Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 4
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1960 j BÍLALEIGANFALURh/f ear rental service © 22-0-22* RAUDARARSTÍG 31, MAGIMÚSAR SKIPH3U121 simar2119Ö •ftir lokun slmi 40381 Hverfiseötu 10J. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 BÍLALEIGAN AKBRAUT Sími 8-23-47 Þessi vél er til leigu BALDVIN E. SKÚLASON Digrarvesveg 38 — Kópavogi. Símar 40814 — 42407. 38904 38907 I I 1 i 1 I I BÍLABDÐIH Höfum til sýnis og á sölu skrá margar gerðir not- aðra bifreiða af ýmsum árgerðum. Einnig höfum við góða kaupendur að vel með förnum notuðum bifreiðum af ýmsum ár- gerðum. Ef þér hafið í huga að selja bifreið, þá komið með han-a í Ár- múla 3, því salao er ör- ugg í okkar glæsilegu sýningarsölum. 0 m |VAUXHALL DPB 1 -©- | BBm BH ***** waam aa— « I I I I I : i i 8 1 I í 0 Hverjir settu reglur um skólaírádrátt til skatts? Barði Brynjólfsson skrifar: Kæri Velvakandi Þú birtir fyrir mig bréf um daginn, þar sem ég beindi spum- ingu til skattayfirvalda og vænti að sjálfsögðu svars. En þeir háu hernar þegja þunnu hljóði. Hvað veldur? Nú vi'l ég ítreka spum- inguna: Hver, eða hverjir settu þær reglur sem mismuna skatt- greiðendum um skólafrádrátt fyr ir unglinga 13—15 ána og hvar hafa þær stoð I lögum? Bið ég þig að ganga hart eftir svari. Ég veit með vissu að hundruð ef ekki þúsundir skattgreiðenda bíða eft- ir að þetta komi skýrt fram, þvi senn má vænta að gjaldseðiar fari að berast, en áður þyrfti að liggja ljóst fyrir hvar skaititayfir- völd telja sig hafá stoð í lögum fyrir þessu Sjálfur hefi ég hvergi fundið stafkrók í skattalögum um þetta, en tel það samt ekki ein- hlítt. Þess má geta að sjálfur á ég óafgreiddar tvær kærur hjá Ríkisskattanefnd út aif sviftingu skólafrádráttar. í pástkvittareabók minni sé ég að sú eldri er hairt- nær tveggja ára. En þar er sama sagan, steinhljóð. Enda segja skæð ar tungur að sú góða nefnd sé lögzt á værðar vangaon, en von- andi er það ekki rétt. Stundum læðiet að manni grun- ur um (og mun jaðna við fuil- vissu fáist ekki svar) að skatt- stjórar hafi sjálfir sett þessar reglur að fara eftir hliðstætt og einræðisberrar birta tilskipanir sem svo er stjómað eftir Sá er þó mumurinn að hér hefir það a.m.k. ekki verið birt almerun- inigi. En áður en ég lýk þessu bréfi get ég ekki stiHt mig um að mhm ast á aðeins eitt atriði, þar sem skattgreiðendur hafa verið hlunn farnir svo hroðalega að vart finn ast orð sem hæfa til að lýsa þvi. Þar á ég við frádrátt á viðhalds- kostnaði fasteigna Þar hafa Skatt stjórar (kannski ekki undantekn ingarlaust) sett og beitt þeim regl um að leyfa ekki meiri frádrátt en nem/ur árshúsaleiigu íasteign- arinmar. Á þetta am.k. við um hinn aimenna skattgreiðenda. En þetta er einber endileysa, þó að þeim hafi haldizt það uppi til þessa. Frádráttarhæfnin fer ein- göngu eftir því hvort kostmaður- inm er í eðli sínu viðhiald eða endurbætur. Þetta kom greinilega fram í útvarps-viðtali við ríkis- Skattstjóra á sl. vetri og ber að þalkka það. Hins vegar mættu spyrl ar útvarps og sjónvarps kynna sér betur hvar almenour skatt- greiðamdi er helzt beittur bola- brögðum og vera nokkru harð- 4 ra - 5 herb. íbúð óskast til kaups í Reykjavík eða Kópavogi. Tilboð merkt: „Rúmgóð + sólrík — 2585" sendist Mbl. fyrir 15 þ.m. 4ra herb. íbúð óskst til leigu 15. maí eða sem fyrst. Tilboð merkt: „Heimili — 2586“ sendist Mbl. Úr — klukkur — loftvogir Þar sem ég nú um næstu helgi hætti verzlun, sel ég allar vörumar með allt að 25% afslætti. Þeir sem eiga úr og klukkur í vrðgerð, eru beðnir að vitja þeirra fyrir þann tíma. ÞÓRÐUR KRISTÓFERSSON, úrsmiður Hrísateig 14 (við Sundlaugaveg) — Sími 83616. BEMIX Bemix er til blöndunar í steinsteypu. Undraefni til alls konar steinsteypuviðgerða. Gefur múmum sérstaka vatns- og rakafrá- hrindandi eiginleika. — Eykur viðloðun. NÝBORGí Hverfisgötu 76 — Sími 12817. skeyttari i spurningum sínum n.k. janúar. Hér læt ég staðar niumið og voma að þú sjáir þér fært að birta þetta fyrir mig. Tel ég mig hvergi hafa ofmælt en á hinsveg- ar margt vansagt ef þvi væri að dkipta. Með þökk fyrir birtingurua Barði Brynjólfsson Langholti 7. Akureyri 0 Enn enska á landsprófi í klaufategu bréfi, er birtist í dáltoum yðar 9. maí, lýsir lands- prófsnemandi „hlægitega léttri og asnategri" talæfingabók I ensku. Segir haran bókina heita „Questi- on amd Andswer" (svo) Ekki skal orðlengja um bréf unglingsins en vel mættu menn vera vakamdi um steggjudóma og kjánalegaor fuílyrðingar, áður en slíkt er látið á þrykk út ganga, því að mála sannast er, að bókin er bráðskemmtileg — ekki ætluð kmdstirðu fólki að vísu — og ágætleiga samin. Sá er þetta ritar hetfur imargfalda reynski af því, að bókin getur stórlega glætt skiln ing unglinga á töluðu máli, lag- fært framburð mikiu betur en fyrri aðferðir, aukið orðaforða og iagfært inntónun eða hreim, svo að eitthvað sé nefnt. Hún er þvi mesta þing fyrir áhugasama kenn ara og nemendur. Hefur bréf landspró fsnemanda að geyma hrein öfugmæli, en hann veitist að því, sem horfir til hvað mestra fraimfara í enskukeninslu hér á iandi. Þess ber að vænta, að btess- aður nemandinn sé ekki í hópi þeirra tiltölutega fáu, sem virð- ast hafa hnotið um bókarkorn þetta og fengið byltu, í stað þess að njóta þess með ljúfu geði. Prófdómari 0 Gaman að koma þang- að að verzla Meirihluti þeirra bréfa, sem Velvakanda berast eru kvörtun- arbréf, þar sem bréíriltarar koma hinium og þessum aðfinmslum á framfæri En stundum gerist það hins vegar, að fólk Skrifar til að þakka fyrir það sem vel hefur verið gert og eitt slíkt bréf fer hér á eftir: Kæri Velvakandi. Ég vil þaiktoa þér fyrir allair góðu greinairnar, sem þú skrifar um hitt og þetta, það er alltaf það fyrsta sem maður les með morgunkaffinu á hverjum morgni Jæja, nú Xangar mig til að biðja þig fyrir nokkur orð í þinu góða dállk. Það er nú svo, að maður er fljótur að hlaupa í blöðin, þegar rnanni líkar elkki eitt og aranað í þessari stórborg, Reykjavík. Ég er ein arf þeim mörgu húsmæðrum, sem biðu I möng ár eftir að lokið yrði við verzlunarhúsið að Háa- leitisbraut 68, eða Austurver, eins og það er nú kaliað og nú, þegar þeitta er komið í gang og mað- ur geitur gengið út á morgnana og náð sér í ný bnauð og rún- stykki og matvörur og mjólk, þá langar mann til að þaikka ölium þeim, sem reka þarna verzlun, fyrir góða þjónustu. Það er mjög gaman að koma þarna út til að verzla. Það er hægt að segja það, að þessar búðir í Austurveri eru i fremstu röð og þess vegna vil ég þaktoa öllum þeim, sem stóðu að þessum framförum í verzlunar- þjónustu. Við húsmæðurí Háaleiti þökkum og vonum að fLeiiri verzl anir komi þarna. 0 Lækningastoíur í Austurveri Og svo er eitt mál, sem við húsmæður erum að taia um I þessu hverfi. Það er hvort ekki væri uppiagt að setj'a upp lækn- ingastofur uppi í Austurveri, það væri til frambúöar, því að þarna er lyfjabúð niðri og efri hæðin I þessu húsi er nú fullfrágengin. Ég leit þar upp um dagimn og vairð mjög hrifin af hve allt var vel frá gengið og vandað og alveg upplagt fyrir lækningastofur. Svo eru næg bíiastæði þarna rétt hjá, en þau vantar sumsstaðar þar sem lækningastofur eru Nú biðjum við læknana, unga og gamla, að at- huga þessa uppástungu, því að þama búa um 30 þúsund manns í krimg Jæja, Velvakamdi, ég vona að þú komist fram úr þessu og vil ég þakka þér fyrir birting- una. Kær kveðja Sigríður Jónsdóttir, húsmóðir, Háaleiti 71. Sjúkraliðar óskast Sjúkraliða vantar í Landspítalann til afleysinga í sumarleyfum. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukonan á staðnum og í síma 24160. Reykjavík, 12. maí 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. Leikskóli Starfræktur verður í sumar leikskóli við Heyrnleysingjaskólann, Stakkholti 3 fyrir böm (heyrandi og heyrnardauf) á aldrin- um 2ja—6 ára. Opið verður frá kl. 8 30—2.00. Upplýsingar í síma 13289 kl. 2—4 þriðjudag og miðvikudag. Fatnaður á börnin í sveitina. enn til á eldra verði. ...................IIIIIMINt. mtmitttii*. Illllllllilltlt. MHIIHINMMH illlMlMIIMIMM ItlllltlllltlMIH IMHIIHIIIIHN JIMIIIIMIIIMI* ■immmime pimtiitmM* ..............................Vmhhnhn* MIHIIWIMMHtMIIIIHMMHItMIIWimmiHV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.