Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1969 MALMAR Efns og undanfaríð, kaupi ég atlan tvrotamálm, annan en jám, allra hæsta verði. Stað- greitt. Arinco, Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. AKRAIMES — REYKJAVÍK Hreinsum teppi og húsgögn með vélum, þorna fljótt og hlaupa ekki. Fljót afgreiðsla. Sími 37434. BATAFURA, bátakrossviður 16 fet og 8L Húsaamiðjan Súðavog 3. Sími 34195. HÚS TIL SÖLU 60 fermetra á a-fgirtru | ha tandi um 20 km frá baenum, rafmagn, kynding. Verð um 350 þús. Titb. merkt „2456" sendist afgr. Mbl. SUMARDVÖL Get bætt við mig nokkrum bömum til dvalar í sumar á aldrinum 4ra til 10 ára. Uppl. í síma 84099 ORGEL Höfum til sölu mokkur transistor rafmagnsorgel. — Tökum góð pianó í skiptum. F. Björnsson, sími 83386 kl. 2—6 e.h., heimasími 23889. TÚNÞÖKUR Vélskornar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson. Sími 20856. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar inn- réttingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okk- ur. Trésmiðjan Kvistur, Súð- arvogi 42, s. 33177 og 36699. HÓPFERÐIR Til leigu ! lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bíla. Kjartan tngmarsson, sími 32716. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. leiga á dúkum, glösum, disk- um og hnífap. Útvega stúlk- ur í eldhús og framreiðslu. VeizKistöð Kópav., s. 41616. BÓKHALD - SKATTAFRAMTÖL Munið nýju skattalögin, út- vega tilheyrandi bókhalds- bækur. Bókhaldsskrifstofa Suður- lands. Hveragerði, simi 4290. KJÖT — KJÖT 5 verðflokkar af nýju kjóti, úrv. hangikjöt. Opið föstu- daga og laugardaga. Sláturhús Hafrtarfjarðar Sími 50791, heima 50199. GÓLFTEPPI Höfum verið beðnir að selja enskt gólfteppi, afull, stærð 7.15x3,66 m. Tækifærisverð. Gólfteppagerðin Grundar- gerði 8, sími 23570. FJÖGRA HERBERGJA ÍBÚÐ (120 ferm.) er til leigu, með eða án húsgagna, nú þegar í fjölbýlishúsi í Vesturborg- inni. Tilboð merkt „Ibúð — 2458" óskast serrt Mbl. fyr- ir 16. maí. KEFLAVÍK Laghentur maður óskast til bílaviðgerða um óákveðinn tima. Vaktavinnumaður kem- ur til gr. Uppl. ekki í síma. Bilaverksrtæði Bjöins Jóh. Óslkarssonar, Bergi. Leikfélag Kópavogs hefur að undanförnu sýnt Höll í Svíþjóð eftir Francoise Sagan við góðar undirtektir. Leikstjóri er Brynja Bene diktsdóttir, leikmyndir gerði Baltasar. Aðeins tvær sýningar eru eftir, sú fyrri verður í kvöld, en síðasta sýning verður n.k. sunnu- dag. Myndin sýnir fnu Gissurardóttur, Erlend Svavarsson, Sigurð Karlsson, Sigrúnu Björnsdóttur og Arnhildi Jónsdóttur í hiutverk- um sínum. FRÉTTIR Munið mæðrablómið á uppstigninigardag. Foreldnar eru beðnir að leyfa bömuraum sín- um að solja litla Mæðrabiómið. Mæðrastyrksmef nd. Spilakvöld Tempiara Hafnarfirði Félagsvistin í Góð't.húsiniu mið- vikudaginn 14. maí kl. 20.30 Fjöl- miemnið Bræðrafélag Langholtssafnaðar Munið fundimx í kvöld kl 20.30 í saifraaðarheimilinu. Stjórmin. Konur í Styrktarfélagi Vangefinna Farið vesrður að Skálatúni mið- vikudaginn 14.5 n.k. Lagt af stað frá bifreiðaigtæðmu við Kalkofns- veg kl. 20.30 stumdvíslega. Farið kcrabar kr. 60 og eir ferðin einungis æitluð félaigskoniuim. Fíladelfía Reykjavík Abniem'nur bibiiuteítur í kvöM kl. 20.30 ÁsgrímuT Stefánssom talar. Gideonsfélagið i Reykjavík. Aðalfundur féllagsins verður hald inm í kvöld kl. 20,30 í húsi KFUM. og K., Amtmanmsstíg 2b. Stjórnin. Kvenfélag Kjósarhrepps hefur bazar og kaffisölu að Félags garði fimmtudaginn 15. maí, hefst kl. 15. Sumardvöl barna að Jaðri Inmrituin fyrir sumardvöl barna að Jaðri er í Templara.höllinmi við Eiríkagötu 5, frá mánudogi til mið- vikudags kl 16—18. Kvenfélag Kópavogs minnir á kirkjuferðina kl. 14 á Mæðradaginm, 15.5 f uppstignirvgar dag). Góðfúslega lámið munif rá námakeiðum vetrarins á handa- vinn,usýnimguna samad ag. Mót- tekið á þriðjudag kl. 20.30—22 í Félagsiheimilinu uppi. Færeyskur basar og kaffisala, verður haldin 17. maí að Hallveig- arstöðum, Túngötu 14 kl. 2,30. Þeii sem vilja styrkja þetta með mun- um eða á annan hátt, vinsamleg- ast snúið sér að Færeyska Sjó- mannaheimilinu Skúlagötu 18 sími 12707. Sjómannakvinnuhringuirinn og Jóhan Olsem trúboðið. Tilkynning Menn mumu minnast þess, að á sl. hausti var hafin fjárstofnun mcð frjálsum íramlögum og happdrætti, til þess að styrkja heyrnardauf börn til sjálfsbjargar. Félag var stofnað utan um þetta málefni og sjóðsstjórn kjörin. Nú hata þessir aSiiiar gengizt fyrir þvi að gefa út minningar- spjöld fyrir sjóðinn til almennrar fjársöfnunar og munu minningar- spjöldin fást á eftirtöldum stöðum hér í Reykjavík: Domus Medica, Egilsgötu 3, Egill Jacobsen, Austurstræti 9 Hárgreiðslustofa Vesturbæjar, Grenimel 9. Háaleitisapótek, Háaleitisbr. 68. Heyrnleysingjaskólinn, Stakkh. 3. Heyrnarhjálp, Skrifstofa, Ingólfs stræti 16. Erlingur Þorsteinsson, læknir, Miklubraut 50. Sjóðstjórnin. Kvenfélagskonur Njarðvíkum Baaarvinnukvöld verður í Stapa miðvikudaginm 14.5. kl. 20.30. Kvenfélagið Hrund Hafnarfirði heldur fund miðvikudaginn 145. kl. 20.30. Félagsvist og fleira. Kvenfélag Grensássóknar, heldur fund í Breiðagerðisskóia þriðjudaginn 135. kl. 20.30. Sýnd skreyting Brauðtiertu. Samleikur á gítara Kvenfélag Bústaðarsóknar Síðasti fundur vetrarins, verður miðvikudaginn 145. kl. 20.30 í Rétt arholtsskólanum. Rætt um sumar- ferðalagið. Góðir gestir koma í heim sókn Konur fjölmennið. Spakmœh Ég held, að ein meginorsök böl- sýnimgar sé, að m-enn ganga með augum aftur. Lærist mönmum ekki að þekkja náttúruna, og gleðjast yfir hemmi, er mér auðsikilið, að þeir verði þreyttir og svartsýnir. Þá verður lifið næsta fátæktegt og tómiegt. — líkt og hús, án hús- gagna, teppa og veggfóðurs, já ó- málað. Það er að minmsta kosti vísit um sjálfan mig, að ég hef átt það grænu gnasi og heiðum himni að þakfca að dregið hefur úr vcvn- brigðumum, eða missirinm orðið bærilegri. Það er svo mikil gleði, sömgur og fögnuður úti á víða- vamgi. Andspænis þeim stórfemg- leik, og óumræðilega miklu verð- mætum, sem þar blasa við sjóm- um, er sem áhyggjur manna og vxmsvik verði eitthvað svo látilmót ieg og fjúki út i veður og vind. Menm vaxa upp úr þeim, blygð- aist 3Ín fyrir þau. Hinn mikli lífs- fögmuður, sem umlykur menm, þrengist inm í þá og rekur alilt anm að á dyr. Vert þú hughraustur og örugg- ur. Lát eigi hugfallast og óttast eigi, því að Drottinn Guð þinn er með þér í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur. (1.8—9) í dag er þriðjudagur 13. maí. Er það 133. dagur ársins 1969. Pervat- us. Ásgeir Ásgeirsson Árdegishá- flæði er klukkan 4.27 Eftir lifa 232 dagar. Slysavarðstofan í Borgarspitalan- ara er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins 4 virkum dögum frá kl. 8 til ki. ? sími 1-15-10 og laugard. ki. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka ðaga kl 9-19, laugardaga k! 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn i Heilsuverndar- stöðiuni Heimsóknartírni er daglega kl. 14 00 -15.00 og 19 00-19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga kl. 1—3 Kvöld, sunnudaga og helgar- varzla er í Holts Apóteki og Laugarvegsapóteki dagama 10.5.— 17.5. Næturlæknar í Kcflavík 13.5 og 14.5 Kjartam Óiafsson 15.5 Arnbjöm Óliafsson 16.5, 17.5 og 18.5 Guðjón Ktemenz- som 19.5 Kj'artan Óliafsson Læknavakt í Hafnarfirði og í Garðahreppi: TJppIýsingar í lög- regiuvarðstofunni simi 50131 og siökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í HeiLsuverndarstöðinn. iMæðradeild) við Barónsstíg. Við- talsttmx prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- úmi læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsvettu Rvík- •xr á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag lslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frimerkjasöfnun Geðvern arfélags íslands, pósthólf 1308 AA-samtökin í Reykjavík. Fund- tr eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögt. m kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur rimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM, Orð iífsins svara í sima 10000. I.O.O.F. Rb 1 = 1185138% — * VÍSUKORN Sérbu veHkomim litla lóa eftir llangan veg yfir höfin ströng þú prýðir bæði mela og móa og mildar allrt með ljúfum söng. Sveinn S. Jónsson Eimskipafélag ísiands h.f. Brúarfoss kom til Rey'kjavíkur 11.5 frá New York. Fjallfoss fór frá Akrarkesá í gær til Bremem, Ham borgar, Gdynia, Venfspils og Ri®a GuLLfbss kcm tU Reykjaivikur í gær frá Leith og Kaupmannahöín. Latgaríbss fór frá Rotterdam 10.5 til Reykjavíkur. Laxfoss fóor frá Reykjavík 7.5. til Gautaborgar, Nörresundby. Turku og Kotka. Mánafoss kom til Reyðarfjarðar í gær frá Antwerpen. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gær til Keflia- vikur, Rotterdaim, Antwerpen og Hamborgar. Selifoss fór frá Reykja- vík 10.5. til Gambridge og Nor- folik. Skógafoss fór frá Hamborg 10.5 til Reykjiavíkur. Tunguifoss fór frá Reykj'avílk 30.4 til Norfollk og New York. Aslkja fór frá Reykja vlk 9.5. til Hu'll, Ipwich, London og Hull HofsjökuM fór frá Vest- m'aninaeyjuim í gær 12.5. til Esfci- fjairAar og Norð'fjar&ar Suðri kom til Reykjavíkur í gær frá London. ísborg fór frá Odense í gær til Kaupmarmahafnar og Reykjavík- ur. Kronprins Frederik fór frá Þórsihöfn í Færeyjum í dag 12.5. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Esja er á ísafirði á suðurleið Herjólfur fer frá Vestmammiaeyj- um kl. 21.00 í kvöld til Reykja- víkur. Herðubreið fór frá Reykja vík kl. 20.00 í gærkvöldi austur um laind til Kópaskers Löftleiðir h.f. Bjarni Herjóifsson er væntanieg ur frá New York kl. 10.00. Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Er vænton- liegur til baífca frá Luxemborg kl. 01.45. Fer til New Yonk kl. 02.45 Vil hjálmur Stefánseon fer til Glasg- ow og London kl. 10.15. Er vænt- anlegur til baka frá London og Glasgow kl. 00.30. Fer til New York fcl. 01.30. Hafskip hf. Langá er í Gdynia. Laxá er I Kungshaimn. Rangá er i Reykja- vík. Selá er í Gdynia. Gunnar Guðjónsson sf. skipamiðlun KyndiJI er í Reykjavik. Suðri er í Reykjavík. Dagstjarnian er á Eski firði, fer þaðan í kvöld til Bilbao. Skipadeild SlS. Arnairfelll er í Rotterdam, Ber það an til íslandis. Jökulfeö fer í daig frá New Bedford til tsiian'dis. Dís- arfell er væntoinlegt til Valkom á morgun. Littofell er í Hafnarfirði. Helgafell fer i dag frá Gdynia til Venlispffls. Stapafell er í Reykja- vík. Mælifeil er í BorgameBÍ. Grjótey fer í dag frá Fáskrúðsfirði til Gufuness. SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM Snorkstelpan: Veiddist eitthvað í dag? Múmínsnáðinn; Nei, ekki held ég það, en allur flotinn er á hreyf- ingu. Múmínmamman: Það skyldi þó aldrei vera, að hafstraumamir réðu ferðum okkar. Múmínpabbinn: Eða þá að einhver tröllaukinn smokk- fiskur hefði fangað okkur: Mia: Eða við værum máski hreiniega giötuð í Saragossahafinu, sem stundum var kallað Þanghafið. Múmínmamma: Að hngsa sér. Við erum lent.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.