Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 14
14 MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIfiJUDAGUR 13. MAÍ 1909 553ÍHE5m Breytingar á skattalöggjöf- inni er forsenda — aukins eigin fjár atvinnufyrirtœkja cg þátttöku almennings í atvinnurekstrinum — Breytingar á skattlagningu fyrirtækja í Noregi — sagði Matthías A. Mathiesen í rœðu sinni á Alþingi SL. föstudag flutti Matthías Á. Mathiesen (S) ræðu í Neðri deild Alþingis fyrir frv. er han flytur um skattfrelsi hlutafjárs og arðs af hluta- fé. í ræðu sinni gerði Matthías A. Mathiesen grein fyrir nauðsyn þess að fyrirtækin hefðu yfir auknu eigin fé að ráða og færði rök að því, að með þeim breytingum, sem frv. gerir ráð fyrir á skatta- löggjöfinni verði stuðlað að því jafnframt því sem almenn ingur í landinu verði hvattur til þess að leggja fé sitt í at- vinnureksturinn. Hér fer á eftir frásögn af ræðu Matthíasar Á. Mathie- sen og umræðum að henni lokinni: Stjórnarfrum- varp fellt — á Alþingi í gœr ÞAU tíðindi gerðust í Neðri deild Alþingis í gær »ð stjórnar- frv. um breytingar á lögum um Fiskimálasjóð íslands var fellt með jöfnum atkvæðum 17 gegn 17. Vakti þetta að sjálfsögðu talsverða athygli, en nokkrir þingmenn úr stjórnarflokkunum voru fjarstaddir. Tekur sæti ó Alþingi 1 GÆR tók Þorfinnur Bjarnason sveitarstjóri á Skagaströnd sæti á Alþingi, sem varalþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norður- landskjiördæmi vestra. Þorfinnur var í fj'órða sæti á fram.boðslista flokksins við síðustu Alþingis- kosningar. O'g hefur hann ekki tekið sæti á Alþingi fyrr. Matthías Á. Mathiesen (S) gat þess í upphafi ræðu sinnar að atvinnumálin hefðu verið mjög á dagskrá að undanfömu vegna þeirra erfiðleika er leitt hefðu af verðfalli og minnkandi afla. Sagði þingmaðurinn að glögg- lega hefði komið í ljós á síðustu misserum hversu vanmegnugur atvinnureksturinn væri að taka á sig áföll. Það er öllum ljóst, sagði Matt- hías A. Matlhiesen, að ekki er hægt að búast við efnahagsleg- um framförum í landinu ef ekki eru til fjárhagslega sterk og vel rekin fyrirtæki. Löggjafinn verð ur því að sjá svo um, að at- vinrnureksturinn fái tækifæri til eðlilegrar endurnýjunar og aukn ingar og að þjóðfélagsþegnarn- ir finni hjá sér hvöt til að leggja fjármagn í atvinnureksturinn. Þeir, sem fylgzt hafa með skattamálum á undanförnium ára tugum annað hvort með beinni þátttöku í atvininurekstrinium eða með öðrum hætti, muna hversu óheiibrigð skattaálagning in var á atvinnurekstrinum og stuðlaði beinlínÍ3 að fjárflótta úr mörgum atvinnugreinum, sem mi!klu skipta fyrir þjóðarbúið. Það tók nær hálfan annan ára- tug að skapa skilning fyrir því, að skattlagning atvinnurekstrar- ins eins og hann var gat ekki gengið til lengdar. Á meðan stríðsgróðin.n gekk yfir uggðu menn ekki að sér en þegar því ástandi lauk kom í ljós hversu komið var. f upphafi þessa áratugar var gerð mikil endurbót á skatta- álagnimgu á atvinnufyrirtækin en það hefur þegar sýnt sig að betur má ef duga Skal. Sjálf- sagt eru allir sammála um nauð- syn þess í landinu sé öflugur atvinnurekstur. Þau sjónarmið, sem lágu að baki skattalagabreyt inigunni 1962 voru öðrum þræði að tryggja betri rekstrarafkomu fyrirtækjanna svo sem það á- kvæði að heimila að færa tap milli 5 ára í stað 2ja áður. Erun- fremur það ákvæði að draga megi 10% arð frá tekjum áður en til skattlagningar kemur og 25% framlag í varasjóð. Þá eru útgerðarfélög ekki lenigur skyld- uð til að láta helmirvg varasjóðs liiggja á vöxtum í banika. Allt var þetta nauðsynlegt en hins vegar er það svo að enn hafa sveitarfélögin e'kki verið skyld- uð til að hlíta þessum reglum. í upphafi var þeim gefin 5 ára aðlögunartíma sem síðan var framlenigdur um 2ja ára skeið og reranur út á þessu ári og von- ast ég til að ekki verið óskað framlengingar á þessari undan- þágu, enda mun ég fyrir mitt leyti leggjast gegn því. Sú staðreynd blasir einmitt við í dag að það sem mest háir ís- lenzkum atviranurekstri er það, hversu lítið eigið fjánmagn fyr- irtækin hafa til þess að byggja rekstur siran á en í þess stað byggist hanm að verulegu leyti á láraum. Þær breytiragar á skattalöggjöfinni, sem hafa rraundu í för með sér hvatnimgu I til myndunar eigin fjánmagna í i fyrirtækjuraum og sem mundu gerbreyta öllum rekstri þeirra og allri uppbyggingu hafa ekki fengizt lögfestar, ef til vill vegna þess að ekki hefur á það reynt. Þetta frv. sem hér liggur fyrir er flutt til þess að freista þess að skapa atvininurekstriraum þá aðstöðu, sem honurn er nauð- synlegur ef við eiguim ekki sí- fellt að lenda í fjárhagslegum vandræðum, þegar á móti blæs, vegna náttúnuihamfara eða lélegra viðskiptakjara. En þá kemur að þeirri spurningu með hverjum hætti hægt sé að stuðla að myndun eigin fjár- magras í atvinnufyrirtækjurau.m? Og svarið er ofureinfalt. Við Skulum haga skattlagningu ein- staklinga og atvinnufyrirtækja á þaran veg, að þjóðfélagsþegn- EYJÓLFUR Konráð Jónsson (S) mælti í gær fyrir frv. er hann flytur ásamt þeim Pétri Sigurðssyni og Matthíasi Bjarnasyni um Fjárfestingar- félag íslands h.f. Sagði Eyj- ólfur Konráð Jónsson í ræðu sinni, að starfsemi félags sem þessa mundi hafa verulega þýðingu fyrir eflingu at- vinnulífs í landinu. í upphafi miális síns sagði ræðuimaður, að Verzlum'arriáð ís- landis og Félaig ísl. iðnrekenda hefði unnið að þessu mláLi u.m nokkurit akeið ásamit ýmsuim aðilum m.a. fullltrúuim frá Verzl- unarbanikanuim og Iðnaðarbank- arauim. Ástæðan til þess að þörf er sér&iakrar löggjaifar er sú að bönkmm cig opinberum sjóðuim er y'firÍeiU't ðklki heiimállt að kaiupa hlutabréf en ógerningur miundi reynast að .-afna þeim 80 mi'lj- ónuim, sem æt.iað er í hlutafé án þátttöku einkabarakanna og að einhverju Ley'ti með framlaigi úr opinberuim sjóðuim t.d. Fram- kvæimdasjóði IsLandiS. Eyjóllfur Konráð JórassO'n vék síðan að Muibver'ki Fjárfe'stiinigiar- fólagsins og iiagði það vera tví- þætt: Amnars vegar að hafa for- göngu uim stofnun fyrirtæikja og hins vegar að vera óbeinn þátt- taikandi í hlutafélöguim. í fyrra tiiivilklnu væri uim það að ræða, að Fjá i f e-st ing a rféClatgið hefði fru'rrikvæði urm mynd.uin atvi'nnu- fyrirtækis, anraaðist fjármagns- ú'.ivogun og kæmi því á fót og laðaði ja'fn.fraimf samian fjáij- magnse.igendur til þátittökiu hinu nýja fyrirtæki. H’in svo- nefnda óbeina þátiötáka er hins víijar fót'gin í því að átbyrgjast söGu ákiveði.nis magns h'lutt.a'bréfa ef útigíifandi þeirra getur etkiki selt þau. Þýðing þessa þátitiar í í starfcemi hins fyrirhiuigaða Fjiárfestingarfé’Jaigs er a‘ð rnenn geta lagt í Jtofnun oig starfrækslu fyrirtækl’s án þess að vera öriuigg ir uim að alllt hliuitaféð seljiiat á hinum alimienna mrarkaði, þegar það veiður boðið út. Síðan sagði Eyjcffur Konnáð Jórusson: arnir hafi beinan hag af því að leggja fjármagn sitt í atvirarau- reksturiran. En við skulurn ekki haga þessari skattlagningu þann ig að einstaklinguriran skaðist um 70—80% á því að leggja fjármagn sitt í atviraniulífið. Síðan nefndi ræðumaður dæmi þar sem glögglega kom fram hve miklu verr sá aðili er settur sem leggur fjármagn sitt í atvinnu- rekstur heldur en á vöxtu í inn- lánsstofraunum og sagði síðan: Þá kem ég að kjarna máls- iras. Það þarf að gera sömu breyt ingar á skattalöggiöfiram til þess í fyrsta lagi að tryggja aukið eigið fjármagn í atvinnufyrirtækj uraum, í öðru lagi til þess að vekja áhuga almeranings á at- vinnurekstrirauim og í þriðja lagi til þess að stuðla að myndun stórra hlutafélaga í eigu fjöld- ans. En það er ljóst mál, að með óbreyttri skattalöggjöf er slíkt næsbum óframkvæmanlegt. í þessiu frv. er lagt til að all- ur greiddur arður njóti sömu fríðinda og vaxtatekjur af fé í innlánsstofriiumum svo og að hluta bréfaeign verði skattfrjáls. Mér er ljóst, að hér verður að sjálf- sögðu að vera um takmarkaðan arð að ræða en ég vil hins vegar ekki hafna þeirri hugmynd að „Að undanförnu hefur miikill áhu'gi verið á því víða Um land að hrinda af stoiklkurauim nýjung- um á atvinnusviðiinu. Þeir sem við þes:i miál hafa g'límit hljóta að gera sér grein fyrdr því, hve þýðingarmilkið það væri að stofn un eins og sú, sem hér um ræð- ir, væri ti'l í landinu og unnt væri tiil hennar að Lei'ta, þegar um það væri að ræða, að stofna arðværaleg atvinraufy'rirtæki. En hllutverk Fjiárfestingarstofn unar íslands h.f. yrði elkíki ein- skorðað viið það að hafa fnum- kvæði að sitofnuin hlutafélaga eða aðstoða við hana. Fjárfesitingar- fólaginiu er ætlað að vinna að endurskipuiliagniingu ag samein- ingu félaga, þar sem það er tai- ið benta, og áreiðanlaga er brýn þö: f á því á ýmsuim sviðum að sarraeina kraftaraa, eLnkum ef samlkeppni muradi harðraa við inngöngu oikkar í EFTA. í þvi efni gæbi félag seim þetta haft miiki'Lvægu hilutveitki að geigna. Oft er það svo, að þeir sem lengi hafa átt í samlkieppni eilga erfitt með að orða það við sam- k'eppnLsaði'lann, að heppil'.egt gæti verið að sameina fyrirtæk- in. Þar gæti þriðji aðiilimn haft þýðiraganmilkiliu hlú/bveriki að gegna, aulk þess sem fj árfestirag- arféiagið gæti la.gt fram fjiár- muni tii| að ramnsáka refcstrar- grundvötill nýs félaigs, sem stofn- að yrði úr tiv'eim eða fleiri eldri fyrirtækjuim. Ýmislagt filteira er ætlað að Fj'árfies'ti'n'garsbofraun íslandi h.f. hafi með hömdum, en það skýriir silg sjáillfit, af Lestri fruimvarpsims ag greiraargerðar og skal ég efcfci fara lengra út í þá þætti máisíns. Að umdanförnu hieifiuir mjög veirið ræitlt uim erifiðiieika ís- lenzkra abvinrauvega og hefu.r mönnum yfirilieibt komið samam ura, að sfcorbur eilgin fjármiaigns haml'aði mjög rekstri abvinnuveg anna. Þesis vetgna ætti ikilining- ur að vera m.ilkill á nauðayn þess að aulka eiigið fjiárimaign í íslenzk uim atvinn.uifyrirtækjiuim, cig emg- in ein ráðisbafiun er llilkliegri til að ör'va þá þróuin em stofraum og starfræksia félaigsiras eins og þees, sem hér er tiL umræðu. það sé réttlætanlegt að sú pró- senta sé hærri en sparifjárvext- ir. Eranfremur er ljóst að setja þarf takmarikanir í sambandi við skattfríðindi hlutabréfa. Auk þessa yrði að koma á fót verð- bréfamarfcaði og mun Seðlabank iran væntanlega hafa forgöngu um það. Matbhías Á. Mathieen lét síð- an í ljósi ánægju yfir því að fjármálaráðherra hefði eftir framkomu þessa frv. skipað nefnd til þess að endurskoða skattalögin vegna mögulegrar innigömgu íslands í EFTA og fékk eranfremur það hlutverk að hamn með hverjum hætti hægt væri að auka eigið fjármagn at- vininufyrirtækja, en gerði athuga semdir við skipun nefndarinmar og kvað 'hefðir þessara sjónar- miða atvinraurekstrariras sjálfs hefðu fengið að koma þar fram í ríkari mæli. Þá gat haran þesis að fyrir raorska stórþingirau lægi nú frv. um s'kattlagningu hlutafélaga og gerði nokkra grein fyrir efni þess. m.a. því nýmæli að fyrirtækin hefðu rétt til þess að fjárihæð sem sett hefði verið í sjóð til seimini úthlutunar arðs yrði undanþegin skatti. Þingmaðurin.n bemti síðan á Framhald á bis. 2 Fj.árfe'S'tiragarfélaigið mundi vimna kappsamlieiga að því að því að selja abmennim.gi hluta- bréf í þýðingairmiilkliuim fyrir- tækjuim. Það mundi að sjálf- sögðu leitaist við að hafa ekki af- Jkiptl af öðruim atvimraufyrir- tækjum en þeim, sem mes tar lík- ur væru tiil að gefa muindi góð- ari áraragu'r og gæbu skilað eig- endumum heilllbrig'ðUim arði. Það mumdi þannig stuðla að því að auika trauis't manraa á hluibafé- löguim og sannfæra fódfc um að arðvæml'eigt væri að verja fjár- munum til beimnar þátbtölkiu í a t v in n u r ekstri. Samlbliða yrði að sjáifsögðu að rísa hér upp toaupþirag og að því máli hefur einmitt verið umnið að uradanfiörnu á veguim Seðla- bankans, en ilögum samltovæmt er honuim heimilb að stetja á stofn kaupþimig, enda ber barakanum að vimna að því að beiObrigð skipan komist á viðskipti með verðbréf. Því hefur verið hreyfit, að tiL- garagsL'ítið væri að setja hér á sitiofn kaupþing, því að eragm verðbréf væru til, sem heppillegit væri að verzla þar rraeð. Þetta er þó etoki aöveg rétt, því að á markaði enu til dæmis sparisikír- teinin og vibað er um hfliubaifélög, sem æskja þe. is að hafja við- skipti með hlubabréf sím og önn- ur hafa í umdirbúningi frjiálBa s'ölu hluitabréfa. Mjög þýðingarmilkið er þess vegraa að eklki dragiist Lenig'i úr þessu að hlieypa kaupþiragi a.f stotótourauim, erada mum það ætl- un þeirra, isem þeim málum náða, að lláta nú till sikarar skiríða. Að sjálfisögðu mumdi verða all víðtækt samis'tarf kauipþings ig Fjárfestingarifóilagisims og sam- eigimllega gætiu þesair aðilar án efa umnið stórviriki og komið því till leiðar að fjölldi LandBmarana gerðiist beinn aðili að atvinnu- rekstri m'eð h!iutabréfakaupum“. Og í lok ræðu sinmar saigði þingmaðuirinn: „Eig hyigig, að allir þeir, s«m í raum oig sainralteitoa vilLja öfllugt atvimnu'Líf hér á landi, hlljóti að sannfærast uim það, etf þeir kyrana sér mál þetba, að sitarf- ræksLa fjiárfestimgarfóliagis eims og þess, sem hér uim rœðir, rniundi gata baft veiriul’.ieiga þýð- in.gu og sj'álfsagt sé að gera ti/1- rauin til að h'Jeypa því af stofcfc- unuim. Á löiggjatfaT'V'áldið að_ greiða fyrir því að jvo ve;ði“. Brýn nauðsyn að auka eigið f jármagn fyrirtækja — Starfrœksla öflugs fjárfestingatfélags líkleg til að stuðla að því — sagði Eyjólfur Konráð Jónsson í þingrœðu í gœr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.