Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1960 23 — Aðdragandi Framhald af bls. 21 geragið á gjaldmiðli þess er of lágt reiknað. Greiðsluafgangur Vestur- Þýzkalands vegna útflutnings- umfram innflutning jókst stöð ugt á sl. ári. f>að var'ð ljóst á fyrsta ársfjórðuragi ársins 1969, að sá 4% útflutnings- Skattur, sem lagður var á í nóvember sl. og þær aðgerð- ir, sem gerðar voru þá til þess að auka á innflutnirag, hafa ekki nægt til þess að lækka þennan greiðsluafgang að neinu marki. Nú, þegar fyrstu merki vaxandi verðbólgu eru farin að valda stjórnarvöldum í Bonn álryggjum, er lítil von til þess, að fjármaignsútflutn- ingur verði til þess að jafna þennan greiðsluafgang eins og á siíðasta ari. ♦ í viðtali Morgunblaðsins við Ólaf Daivíðsson í gær, sagði hann m.a.: — í>að kom fram í skoðana könnun, að um 80% af al- menningi var á móti gengis- hækkun. Astæðan kann að hafa venð sú, að ýmsir stjórn- málamenn höfðu gert þetta al- gjörlega að pólitísku máli. í haiust var þetta mál borið á borð þannig, að það hefðu verið Bandaníkjamenn, Bretar og Frakkar, sem hefðu ætlað að knýja fram gengighækfcun og ýmsir stjórnmiálamenn, eins og t.d. Franz Josef Strauss, lagði þetta fram þannig, að Iþað væri eins og útlendingar ætluðu að skipa hér fyrir. Þetta varð til þess, að fólk hefur litið allt öðru vísi á þetta mál, en það í rauninni er. Þegar þetta allt saman hófst sivo hér að nýju í vilkunni þar á uradan og peningarnir tókú aftur að flæ'ða inn í landið, þá var það helzt að heyra bæði í blöðum og útvarpi, að geng- ið yrði nækkað. Á fimmtudag var uim það spurt, hvort geng- ið yrði hækkað eða ekki, en þegar leið að hádegi á föstu- dag, var emungis spurt: Hvað verður hækkunin mikil? Svo breyttist þetta gjörsamilega upp úr þrjú-leytinu á föstu- dag, en bá kom ríkisstjómin saiman. Þá var það orðið greinilegt, að þetta var orðin barátta milli flokkanna. Kies- inger kanzlari hafði sagt það á sínum tfona, að genginu yrði ekki breytt svo lengi sem hann væri kanzlari þessarar stjórnar og hann hefur akki talið sér fært að hvika frá þeirri yfirlýsingu sinni. Þá bættist það ennfremur við, að Franz Josef Strauss var al- gjöfolega andvígur gengishækk un og hefur sennilega verið þa‘ð fyrst og fremst af póli- tíslkum ástæðum og haft í huiga þingkosningarnar, sem fram eiga að fara í landinu næsta haust. Karl Sohiller efnalhagsmála- ráðlherra hafði hins vegar komizt að þeirri niðurstöðu, að eina rétta ráðið væri að hækka gengið bæði vegna ai- þjóðlegra gengismála og eins vegna þróunarinnar innan- lands, sem er að byrja að verða varasöm, sökum þes„ að verðlhaekkanir og annað sem fyiigir, er í talsverðum mæli í aðsigi. Hins vegar er orðið ljóst, þagar hér var komið, að þetta var orðin pólitísk deila á milli stjórnmálaflakkanna tveggja og lyktirnar urðu þær, að kristilegir dem-ókratar báru þar hærri hlut, en jaifna'ðar- menn urðu að láta í minni pokann. Almenit var'ð það léttir fyrir fólk, að geragið varð ekki hækkað. Að undanfömu hafði verið svo mikill hringilandi í þessum málum, að menn vissu ekki, hvað myndi gerast. Sennilega er aknennin-gur frekar ánægður með, að geng- inu var haldið óbreyttu, enda þótt hann hefði ef til vill haft hag af gengislhækkun. Ann- ars er afstaða fólks mismun- andi, eftir því í hváða stétt það stendur. Iðnrekendur eru t.d. eðlilega ánægðir, en verzlunarstéttin er að ýmsu leyti óánægð. Líklega sleppur Frans Josef Strauss vel frá þessu. Það fer eftir því, hvað gerist næstu mánuðinn. Ef verðhækkanir verða á næstu mánuðum, þá stendur Schiller hins vegar iila að vígi. Það eru kosningarnar í haust, sem skorið hafa algjör- lega úr um afstöðu stjórnar- innar til þessa máls. Ef þær hefðu ekki staðið fyrir dyr- um, þá hefði geragið verið hækkað. Maður sá það svo greinilega að öll afstaða stjórnarinnar og flokkanna, sérstaklega kristilegra demó- krata byggðist fyrst og fremst á því, hvernig þetta kæmj fram í kosningunum. Þannig var það Ijóst, að kanzlarinn vildi ekki ganga á bak orða sinna um þa'ð, sem hann hafði áður sagt varðandi gengi marksins. Franz Josef Strauss hefur hins vegar talið, að nú gæti hann komið kollega sín - um, Sohiiler, í bobba. - TÉKKAR Framhald af bls. 26 gafa tokatölurinar, 123-63, greini- lega til 'kynina styhk þeirra. Hjá Tékkum eru flestir leik- rneran liðsins úr meistaraliðinu Slavia, en aðeiras eiran leikmaður er úr liðirau Sparta Prag, sem var hér á ferð í desemiber og janúar sl, og er það Dousa, hinn hávaxni rraiðlfoerji. Eru Tékkarnir í sérklassa í þessum riðli, einis og áður sagði, og mun betri en Svíar. í íslenzka liðinu s'koraði Kol- beinm 13 stiig, Þorsteiran 12, Þór- ir 12 og Einar Bollason og Bfoigir 10 stig hvor. Kri'stinn Stefánsson, aðalmiðherji íslenzka liðsins, meiddist í þessum leik, hlaut skurð undir auga, og leikur sennilega ekki með liðinu í kvöld gegn Dömuim og ve-ikir það iiðið ti'l miikil'La mun-a. í gærkvöldi l'éku eiraniig Danir og Svía-r, og komu Danir mjög á óvart og stóðu mjög í Svíum. Var fyrri hálfleikur mjög jafn og endaði 40-34, fyrir Svía. í síðari hálfleik nóðu Svíar for- ust m mdðbilk hálfleiksfoiis, 58-41, en sl'ökuðu á undir l’okin þannig að lokatolur urðu 82-70, sem er mjög góð útkorna fyrir Dani, sem venjuilega verða að þola mun meira tap gegn Svíum. Eftir þessi úrslit þy'kir þung- lega horfa fyrir íslienzka liðinu í kvöld í leilkrauim gegn Dönum. Daraska liðið er í mikilli fr-am- för og hetfur seranilega aMrei verið sterkara en nú. Á hinn bóginn sitja margir af okkar beztu körfuknattlieiksmönnium nú við prófborðið í hiinum ýmeu skólum hér á íslandi, og áttu dklki hei'ma'ngieinigt til Stokkhólms farar, og tveir sterkir leikm'enin eru meiddir í StokkhóLmi, þeir Jón Si'gurðsson og Kristirun Stefánsson. Eftir þessum h-orfum þykir okkur rétf að spá dönsk- um sigri í kvöld, seraniíLeg úr- sldit 63-58 fyrir Dani. - SVÍAR Framhald af bls. 26 og með krafti siímum og hraða og fjórum körfum sem hann skcraði, hleypti hann slíikum fítonsanda í liðið, að það náði þeim bezta kafla sem það hefur raokkru sinni náð gegn Svíuim. í síðari hálfleik misstu ok'kar menn öll tök á leikrauim og Svíar ná’ð-u al- gerri f-orystu og sigruðu örugg- lega 79—91. ísl. liðið var í mikl- um vandræðum með að stöðva hina hávöxn-u miðiherja Svíana, og lentu leikmenn í viilluvand- ræðum og var nokkrum vísað af velli með fimm villur. Ekki verður um þennan leik rætt án þess að getið sé eins leiðinlegs atviks sem þar henti. Svíar höfðu verið í sókn og lægsti leikmaður íslands, Jón Sigurðsson, sem svo glæsilega lék eins og að ofan er sagt, braut á einum sænsku risanna, Hans Albertsson. Var villa dæmd rétti Lega á Jón. Þegar íslenzka liðið er næst í sókn, verða þeir tveir einir eftir nálægt körfu Islands, þeir Jón og Albertsson. Þegar Jón hyggst hlaupa í sóknina á eftir félögum sínum, rekur Al- bertsson honum högg mikið í and litið svo að Jón kastast í gólfið og brotnaði ein tön-n hans vi’ð það. Var þetta fádæma fólsku- leg árás og sænska liðinu til mikils vansa. — Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem þessi leikmaður sýnir hrottaskap á leik velli. Árið 1962, sk-ömmu áður en íslendingar tóku þátt í fyrsta Polar Cup mótinu í Svíþjóð, kom sterklega til greina að útiloka Albertsson frá keppni með lands liðinu, en þá hafði han slegið mótJherja svo, að hann var bor- in óvígur af leikvelli. Hjá Svíum var Jörgen Hanson langbeztur og skoraði samtals 26 stig. Hann er mjög hávaxinn og f-rábær skytta. Einnig átti Ranne- lid góðan leik, en hann er einnig yfir tveir metrar á hæð. Hjá Ísílendingum var Jón Si'g- ur'ðsson beztur eins og Jyrr sagði, en stigahæstir voru Kolbemn og Þorsteinn með 10 sti-g hvor, Jón og Einar Bollason 8 hvor og tók Einar einnig fjölda frákasta. Gunnar Gunnarsson skoraði 6 sti-g. Sigríður Jónsdóttir Minningarorð - KR Framhald af bls. 26 inguim og Þórður Jónsson sem braut flestar tilraunir Eyjamanna til sóknar. Á 22. mín sóttu þeir Ólatfur og Baldvin fast að marki Eyja- manna. Páll markvörður bland- áði sér í návíigi þeirra við varn- armenn. Það var hans ógæfa því Baldvin fékk færi á að skalla í markið — kollspyrna sem Páll hefði vafaLítið getað varið hefði hann verið um kyrrt I markinu. Skömimiu fyrir leiksloik bættí Baldvin fjórða markirau við. Hann lék laglega í gegraum varn- arvegg Eyjamanna og skoraði með failegu skoti af stuttu færi. Leifcur KR og spil í síðari háif leik ver'ðskuldaði sigur, en þeir voru samt heppnir hvað mörkin snerti, öll nema hið síðasta. Eyjamenn sýnd-u baráttuvilja og náðu tökum á leikn-um fyrst en reyndiust ekki eins öruggir og KR-ingar og fen-gu minna út úr Leik sinum þess vegna en skyldi. Páll varði á sturaduim mjög vel. en var eins og margir hinna, ekki nógu öruggiur. — A. St. - KVENFOLKIÐ Framhald af bls. 26 I tvenndarkeppni sigruðu Jón og Lovísa Sigurðardóttir TBR, Jónínu Niljóhníusdóttur og Lár- us Guðmuradsson TBR 15:8 og 17:14. í tvíliðaleik kvenna varð bar- áttan skemmtilegust og barizt af hvað mestri ákefð og grimmd. Þær Hulda Guðmundsdóttir og Lovísa Sigurðardóttir TBR sigr- uðu stöllur sínar Jónínu og Rann veigu Magnúsdóttur með 15:13 og 17:14. Var leikur þeirra allt- af mjög jafn og skemmtilegur og á köflum mjög vel leikinn. Verðlaun voru afhent á skemmt fundi að Sögu á sunnudagskvöld ið. í DAG verður jarðsett frá Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði frú Sig- ríður Jónsdóttir, Hringbraut 69, en hún lézt 5. þ.-m. Frú Sigríður var fædd að Rúts staða-Suðurfcoti í Flóa 9. apríl 1886. Voru foreldrar heranar þau hjónin Jón Guðnason bóndi þar, frá JarLsstöðom í Bárðardal, og kona hans Guðlaug Gíslasdótt- ir frá Vatnsiholti í Flóa. Frú Sigríður ólst upp í for- eldrahúsum ásamt fjórum systk- inum sínum, s'em komus.t til fullorðinsára. Látin enu Ásgrfon- ur listmálari og Aðalbjörig sem búsett var í Hafnarfirði, en á Lífi eru Jón málarameistari og frú Guðríður, bæði búsett í Reykja- vík. Eins og tíðkaðist í þá daga fór Sigríður urag að vinina fyrir sér. Um fermiragu réðst hún til séra Ingvars Nikulássonar, prests í Gaulverjabæ. Br séra Iragvair fluttist búferlum til Reykjavík- ur 1903 fluttist Sigríður með fjöl s-kyldunnd og á heimili hans þjón aði hún til ársins 1906 er hún giftist Ágústi Pálmasyni frá Hvammi í Laxárdal, þá starfs- manni hjá Gasstöðinni í Reykja- vík. Þau Sigríður og Ágúst bjuggu í Reykjavík til ársins 1930, em þá fluttust þau að Skúfslæk í Flóa og þar bjiuggu þau til árs- iras 1934, að þau fluttust til Hafn arfjarðar og Ágúst gerðist skömmiu síðar umsjónarmaður Flensborgarskóla og var það til dauðadags, en haran lézt 31 jan. 1941. Eftir lát Ágústs annaðist Sig- ríður störf umsjónarmanns við Flensborgarskóla til ársins 1946, enda hafði hún aðstoðað manm siran við störf hans þar. Eins og aðrir þeir sem fædd- ir voru á síðustu áratugum síð- ustu aldar, lifði Sigríður mikl- ar breytiragar í íslenz'ku þjóðlífi. í æsku og fram til fullorðiras ára er lífsbaráttan 'hörð en vilji og dugnaður fyrir hendi. Barnahópurinin þarfnaðist um- hyggju og forsjár, sem þau 'hjón veittu eins og þau megrauðu. Síðustu áratugi ævinnar upp- skar hún ríkulega það erfiði og þá fórm, sem hún hafði látið í té, enda börnin þá reiðuibúin að launa móður umihyggjuna. Þeim Sigríði og Ágústi varð níu bama auðið. Sjö þeirra kom- ust til fullorðinsára, en eiran son- uriran, Ásgrímur, andaðist upp- kominn. Eftir Lát Ágústs bjó Sigríður ævinlega með börnum sínum, sem ógift voriu, og nú síðustu árin í raábýli við tvo syni síina og fjölskyldur þeirra. Bamabörn in sem orðin voru 22 voru au- fúsugestir og sóttust eftir návist ömmu sinnar og gladdist hún mjög, þegar hún hafði tækifæri til að vera með þeim flestum við fermiragu sonarsona sirana nú fyrir skömmu. Ég, sem þessar líniur rita, héfi haft nokkur kynni af fjölskyld- unum á Hriragbraut 69. Ég veit að ekkert var þar eftirtalið til þess að hjúkra Sigríði og létta langa og erfiða sjúkdómislegu, enda mat hún það að verðleikum. Um leið og ég minnist þess- arax mætu konu sendi ég börn- um heranar og fjölskyldum þeirra samúðarkveðj'ur og bið um, að minniragin um góða móð'Ur, teragdamóður og ömmu verði þeirn blessuð. Matthías Á. Mathiesen. S. Helgason hf. LEGSTEINAR HARGAR GERDIR SÍMI 36177 Súðarvogi 20 AROMATIC^, PlpeTóbaccoN ÁN ADVENTUREIN GOOD SAAOKING Continental Domestic Agency, 43 New Briggate, Leeds/England býður ágæta vinnu í Eng- landi & U.S.A. fyrir Au pair eða vist. Flugmiðar verða út- vegaðir. 1 árs samningur. Umsókn sé á ensku ásamt mynd og æviágripi, meðmælum o s. frv. Fra Breiðiirðingoiéloginu Aldraðir Breiðfirðingar boðnir til kaffidrykkju i Breiðfirðinga- búð uppstigningardag kl. 2. NEFNDIN. Miðstöðvarkatlar Höfum okkar viðurkenndu miðstöðvarkatla fyrirliggjandi til af- greiðslu með stuttum fyrirvara. Athugið verð og gæði áður en þér festið kaup annars staðar. Greiðsluskilmálar. VÉLSM. SIG. EINARSSONAR S/F. Mjölnisholti 14, simi 17962, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.