Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 31
MORG-UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1909
31
Togarinn Narfi.
- NARFI
Fran’hald af bls. 32
ist mjög vel og telur GuS-
mundur Jörundsson útg-erdar
maður togarans að hægt sé að
spara á þennan hátt um 1,5
milljón krónur í relkstri tog-
arans á ári. Ef til vill gæti
tojgaraflotinn og varðskipin
sparað 10—15 milljónir á ári
með noktkun svartolíu í stað
gasolíu. Þá má geta þpss að
ilm borð í Narfa er fersk-
vatnsvél, sem eimar vatn úr
sjó og sparar ihún 10 þús. kr.
á ári í vatnskaupum. — Við
leituaum upplýsinga um
þetta mái hjá Guðmundi Jör-
undssyni útgerðanmanni og
Guðmundi Jóhannssyni vél-
stjóra á Narfa. Fer spjall við
þá hér á eftir:
Guðmundur Jólhannsson vél
stjóri sagði að ástæðan fyrir
því að þeir hefðu farið að
nota svartolíu væri sú fyrst
og fremst að hiún væri ódýr-
ari, en gasolían, sem þeir
hefðu notað hingað til á dísil-
vélarnar.
Verðmun á ísland’i á svart-
olíu og gasolíu sagði Guð-
mundiir vélstjóri vera um
1500 kr. á tonni og þeir nota
að meðaltali um 3 tonn á dag.
Guðmundur sagði svart-
olíuna hafa batnað mikið
síðustu 4r frá því sem á'ður
var og er orðin mun hreinni
en áður.
Guðmundur vélstjóri kvað
svartolíuna hafa reynzt mjög
vel og enginn munur kæmi
fram í sliti á aðalvél skipsins
miðað við fyrri olíutegundir,
en hann taldi nauðsyn-
legt að gæta þess vel að hafa
góða smurolíu í notkun í
þessu samhanidi.
Guðmundur vélsrtjóri taldi
að eins og svartolían væri orð
in í dag gæti íslenzka þjóðin
siparað tugi milljóna í gjald-
eyri með því að nota svart-
olíu á aðaldísilvélar stærri
skiipa.
Guðmundur kvað mis-
muninn á svartolíu og gas-
olíu í notkun vera þann að
það þyrfti að hita svartolíuna
upp í 6‘0—70 gráður á Celsíus
áður en henni væri hleypt
inn í vélarnar og það þarf
að skilja hana við 70 gráð-
urnar. Kostnaður við þessa
ihitun á olíunni er um 170 kr.
á dag, en sparnaöur á Narfa
er um 5000 krónur á sólar-
hring með notkun srvartolíu
í stað gasolíu. Talidi Guð-
mundur vélstjóri að hagnað-
urinn gætj orðið meiri á öðr-
um togurum íslenzkum þar
sem þeir hefðu aðrar tegund-
ir vela.
Guðmundur Jörundsson út-
genðarmaður sagði að kostn-
aður við að koma þessari
breytingu í framkvæmid hefði
verið um 180 þús. kr. En
sparnaðurinn, sem þegar er
orðinn á þessum 4 mánuðum
er um 543 þús. kr.
Önnur nýjung hefur verið
reynd í togaranum Narfa, en
það er ferskvatnsvél, sem
vinnur vatn Úr sjó. Fersk-
vatnsvélina er búið að nota í
4 ár og eima með henni með
mj'ög góðum árangri, eða nær
allt vatn sem notað hefur ver
ið um borð í Narfa sl. 4 ár.
Vatnið úr vélinni er ferskt
og gott og vélin skilar um 60
til 70 þús. kr. í sparnað á ári
í vatnskaupum. Áður þurfti
stóra vatnstanka um borð, en
nú er hægt að nota Þ'á tanka
sem viðbótarolíugeyma, en
það er ákaflega mikill kos'tur,
því að möiguleikar eru á að
bingja tagar.amin upp af olíu
í þeim 'höfnum erlendis þar
sem hún er ódýrust. Taldi
Guðmundur Jörundsson að
þeir hefðu sparað sem næmi
kostnaðarverði ferskvatnsvél
arinnar á fyrsta árinu með
því að geta eimað vatn úr
s'jó um borð og þeirn mögu-
leika að auka olíugeyma
skipsins.
Guðmundur Jörundsson
taldi að lokum að þessi til-
raun hefði tekizt vel fyrir
ötult starf 1. vélstjóra Guð-
mundar Jóhannssonar og vél-
ars'tarfsliðs hans ásamt aðstoð
Óláfs Eiríkssonar vélfræð-
ings, sem mjög vel hefur
fylgst með þessari tilraun og
lagt á góð ráð.
- SÁTTATILBOÐ
Framhald af bls. 32
greiSslur, ákvæðisvinna, vaxta-
álag o.fl. ræðist sérstaklega.
Tilboð 16-manna nefndar
ASÍ
A. Allt kaup sikv. samninigi að-
ila, allt að kr. 18.000.00 á mán-
uði í grunn, hækki um kr. 1.480
á mánuði og samsvarandi á viku
og tímakaup. Um verðlagsupp-
bót á 'hærra kaup skal samið sér
stafcltelga við stétbafélöig. Gagn
verkanir af þessari hælkkiun sbr.
greinargerð Hagstofu íslandis
dags. 22/4 1969 hafi ekki áhrif
á kaupgreiðsluvísitölu. Framan-
gremd kauphaekíkun keoniur í
stað þeirra verðlagsbóta, sem
komið 'hefðu til greiðslu að ó-
breyttu samkomulagi frá 18.
marz 1968, þann 1. marz, 1. júní
og 1. september þessa árs.
Um skiptingu þessarar kaup-
hækkunar á greiðslutímabil
verði rætt sérstaklega.
Að öðru leyti byggist sam-
kamulag aðila á því, að verð-
lagsþróunin fram til 1. ágúsit
1969, verði sú, sem gert er ráð
fyrir í áætlun Hagstofu íslands,
dags. 22/4 1969.
Hækki verðlag umfram fyrr-
greindra áætlliuoi á tknabiilinu
fram til 1. ágúst eða síðar, skal
vísitalan taka þá hækkun í sig,
og verðlagsuppbót grei'ðast í
samræmi við það 1. septemher
eða síðar eftir viðteknum reglum.
B. Á eftir-, nætur- og helgi-
dagavinnu komi sama krónutala
og á dagvinnukaup, sbr. marz-
samkomulagið. Þó skal álag á
eftirvinmiu aldrei verða mimna
en 40% og álag á nætur- og
helgidagavinniu aldrei minna en
80%.
C. Bómusfcerfi, ákvæðisvinna
og vaktavinna verði rædd sér-
staklega.
A. Varðandi lífeyrissjóði:
Lífeyrissjóðir með skylduaðild
verði stofnáðir ag sitarfrækitir á
félagsgrundvelli. Heimilt skal
landssamböndum og samböndum
félaga í sama landsfjórðungi að
hafa einn sameiginlega lífeyriis-
sjóð, ef samlkomulag verður um
slíkt milli verkalýðsfélaga.
Lífeyrissjóðum, sem nú starfa
á vegum einstakra fyrirtækja —
og Skráðir eru á sérstakan lista,
skal frjálst að starfa áfram sam-
kvæmt sérstöku samkomiulagi,
er gert verði við viðkomandi
stéttarfélöig.
B. Stjórnir lífeyrissjóðanna
verði skipaðar fjórum fulltrú-
um, og Skulu tveir tilnefndir af
verkalýðsfélagi og tveir af sam-
tökum vinmuveitenda.
C. Iðgjöld til lífeyrissjóða
verði 6% frá vinnuveitenduim og
4% £rá verkafólki Greiðslur hefj
ist frá og með 1. janúar 1970 og
greiði vininiuveitendur þá 1%%,
en verkafólk 1%, en aukist síð-
an árlega um sömu prósentu þar
til fullu iðgjaldi er náð (4 ár-
um).
E>. Tryggt verði það fjármagn
sem, að mati tryggingarfræðinga,
þarf til þess að greiða lágmarkis-
lífeyri (kr. 3000,— pr. mán.) til
þeinra meðlima verkalýðsfélaga,
sem orðnir voru 70 ára 1968 eða
verða það, áður en sjóðirnir geta
af eigin ramimleik greitt lífeyri
samikvæmt sérreglum.
- HROSSIN
Framhald af bls. 32
ana í Svíþjóð með skrifum, þar
sem vitnað væri í framámenn í
búniaðarmálum á íslandi og hesta
dómara og hrossunum lýst sem
úrkasti.
— Gutenberg taldi, að hann
ætti ekki aninars úrkosta en að
snúa skipinu við og hætta við
hestakaupin nú og í framtíðinni.
Varð það að samkomulagi milli
mín og hans og Agnars Tryggva
sonar, framkvæmdastjóra búvöru
deildar. SÍS, að ég færi til Sví-
þjóðar á morgun (þ.e. í dag) og
mæti á blaðamannafundi í Malmö
til þess að leiðrétta þessi skrif,
ef það er hægt, og að snúa vörn
x sókn. Ég skil ekki þessi um-
maeli og trúi ekki, að nokkur
íslendingur leyfi sér að ófrægja
þá framÆeiðslu íslenzkra bænda,
sem hefur staðið styrkjalaus í
áratug og hefur aukið hróður
bændanna og þjóðarinnar meira
en nokkur önnur framleiðslu-
vara.
— fslendingar geta haft skipt-
ar skoðanir á þessu máli, en við
skulum ekki fara með deilur okk
ar í erleind blöð.
HREINN ATVINNURÓGUR
Þá átti Morgunblaðið tal við
Agnar Tryggvason, framkvæmda
stjóra búvörudeildar SÍS, og
spurðist fyrir um álit hans á
skrifum þessum. Agnar sagði:
— Við vísum þessum fullyrð-
ingum sænsku- blaðanna algjör-
lega á bug, enda órökstuddar
með öllu. Hrossin eru að vísu
ekki gæðingar en gæði þeirra eru
í góðu meðallagi, og meðalverð-
ið, sem greitt var fyrir hross-
in til Svíþjóðar er miklu hærra
en fengizt hefur til þessa.
— Ég tel að hér sé á ferð-
inni hreinn atvinnurógur og hon
um verður að sjálfsögðu svarað.
Við llátum ekki eyðileggja fyrir
okkur markaðinn óverðskuldað.
KOM MÉR MJÖG A ÓVART
Morgunblaðið hringdi til Einars
Gís’lasonar, bústjóra á Hesti, og
spurði hvort hann hefði heyrt
um skrif sænskiu blaðanna. Ein
ar sagði:
— Já, ég hef heyrt um þau,
en þetta kom mér mjög á óvart.
Ég hef ekki rætt við neitt sænzkt
blað eða blaðamenn.
En þetta er senniilega till þann
ig komið, að ég skrifaði sænskri
stúlku, sem var hér sl. sumar til
að skoða hross, og í bréfinu lét
ég lilggja aið því, að verð fyrir
hrossin væri lágt og hrossin væru
mjög misjöfn að gæðum. Þetta
er eina skýringin sem ég hef.
Loks ræddi Morgunblaðið við
Þorstein Sigurðsson á Vatnsleysu
formanm Búnaðarfélags íslands.
Hann sagði:
Ég vil ekki segja neitt um
skrif sænzku blaðanna, enda hef
ég ekki séð ummæli þeirra. Hins
vegar vil ég taka fram, að ég er
álgjörlega mótfallin því, að hross
séu flutt út síðari hluta vetrar,
enda eru þau lökust á þeim tíma.
-JÓHANN
Framhald af bls. 32
eins öríáir atf ölllium þeirn,
sem ég átti tal við, visisu að
það haifði verið hatfíis við
strendoir íslamds. Skrítin
neynsla fyrir miamn, sem ekki
hefur aminað fyrir auguinium
flesta mániuði vetuns".
Jóhann kwað miilkmn Ls vera
í Húnaifillóa um þesaair m/und-
ir. Áttin hefði þó verið auteit-
læg upp á siðkastið, ag hiefði
haft í för með sér að í gær
opnaðiist 8-20 raeitra bneið
renna í gegnum íisinn svo
langt sem eygði frá Horn-
bjargi till auis'turs, en ekki
treysti Jóhann sér þó tiíl að
dæma um, hvart ren na væri
fyriir skiipuim alla leilð yifir filló-
ann.
Samikivæmit upplýsingium
veðurstofiunnar hieÆuir ekki
orðið mikil breyting á ísnum
síðustax daga. Er hann mestur
í vestanverðum Húnaflóa, og
eins mun talsiverður ís vera út
aif Langanesi, en ekki bárust
af því ljósar uppilýsingar í
gær, hvor't siglinigailleiðin væri
lolkuð eða eklki.
- FRIÐARTILBOÐ
Framhald af hls. 1
í síðustu sókn. Það hefur nú kiom
ið á daginn að þetta er öllu rétt-
ari tilgáta um tilgang þeirra.
Nixon, fiorseti, hélt funid með
nokkrum helztu ráðgj'öfum sín-
um í dag, meðal þeirra var
Creigihton Ahramis, hershöfðingi,
yfirmaður heraflans í Suður-Vi-
etnam. Jafnframt var tilkynnt
að forsetinn myndá flytja mikil-
væga ræðu í sjónvarpi og út-
varpi næstkomanidi miðvikudags
kvöld. Ekki hefur verið skýrt
frá efni ræðunnar, en hún mun
að mestu leytj fjalla um stríðið
í Vietnam.
Ron Ziegler, blaðafulltrúi for-
setans, sagði að ræðuna mætti
skoða sem skýrslu forsetans til
þjóðarinnar, um ástandið í Viet-
nam í dag, og friðarhorfur þar.
Hann fiékkst ekki til að svara
spurningum um hvort Nixon
myndi tilkynna um einhverjar
miklar ákvarðanir, eins og t. d.
heiimköllun hermanna, en talið
er víst að forsetinn muni gera
girein fyrir stefnu stjórnarinnar
í dag, og hvað hún hyggist gera
í nánustu framtíð.
William P. Rogers, utanríkis-
ráðherra, er farinn til Saigon,
til viðræðna við stjórnina þar.
Hann mun kynna sér ástandið,
og ræða við Thiu, forseta, og
ráðgjafa hans, um hið nýja frið-
artilboð kommiúnista.
- SPÁKAUPMENN
Framhald af bls. 1
öll'U'in líkinidum tiliky'nna hvaða
h' lið a r rá ð s t af aniir verða gerðar
til að styðja ákvörðum stjórniair-
ininar.
Það urðiu strax milklar breyt-
ingar á markaðnium, þeigaæ tii-
kynint var að gemigið ytði ekki
hæklkað. Dollarinin, pumdið,
frankinin og gullið haekkiuðiu í
verði, en marikið hinis vegar
læklkaði. Þetta kom mjög illla
við spákaaigqnienin, sem höfðu
keypt mörk á háu verði fyrir
allt sitt fé, og teikiö öll tiltæk
lán að auiki, mör.g mieð mijög há-
um vöxtum. Það er l'ika talið að
þeir hafi tapað ekki minma en
1500 milljómum mörkum á þeasu
braski ölflu.
- FRAKKAR
Framhald af hls. 1
E'nfahagsbainidalaglslamidanmia,
mælfu ráðherrar anmanra
landa, sérstaklega HoMamds,
með aðild Breta. Duibre var
harður á móti, og sagði að
það væri alis ékki tímabært.
Bretar, Norðmenin, Damir og
írar, seim einmig hafa sótt xxim
aðild, höfðu vomiast til að þeg-
ar de Gaullte væri horfimm acfi
sjóniansviðinu myndi viðlhorf
Fraikka breytaist, en það er
ekfci útliit fyrir a ðsvo sé.
Þess ber þó að gæta að ekki
er vitað hvaða aifstöðu hin
nýja ríkiissitjónn Fnakíkliamds
takur .þegar þar að kemur, og
eininig að 'þetta kamm að vera
síðasti fundu'rinm sem Du'bre
situr sem fuiltrúi Frakklamds.
- KÍNVERJAR
Framhald af bls. 1
maninsims, er Rússum kenmt um
það, að þessuim fiundi var af-
lýst. Kínverjar hefðu krafizt
þess að Rússair gerðiu nánari
grein fyrir til'lögu sinind, en ám
þass að bíða eftir svari, hetfðu
þeir sakjð Kínverja um að hafna
ti'l'löguTin’i. í skeytinu er látiin í
Ijós sú ósk, að Rússar taki já-
kvæða aifstöðu til fundarins, sem
þeir leggja til að haldimn verði
nú í næsta m/ánuði i Khakarovsk,
sem Kínverjar kalli Poli, og er
í samaa héraði og Ussuri-fijót,
þar 'sem hinir blóðuigu bardagar
áttu ®ér stað í marz.
Á unidanifönniuim tveimur mán-
uðum hafa Rússar tvíweigis lagt
til við Kínverja að haifinar verði
víðtækar viðræður um al'lar
liandamæradeiluimar.
PODGORNY í N-KÓREU
f dag fór forseti Sovétríkj-
amina, N ikolai Podigormy, í opim-
bera heimsókn til Norður-Kór-
eu, og er talið að heimsóknin
sé liður í tilraunum til að treysta
aðstöðu Rússa í grannríkjum
Kína vegna landamæraátakanna
í marz. Fyrr á árum studdu
Norður-Kóreumenn Kínverja í
hugmyndafræðideihi þeirra og
Rússa, en . s'iðari árum hafa þeir
tekið sjálfstæðari afstöðu, og að
sögn kunimuigra í Moskivu, reymir
Podgorny sennilega að fá Nbrð-
ur-Kóreumianin til að styðja
stefnu Rúss-a gagnvart Kínverj-
um. Auk þess motar 'hann vænt-
anlega tækifærið tþ að taka fyr-
ir viðsjár Norður-Kóreumanna
og Bandaríkjamanna. Frá Norð-
ur-Kóreu heldur forsetinn til
Mongólíu.
Mikilvægt er talið, að Pod-
gorny fer í þessa heimsókn að-
eins þremiur vikum fyrir væntan
iega heimisráðstefnu kammún-
i'sbafloikka. Rúlíisar villja að Norð-
ur-Kóreumenn sendi fulltrúa á
ráðiitiefnuna, en þeir eru taMir
tregir til þess vegna temgslia sinna
við Kínverja. Talið er að Pod-
gorny sé reiðubúinn að sagja
norður-kóreakuim ráðamlönnxm,
að Rúsisar hafi ektki lengur í
hyggju að nota ráðLtefn'una til
ár'ása á Kínverja.