Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1971 ® 22-0-22*! RAUOARÁRSTÍG 3lJ wnim BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW SefxWeriaöi f r«ii- V W 5 msnna-VW ivífnvsgn VW 9 romna - L»ndrovar 7mann« IITIfl BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir tokun 81748 eða 14970. BÍLAUEIGA CAR RENTAL ‘ZT 21190 21188 BÍLALEIGA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan S' ■!'urlandsbraut 10, s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA i Bílaleigan SKÚLATÚNI 4SÍMI15808 (10937) Hópíerðir Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson sími 32716. Q Gamanvísur ofan úr sveit, 1917 Guðmundur A, Finnbogauson skrifar: „f Velvakanda sunnudaginn 12. sept. sl. var kona frá Akra- nesi að biðja um upplýsingar um höfund að kvæði, og hvar það væri að finna. Telur konan, eftir því, sem hún bezt man, að kvæðið hefjist á þessu erindi: „Síldin hefur farið illa á fjörð- unum“ o. s. frv. Þetta kvæði lærði ég utanbókar skömmu eftir að það kom út á prenti Óskað eftir vinnu Rúmlega 30 ára gamall fjöl- skyldumaður með 13 ára starfs- reyrvslu við verzlurvarstörf m. a. sölumenrvsku, óskar eftir vel launuðu starfi nú þegar. Er einn- ig vanur bifreiðaakstri. Margt kemur til greina. Tillboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. í síðasta lagi 26. sept. merkt Samvizku- samur 3068. á-rið 1922 í litlu kveri, er heitir „Gamanvísur og kvæði“, en heiti kvæðisins er „Gamanvís- ur ofan úr sveit 1917“. Höfund- ur þessa kvæðis er Jóhann B. Jónsson frá Heiðardal, Eyfell- ingur. Var góðkunnur mað- ur og hagyrðingur á Suð- urnesjum um tveggja áratuga skeið, eða frá því um 1920. Vann Jóhann við sjómennsku- 3törf að ég vissi bæði í Njarð- víkum og þó lengst af í Sand- gerði, en við Sandgerði var hann kenndur af Suðurnesja- mönnum. Laust eftir 1920 var Jóhann á útgerð Magnúsar Ól- afssortar í Höskuldarkoti. Var hann landmaður við m/b Bald- ur. Voru þeir vinnufélagar, Finnbogi faðir minn og hann. Var oft glatt á hjalla í beitninga skúrunum á þeim árum. Áttu vísurnar ekki hvað síztan þátt í þeim gamanviðskiptum. Margar vísur og kvæði Jó- hanns hafa orðið til í Sand- gerði, og koma Miðnesingar þar mjög við sögu. Til eru eftir Jó- hann á prenti þessi vísna- og ljóðakver: Gamanvísur og kvæði (1922), Bláar þárur (1924), Á sjó og landi (1931), Litlir fossa.r (1940) og Skiptar leiðir (1944). Guðmundur A. Finnbogason." Hér fylgir svo kvæðið „Gaman vísur ofan úr sveit 1917“ i heild: Til sölu tvær byggingarlóðir undir einbýlíshús á góðum stað í Garðahreppi. Tilboð, merkt: „Lóðir — 5672" leggist inn á afgr. blaðsins. AfgreiÖslustarf Óskum að ráða duglegan og áreiðanlegan afgreiðslumann í fataverzlun okkar. Upplýsingar í skrifstofunni. V E R Z LU N I N GEKsiRr fataverzlun. SKODA eigendur AFSLÁTT á bílaleigu gefum við þeim SKODA eigendum, sem hafa bíla sína tii viðgerðar á verkstæði okkar. SHaOHuieM AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. Dýrtíðin, hún sverfur að sveitunum, og seinka vildu þingmennirnir leitunum, Gat hann ekki kennt að vinna, hann Gvendu,r prófessor, svo gemlingamir hefðu ekki dáið út í hor? Svo ætla margir sjóarar að setjast upp í sveitimar. Það halda margir hálfvitaur, að hægra sé að lifa þar, En. þetta flan, það veJ'ður þeim til bölvunar. Þá verður ekki kaupið hátt hjá köliunum, og kampagleiðir nikka á sér sköllunum. Þeir hælast um, að fólkið hafi fengizt út við sjó, og fínast er, að sveitin verður einvöld og í ró. En milljónirnar minnka þá, sem margir hafa stagazt á. Þeir líða kam á lestunum með lófaklapp hjá gestunum. Þeir gleyma stundum sjálfum sér og hestunum. En síldin hefir farið illa á fjörðunum, og frosið hafa rófurnar í görðunum. Mörgum þykir kjötið dýrt og kaupa ekki slíkt. Og krónu mörinn! Þetta er nú kannski nokkuð ýkt. En til að mynda að tala nóg, það tel eg allt of mikla fró. Svo er líka lauslætið, með launkrakkana og kvenfólkið. Það kostar eitthvað, fjórtán ára uppeldið. Það var um daginn, sem eg fór í fríarí, og fjarri var, eg hefði átt að hreyfa því. Hann er svona eitthvað skrítinn, karlmannskærleikLnn, og kemur stundum illa fyrir, —- er þó bezta skinn. Eina eg hitti auðarlín, en mér fannst hún nokkuð fín; eg sagði eitthvað á þá leið: „Elskan min i lífi og deyð.“ Með óþreyju eg eftir hennar svari beið. „Þú ert ekkert annað heldur en mont og „moj“; mikið ertu vemmilegur! Svei og hvoj. Mörgum hefi‘ eg kastað bu.rtu kyssilegri en þú; svo kem eg til að eignast rnann og verða kölluð frú.“ Eg vildi gjaman grípa ’ana, að gamni mínu klípa ’ana. Sízt þó vildi svekkja ’ana, sækja á og hrekkja ’ana. Svo hélt eg einhver kæmi, sem að þekkti ,ana. Bónorðið var búið þá í þetta sinn, og það er eins og suma elti óheppnin. Það vill margan vánta lag, sem lenda í þetta braák. En leiðust eru vonbrigðin; þau gera svoddan rask. Hefði eg fa.rið hægara og hugsað lítið vægara, hvila aðeins hjá henni og hafa augun á henni. Eg átti sem sé ekki að fara frá henni. En hvað mér finnst hún Gauja orðin borubrött, og býsna eitthvað reigingsleg — og svona fött! Þetta gerir ekki neitt, því nógar eru til, og nægja ættu þessar mér um næsta tímabil: Gudda, Vala, Gunnþóra, Guðríður og Halldóra, Setta, Finna og Sigríður. Svo er Gunna og Ástríður, Ella, Magga, Veiga, Þóra og Hólmfríður. TIL ALLRA ATTA NEWYORK Alladaga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga LOFTlEIDItt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.