Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAG-UR 13. MAÍ 196!> 11 Nemendatónleikar T ónlistarskólans FJÓRðU og seinustu nemenda tónleikar Tónlistarskólans í Reykjavík verða haldnir nú í kvö'ld, þriðjudaginn 13. maí í Austurbæj arbíói og hefjast kl. 7. Allir velunnarar skólans eru vel komnir á þessa tónleika, en þar kemur fram hið unga listafólk, sem tekur burtfararpróf sem einleikarar frá skólanium í ár. Annar þessara nemenda er Einar Jóhannesson, 18 ára klar ínettleikari. Hann leikur Stef og tilbrigði op. 33 eftir Weber, Tro- is pieces eftir Stravinsky og E- dúr klarínettsónötuna eftir Brahms. Selma Guðmundsdóttir leikur með á píanóið. Hinn ruemandinn e r Unnur Sveinbjarnardóttir. Hún er 19 ára og tekur burtfararpróf í fiðluleik. Hún leikur fyrst Ada- gio og fúgu í g-moll eftirBach, síðan Sónötu í A-dúr eftir Brahms og loks Havanise eftir Saint-Saéns. Áslaug Jónsdóttir leikur með Uruni á píanóið. Þetta er frumraun þedrra Unn ar og Einars á tónleikapalli með svarta vandasöm verk og verður gaman að fylgjast með leik þeirra. Dregið í happdrætti Hdskólans Laugairdaginn 10. miai var dregi'ð í 5. flokíki Happdrættis Hásikóla Islands. Dregnir voru 2.100 vinn- ingar að fjárhæð kr. 7.100.000.00. Hæsti vinningurinn, 500.000.00 kr. kom á hálfmiða nr. 21154. Voru tveir hálfmiðarnir seldir í umboði Frímanns Frímannsson- ar í Hafnarhúsinu og tveir í um- boðinu á Siglufirði. 100.000 krónur komu á heil- miða númer 45509. Voru báðir heilmiðarnir seldir í umtboðinu á Selfossi. 10 þúsund krónur: 1153 1302 2449 2557 4746 ©335 6517 8703 10913 11982 BRIDGE Frá heimsmeistara- mótinu HEIMSMEISTARAKEPPNIN í bridge höfst ’uim sl. helgi. Keppn in fer fraam í Rio de Janeiro og eru þátttaikend'ur 5, þ. e. frá ítalíu, Fraikklamdi, N-Ameríku, Kína og Braziláu. Bkki hafa.enn borizt nákvæm ar frétiir af keppnistilhögum, em vitað er að sveitirnaa: mætaist fyrst í nokkrum leikjum, þar sem keppt er uim 20 vinmiings- stig hverju sinmi og síðam keppa tvaer efstu sveitirnar um heims- m'eistaratitilinn og verða þá spil- uð a. m. k. 96 spil. Að sjö um- ferðuan lioknuim er staðam þessi' ítall’ía 101 st. Kína 74 — Fraikklanid 70 — N.-Ameríka 50 — Brazilia 46 — í 7. uimferð sigraði Ítadlía Frakk land með 88:60, sem gera 15 stig gegn 5 og Kína og N-Ameríka gerðu iaifnitefli, 50:40, seim gera 10 stig gegn 10. Aknennt er reiiknað með að ítalska sveitin sigri í keppninmi, en sveitim heifur sigrað í heims- meistaraikeppninni óslitið frá þvi árið 1957 eða 9 siiwmwn alls. 11565 13951 161672 1'7608 19345 20201 20616 21056 21153 21155 21457 24062 2'6363 261866 27362 29874 31197 31584 35513 35894 36991 37796 39275 41896 43074 45052 45196 46542 47172 47694 50519 51530 53988 54073 54327 54516 54784 56770 57540 581 34 58161 58907 (Birt án ábyrgðav). Heiðmörk ENNÞÁ eru vegir um Heiðmörk í því ástandi, að ekki er fært að opna hana fyrir bifreiðaum- ferð. Víða hefur runnið úr vegum, og vegna klaka i jörðu og aur- bleytu, þola vegirnir ekki bif- reiðaumferð fyrr en þeir hafa verið lagfærðir og þornað hefur um. Þeir sem hafa hug á að ferð- ast um Heiðmörk, verða því að láta sér nægja fyrst um sinn að aka að hliðunum (við Sil- ungaipoll, Elliðavatn eða Vífils- staðahlíð) og fara gangandi um Mörkina. Stigar (prílur) yfir girðinguna eru nálægit öllum hliðunum. (Frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur). Cestaboð Skagfirð- ingafélaganna í Reykjavík SKAGFIRÐINGAFÉLÖGIN i Reykjavík halda sitt árlega kaffi boð í Lindarbæ á uppt ti.gningar- dag 15. mai n. k. kl. 2,30 sáðd. fyrir el'dri Skagfirðin.ga í Reykja vík og nágrenni, aldurstakmark 60 ár. Það er einlæg ósk félaganna að sem flestir sjái sér fært að koma í heimsókn í Lindarbæ þennan dag og gleðjast með glöðum, rifja upp gamlar minningar og njóta þeirra skemmtiatriða og veitinga, sem á boðstólum verða. - TJRSLIT Framhald af bls. 26 í 2. deild eru þessi lið nú efst: Holbæk 7 4 2 1 16-13 10 Köge 5 3 2 0 12-6 8 Randers Freja 6 2 3 1 11-7 7 Þarna eru tvö lið, sem hafa haft náin samskipti við íslenzk félög. Holbæk hefur um árabil skipzt á heimsóknum í 2. aldurs- flokiki vi'ð Þróibt og í liðinu eiru mangir leikmsnn, seim hér hafa leiki’ð. Þekktastur er landisliðs- maðurinn Jörgen Jörgensen, sem hér hefur leikið í þremur heirn- sóikniuim. Randers er vináttubær Akureyrar og Freja lék á Akur- eyri sumarið 1960, og lék einnig þá gegn KR á Laugardalsvellin- um. SL. sunnudag fór fram 5. um- ferðin í sænsku deildakeppninni og urðu úrslit í Allsvenskan þessi: Djurgárden — GAIS 6-0 Elifs'borg — Jönköping 1-0 Göteborg — - Örebro 1-0 Malmö FF - — AIK 1-1 Átvidaberg — Sirius 2-0 Öster — Norrköping 1-1 Staðan er nrú þessi: Malmö FF 5 3 2 0 10-3 8 Átvidabeng 5 4 0 1 11-8 8 Göteborg 5 3 1 1 9-4 7 Öster 5 2 2 1 7-2 6 Elfsborg 5 2 1 2 5-6 5 GAIS 5 2 1 2 7-12 5 Djurgárden 5 2 0 3 12-9 4 Norrköping 5 1 2 2 6-7 4 AIK 5 0 4 1 4-5 4 Örebro 5 2 0 3 3-6 4 Jönköpirng 5 0 3 2 2-8 3 Sirius 5 0 2 3 1-7 2 - UNDIR Framliald af bls. 10 heilu lagi, er hann hafði kom ið upp með trollinu. Áleit hann að dýpið á þessum sióð- um hefði verið um það bil 120 tii 130 faðmar. Áðallitur- inn á vængnum var grár og merki brezka flotans var greinilegt, „blár hringur með rauðum bolta innan í“ eins og Karl orðaði það. Ekki sá Karl neitt námer á vængn- um og byssurnar hirtu strák- arnir af forvitni. Karl sagði að sér hefði ver- ið sagt að vængurinn hefði verið af Spitfire, en um gönn ur á því vissi hann ekki. Ein- hver úr áhöfninni hefði þó séð líkan af Spitfire-flugvél og fundizt vængurinn líkjast þeirri tegund. HAGSÝNN VÖRUBÍLSTJÓRI EKUR Á BRIDGESTONE Það lætur nærri að 7 af hverjum 10 vörubílstjórum, sem við höfum haft samband við hafi á undanförnum árum ekið meira eða minna á BRIDGESTONE dekkjum, og ber þeim saman um að jafnbetri endingu hafi þeir ekki fengið á öðrum hjólbörðum ÞESS VEGNA ERU BRIDGESTONE MEST SELDU DEKK A ÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.