Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1971
KOPAVOGS
BÖRN
►
KOLLA-
FJARÐAR
RÉTT
illiillltll
■ . ■ ;v
Engin réttarferð er fullkoninuð án þess að toga í ullina á einni eða tveimur kindiun.
v
. .V-
' ií'
: . . . ..V
‘Mf <•
,,FÝLUFERГ, hefðu nú ein-
hverjir sagt, ef þeir hefðu
staðið í sporum okkar Morg-
unblaðsmanna uppi við Kolla-
fjarðarrétt skömmu eftir há-
degi í gær. Okkur hafði verið
sagt, að þangað kæmu um
það leyti börn af bamaheiimil-
um í Kópavogi tii að fylgjast
með réttarlífinu, en þar sem
við stóðum, sáust engin böm-
in, og við fyrsitu sýn virtust
engar kindur þama heldur.
En þegar betur var að gáð,
sáum við nokkra fcugi kinda,
sem bændur höfðu enn ekki
flutt til bæja sinna.
Skömmu síðar renrndu tveir
hópferðabilar að réttinni og
út hlupu krakkarnir, friður
og föngulegur hópur, og fóstr-
urnar voru að sjálfsögðu með.
„Lítið er barns gaman",
segir málltækið, og kraklkamir
úr Kópavogi þóttust himin
höndum hafa tekið, er þeir
sáu kindumar, sem jörmuðu
í réttinni. Kindur, krakkar,
réttir, hestar — þessi orð
þarfnast engrar útskýringar
I ‘ '
w
; ;vj-w. ■■>/■■. '■■■■
:
■ .■
,ý'./ 's -
iiissií&í
A eftir var slegið upp réthn balli með tilheyrandi skemmtiatriðum. Eins og sjá má eru kött-
uriim og músin reyndar perluvinir.
frekar, mynöimar tala símu
máli, en þær tók ljósm. Mbl.,
Kristinn Benediktsson, — sh.
Söluopið í Kollafjarðarrétt:
„Hvað var það fyrir yður?“
i ;
.Heyrðu, manni, niá ég fara á hestbak? Ég er fimm ára.'
Pétur litli fékk að fara á liestbak og allur skariim elti. Ekki voru allir þó jafn fótfimir.