Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 30
KORFUKNATT LEIKUR: Slæmt tap gegn Tékkum 123:63 Fimm Islendingar af velli með 5 villur ÍSLENZKA 1 andsliðið í körfu- knattleik, sem nú leikur í riðla- keppni Evrópukeppni landsliða, sem fram fer í Stokkhólmi, átti heldur dapran dag gegn Tékkum í gærkvöldi. Tékkar, sem eru í sérflokki í riðlinum, áttu ekki í neinum erfiðleikum með að sigra íslenzka liðið. Tékkarnir byrju'ðu leilkiiwi með pressuvörn, sem íslendimg- uim tókist þó að Sleppa frá, og eftir sex mínútna leiik var stað- an 14-10 fyrir Téklka. Þá skiipta Tékkar yfir í maðiur gagin marmi vörn og kaÆsigldu aillar vamar- tilraundr íslenzka liðsins. í hálif- Jeáík var staðam 59-31. — Þórir Magmússon átti glæisilegaín leik fyrir ísl and á fyrstu mánútum leilksiins. Skoraði hann tíu stig á fyrstu álta mínútunum, og hitti mjög vel. En þá var honum skipt útaf af einhverjum óskilj- anlegiuim ástæðuim, og náði eikíki sama glæsileik aftur er hann kom íniná síðar. í síðari hátfleik jólkst forsikot Téikkanina jafmt og þétt, og voru ísleradingar í mikdum erfiðlleik- urn að verjaist hinum vel leik- aindi Ték'kum. Fengu þeir dæmd- ar á si'g óteljandi vililur, og urðu Þórir, Þonsteinn, Bingir, Sigurð- ur Helgason og G-umnar Gunin- ansson allir að yfingetfa völlliinin með fimim vitflur. Það háði leik liðsin.s eininig að innáSkiptimgar voru svo tíðar að leikmeran höfðu ekiki tíma til þess að ná saman og finna sig. Var það bæði veigna útafrekstra, ag einis og tíðra skiptiinga þjálfa'rans. Té'kk- ar beittu sínu sterkaista liðd al'l- an tímanin og slógu aildrei atf, og Framhald á bls. 23 Svíar sigruðu ísland 79:51 Jón Sigurðsson, bezti maður íslenzka tiðsins sleginn í gólfið tSLENZKA landsliðið í körfu- knattleik ]ék gegn Svíum í fyrsta leik Stokkhólmsriðils Evrópu- keppni landsliða í körfuknattleik á sunnudagskvöld. Leikar fóru svo að Svíar sigruðu með nokkr- um yfirburðum 79—51, eftir að hafa haft yfirhöndina í hálfleik 30—26. Er þeita stærri ósigur en húizt hafði verið við, og sannar reyndar að liðið mátti ekki við þeirri tolltöku sem það hefur orðið fyrir hjá íslenzkum skól- um, en þar sitja nú margir okk- ar beztu körfuknattleiksmanna og reyna sína andlegu krafta. Svíar byrju'ðu leikinn á sunnu- daginn mjög vei og komust í yf- irburðastöðu 20—4. Þá kemur inn á völlinn yngsti leikmaður ísilenzka liðsins, Jón Sigurðsson, íslenzk og hleypir sííkum ham í liðið með leik sinum, að staðan jafnast og í leikfeléi hafa Svíar einungis fjögur stig yfir, 30—26. Lék Jón mjög glæsilega á þessu túnabili Framhald á hls. 23 Helztu sígurvegarar mótsins. Að ofan Við,ar og Jón Árnason og til hægri Óskar Guðmundsson, meistari bæði í einliða- og tvíliðaleik, og Friðleifur Stefánsson. Á neðri myndinni eru þær Lovísa Sigurðardóttir, Hulda Guðmundsdóttir, Rannv-sig Magnúsdóttir og Jónína Niljóhníusdóttir. Kvenfólkið harðisf af mestri hörku og grimmd Óskar Guðmundsson meisfari bœði í einliða- og tvíliðaleik íslandsmótið í badminton var háð um helgina og laug með hressi- legum úrslitaleikjum. Góð þátt- taka var í mótinu og er sýnilegt að badminton á sívaxandi vin- sældum að fagna og ungir menn eru á uppleið sem vafalaust eiga eftir að bera þessa íþróttagrein fram til stærri sigra. Til úrslita í eiinliðaleik karla léku þeir Oskar Guðmundsson KR og Jón Árnason TBR. Ósk- ar vann fyrstu lotu með yfir- burðum, 15:4 en Jón sneri síðan taflinu við og vann með skemmti legum leik aðra lotu með 15:2. í þriðju lotunni varð baráttan mjög jöfn og gekk á ýmsu um forystuna en Óskar var sterkari undir lokin og vann 15:12. Áberandi var í þessum leik hve óöruggir keppendur voru á |nörkum vallarins. Báðir tóku þeir móti mörgum boltum sem lent hefðu út fyrir ákveðin mörk. í tvíliðaleik karla var leikur- inn ekki eins jafn. Þeir óskar Guðmundsson og Friðleifur Stef ánsson KR unnu Jón Árnason og Viðar Guðjónsson TBR 15:6 og 15:7. Framhald á bls. 23 KR „meistari meistaranna" Vann Eyjamenn 4:2 og hefur unnið bikarinn þó einn leikur sé eftir kæra ’EINS og frá er sagt á öðrum I stað á sáðunni, var einn ís- Ilenzku Ieikmannanna sleginn i í gólfið og meiddur í leik Svia 'og íslendinga í körfuknattleik I í Stokkhólmi á sunnudags- | kvöld. Fararstjórn íslenzka liðsins ' hefur nú kært sænska leik- I manninn Hans Albertsson fyr- ) ir árás þessa til tækninefndar Alþjóða körfuknattleikssam- KR varð fyrsit til að tryggja sér titilinn „meistari meistaranna" er þeir með 4:2 sigri sánum yfir Vestmannaeyingum á laugardag tryggðu sér sigurinn í hinni nýju keppni KSl milli íslands- og bikarmeistara sl. árs. Einn leikur — af fjórum — milli lið- anna er þó eftir í þessari keppni og verður um næstu helgi, einnig í Reykjavík. Leikurinn á lauigairdag bauð upp á mjög skemimtileg tiiþritf á köfluim og í heild var leifcurinn enn ein sönnun uim betri knatt- spyrnu nú en áður eftir vetrar- ætfingar knattspyrnumanna. Ár- angur þeirra kemur nú otft í ljós og veitir mönnum hverja skemmtunina annarri betri. Vestmannaeyingar mættu ákveðnir titf leiks og léku mjög opinn sóknarleik í fyrri háilifleik me’ð langsendingum upp undir mark og baráttu þar við vörn KR. Þetta færði Eyjamönnum tvö mörk á skömmum tíma. Skoraði Valur Andersen hið fyrra með fallegum akaJIa eftir sendingu frá Sigmari útherja. Hið síðara s'koraði Aðalsteinn Sigurjóns'sion eftir sendingiu frá Sævari Tryggvas-yni. Smám saman breyttu KR-ing- ar vörn í sókn og í einni sóikn- arlotunni skoraði einn varnar- manna Eyjamanna sjáifsmark. Þannig var staðan í hléi 2:1 og höfðu Eyjamenn skorað öll mörkin. í byrjun siðari há.lfleiks var KR dæmd vítaspyrna er KR-ing, sem þó var ekki í marka'ðstöðu, var brugðið í vítateig. Ellert skoraði örugglega. Og nú er jatfnað hafði verið náðu KR-ingar tökum á leilknum. Oft á tíðuim var leik.ur þeirra stórfaiileigur og beztir voru Þór- ólfur sem hreinlega , mataði“ framiherjana með góðum send- Framhald á bls. 23 Vormót ÍR Vormót ÍR í frjálsum íþrótt- um mun fara fram fimmtudag- inn 22. þ.m. á Melavellinum í Reykjavík og hefst kl. 20.00 e.h. Keppt verður í eftirfarandi greinum: Fyrir karla: Stangar- stökk, kúiuvarp, hástökk, aieggju kast, lOOm hl., 400m hl., 1500m hl., Fyrir drengi: lOOm hl. og fyr ir konur hástökk og lOOm hl. Þátttökutilkynningum sé skil- að til Karls Hólm, síma 38100. Úrslit í Svíþjóð og Danmörku Á SUNNUDAGINN fór fram 7. umíerðin í dönsfcu deildakeppn- inni og urðu úrslit í 1. deildinni þessi: Mikii líf í skautaíþróttinni bandsíns (FiBA). Nefnd þessi \ Listhlaup og íshokkí œff í hverri viku hjá Skautafélaginu I hefur eftirlit með framkvæmd k . ikeppninnar í SUikkhólmi fyrir t NÝTT líf er nu að færast í starf- L hönd FIBA, og sagði formaður J semi Skautafélags Reykjavíkur með tilkomu Skautahallarinnar, Skantafélagið hefur nú fasta tíma til æfinga í íshokkí í höll- inni og í kvöld er annar tími fé- lagsins í „Iistskaufun“ eins og fé ’ nefndarinnar sem er pólskur, 1 I að kæran yrði tekin fyrir t I srtrax, jafnvel þegar í dag, 1 þriðjudag. / lagsmenn vil.ia kalla lisfhlaup á skautum. Skaoitaifélaigið mun í suon.ar hatfa tvo tíma vi'kulega í hvorri grein. Á þriðju’dögiuim og f'immtudög- um verða æfinigar í lisfiskaiuitun frá kl. 8—10 og á miáraudög'uim og föistiuúög'um kil. 6—8 eru æfimgar listskaiuit'uin. Mættu 13 á fyrstu aefjniguinnii, sem þó var lítt eða ekki kyrnnit fyrirfram. Voraaindi koimia mikil'u fléirii í kivöld, sem vilja iæra umdiristöð'U'atri'ði þess- arar fögru íþróftar. Frem — Horsens 2-2 KB — Hvidovre 5-1 Vejle — B 1903 2-1 B 1913 — AB 1-1 Álborg — - B 190il 4-0 Staðan er nú þessi Álborg 7 5 2 0 18-6 12 Hvidovre 7 5 1 1 12-9 11 KB 5 4 1 0 14-6 9 B 1903 6 4 1 1 9-3 9 Horseras 6 3 2 1 16-8 8 B 1909 6 2 1 3 10-11 5 B 19011 7 2 1 4 10-14 5 Vejle 7 1 3 3 6-10 5 AB 7 1 3 3 4-9 5 B 1913 7 1 2 4 5-12 4 Frern 7 0 3 4 6-14 3 Esibjerg 6 1 0 5 7-14 2 Framhald á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.