Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 8
MORGUJNTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1969 TÓNLEIKAR EFNISSKRÁ seinustu Sinfón íutónleika var hin forvitnileg- asta með verkum, sem sjaldan eða aldrei heyrast hér um slóð- ir. Fyrst var „Jeu de cartea" eftir Stravinsky, nýklassísk og háðsk baliettmúsik, sem á að lýsa stílfærðu pókerspili. Mús- íkin á að hafa klókinda'legt „pók erspilaraandlit“ — en í flutn- ingnum vantaði aðeins herzlu- muninn á að hin kaldranalega snerpa hljóðfallsins nyti sín til fulls. Þessu næst lék Rögnvaldur Sigurjónsson einleikinn í Píanó konsert Jóns Nordals. Þetta var í fyrsta sinn, sem tækifæri gafst til að heyra eimhvern annan en höfundinn sjálfan túlka þennan ágæta konsert og var því töluverð eftirvænting í loftinu. Stjórn- andinn, Alfred Walter, gaf kon sertinum harðari hljóm en menn áttu að venjast, en öllu óþægi- legra var ósamkomulagið, sem virtist vera milli einleikara og Hefi kaupendur að 2 ja-3ja herb. íbúÖum. Utborgun 600-850 þús. kr. Hefi til sölu m. a. 2ja herb. íbúð við Ásbraut í Kópavogi um 50 ferm., útb. um 250 þús. kr. 3ja herb. risíbúðir við Drápu- hlíð, Grettisgötu og Ránar- götu. 3ja herb. íbúð við Eskihlíð um 100 ferm., útb. um 550 þús. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut um 115 ferm. Skipti á 3ja herb. íbúð í sama hverfi gætu komið til greina. 4ra herb. íbúðir við Kleppsveg, Laufásveg, Rauðalæk, Skafta- hfið, Fellsmúla, Stóragerði, Meistaraveili og fleiri stöðum. Raðhús i Fossvogi í byggkvju, tilbúið að utan með gleri, útihurðum og járni á þaki. Til greina gætu komið skipti á 3ja herb. ibúð nýlegri. Baldvin Jónsson hrl. stjórnandans í hraðavali. Svo rammt var það, að Rögnvaldur varð allt að þremur töktum á undan í mark í lokin. Ekkert álíkt lýtti Tilbrigðin um barna- lag eftir Döhnányi, sem Rögn- valdur lék líka einleilúnn í. Þetta er gamansöm og sakleysisleg mús ik, glæsilega skrifuð fyrir ein- leikara jafnt og hljómsveit, róm antísk skemmtimúsik eins og hún gerist bezt: Brosinu er ofið inn í leikbrellur, sem eiga að „bregða fæti“ fyrir píanistann, og „erf- iðar tónsmíðaaðferðir" (t.d pass acagliu og fúgu). Áheyrendur fögnuðu vel flutningi þessara til brigða og það áttu þeir Rögn valdur fyl'lilega skilið. Tónleikunum lauk með Sin- fóníu í C-dúr eftir Pfitzner — en 100 ár eru nú liðin frá því að hann fæddist. Önnur ástæða fyr Fasteignir til sölu Stór sérhæð alls 6 herb. íbúð við Álfheima. Vandaður bíl- skúr, ræktuð lóð. Stór sérhæð í smíðum í Austur- Kópavogi. Innbyggður bílskúr. Góð 4ra herb. sérhæð við Borg- arholtsbraut í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð. 5 herb. hæð við Sogaveg, hag- stæð kjör. 2ja herb. kjallaraíbúð við Skarp- héðinsgötu, góð kjör. IMýstandsett 2ja herb. íbúð við Klapparstig. Góð kjör. Laus strax. Hæð og kjallari við Njálsgötu, góð kjör. Laust strax. Hús með tveimur 3ja herb. íbúð um á bezta stað í Kópavogi. Fagurt útsýni. Tvær íbúðir 2ja og 4ra herb i sama húsi við Lokastig, góð kjör. Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Safamýri. Góðir sumarbústaðir. Austurstraetl 20 . Sírnl 19545 ir hingaðkomu þessarar sinfóníu (t.d. ágæti tónsmíðarinnar) var ekki heyranleg. Hún var sam- vizkusamlega flutt — við fáum kannske að heyra hana aftur eft ir önnur 100 ár. .. Þorkell Sigurbjörnsson. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Simi 15605. HÖFUM FJARSTERKA KAUPENDUR AÐ 3ja—4ra herb. íbúð við Hraun- bæ. Einbýlishúsi eða raðhúsi full- kláruðu eða skemmra á veg komið. TIL SÖLU 5 herb. sérhæð við Mávahlíð. 5 herb. sérhæð við Sörlaskjól. 6 herb. mjög góð íbúð á 4 hæð víð Eskihlíð auk ótalmargs fl. fASTEIGNASALAN Óðinsgövu 4. Sími 15605. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. ibúð á 2. hæð við Hraunbæ, ný fullbúin íbúð. 2ja herb. risibúð á Seltjarnar- nesi, útborgun 200 þúsund. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Bergþórugötu, laus eftir sam- komulagi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 3ja herh. kjallaraíbúð við Skipa^ sund. 3ja herb. fbúð á 1. hæð við Framnesveg, allt sér. 3ja herb. íbúð í Kópavogi, brl- skúr. 4ra herb. vðnduð kjallanaibúð i Norðurmýri. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Háa- leitisbraut. 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. sérhæð við Hraun- braut. 5 herb. sérhæðir við Nýbýlaveg og Suðurbraut. Eirrbýlishús í Austurborginni, 8 herb. hentar vel sem tvær íbúðir, bílskúr. I smíðum einfoýlislhús í Breið- holti, 6 h-erb., innbyggður bíl- skúr, selst uppsteypt. Uppl. á skrifstofunrvi. Raðhús við Geitland, 6 herb., selst tilbúið undir tréverk og málningu. Skipti á 4ra herb. íbúð æskileg. Einbýlishús við Hrauntungu (Sigvaldahús) selst í smíð- um, neðri hæð fullbúin. Skipti á sérhæð æskileg. i Hafnarfirði 4ra herb. efri hæð við Álfaskeið, allt sér. Árni Guðjónsson, hrl., Þorsteinn Geirsson, hdl Ilelgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 41230. 16870 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Klapparstíg. 2ja herb. stór kjallara- íbúð við Mávahlíð. 2ja herh. 65 ferm. íbúð á hæð við Sólheima. Suð- ursvalir. Ekki blokk. 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 2. hæð við Álfaskeið, Hafn. Tvennar svalir. 3ja herb. 85 ferm. íbúð á 2. hæð við Álftamýri. Vönduð íbúð. Suðursv. 3ja herb. 95 ferm. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Herb. í kjallara fylgir. 3ja herb. 80 ferm. rbúð í háhýsi við Ljósheima. Hóflegt verð og útb. 4ra herb. 115 ferm. íbúð á efri hæð við Álfaskeið, Hafnarfirði. Væg útb. 4ra herb. 117 ferm. íbúð á 1. hæð við EskihKð. Sér kæliklefi á hæðinni. 4ra herb. 108 ferm. íbúð á 3 hæð (efstu) við Hraunbæ Sérþvottaherb. Fallegt útsýni. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN SÍMI /9977 2ja herbi. íbúðir í háhýsum við Austurbrún. 2ja herb. ibúð við Álfheima. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraurnbæ. Tvær 2ja herb. ibúðir á 1. og 2. hæð við Vifilsgötu. Hvorri íbúð fylgir eitt herb. í kjallara. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Fellsmúla. 3ja herb. íbúð i háhýsi við Sól- heima. 3ja herb. kjallaraíbúð við Lang- holtsveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Barónsstig. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Eskihlíð. 4ra herb. ibúð á 3. hæð við Háa leitisbraut. 5 herb. endaíbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Laug- arnesveg. 126 ferm. hæð við Bugðulæk. Nýleg raðhús við Skeiðarvog. Raðhús við Látraströnd, tilb. undir tréverk. Raðhús í Fossvogi, fokhelt og tilb. undir tréverk. FASTEIGNASALA - VONARSTRÆTI 4 JÓHANN nAGNAFtSSON HRt. Sfrnl I908S SOKimaöur KRfSHNN RAGNARSSON Sfmi 19977 utan skrlfstofutíma 31074 Heimasími sölumanrta 31074, 35123. Kirkjntorgrí 6, símar 15545 og 14965. éáÉáAééÉAÉáááéAtaÉ Vantar yður íbúð til kaups ? Kaupendaþjónustan leitar að þeirri íbúð, sem yður hentar. Kaupendaþjónustan gerir samanburð á verði og gæðum þeirra íbúða, sem á markaðnum eru. Kaupendaþjónustan gætir hagsmuna yðar, KAUPENDAÞJÓNUSTAN Fasteignakaup ingólfsstræti 3, sími 10 2 20. 20424 — 14120 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraun- bæ. Útb. 350 þús á árinu. 3ja herb. íbúðir við Laugaveg, nýleg við Fálkagötu, Bárugötu, Vesturvallagötu, Hrísateig, Mávahlíð, Framnesveg og Skólag. Sölum. heima 83633. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Einbýlishús í Kópavogi 200 ferm. Raðhús í smíðum í Fossvogshverfi. Skipti á 4ra herb. íbúð æskileg. 5—6 herb. íbúð við Skipasund. 4ra herb. vönduð íbúð við Dunhaga. Austurstræti 12 Sími 14120 Pósthólf 34 TIL SÖLU: Nýjar 2ja herb. fbíiólr í Hraunbæ. íbúð- irnar eru fullgerðar. Góð lán fylgja. 2ja herb. íbúð við Álfaskeið. Harðviðar- innréttingar og teppi á gólfum. 3ja herb. 96 ferm. íb. á 4. hæð við Álfta- mýri. íbúðin er 1 stofa, 2 svefnh. Suður- svalir. 3ja herb. góð íbúð við Kleppsveg. íbúðin er laus. Útb. kr. 400—500 þús. ÉBÚÐA- SALAN SÖLUMAÐUR: GfSLI ÓI.AFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMl 12180. IIEIMASÍMI 83974. 3ja herb. íbúð, um 90 ferm., ásamt bíl- skúr við Víðimel. Skipti á 5 herb. íbúð, helzt sérhæð, eða einbýlishúsi koma til greina. 5 herbergja íb.. 110 ferm., á 1. hæð við Háaleitisbraut. Aðeins ein íbúð á stiga- palli. Bílskúrsr. 5 herb., falleg íb. á 3ju hæð við Safa- mýri. Bílskúrsr. Falleg íbúð. 4ra herb. endaíb. við Álfaskeið. SÍMAR 21150 • 21370 íbúðir óskast Ný og glæsileg húseign, helzt í Vesturbænum í Kópavogi. Glæsilega sérhæð. helzt í nýju hverfunum í borginni. 2/o herbergja 2ja herb. mjög glæsileg íbúð 68 ferm. ofarlega í háhýsi við Ljósheima. 2>a herb. rúmgóð íbúð 65 ferm. á hæð ! steinhúsi við Fálka- götu. Laus nú þegar. Verð kr. 750 þús. Útb. kr. 250—300 þ. 2ja herb. ný glæsileg íbúð við Hraunbæ. Húsnæðismálalán kr. 350 þús. fylgir. Útbi kr. 350 þús. 3/o herbergja 3ja herb. nýleg og vönduð íbúð 85 ferm. skammt frá Heilsu- verndarstöðinni, ný eldhús- innrétting. Ný teppi, sérhita- veita, suðursvalir. Verð kr. 1100—1150 þús. Útb. 500— 600 þús. 3ja herb. nýleg og mjög glæsi- leg íbúð, 97 ferm., við Álfta- mýri. Teppalögð með vönd- uðum innréttingum. 3ja herb. stór jarðhæð við Þver- hott, öll máluð, laus nú þegar. Verð kr. 900 þús. Útb. kr. 300 þús. 3ja hetb. hæð 80 ferm. í góðu timburhúsi við Njálsgötu. Tvö herb. og eldunarpláss fylgir I kjallara. Verð kr. 750—800 þ. Útb. kr. 200—300 þús. Laus nú þegar. 3ja herb. góð íbúð á hæð i steinhúsi í Suðurborginni. — Nýtt bað, nýlegar harðviðar- innréttingar. Verð kr. 900 þús. Góð kjör. 4ra herbergja 4ra herb. góð haað 105 ferm. við Þorfinnsgötu. 4ra herb. nýleg íbúð 106 ferm. við Kleppsveg. Sérþvottahús á hæðinni, 4ra herb. góð hæð, 115 ferm. við Langholtsveg. Útb. 550 þ. 4ra herb. nýleg og góð enda- íbúð í háhýsi við Ljósheima. Þrjú svefnherb., góð kjör. 5 herbergja 5 herb. góð íbúð, 112 ferm., við Stigahlíð. Skipti æskileg á 2ja>—3ja herb. rbúð sem næst Míðborginni. Sérhœðir Glæsileg efri haeð, sér, 155 fm. við Stigahlíð, góður bílskúr. Möguleiki að taka upp ! verð 3ja—4ra herb. íbúð í Laugar- neshverfi. Glæsileg efri hæð. sér, 150 fm. i smíðum á mjðg vrnsælum stað í Vesturborginni. 5 herh. nýleg sérhæð 126 ferm. í Vesturbænum i Kópavogi. Teppalögð, með glæsilegum innréttingum. f smíðum Tvibýlishús í Austurborginni, fokhelt. Glæsileg raðhús í Fossvogi. Glæsilegt keðjuhús í Sigvalda- hverfi. Glæsilegar hústaignir á Flötunum í Garðahreppi með 5—6 herb. íbúð. Byggingarlóð fyrir raðhús á fallegum stað á Nesinu. Komið og skoðið VIÐ SÝNUM OG SELJUM AIMENNA FASTEI6HASA1AN IINDARGATA 9 SÍMAR 21150 21570

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.