk í þeim sveitum, enda var lítið við annað að styðjast en landbúnað, sem oft var ærið fátæklegur og frumstæður. Laragt var að fara til atvinrauleitar, og lögðu meran þá helzt leiðir sínaæ til verstöðvanraa suranan og vestanlamds í þá daga töldu uragir menn það ekki eftir sér að fara fót- gamgandi, austan úr Skaftafells- sýslu, til Reykjavíkur, Grinda- víkur eða verstöðvanna á Suður- nesjum, þó að slíkt ferðalag gæti te'kið 2—3 vikur. Er fróðlegt að heyra Bjarna og r enn á haras aldri segja frá þessum útversfer'ð um, sem eru neesta ævintýraleg- ar og jafnvel ótrúlegar í eyrum nútímamanna. Bjarrai dvaldizt æSkuár sín hjá foreldrum sínum austur í Skafta fellsisýslu og þar kvæntist hann Ingibjörgu Brynjólfsdóttur, úr Reykjavík, sem þá hafði Veitingasfofa til sölu eða leigu vegna veikinda eiganda. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2467“. BIFRBIDAEIGINDUR LIQUI-MOLY AFTUR FYRIRLIGGJANDI HVAÐA ÞÝÐINGU HEFUR LIQUI - MOLy SMURHÚÐUN FYRIR BIFREIÐAEIGANDANN > Ein dós af LIQUI MOLY sem kostar innan við kr. 150.00 myndar slitlag á núningsfleti vélarinnar sem endist 4800 kílómetra. Á þessu tímabili er rétt að skipta um olíu eins og venjulega, en eiginleikar LIQUI MOLY slitlagsins breytast ekki við það. Þetta gífurlega sterka slitlag, sem er 50—60% hálla en olía, smyr því betur sem leguþrýsting- urinn er meiri og engin hætta er á að það þrýstist burt úr legunum eða renni af og niður í pönnuna eins og olía þó vélin kólni að næturlagi eða í löngum kyrrstöðum og útilokar því þurra (ósmurða) gangsetningu sem talin er valda 90% af öllu vélarsliti. LIQUI MOLY auðveldar gangsetningu og eykur endingu raf- geymsins, jafnvel í 20° frosti snýst vélin liðugt. LIQUI MOLY slitlagið minnkar núningsmótstöðuna, við það eykst snúningshraðinn og vélin gengur kaldari, afleiðing verður benzín- og olíusparnaður. ★ Minnkar sótun vélarinnar. ★ Veitir öryggi gegn úrbræðslu. ★ Eykur tvímæialaust endingu vélarinnar. LIQUI-MOLY fæst á benzínafgreiðslum og smurstöðvum. Nánari uppl. veittar hjá LIQUI-MOLY-umboðinu á íslandi. ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ HF. Laugavegi 23. — Sími 19943. dvaldizt um dkeið á heimili Ólafs Arinbjarnarsonar, verzl.stj. í Vík í Mýrdal. Voru þau gefin saman í Þykkvabæjarklausturs- kirkju af Sr. Bjarna Einairssyni, 17. ágúst 1902, era þá vorú einnig gefin saman tveran hrúðhjón önnur, Þorlákur, bróðir Bjarna, og Sigríður Jórasdóttir frá Skálm- arbæ, og æskuvinur þeirra Maignús Jórasson, frá Feð'gum og Unraur Ingibergsdóttir. Fyrstu árin bjó Bjarni í sam- býli við foreldra sína í Skálmar- bæjarhraunum, en 1904 fluttist hann að Snæbýli í Skaftártungu og bjó þar til ársins 1908. Bjami minndst alltaf með hlýjum huga þessara búskaparára sirana á Snæ- býli. Náttúrufegurðin í Tuinig- unni er mjög rómuð. Vetraríki var þar að vísu raokkuð, en því fegurri voru vor og sumardag- amir og ennþá segist Bjarni finna skógarilmiran frá þeim ár- um, þegar haran var á ferð um heiðarraar í Skaptárturngu Miranist hanra líka ánægjulegs samstarfs við fólkið þar eystra, sem var gott og hjálpsamt. Það átti þó ekki fyrir Bjama að liggja að ílendast, sem bóndi í V.-Skaftafellssýslu, því að hiragað fiuittu þau hjónin 1908 og fyrstu arin vann Bjamd mest í bæjarvinrau, ók t.d. vatnisrörum til vatnsveituranar við Gvendar- brunna, klauf grjót suður í Öskjuhlíð, og brá sér norður á Tjömes til þess að starfa við kolaraámuna þar. Árið 1911 gerðist Bjami fyrst starfstnaður við Gasstöð Reykja- víkur og starfaði þar síðara nærri óslitið til 1944. Gasstöðin var reist 1909, en var lögð niður 1959, svo að segja má að Bjami hafi verið þar starfmaður mikið af þefrn tíma, sem Gasstöðin var starfrækt. Árið 1922 keyptu þa hjónin lítið steinhús, fyrir innan bæinra, er hét Firanbogahús og bjuggu þar til ársiras 1941. Fylgdi hús- irau dájítill túnblettuir og höfðu þau þar nokkurn búskap, því að bóndinra og sveitastörfin voru enn ofarlega í huga Bjarna. Nú er Fimrabogaihús löngu horfið og allt gjörbreytt þar í raágrenra- inu. Þau hjónin eignuðust 7 börn og eru fimm þeirra á lífi, Sæ- mundur, rörlagningamaður, starfs maður hjá Rafveitu Reykjavík- ur, kvæntur Kristírau Grímsdótt- ur, Rararaveig, húsfreyja, gift Guðlaugi Brynjól'fssyrai, starfs- manni við lyf j aheildsölu St. Thor arerasens, Sigríður, lenigi ráðs- kona hjá föður sínum, Áata Lóa, húsfreyja, gift Sveini Ólafs- syni, byggingameistara í Cali- forniu, Sverrir, viranuvélastj., kværatur Steiraunni Ámadóttur. Á heimili Bjama ólust upp fjóriir dóttursynd haras, og dótturdóttir. Tvo elztu synina misstu þau hjónin, var Sverrir elzti sonur þeirra barn að aldri, er hann lézt, en Ragnar var 23 ára og haíði nýlokið raámi í bókbands- iðn, en fór til Vestmannaeyja til þess að róa þar eina vertíð á vélbátraum „Miraervu“ með frænda sínum Einari Jónssyni frá Háagarði, en báturiran fórst með allri áhöfn í byrjun vertíðar 1927. Korau síraa Ingibjörgu missti Bjarni 1941 og var fráfall henra- ar homurn mikið sorgarefni, því að sambúð þeirra og samstarf var með þeim ágætum að fágætt má teljast. Eftir að Bjarná hætti störfum í Gasstöðinrai vanra hanra í all- mörg ár við múrverk, en múr- verk og steinssmíði hafði hanra sturadað nokkru áður en haram tók að starfa í Gasstöðinrai. Eftir 1942 seldi haran Firan- bogahús og keypti húsið við Bjargarstíg 6, þar sem hanra hef- ur búið síðan. Bjarni Sverrisson á langara og merkilegan starfsdag að baki. Hann hefur lengst af ævinni verið mjög hraustur, á horaum sér furðulítil ellimörk. Það er aðeiras gigtin, sem hefur ásótt hann síðustu árin. Hann er minnugur og fróður um margt, bjartsýnm og lífsglaður. Þó að erfiðleikar hafi orðið á veginum hefur hanm mætt þeim með ró- semi og festu. Bjarrai er einn á lífi af syst- kinum sínum, bróðir hans Jóra Sverrisson, fisikimatsmaður, lézt í byrjun s.l. árs, rúmiega 97 ára og margt fólk í ætt þeirra hefur náð háuim aldri. Hinra stóri aifkomeraidahópur Bjarna mun í dag gleðjast með horaum á þessum merkisdegi í ævi haras og við fræ-ndfólk hams og vinir seradum honu-m inrailegustu árra-aðaróskir og biðjum honum allrar blessunar. Óskar J. Þorláksson. Austurbrún 2 íbúð til sölu. Sími 50460 íbúðir til sölu 3ja herbergja íbúð á 2 hæð í sambýlishúsi við Álftamýri. Vönduð íbúð í ágætu standi. 4ra herbergja efri hæð í húsi við Barmahlíð, Stærð um 114 ferm. Nýjar innréttingar í eldhúsi og baði. Hagstætt verð og skilmálar. Laus fljótlega. fbúðir til sölu af ýmsum stærðum og gerðum. ÁRNI STEFÁNSSON. HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. KVENSKÓR - NÝ SENDING ÍTALSKAR TÖFFLUR - SANDALAR - 0G FLÉTTUSKÓR SÓLVEIG HAFNARSTRÆTI 15 LAUGAVEGI 69

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.