Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ ÍOGO
27
ÍÆjApP
Sími 50184
ENGIN SÝNING I DAG.
ÞORFINNUR EGILSSON
héraðsdómslögmaður
Máiflutningur - skipasala
Austurstræti 14, simi 21920.
Knútur Bruun hdl
. Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
. Sími 249401
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11. - Sími 19406.
HJÖLKOPPAR
FELGUHRINGIR
ÚTVARPSSTENGUR
AURHLÍFAR
TJAKKAR allar stærðir
FARANGURSGRINDUR
SPEGLAR
MOTTUR
HLEÐSLUTÆKI
LJÓSASAMLOKUR
LJÓSAPERUR 6, 12 og 24 v.
FLAUTUR 6, 12 og 24 v.
RAFKERTI
MARGT í RAFKERFIÐ
HEMLAHLUTIR
SLITHLUTIR
FJAÐRIR
FJAÐRAGORMAR
VIFTUREIMAR
BARNASTÓLR í bíla
ÖRYGGISSTÓLR f. börn
GÖNGUGRINDUR
PLASTI-KOTE sprautulökkin
til blettunar o. fl.
ISPON og P-38 viðgerða og
fylliefni, viðurkennd gæða-
vara-.
(^fenaust h.t
Höfðatún 2, sími 20185.
Skeifunni 5, sími 34995. _
Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64.
Buick V 6 cyl.
Chevrolet 6-8, '54—'68.
Dodge '46—'59, 6 cyl.
Dodge Dart '60—'68.
Fiat flestar gerðir.
Ford Cortina '63—'68.
Ford D-800 '65—'67.
Ford 6—8 cyl. '52—'68.
G.M.C.
Gaz '69.
Hillman Imp. ’64—'65.
Moskwitch 407—408.
Opel '55—'66.
Rambler '56—'68.
Renault flestar gerðir.
Rover, bensín, dísil.
Skoda 1000 MB og 1200.
Simca ’57—'64.
Singer Commer '64—'68.
launus 12 M, 17 M '63—'68.
Trader 4—6 cyl. '57—'65.
Volga.
Vauxhall 4—6 cyl. '63—’65.
Willys '46—'68.
I'. Jónsson S Co,
Sími 84515 og 84516.
Skeifan 17.
Leikfangið Ijúfa
(Det kære Iegt0j)
Nýstárleg og opinská, ný,
dönsk mynd með litum, er fjall-
ar skemmtilega og hispurslaust
um eitt viðkvæmasta vandamál
nútíma þjóðfélags. Myndin er
gerð af snillingnum Gabriel
Axel, er stjórnaði stórmyndinni
„Rauða skikkjan".
Sýnd kl. 5.15.
Stranglega bönnuð börnum inn-
an 16 ára.
Aldursskírteina krafist við inn-
gangim.
Leiksýning kl. 8.30.
Sími 50249.
MADAME X
Sýnd kl. 9.
RAGNARJÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
Hverfisgata 14. - Sími 17752.
Tökum að okkur alls konar
framkvœmdir
bœði í tíma-og ókvœðisvinnu
Mikil reynsla í sprengingum
LOFTORKA SF.
SÍMAR: 21450 & 30190
RÖ-DULL
HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARS-
SONAR. — SÖNGVARAR ÞURÍÐUR OG
VILHJÁLMUR.
OPIÐ TIL KL. 11.30. — Sírai 15327.
Verzlunarhúsnœðí
í Miðbœnum
Verzlunarhúsnæði óskast á götuhæð í eða sem næst Miðbæ,
stærð 50—300 ferm.
Tilboð merkt :„Verzlun — 2587" sendist Mbl. fyrir 20. þ.m.
SIGTÚN
BINGÓ í KVÖLD KL. 9
Verðmæti vinninga kr, 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum.
Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 6,
Hafnarf jörður — NorSurbær
Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í glæsilegu fjöllbýlishúsi, sera byggt verður á mjög góðum stað
í nýja byggðahverfinu í hrauninu vestan Reykjavíkurvegar, — Norðurbænum. — íbúðirnar
seljast tilbúnar undir tréverk með öllu sameiginlegu rými fulfrágengnu og einnig utanhúss.
Teppi fylgja í stigahúsi og allar hurðir þar. Dyrasími. Sérhitastillir í hverju herbergi. —
Gengið frá lóðinni með túnþökum.
íbúlirnar eru með suðursvölum, og sérþvott ahúsi, sbr. teikningin. Sérgeymsla fyrir hverja
íbúð í kjallara og sameiginleg barnavagnage ymsla.
Stærð 2ja herb. íbúða um 64 ferm., og söluverð kr. 640—650 þús.
Stærð 3ja herb. íbúða um 82 ferm., og söluverð kr. 800—815 þús.
Fyrsta greiðsla um kr. 100.000,00. Áætlaður afhendingartími á árinu 1970 eða síðar eftir
veitingu lána frá Húsnæðismálastjórn.
Teikningar eftir Kjartan Sveinsson. Traustur byggingaraðili, Jón Þorvaldur s/f:;
stendur að byggingu hússins. Vandaður frágangur.
ÁRNI GUNNLAUGSSON, hrl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
sími 50764, kl. 9.30—12 og 1—5.