Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1%9 3 SL. laugardagskvöld vildi það óhapp til, að litlum bát hvolfdi á Þingvalla- vatni undir eldri hjónum, og lentu þau í vatninu og komust ekki til lands, en þrír ungir drengir urðu til að bjarga þeim, tveir með því að róa út til þeirra, en hin þriðji náði í hjálp. Svo giftusamlega tókst til að nú eru hjónin bæði orðin heil og hress. Átti blaðið viðtal við- drengina, sem björgunarafrekið unnu, í gær og ennfremur mann- inn sem í vatninu lenti. Dren.girnd)r heita Karl Heið- arsson, eeim er 16 ára, Haf- steinn Heiðarsiso.n, bróðir hans, sein er 13 ára, og' Gestuir Sig- urðsson, frændi þeirra, aem er 13 ára. Þeir fólagar voru aililir að lei'ka sér niðri við Þinigvall'a- vatn á laiuigarda'gskiv&Mið uim kl 10, en höfðu áðiur veirið að veiða í vatininiu, en voru búniir að fara með steinigurin- ar heim í sumarbústaðinin, þar sem þeir æt'luðu að gista. Þetta er í euimarbústaðahveirf- Drcngirnir, sem björguðu hjóaunum úr Þingvallavatni. Karl siíjandi en tíafsteinn og (t.v.) báðum megin við hann. Gestnr „Eg var bdinn að gera það upp við mig að þetta væri okkar síðasta" ff/dn lentu í Þingvallavatni, en jbrír ungir drengir urðu þeim til bjargar imi í Miðföl'lsla.ndi norðam ÞinigvaMaivatnis. Þar sem þeir eru þa.rn.a, koma eldri hjóm niður að vatniinai og höfðu drenigirmár tal aif þeiim, em þekkiiu þau a.ninans ekki. Veð- ur var mjög gott, námast l’Oigm og bl'íðiuiveðuir. Dreniginnir fyligdust með hjóraumum, er þau hrimtu fram liíilum báti og nenu fná lamdi. Svo skeður það Skyndiillega að bátmiuim hvolfir, er þaiu eru komín út úr mynnd iítiils vogs, se.m þa.nma er. Bregða þeir fé- iaigar þó hart við og hiaupa að litlum báti, sem var þarna buindinm í vogoum og urðu þeir bræður fyrstir tii að koma honum frá iamdi og not- uðu til þess fjallir, sem í bátm- um voru, en han.n var ára- laus. Gesbur tók hiine vegar til fótanna og WLjóp up>p á tröppu, sem þamia er yfir girðimgu skammt f.rá, og hrópaði á hjálp. Heyrði maðutr ti-1 h.ans, sem vair í sum.arbústað ekki laingt firó og kom við annam mainn og, hnumidu þeir fram jámbáti, er lá á hvolfi á bakk- anum, leibuðu að spýbuim og gátu róið fra.nr þar sem bræð- urnir héldu hjómuoum á floti. Voru þau meðivibumdair'laus eða því sem næst, er diremig- irmir komiu til þeirra, ern þó umila'ðd eitbbvað í þeim. Vint- ist dren.gjumum, sem þau hefðu gefizt upp fyrir kuilda.num í vatniniu og a. m. k. maður’inm hefði femgið krampa. Telja drengínnir að lið’ið hafi um fimm míniútun frá því þeir sáu, að bátnum hvol'fdi og þar t-il þeir komust út tii hjónanma og lílklega aðrar fimim mímúit- ut þar til þeim banst frekari hjálp. Tókst hj'álparmöninutnium nú að fcoma hjónu.nium upp í járn'bátinm og í iamd, þar sem hafizt var hamda að mudda þau og vefja í teppi. Komam var verr fiarin og var húm bor in inn í suimanbústað og ha'ld- ið þar áfram að miudda hana. I einuim sum.arbústaðanna var staddur maðu'r seim hafði tal- stöðvarbíl og gat haimn kallað á hjálp og kom sjú.krabílfl frá SeO'fossi, sem sóbti koniuina, em með m.ainniiinm var farið í jeppa niður á Seðfoss. Gistu bæði í sjú'kralhúsiiniu þa.r. I gær máðuim við eimniig tali af Guðimiumdi Fiinin.bogaisymi, jánn'smið, en 'han.n var só er í óhappiiniu lenti ásamit komu simni, Lillju Magmúsdóttur. Guðimumdur var hress í bragði og sagði að sig skorti orð til a.ð lýsa snarræði og du.giraaði dreragjanna. Það væri að sjállf- söigðu hálf'leiðiiniLegt að fjaflla uinv þet.ta, því auðvitað hefði þarma eikki verið um neíitt ammiað að ræða en sitt eigið fyririhyiggjuileysi. Þau hjónin hefðd langað til að daimla of- urlítið út á vatnið í góða veðr imu og reyraa bátinm, hvort hamin væri ekiki í góðu laigii eft- ir veturinm, Hins vegar hefðu björigumarvestin ekki verið höfð með í förinirai og í ainmiam stað hefði hainn séð of seimf, að bátuTÍmn hefð'i venið skakíkit hlaðinin hjá sér, konarn hefði átt að sitja aiftur í, en ekki uppi á hvalbaknuim, eirns og hún 'gerði. Þau hjón eru bæði um sjötu.gt og Gu'ðmiumdur saigð'ist 'hafa 'heyrt eftir dreragj umuim að þeim hefðti þótt þessi eldri ihjón_fara raoklkuð óva.r- lega að róa út á vatmið í svoraa l'itlum báti og hefðu því fyigzt með þeim. — Og svo eir veirið að segja að uraga fólkið sé kæruflauist, bætti hiamin við. — Það var alveg malkaflaust, hvað alflt lagðist á eitt um að bjarga oklkur, fyrst dremgirm- ir, svo hjá'lpanmeranirm'ir og l'oks tal'stöðvarbíllinin, Þeir, sem eru fórl'agabrúair, myndu ss’gja að við værum ekki bráð fei'g og hefðu'm aflls ekki átt að farast þama. Og björgum- arafrek drengjaran.a er aiveg frábært, ég var í saminHeik’a sagt búiran að gera það upp við mig þama úti í vatnimu, að þetta væri oklkar síðasta. Svo komu drenigirnir nýbúm- ir að læra hjálp í viðlöigum og það hj'álpaði llíka til að þeir fóru rétt að öllu. Þeir tóku t. d. 'gerviteininuirraar út úr konuimnd mi’nmli, þegair björg- unaraðiger'ðimar hóifuist. Í5g hef rau.niar libiu við þetta að bæta. nema hvað ég vil benda öl'íum á að hafa þetta slæma dæm’ oiklkar sér til viðvör.un- ar og gæta þess að hafa tojörg umarveisti, þegar róið er út á vatn á litlum báti. Já, við höfuim það nú bæði ágæ.tit. Ég er m.eð ofuríitla stremgi. H ef Mlkil.egia reynt að broða marvaðanin, svo leragi sem ég gat. Ég vi] svo biðja fyrir ein- lægt 'þatoklæti til alilra, sem svo fairisællega hjólpuðu okk- u. r frá þessu slysi Drengir.nir og hjón.im eru ÖM héðan úr Reykjaví'k. - POHER Framhald af bls. 1 kosning.abarláibliunni sibæði. H'eflztu fórsebaef'ni'n auk Pohers og Pom- pidous eru haegri-jaflanðiarmiaðiur inn Ga::ton De'flflerre oig komm- únistinn Jacques Duclios. Síðan Poiher tðk vi'ð forseta- em.bættimu till bráðiabiirigða eftir afsöign de Gauilil.es hersfeöfðingja hefur hann fen.gið góðian h.ljóm- grunn miaðal'kjós.enda, sem bafa kiunnað vei að meta frjáflsliynda miðstefnu hanii.. Þannig 'hefur hann orðið hæfcbul’egaisiti knppi-1 naui ur Poim.pidou's í koisniragum- uim. Fyrri uimiferð kosninganna fer fram 1. júní. og sitjórnmóla- frébtiaritarar gera ráð fyrir að baráttan muni slianda milli þeir.ra bvegigja í síðari uimferð- inni 15. júní. Samku'æimit Gailiup- skoðanaikönnun í síðuiUu vi'ku hiefur Pomipidiou aðeiras 1% meira fylgi en Poher. Poher clkivað eklki að gsfa kost á sér fyrr en hann haifði haft samráð við fjö.ma ga stjóxnmáia nn nn íi' að ganga úr skuulja um hva siigu'M’lkur h-ans væru mikl- ar. Po.ie:, seon er sextiuigur, er kiunnur fyrir jákvæða afstöðu til e.'ningar Bv: ópu, gegndi ýmsum m i n n il’nátí a: ráðhe r í 'aei.rilbæ’ttum effc'ir heiimi 'Styrjöidina oig sfcarfaði um tíu ára skeið í ýmianm Evr- óp.:i: teifnunuim. í ofctóiber í fyrra var hann kiöiinn forseti öldunga d'éi diarinnar, oig því tólk hann sjiá'flkrafa við forssbaembættinu þega: de G'aiuúie hershöfðir.gi saigði af sér. í útvarps'viðta'ii nýlega sagði Poher, að hann befldi hlutverk íoiseta vera í því fófllgið að vera nokkurs konar dóirraari í póliltíBk- um þræt'luimiáluim, en hann æitti eklki að saimcina ölll vöðd hjá sér. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 1Q*1DQ STAKSTEIMAR Furðulegur misskilningur Það er furðulegur misskilning- ur, sem fram kemur í forustu- grein Framsóknarhlaðsins í fyrradag að afstaða ríkisstjórnar innar valdi mestu um það hversu mjög samningaviðræður um kjaramálin dragast á langinn. Það eru algjör öfugmæli. Ríkis- stjórnin hefur gert það sem í hennar valdi stendur til þess að greiða fyrir iausn deilunnar. Hins vegar er ljóst, að allar að- stæður nú eru erfiðari en oftast áður í kjaradeilum og þess vegna skiljanlegt að viðræður hafi orð- ið langdregnari nú en oftast áð- ur. Það er svo algjört ábyrgðar- leysi, þegar því er haldið fram að semja eigi um fullar vísitölu- bætur á laun. Þeir menn sem slíku halda fram hafa greinilega ekkert lært af reynslu liðins vetrar og síðustu missera. At- vinnuleysið sem varð mjög mik- ið í vetur ætti að sannfæra menn um nauðsyn þess, að atvinnufyr- irtækin fái tækifæri til þess að rétta við eftir áföll síðustu ára og raunar má telja fullvíst, að almennur skilningur sé nú fyrir því meðal fólks að það sé óhyggi- legt að eyðileggja þegar í stað ávinning atvinnufyrirtækjanna af gengisbreytingunni með því að íþyngja þeim um of með launahækkunum. Örugg atvinna er meira virði en hækkað kaup- gjald enda hefur verkalýðshreyf- ingin viðurkennt þá staðreynd með því að leggja megináherzlu á útrýmingu atvinnuleysisins. Agreiningur um leiðir Það er heldur enginn vafi á því, að ágreiningur innan verka- lýðssamtakanna um hvaða leiðir eigi að fara í þessari kjaradeilu hefur gert sitt til þess að samn- ingaviðræður hafa dregizt á lang inn. Það hefur glögglega komið fram opinberlega, að helztu for- ustumenin verkalýðssamtakanna hafa ekki verið á eitt sáttir um það. Ennfremur er ástæða til að henda á, að innan aamninga- nefndar verkalýðssamtakanna togast á ólíkir hagsmunir. Þar eru hæði fulltrúar láglauna- manna og hinna, sem betur eru settir. f þessum samningum hef- ur verið lögð höfuðáherzla á það, að bæta kjör láglaunamanna. Það er bæði mannlegt og skiljanlegt, að fulltrúar þeirra launþega, sem hærri hafa tekjurnar telji sig eiga erfitt með að ganga frá samningaboiði með rýrari eftir- tekjur fyrir sitt fólk. Engu að síður er ástandið nú þannig í efnahags- og atvinnumálum að hjá því verður ekki komizt og þegar fram í sækir vevður það engum til góðs að leggja of þung ar byrðar á atvinnufyrirtækin. Það gerir einungis erfiðara um vik að útrýma atvinnuleysinu. Þáttur samvinnu- hreyíingarinnar Framsóknarblaðið harmar það mjög að samvinnuhreyfingin hafi ekki gengið fram fyrir skjöldu í þessum samningavið- ræðum. Að vísu eru það krókó- dílstár, sem Framsóknarblaðið fellir í því sambandi. Ætli kjarni máfsins sé ekki einfaldlega sá, að fyrirtæki samvinnumanna eru engu betur undir það búin að greiða stórhækkað kaupgjald e*t önnur atvinnufyrirtæki lands- manna. Bezta auglýsingablaðið < *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.