Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1969 Ég famin hönd hana á !hand- leggnum á mér, en Rupert horfði é okkur bæði með meðaumkunar- svip. — Ég gerði mér alveg ljóst, hvennig ykkur mundi verða við þetta. Mér fannst röddin í Bob koma úr órafjarlægð.er hann sagði: — sagðirðu henni, að ég væri hérma? Rétt í mæsta nágrenni? — Já, það gerði ég. Ég sá enga ástæðu til arnnars. Ég sagði hieniná að við hefðum orðið viðskila liarng an tíma, eftir að hún yfirgaf þig, en svo hefðum við hitzt aftur, alls óvænt. Ég sagði henni líka, að síðustu þrjá mánuðima heifðum við talið haina déin'a. Og hvaða ástæðu höfðum við líka til efast um það? Þetta bréf virtist taka af öll tvímæli um það. — Það var nú samt einkenni- tegt, að það Skyldi haifa komið með þessa frétt. — Ég veit það. En svo virðist sem hún hafi orðið mjög veik, imni í frumskóginium, og að þrír af hópraum hetfðu dáið. Eitt var kona með nafni sem líktist mafni Amgelu. Þannig varð þessd misSkilnimgur. — Það var sannartega einkenni legur misskilningur. Ég vona, að þú hafir ekki sagt hemni neitt um Melissu? — Nei. Mér fanmst ég ætti að tala við þig fyrst. Annans vildi hún helzt koma með mér núna, en mér tókst að afstýra því. Bob tók fastar um handlegg- imn á mér. — Það er gott, að ekkert Skyldi koma fyrir hama og að hún er lifandi og hress. En það sama mundi ég segja þótt að- eims kunningi ætti í 'hlut. — Til allrar ógæsfu er hún ekki bara það, sagði Rupert. — Ég veit .... En hvað sem um það kann að vera, þá skai hún ekki fá að eyðileggja fyrir mér lífið í ammað simn. Við Mel- issa elskurn hvort anmað, og ætl- um að gifta okkur. Angela verður að gera svo vel að gefa mér eftir skilmað. Ég flýtti mér að grípa fram í fyrir þeim, af því að ég sá Mar'k úti í stofugluggamum að horfia á okkur, og ég vissi, að hann mundi komia til okkair á hverri stundu. — Við getum ekki talað saman hérma, sagði ég. — Við skulurn fara út að ganga. Það er að segja, ef þú hiafur tíma til þess, Rupert. — Vitanitega hef ég það. Kapp- nóg'an tíma. Eg veifaði til Marks og við geng um gegraum garðinn og út á engið lyrir handan. Á göngu okkar sagði Rubert okkur, hvað gerzt hafði Hann hafði komið heim frá Car- sonihjónunum eftir að hafa lagt af stað þaðan snemma. Hann var rétt að taka til hádegisverðinm, þegar hamn heyrði bíl koma. — Þetta var vitamlega Amgelu líkt, sagði hann. — Ég hefði ekk- ert af bemmi frétt árum samian, haldið hama dauða og svo birtist hún alit í einu eins og þjófur á nóttu. — Jæja, þessi heimkoma henn- ar getur nú ekki mem.a í mesta lagi, tafið dálítið fyrir okkur, sagði Bob, eimbeittl'ega. — Það er alveg ákveðið. Hann sneri sér að mér. — Brúðkaupið okkar dreigst kamraski eitthvað fyrir bragðið, og við þurfum ekki að færa rnein ar ástæður fyrir því. Við ráðum okkur voraandi sjálf. Ef eitthvað verður kjaftað um þetta í þorp- inu, þá yppum við öxlum og lát- um sem við beyrum það ekki. — Vitamltega, sagði ég, en vissi nú samt vel, hversu erfitt þetta yrði — Ég veit nú ekki, hve lang- an tírna skilmaðurinn þarf að talka, en ég veit, að ég get femgið homum framgemgt. Þetta er ekki raema dagtegur viðburður. Og þú þarft þar hvergi raærri að koma, Melissa. Það fannst mér nú vera hreirnt aukaatriði. Á þeirri stundu, hefði mér verið sama þó að ég heifði orðið að taka eimhvem þátt í því Aðalatriðið var, að Bob væri frjálst að giftast mér. Ég sá, að Rupert hleypti brún- um , skuggalegur á svipinn. — Það verður ailt í lagi, sagði harnn. — Ef Angelia bara sam- þykkir það. Bob smarstanzaði og leit á hamn. — Áttu við, að hún ætli að meita að samþykkja það? — Það er ég nú einmitt hræddur um. — Já, en í guðsbænium, hvers vegna mundi hún gera það? Hún kænir sig hvort sem er kollótta um mig. Það saranaði hún bezit héma um árið. þegar hún hljóp frá mér, einmitt þegar ég þarfn aðist hennar hvað mest. Og ég er mest hissa á, að hún skuli ekki hafa farið fram á Skilnað, öll þessi ár, sem síðan em liðin. En það hefur sjálfsagt bara ver ið vegna þesis, að hún hefur ekki hugsað sér að giftast aftur. En nú er það ég, sem vil það. — Ég veit það sagði Rupert. — Mér er meinilla við að segja þér það, Bob, en Angela talaði ekki um amnað, afc máltíðinia á enda, en það, hvað hama lamgaði til að komia öl'lu í l'ag hjá ykkur. — Guð minin góður! sagði Bob. — Þetta fininst mér nú hálfgerð kaldhæðni örlagamna. Ef eim- hver ammar 'hífði sagt mér þetta, hefði ég hlegið að því eiras og hverri ammarri vitleysu. — Hún fullvissaði mig um, að hún sársæi eftir þessu, að hafa farið fjandalega með þig og iðraðist mú eftir það. — Hefur hernni ekki gstað dott ið í hug, að sú iðrun komi heldur á seinni skipumum? — Svo virðist ekki vera. Mér skilst, að mieðan hún lá veik — og var hætt komin — fékk hún næði til að hugsa um það, og með þeim áramgri, að nú vill hún sætt ast við þig. — Kerraur ekki til nokkurra mála, og það skilur þú vomandi. — Vitanlega geri ég það, sam- þykkti Rupsrt. Ég vildi baira óska, að þú gætir komið Angettu í Skilning um það líka. Þú mumt sjá, að hún er orðin mjög bneytt. Hún er ennþá lagleg, en hún er megurri og miklu eldri útlits. Veikindin hafa sett sitt mark á hama og ég held, að enda þótt hana langaði áður til eimskis m;ira en að flækjaist um heiminn, þá þrái hún nú ekki ammað meira en setjast um kyrrt í ró og næði — með þér. — Hún hlýtur að sjá, að það kemur ekki til má'la, ef ég segi hemná, hverraig ástatt er. Ég hafði hlustað á þetta sam- tal, án þess að teggja neitt til málanma. Sanmast að segja, þorði ég ekki að segja eitt einasta orð. Ég var að gráti komin. En mú urðu andvörp mín að snökti. Bob hélt í höndima á mér. Svo sagði hann, með öryggi, sem ég vissi vel, að hann átti ekki til sjáifur: — Hafðu enigar áhyggj- ur, eiskan, þetta verður allt í lagi. Það tekur svolítinn tíma, en ég get fulilvissað þig um, að allt fler veil. Ég efaðist um að svo mundi verða. Ef koraan bans iðraðist raunverulega eftir meðferð sína á homurn, og hefði verið svonia hræðilega veik, þá gat vel 'hugs- azt, að hún sæi nú raunverutega eftir öllu samian og vildi bæta fyrir það, sem hún hafði gert 'horaum raragt til, og ef svo væri, þá. . . Erarnþá hljómuðu orð spákon- uniraar í eyrum mér. Henni hafði ekki skjátlazt um John og Kay. Yrði hún álíba áreiðanteg, hvað okkur Bob snierti? Ég gat ekki til þess hugsað. — Ó, Bob, sagði ég og ætlaði varla að koma upp orðunum. ALLTAF FJOLCAR VOLKSWAGEN EKKI SERLEGA ÆSANDI Þér grípið ekki andann á lofti eða farið úr hálsliðunum þótt þér sjáið Volkswagen á förnum vegi. — Nei, alls ekki. Það er vegna þess að hann er svo algeng sjón og lætur svo lítið yfir sér. Aðalkostir hans eru fólgnir I aksturseiginleikum, ekki sjónhendingu. Þar er hann f sérflokki. Volkswagen er við- bragðsfljótur, þægilegur, öruggur og auðveldur f akstri. Hann er ódýr f rekstri, auðveldur f viðhaldi og ódýr i innkaupi, vandaður að öllum frágangi og traustur af allri gerð. Volks- wagen er sígildur en ekkert tízkufyrirbæri. Hann er f hærra endursöluverði en aðrir bílar. Volkswagen varahluta- og viðgerðaþjónusta. S'imi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 ■v-Y ‘fp' f.'i v-'é;: 5 ó ó 5 m t-'ik r'ý\: SPARIÐ HUSBYGGJENDUR TIMBURKAUP'TÍMA , FÉ OG FYRMhÖFN JÓN 10FTSS0N h/f hringbraut I2I,sími Í0600 S HLAÐIÐ HÚSIÐ FLJÖtr OG ORUGGLEGA ÉllR HÁTHELLUM EOA MÁTSTEINI FRAMLEIJDUM Ú R S EYDIS H 0 LAR AUOA M ÖL. EITT BEZTA OG bDtHXSTA BYGGINGAREFtfl SEM VÖL ER Á HÖFUM EINNIG FLE:i TAR A€RAR BYGGINGARVORUR IEIÐSLUSKILMÁLAR. S TAOLAOAR TEIKNINGAR. T/EKNIÞJÖNUS TA ÞAR SEM URVALIO ER MEST OG KJORIN BEZT. m Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl Allt sem þú aðhefst í dag:, gerirðu þannig, að það dylst engum. Nautið, 20. apríl — 20. maí Nú skaitu byrja á einhverju nvju. Félagslíf gengur vel. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Þér verður ljóst, að þú þarft að breyta áformum þínum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Mundu, að það hafa ekki allir áhuga fyrir þvi sama. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst Reyndu að taka skyrar ákvarðanir. Meyjan, 23. ágúst — 22. sept. Reyndu að hagnýta þér allar upplýsingar strax varðandi tækni. Vogin, 23. sept. — 22. okt. Fjölskyldu- og fjöldaathafnir krefjast sérlegrar athugunar. Sporðdrekinn, 23. okt. — 21. nóv. Það sem þú kannt að taka ákvarðanir um varðandi starf þitt kann að hafa langvarandi afleiðingar. Bogmaðurinn, 22. nóv. — 21. des. Kannaðu alia möguleika varðandl nýja kunningja og viðskipta- sambönd. Þú ættir að hafa nóg að starfa. Steingeitin, 22. des. — 19. jan. Reyndu að sigrast á öllum vafa um nýjar aðferðir. Þú kannt að finna að útgjöldin vaxi og tekjurnar sömuleiðis. Vatnsberinn, 20. jan. — 18. febr. Einhver straumhvörf verða, fólk gefur þér nýjar hugmyndir. Not- aðu fríið vel, því að tíminn i dag er of dýrmætur. Fiskamir, 19. febr. — 20. marz Reyndu að draga saman seglin. Þú niátt ekki bíða lengur með að fresta lokaákvörðun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.