Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.05.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1969 Guðni Þorsteinsson, fiskifrœðingur: FJORÐA GREIN 4. 4. JAPÖNSK RÆKJUFLOTVARPA Árið 1959 og 1960 komust Ja panir að raun um, að allmíklar rækjutorfur voru upp í sjó hluta ársins. Komu torfur þess 4. 5. ÍSLENZKA BREIÐFJÖRÐSVARPAN Breiðfjörðsvarpan var fyrsta eins-skips varpan, sem tók fisk upp í sjó. Það var á vertíðinni 1952, að íslenzku togaramir HLIÐAR BYRDl e 2v1b mm UNDIRBYRDl mm 5 120 JB9 84 mm 84 mm mm 17. mynd. Japönsk raekjuvarpa (Hilmar Kristjinsson, 1967). ar vel fram á dýptarmælum. Nokkur skip hófu þá þegar rækjuveiðar í flotvörpu og fjölgaði þeim síðan ört og ár- ið 1964 stfunduðu um 200 skipa- einingar veiðar þessar, en í hverri einingu eru 1 eða 2 skip, (ef 2 eru um hverja vörpu). Þau skip er veiðar þessar stunda með einsskips — aðferð inni, eru siðutogaTar 350—500 smálestir að stærð með 700— 850 hestöfl. Þau skip, er stunda tveggja báta aðferðina, eru 70 —130 smálestir og með 200 —300 hestöfl. Öll þessi skip eru búin góðum dýntarmælum og hafa yfirleitt „Netzonde" ýmist með kapli eða án. Rækjutorf- urnar reynast oftast vera um 10 m ofan við botn en stund- um þó 30—40 m. Veiðisvæðin eru í Gula haf- inu og í Austur-Kínahafi en ár ið 1964 bar svo við að rækja haetti að finnast miðsævis í Gula hafinu. Var talið, að haf fræðilegar breytingar hafi valdið. Rækjuflotvörpurnar eru úr 4 byrðum og em gerðar úr svörtu hnútalausu polyethylen gami. Tveggja báta vörpurn- ar hafa sérstaklega langa vængi, enda er höfuðlínan 66.7 imetrar en fisklínan 79.1 m. Eins skips vörpumar em talsvert minni og öðm vísi sniðnar. Höf- uðlínan er 44 m og fiskilínan 55 m og er hægt að veiða bæði miðsævis og við botn. Táknrænt fyrir vörpu þessa, sem sýnd er á 17. mynd er all- langur „skver“ og að hliðarbyrð in era mjög stór, enda mynda þau vængina eingöngu. Fram úr vængjunum liggja þrír 10 m langir leggir. Tveir hinir efri ganga í efri grandara en neðri leggurinn liggur í neðri grand arann. Grai.darar em 60 m. langir og liggja í bakstroffu Siiberkriib hlera, sem almennt em notaðir. fengu fyrst mokveiði í vörpu þessa og reyndar einnig bátar þeir, er reyndu smækkaða út- gáfu vörpunnar. Andstætt flest um öðmm flotvörpum var varpa þessi ekki ætluð til síld veiða, né til veiða á öðrum dæmigerðum uppsjávarfiskum sér þessa nýung. En ekki að- eins íslendir.gum varð ljóst, hve fiskigæft veiðarfæri var hér á ferð, varpan vakti reynd ar alheimsathygli. Enda þótt Agnar Breiðfjörð hefði fenigið einkaleyfi á vörpunni leið þó ekki á löngu þar til erlendir togarar fóru að nota vörpuna. íslenzku togaramir notuðu vörpuna áfram á næstu vertíð um, en afli fór þó heldur minnk andi, sennilega vegna þess að erfiðara var að komast að fisk inuim vegna vaxandi sóknar bátaflotans í vertíðárfiskinn. Er landhelgin var færð út ár- ið 1958, má segja að dagar Breiðfjörðs-vörpuninar væru taldir á fslandi, en lífseigari hefur varpan orðið víða er- lendis og munu bæði Frakkar og Þjóðverjar nota vörpuna eitthvað ennþá, þó vart sem venjulega flotvörjxu, heldur sem hálfgerða flotvörpu, þann ig að hlerar eru látnir dragast eftir borninum, en varpan sjálf fiskar laust frá botni og nær því hærra upp en venjulegar botnvörpur og rifnar að sjálf sögðu síður. Breiðfjörðs-varpan er sýnd á 18. mynd ásamt nokkrum eldri gerðum flotvarpa. Helzta ein- kenni vörpunnar er fyrirkomu lag grandara og hlera. Eins og myndin sýnir ganga efri grandarar ekki í hlerana eins og venjulegt er, heldur liggja þeir beint í togvírana nokkuð ofan við hlerann. Með þessu móti fæst op í netið án þess að nota lóð né hæðarhlera, en hlerarnir koma að vissu leyti í stað lóða. Netið sjálft er gert úr 4 byrðum, eins og yfirleitt tíðkast og em hliðarbyrðin minni en hin. Efnið í vörpnnni var á sínum tíma manilahamp- ur, en hann er nú orðinn úr- eltur bæði í botn- og flotvörp- ur. 4. 6. AÐRAR GERÐIR FLOTVARPA Reyndar hafa verið ótal aðr 19. mynd. Nokkrar eldri gerðir flotvarpa. a. sænsk 6-vængja varpa. Varpa þessi mun eitthvað vera notuð enn. b. kanadisk varpa, c. japönsk varpa. (v. Brandt 1964). heldur til að veiða hrygnandi þorsk. Enda þótt varpa þessi hafi ekki verið tekin í notkun fyrr en 1952, er hugmyndin að henni a.m.k. 3 ámm eldri. Varp an er kennd við Agnar Breið- fjörð, blikksmíðameistara í Reykjavík, en hann átti veg og vanda af henni, en naut aðstoð ar skipstjóra og útvegsmanna við gerð hennar. Varpan var upphaflega reynd á vertíðinmi 1951 á bv. Neptúnusi af Bjarna Ingimarssyni skipstjóra. Kom þá í ljós, að breytingar á henni var þörf og bar tilraun þessi ekki árangur fyrr en ári síðar. Varpa þessi vakti strax geysi mikla athygli og vom íslenzku togararnir fljótir að tileinka ■o * •0 . •'o 6 160 160 160 20. mynd. Módel af þýzkri flotvörpu. Við bryggjuna bát- urinn, sem notaður var við til- raunirnar. ar gerðir flotvarpa víða um heim, en þó með misjöfnum og oftast litlum árangri. Ekki verð ur hér farið út í að lýsa fleiri gerðum flotvarpa, enda er oft erfitt að fá upplýsingar um nýj ar gerðir, en e'ldri gerðir hafa oft aðeina sögulegt gildi. Reynslan undanfarið hefur varpanna, fer meiri tími í að bæta þær og kostnaður við að tapa undirbyrði eða hluta úr því er margfaldur á við botn- vörpurnar. Því hefur verið leit azt við að búa til vörpur, sem ekki eru mjög stórar, en taka þó fisk nokkuð upp í sjó. Snið varpa þessara verður og að 18. mynd. Breiðfjörðsvarpan með hlerum af Siiberkriibgerð. (v. Brandt, 1964). 120 100 tllir Y ÍT~U sýnt að þýzka flotvarpan ryð ur sér nú mjög til rúrns víða um heim. Því bendir margt til þess að flotvörpur framtiðar- innar verði líkari í sniðum, en hingað til hefir tíðkast. Á 19. mynd em sýndar nokkrar gerð ir eldri flotvarpa. 5. BOTNLÆGAR FLOTV ÖRPUR Op venjulegra botnvarpa er sjaldan meira en 2.5 m. og breidd þeirra á milli vængja er um 20 m. Botnvörpur eru því mjög smáar miðað við flot- vörpur þær, sem þegar hefur verið lýst. Þegar fiskur er laus frá botni, nær botnvarpan því aðeins litlum hluta þess fisks, sem er nálægt botni. Fiski þess um er hægt að ná með flot- vörpum, enda hefur það oft ver ið gert, með góðum árangri. Við veiðar þessar er þó vart mögu legt að forða því, að netið drag ist að einhverju leyti eftir botn inum og hættir því þá mjög til að rifna, einkum ef botn er hrjúfur. Vegna stærðar flot- HLIDARBYRÐI * | •Mr B M 6 U 20 33 *llir r vera þannig, að netið hafi sem minnsta snertingu við botninn. 5. 1. BOTNLÆG VARPA AF ÞÝZKRI GERÐ Upphaflega voru gerðar til- raunir með vörpu þessa í modeli í hlutfallinu 1:4. Til raunirnar voru gerðar á grunnu vatni í Eystrasaltinu, og var varpan dregin af um 25 lesta mótorbát. Froskmenn fylgdust með vörpunni í drætti og tóku myndir og kvikmynd- ir neðansjávar. Vörpunni var síðan smábreytt vísvitandi, unz bezta formi henmar var náð. Varpan var síðan reynd í fullri stærð í febrúar 1968 út af suð urströnd Noregs. Gaf hún þeg- ar mjög góða raun við ufsaveið ar, en þegar í 7. togi festist hún illa og tapaðist, er grand- arar slitnuðu. Næst var varpa þessi reynd á rannsóknarskip- inu Walther Herwig út af suð- vesurströnd fslands 26.—29. september 1968. Daga þessa afl aði Walther Herwig 140—350 160 \ 116 / m\nn 24 1v 2B \ 71 / 68ie]l ' 150 24 3 v 2B 120 ioe VH7 34 — .1—. 74 m 34 —«. —— 60 210hs lorfjJ 60 .—, ii—- 62W} 60 .— 40 204 n 76 y 192 1v 1B 124 n 76 U 192 7v 2B :■ ■■ UNDIR BYRDl allir Y 2Wl12o 7 V 20 ------ 210196 21. mynd. Þýzk botnlaeg varpa. (Schárfe, 1969).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.