Morgunblaðið - 24.02.1971, Page 31

Morgunblaðið - 24.02.1971, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 WÁ Góð þátttaka í Árbæ j arhlaupinu ÁRBÆJARHLAUP íþróttafélags íbs Fylkis fór fram í bezta veðri sl. sunnudag. — Þátttaka í hlaupinu var mjög góð eða 178 unglingar auk þriggja skokk- ara. Að öilum likindum er þetta fjölmennasta hlaup, sem háð hefur verið á íslandi, alla vega hin síðari ár, þá vakti það at- hygli hversu vel og skipulega þetta hlaup fór fram. Vegalengdin sem hlaupin var er liðlega 800 metrar, keppend um var skipt í aldursflokka pilta og stúlkna og fer hér á eftir tími tveggja fyrstu keppenda í hverjum flokki: Stúlkur fæddar 19SS: mín. Arrna Bára Pétursdóttir 3,35 Jónína Jóhannesdóttír 4,28 Stúlkur fæddar 19S6: mín. Jónína Ólafsdóttir 3,52 Drengir fæddir 1956: mín. Ragnar Gíslason 2,38 Þráinn Hjálmarsson 2,50 Stúlkur fæddar 1957: mín. Ragnhildur Pálsdóttir 3,16 Sigrún Jónsdóttir 3,22 Drengir fæddir 1957: mín. Stefán Hjálmarsson 2,46 Ásmundur Björnsson 2,50 Stúikur fæddar 1958: mín. Sigríður Ástvaldsdóttir 3,15 Sigurbjörg Hjörleifsdóttir 3,23 Drengir fæddir 1958: mín. Ragnar Axelsson 3,02 Einar Atlason 3,09 Stúikur fæddar 1959: mín. Mikill áhugi fyrir kvennaknatt- spyrnu um allan heim Tveir piltar í sérflokki á unglingameistaramóti íslands innanhúss TVEIR unglingar reyndust vera í sérflokki á unglingameistara- móti fslands í frjálsum íþróttum innanhúss, er fram fór í fþrótta- húsi Háskólans sl. laugardag. Voru það ÍR-ingarnir Elías Sveinsson og Friðrik Þór Óskars- son. Sigraði sá fyrmefndi í öll- um keppnisgreinunum fimm, og náði mjög góðum árangri í þeim öllum. Sérstaklega vekur afrek Elíasar í þrístökki án atrennu athygli, en sá árangutr er hinn glæsilegasti, þegar tekið er til- lit til þess að ekki mun vera gott að keppa í þessari íþróttagrein í íþróttahúsi Háskólans, og árang- ur í henni þar oftast lakari en í öðrum íþróttahúsum. Virðist EI- ías í sérlega góðri æfingu og er líklegur til afreka utanhúss í sumar. 1 Fridrik Þór ÓskarsBoin varð srvo larunar í fjónuim gireiinuim og þriðji í eimni. Eimmiig hamai viirðist í góðri æfi'ngu, og er etóki óseininiilegt a® h»im stökkvi vel ýfir 7 ínetra í Íanigisitö>kJd neesta siumiar og 15 xnetna í þrístöklki. Þáttitatoa í xnót- Lniu var aniniains he'ldur dræim, og hefiur þ®@ ömiiggteiga haít sitt að segj.a að vitaið var fyriirfraim að þessir tveir piltair yrðu í sér- floklki og erfitt að etja kapp við þá, Þá má edminig geta þesis a'ð á imtniamfélagsmóti KR «m hie'lgima hiljóp Bjarmi SteÆáiraasioin 50 metna á, 5,9 sek., sem eir aðeins 1/10 latoara 'em ísilamdismet hiamts í greiniinini. Er afreto Bjainrua hið athyglisveirðasta, ekki sízt fyrír það aíð hairan hljóp á strigaistoóm, en raotkuin. gaddaskóa befur nú verið bömmuð í Baldunsíhaiga, þar sem þeir spaetraa gólfið um of upp. Helatu úrsllit í iMig'liirngameiist- lairarraótkuu urðu þeasi: Hástökk án atrennu 1, Elíais Sveimasoira, ÍR, 1,66 m 2. Friiðrilk Þ. Óskainss., ÍR, 1,63 — Hástökk með atrennu Landsliðið komst ekki til Eyja Sigraði UL 5-0 í ágætum leik á Próttarvelli Anna Gimmel 3,43 Linda Magnúsdóttir 3,57 Drengir fæddir 1959: mín. Kristinn Guðmundsson 3,08 Valur SteÖánsson 3,10 Stúlkur fæddar 1960: min. Margrét Jóhannesdóttir 4,52 Drengir fæddir 1960: mín. Guranar Kristjánsson 3,07 Jens Clausen 3,09 Stúlkur fæddar 1961: mín. Guðrún G. Karlsdóttir , 3,59 Valgerður Pálsdóttir 4,22 Kristín Friðbjömsdóttir 4,22 Drengir fæddir 1961: min. Sigurður H. Magnússon 3,22 Jón Gunnar Grétarsson 3,22 Stúlkur fæddar 1962: mín. Hanna Björg Winkler 3,45 Elín Bára Magnúsdóttir 3,48 Drengir fæddir 1962: mín. Pétur Lúkasson 3,38 Höskuldur Sveinsson 3,38 Stúlkur fæddar 1963: mín. Sigrún Jóna Óskarsdóttir 4,13 Ingibjörg Gunnarsdóttir 4,21 Drengir fæddir 1963: mín. Loftur Ólafsson 3,35 Haraldur Úlfarsson 3,44 Stúlkur fæddar 1964: mín. Hjördís Harðardóttir 4,24 Sigríður Kristjánsdóttir 4,48 Drengir fæddir 1964: min. Jóel Jóhanmesson 4,00 Páll Þ. Hermannsson 4,06 Hlynur Stefánsson 4,06 Skokkarar: mín, Theodór Óskarsson 3,03 Guðmundur Sigurðsson 3,13 1. EMais SveiinBson, IR, 1,95 m 2. Kiarí West Fredrilksem, UMSK, 1,75 — 3. Friðrik Þ. Óskarss., ÍR, 1,70 — Þrístökk án atrennu 1. EMais Sveinissoin, ÍR, 9,60 m 2. Friðriik Þ. Ósfcaras., ÍR, 9,28 — 3. Villlhj. Heradeirson, ÍA, 8,38 — Langstökk án atrennu 1. EMiais Sveinissoin, ÍR, 3,18 m 2. Friðrik Þ. Óstoarss., ÍR, 3,17 — 3. Karí West Fredrikisan, UMSK, 2,91 — Knáir hlauparar bíða eftir að ræsirinn gefi merki ÞRÁTT fyrir heiðskírt og bjart veður hér í Reykjavík, gat lands lið KSÍ ekki heimsótt Vest- mannaeyjar eins og til stóð sl. sunnudag, í sambandi við 25 ára afmæli Iþróttabandalags Vest- mannaeyja. Ákveðið var að fara til Eyja um hádegið sl. sunnu- dag og keppa þar kl. 15:00, en norðlæg vindátt með 7 stiga vindliraða varð þess valdandi að ófært var að lenda í Eyjum. Á siðustu stundu var því far ið að kalla út Unglingalið til að leika gegn landsliðinu. Brugðust leikmenn UL við við útkallinu og fór leikurinn fram á Þróttar vellinum kl. 14:00. Vart var hægt að fá betra veður til knattspyrnukeppni, á þessum tíma árs og jafnframt voru vallaraðstæður hinar beztu. Frá byrjun teiksins var auð sætt að leikgleði ríkti hjá báð um liðunum, og kallaði hún ekki hvað sízt fram hið bezta hjá hverjum einum leikmann- anna, bæði hvað snerti einstakl ings framtak og samleik. Skipu lagður leikur í sókn sem vörn var áberandi einkenni leiksins, og leikurinn í alla staði gott dæmi um að mikils má vænta af þessum leikmönnum á komandi keppnistimabili. Alls urðu mörkin 5, sem lands liðið skoraði í þessum leik, og var staðan 3:0 í hálfleik, en UL tókst ekki að skora mark í leiknum, þrátt fyrir margar góðar tilraunir og djarfan sókn arleik liðsins. Mörk landsliðsins skoruðu Ás geir 1:0, Ingi Björn 2:0, Jón Óli 3:0 og 4:0 og Kristinn 5:0. Þetta var sjöundi æfingaleik ur landslíðsins til þessa, og vafalaust sá langbeztL — í landsliðshópinn vantaði Skaga- mennina Eyleif Hafsteinsson, Matthías Hallgrímsson og Har- ald Sturlaugsson. Eyleifur og Matthías eru báðir á spítalan- um á Akranesi, vegna aðgerða á ökla (Matthías) og rist (Ey- leifur), og munu þeir verða tvær til þrjár vikur frá keppni. Jafntefli RÚMENAR og Danir gerðu jafn tefli, 15:15, í landsleik í hand knattleik er fram fór í Helsing ör í gærkvöldi. í hálfleik var staðan 10:6 fyrir Rihnena, sem sýndu nú miklu betri leik en gegn Svínm á dögunum. Haraldur var aftur á móti er- lendis, en væntanlegur heim í gær. Þá var Jóhannes Atlason ekki með landsliðshópnum, en hann er slæmur í hné, og geng ur til læknis, og hefur verið ráð lagt að hvílast frá keppni og æ£ ingum í hálfan mánuð til þrjár vikur. Dómari leiksins var Jörundur Þorsteinsson og dæmdi hann. mjög vel, en Knattspymudóm- arasambandið sér um dómara á æfingaleiki landsliðsins, en með ieikjum þessum fá landsdómarar og milliríkjadómarar sambands- ?ns góð æfingaverkefni. Næsti leikur landsliðsins verð ur nk. sunnudag við Fram og væntanlega á Melavellinum, ■ Fjöl- menni TRIMM skíðagamga Skíðafélags Reykjavíkuir byrjaði við skíða- skáliamn í Hveradölum á sunmu- daginn var. Brautin opnaðist kL 2 e. h, og fyirstuir fór í hairaa Stefáin Björinisisioin, fyrrveriandi fonnuaðiur Skíðatfélaigs Reykjavík tur, eininfremuir núverandi formiað ur Leifuir Möller. Göngustjórar vonu Jónas Ásigeirssoin og Har- aildur Pálssion. Emnfreimiuir maetti útbreiðsliUBtjórí Trimm Sigurður Maignúsison. Trimim gönigubraut er rétt hjá skíðaiskáliamiuim og er brautiin merkt með ranðum flögguim og ligguir í boga með eradamarkið rétt hjá skíða/lyft- umtni. Það er mælzt til að Reyk- víkimgar miæti og raoti sór gömigu- braiutiina þegar veður leyfir. Um helgina var fjöldi manns á skíð um í brekkurauim þar sem veðw var hið ákjósiamtegaista. (Erétt frá Skíðafélagi Reykjatvíkur). mundir og verður kvennaknatt spyrna og alþjóðleg stjórn þeirra mála eitt af helztu málum næsta ársfundar Alþjóðaknattspymu- sambandsins (FIFA). í kvennaknattspyrnumótið, sem háð verður um næstkom- andi páska hefur hver aðili inn an KSÍ rétt til að senda eitt lið, og verða félögin að tilkynna þátttöku sína fyrir 10. marz ak. til Knattspyrnusambandsins. eða réttara sagt Mótanefndar KS£f' Pósthólf 1011, Réykjavík. Kvennaknattspyrnumót, hið fyrsta á íslandi vei’ður háð í sambandi við íslandsmótið í inn anhússknattspyrnu, sem fram fer 8., 10. og 12 apríl n.k. í íþróttahöllinni í Laugardal. Kvennaknattspyrna var viður kennd, sem keppnisgrein innan vébanda KSÍ á síðasta ársþingi sambandsins, sem haldið var 6. og 7. febrúar sl. Kvennaknattspyrna, sem keppnisgrein ryður sér til rúms víða um heim um þessar Elías Sveinsson — fimmfaldur unglingameistari. Kvennaknattspyrnu- mót um páskana

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.