Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 2
2 MOROUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1960 % J T BRIDGE: Karlasveitin vann Skota ÍSLKNDINGAR sigruðu Skota í landskeppni í karlaflokki en töp- uðu í kvennaflokki í Skotlandi á föstudag og laugardag. Þegar átta spil voru eftir af keppninni í karlaflokki var ís- lenzka sveitin komin 125 stigum yfir þá skozku, og gáfu Skotar þá síðuistu spilin, þar sem þeir áttu enga möguleika á að vinna upp stigamunirun. Koniuirnar urðu á hirrn bógirnn að lúta lægra haldi fyrir keppinafutum siniuim, sem höfðu 33 stig uimfraim þser, þegar keppni lauk. Smásagnasamkeppni Eimreiðarinnar — í tilefni af 75. útkomuári tímaritsins í FRÉTTATILKYNNINGU, sem Mbl. hefur borizt frá tímaritinu Eimreiðinni er frá því skýrt, að í tilefni 75. sít- komuárs ritsins efni það til smásagnasamkeppni meðal íslenzkra ríthöfunda og eru verðlaunin fyrir beztu smá- söguna 10 þúsund krónur. Handrit þurfa að hafa borizt fyrir 1. október nk. í fréttatilkynningunni segir ennfremur: „I dómnefnd uim sögurnar verða Andrés Björnsson útvarps- stjóri, Eiríkur Hreinn Finnboga- son borgarbókavörður og In/gólf- ur Kristjánsson ritstjóri Eimreið arinnar. Ennfreanur er þess getið í þessu hefti, að í tile+'r.i afmael- isárs ritsins '<'erði gefin út vönd- uð efnisskrá yfir 25 sáðustu ár- ganga Eimreiðarinnar, og verður hún fraimhald af efnisskrá þeirri, sem dr. Stefán Einarsson í Balti- more samdi þegar Eimreiðin varð fimmtug. Eins og kunnugt er hóf Eim- reiðin göngu sána í Kaupman na- höfn ári'ð 1895 og var fyrsti rit- stjóri hennar dr. Valtýr Guð- mundsson, sem gaf hana út til 1918 eða í 23 ár, en árið 1918 fluttist ritið til íslands, og næstu fimim árin var Magnús Jónsson, sáðar guðfræðiprófessor og ráð- herra, ritstjóri Eimreiðarinnar, en árið 1923 tók Sveinn Sigurðs- son við ritstjórninni og gaf hann Eiimreiðina út til árslioka 1955. Síðan haifa þessiir menn verið rit- stjórar Eiimreiðarinnar: Guð- mundur G. Hagalín 1956-1958, Þóroddur Guðmundsson 1959 og Ingólfur Kristjánsson 1960 og síðan. Á hinu langa útkomutimafoili Eimreiðarinnar hefur aldrei fall- ið niður árgangur, og hefur hún því komið lengur og saimfelldara út, en nokkurt annað saimbæri- legt Lslenzkt bókmenntatímarit, er ekki hafa átt að ba'khjarli fjársterk félög eða beinan stuðn- ing hins opinbera". - ALÞINGI Framhald af bls. 14 samþykkt sem gerð var hjá Mjólkurfélagi Reykjavíkur fyrir nokkruim döguim þar sem í til- efni af þessu frv. var bent á ðkattlagningu stofnfjárinnistæðna og þeirra vaxta, sem eigendur fá greidda af þeim og lagðir eru við stofnfjársjóðinn. Sagði Matt- hías að líkt gilti um þetta og hlutafé, nema hvað þessir aðil- ar væru verr settir þar sem þeir gætu ekki ráðstafað sínu stofn- fé. Að lokium lét Mattihías Á. Mat- hiesen í ljós þá von að með því að hreyfa þessu máli á Alþingi fengi sú skoðun byr undir báða værngi að betur þyrfti að búa að atvinniurekstrinum og gera al- menningi í landinu mögulegt að taka virkan þátt í honum með myndun stórra og fjölmennra hlutafélaga. Magnús Jónsson, fjármálaráð- herra, kvaðst fagna því að þesisu máli hefði verið hreyft. Hanm skýrði frá því, að sérfræðimgur frá Alþjóðagjaldeyrissjóðmum hefði verið fenginsn til þess að athuga skattalöggjöf okkar og leggja á hana hlutlaust mat og hefði hann nýlega sent frá sér greinargerð um málið. Þá sagði ráðhenrann að nauðsynlegt værj að koma hér á kaupþimgi ef gera ætti fyrirtækjum kleift að mynda eigið fjármagn og skapa grumdvöll fyrir hlutabréfasölu. Ennfremur væri nauðsynlegt að taka til athugunar í þessu sam- bandi hugsanlega aðild okkar að EFTA. Ef búið væri lakar að íslenzkum atvinnufyrirtækjum en atvinnurekstri annarra EFTA landa yrði samkeppnisaðstaða okkar vonlítil. Fjármálaráðherra sagði að nauð synlegt væri að auka eigið fjár magn í íslenzkum atvinnurekstri en menm gerðu sér ekki nægilega grein fyrir því, að það væri ein- mitt eigið fjármagn sem mestiu máli skipti í atvinmurekiStrimium. í því sambandi minnti hanm á frv. þriggja Sjálfstæðisþinig- manma um stofnun sérstaks fjár festingarfélags og sagði að lítið yrði úr þeim hugmyndum nema komið yrði á lagfæringum í sam bandi við dkattlagningu arðs og hlutabréfaeignar. Loks varpaði ráðherrann því fram, hvort afgreiða mætti mál- ið með því að vísa því til rík- isstjórnarinnar með vísbendingu um afstöðu alþimgismanna til þeirrar hugsunar sem í því fel- ast. Eyjólfur Konráð Jónsson (S) sagði að þetta væri hið medk- asta mál. Það væri nú almennt viðurkennt að íslenzJk atvinnu- fyrirtæki hefðu ekki nægilegt eigið fjármagn undir höndum og þeirri skoðun ykist nú fylgi, að almenningur eigi að taka þátt í atvinnurekstrimum. Ræðumaður kvaðst hafa sett fram svipaðar hugmyndir að vísu ekki alveg með sama hætti. Ég taldi frekar koma til greina að skattleggja arð og hlutabréf með svipuðum hætti og sparifé og vexti af sparifé, sagði þing- maðurinn. Sannleikurinn er samt sá, að ríkissjóður og sveit- arfélög hafa sáralitlar tekjur af hlutabréfum og arði eins og nú er háttað. Ég heid þvert á móti að það gæti orðið undirstaða mikillar tekjuoflunar fyrir þessa aðila ef frv. þetta yrði samiþykkt og skattfrelsi yrði á hlutafé og arði, því að þá mundu menn kaupa hlutabróf í ríkum mæli eins og gerist í öðrum löndum og at- vinnulífið standa undir veruleg- um hluta skattabyrðarinnar. Ég vil lýsa yfir stuðningi mín- um við þetta mál og þá megin hugsun sem í því felst og gleðst yfir því, að fjármáilaráðherra hefur skipað nefnd til þess að gera tillögur í þessu efni. Tillagan um bann við sjd- laxveiði mætir andstöðu XILLAGA Breta um bann við laxveiðj á sjó mun ekki ná fram að ganga á næstunni. Morgunblaðið átti í giær stutt símtal við Má Elíasson, for- mann íslenzku s'endinefndarinn- ar á fundi Norðaustur-Atlants- hafsnefndarinnar, sem haldinn hefur verið í Lundúnum sl. viku. Sagðj hann, að tillaga þessi hefði að vísu verið s'amlþykkt með miklum meirihluta atkvæða, en fljórar þjóðiir hefðu lagzt ein- dregið gogn henni, — þar á með- ai Danmörk og Svíþjóð. Sam- þykki allra aðildarþjóða þarf til, að tillögur nefndarinnar nái fram að ganga, og sagði Már, að hætt væri við að lítil breyting yrði á þessum veiðum, úr því að tillagan mætti þessari and- stöðu. Aldraða fólkið vill spila fara kynnisferðir o.fl. Síðasta skoðanakönnunin á miðvikudag Geirþrúður að bókimeranitir, tón- list og kvikmyndir væru sýni- lega vinsælt viðfanigsefni. Og svo ýmis konar hamdavinina, svo sem bast- og tágavirana, saumaskap- ur, rögigvateppagerð og vefnað- í ÞRIÐJA skipti verður á mið- vilkudaginm n-æstkomandi opið hús fyrir aldraða með skemmjt- un og skoðanaköniraun í Tónabæ. Haifa þessar skemimtamir veirið ákafllega vel sóttar, og tafl. að tryggja að allir komist að, verða aðgöngumiðar að þriðju skemmit uninmi atflhentir ki. 2—8 á Frí- kirkj-uvegi 11. Skoðamakömmiuin er nú í síðasta Skipti, en opið verð- Marín í Marokkó Mynd þessi var tekin sl. | fimmtudag, 8. maí, af Maríuj Baldursdóttur, hinni ný- krýndu fegurðardrottningu ís- Iands, við brottför hennar frát Keflavík með flugvél Loft- ( leiða, „Vilhjálmi Stefánssyni“J Fór María til Luxemborgarl með Loftleiðavélinni, en það- ‘ an til Rabat í Marokkó, þar( sem hún mun taka þátt í feg- urðarsamkeppni um Evrópu- ’ titilinn, sem haldin verður 17. j þ. m — utr áfram á miðvikudögum fyrir aldraða í Tóraabæ. Mbl. spurði'st fyrir um umdir- tektir hjá Geinþrúði Bermhöft, eilimálafulltrúa Reyikjatvíkfur- borgair, sem ea- formaður umdir- búninigsraetfradar. Hún sagði að alltaf hefðii verið húsfyllir og mjög góð þátttaka í stooðama- könraumuim þessuim. Væri raú verið að byrja að vinma úr skoðamaiköranumimini meðal aldraðra uma áhuigamáliira. Augljóslega væri lanigmeistuir á- hugi á spi'laimentrasíkiu. Á þriðja huindriað mararas hefðu óskað eftitr að spila, mest félagsvist og bri'dge. Heyrzt hefðu raddiir um lombenspi)l, og ef þær óskir kærnu meira fram,' gætu þeir spilað á sama tima og bridge- fó'llkið. Óskirmiar snertu meira og miraraa a.lla valflokka. T.d. sagði Drengur fyrír bíl FJÖGURRA ára dreragur, Frið- þjófur Eysteinsson, Gautlandi 13, varð fyrir toíl í gærdag á Bú- staðavegi á móts við hús nr. 91. Hann slasaðist talsvert og hlaut m. a. höfuðmeiðsl. Var hann fluttur í Landakots'spítala, en læknar þar töldu hann úr allri hættu í gærkvöldi. Ferðamólaráð- stefna við Mývatn FERÐAMÁLARÁÐ hefur ákveð ið að boða til ferðamálaráðstefnu að Hótel Reynilhlíð við Mývatn dagana 16. og 17. þ. m. Ráð- stefnan verður sett kl. 10 f. h. föstudaginn 16. þ. m. Fyrirkomu lag ráðstefnunnar verður með svipuðum hætti og á uradanförn- um árum. Auk hinna fyrirfram ákveðnu dagskárliða er ákveðið að undir dagskrárliðnum ýmis mól verði opinn vettvaragur til að ræða um önnur atriði ferða- málanna. Þá er mikilll álhugi á smiáferða- lögurni í nágrerani Reykj avíkur og um borgiraa og óskir um margs koraar Skoðaraaferðir, m. a. fu'glaisfcoðum, beiraaskoðuin, grasaferð o. fl. Geirþrúðutr sagði að þeissi áhugi á stooðaraarferð- uim hefði komið raototorað á óvart, en ætilunin væri að reyraa að toorraa þeim í krirag. Yfliirieitt hefði þessari tilraum til að auka félagsstarf eldri borgara fenigið mitolu betri uradirtektir em memm þorðu að voma. En nú verður ummið að því að ljúka úrvimmálu úr ákoðaraaiköranumium eimis fljótt og hægt er, svo að sjáltft félags- starfið geti haáizt, helzt 1—2 vifcutm eftir að stooðairaaköranum. lýkur. Á skemimtuininmi á miðviku- daginm kernur nýr gestur, Guð- mundur Gísiasom Hagalín. Umigu stúlkurmar fjórar úr Tóndiistar- skólaraum leika eiras og áðúr og Lárras Iragólflsson syngiur símcar gaimamivísur með uradirleik Magm úsar Pétuirssomar. Og svo kemur óværat og stoemmtilieg beimtsókra. 40 nieimar úr Ham'rahlíðatrskófla koma og symigja í búraingum þess tíma, sem lögim eiga við, en þau eru Búðavisur úr Pilti og stúltou, Plágan 'hatfði gengið úr Datnisim- um í Hruna og Hrafnimm flýgur um aftamiran. 60 þús. kr. þýfi — stolið úr nœturklúbb FARIÐ var inn í „Club 7“ að- faranótt sunnudags og stolið plötuspiiara, magnara og hljóm- plötum og er verðmæti þess á- ætlað alls um 60 þúsund krónur. Farið var iran um opimin gluigga á húsakynmuim klúbbsins. Lög- regluþjónar stóðu vörð við tolúbbiran til. fclulkkam 3 um nótt- iraa, en á þeim tíma urðu þeir eiraskís varir. Athugasemd frá Olafi Jóhanness. — út af yfirlýsingu fréttamanna sjónvarps ÉG MU'N eltoki taka aftur eiltt einasta orð af því, sem ég sagði við uimræður í sameinuiðu þingi 7. þ.m. Þar tel ég ektoert pf sagt. Ræðurnar mranu bi'rtast orðrétt- ar í Tímanuim á morgun (þriðju- dag). Geta menn þá séð með eigin auiguim, hvað sagit var. Ég skora á sjónvarpsfréttamienn að bendia á, hvar þar er að finna „aðdróttanir og grófar, persónu- legar móðganir" í þeirra garð. Enn frernur skora ég þá að finna stóryrðram sínuim stað með meið- yrðamáli á hendur méir. Þeim ætti að veitast auðvelt að fá mig dæmdan, ef fujllyrðiragar þeirra væru réttar. Reykjavík, 1'2. rnaií, 1969, Ólafur Jóhannesson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.