Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1971
21
Hafnarfiörður
Þrjá lagtæka \/erkamenn vantar til byggingavinnu.
Upplýsingar í síma 52211 klukkan 18.00—2000.
Byggingafélagið BÆR HF„
Hafnarfirði.
Verkamenn
Óskum að ráða nokkra verkamenn nú þegar.
TURN HF., Suðurlandsbraut 10,
sími 33830.
Óska effir
vinnu, t. d. við akstur. Get byrjað strax. Þaul -
vanur akstri.
Tilboð, merkt: ,,Vinna — 5941“ sendist Mbl.
fyrir 28. setember 1971.
Teiknarar og
kvikmyndatökumenn
r *
Óskum eftir að ráða til okkar teiknara
(pilt eða stúlku).
Umsækjandi skal hafa að minnsta kosti 3ja
ára nám að baki. Allar umsóknir verður farið
með sem trúnaðarmál.
Skriflegar umsóknir skulu sendar í P.O. ^ox
722. Einnig má hringja í síma 13000 eða
20655, eftir kl. 5.
Einnig óskum við eftir að komast í samband
við góðan kvikmyndatökumann, með sjón-
varpsauglýsingar í huga.
TÍGRIS
Auglýsingastofa Baldursgötu 6. Reykjavik Simar 13000-20655 RO. Box722.
Skrifstofustörf
Stúlkur óskast til skrifstofustarfa.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf send-
ist Morgunblaðinu fyrir 27. þ. m., merkt:
„Skrifstofa — 5899“.
Afgreiðslustúlka
óskast
í húsgagnaverzlun.
TRÉSMIÐJAN VÍÐIR HF„
Laugavegi 166, sími 22222, 22229.
Ritari óskast
Landspltalinn vill ráða læknaritara strax i hálfs dags vinnu
(eftir hádegi).
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir ásamt uppiýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, strax og eigi
síðar gn 28. september næstkomandi.
Reykjavík, 21. sept. 1971
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Kennaro vonlnr að
Hjúkrunarskdla íslands
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist
menntamálaráðuneytinu fyrir 15. október næstkomandi.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Hjúkrunarskólans.
Menntamálaráðuneytið,
21. september 1971.
L*.........
’71 Cortina
'65 Taunus 17M
’65 Zephyr
’66 Dodge Dart
’67 Saab
'68 Fiat 125
’61 Volksw.
’68 Fairlane 5U0
’67 Falcon
’68 Camaro
’62 Landrover Dies,
’63 Chverol. Bise.
’68 Opel Caravan
’66 Moskv.
’67 Taunus 17 m
’64 Opel Caravan
63 Opel Caravan
’70 Cortina 220.000.00
'67 Fairlane 500 320.000.00
’67 Moskv. 95.000.00
'68 Fiat 1500 170.000.00
'67 Skoda 1000 95.000.00
'66 Skoda 1000 70.000.00
’70 Fiat 128 230.000.00
’71 Maverik 510.000.00
’69 Opel Rec. 350.000.00
’66 Taunus 17 m 165.000.00
’65 Cortina 95.000.00
’67 Fiat 1500 140.000.iX)
’67 Taunus 12 m St. 175.000.00
’60 Volksw. 45.000.00
’68 Cortina 185.000.00
’71 Datsun 1600 SSS 350.000.00
Stjórnunarfrœðslan
(Kynningarnámskeiö um stjórnun fyrirtækja)
Á vetri komanda mun Stjórnunarfræðslan halda tvö námskeið
i Reykjavík á vegum iðnaðarráðuneytisins. Fyrra námskeiðið
hefst 4. október og lýkur 29 janúar 1972. Síðara námskeiðið
hefst 7. febrúar og lýkur 20. maí 1972. Námskeiðið fer fram
í húsakynnum Tækniskóla íslands, Skipholti 37, á mánudög-
um, miðvikudögum og föstudögum kl. 15:30 til 19:00, nema í
janúarmánuði kl. 16:30 til 19:00.
Námskeiðshlutar verða eftirfarandi:
Fyrra námskeið Síðara námskeið
Undirstöðuatriði almennrar stjórnunar 4. okt. — 8. okt. 7. febr. — 11. febr.
Frumatriði rekstrarhagfræði 11. okt. — 20. okt. 14. febr. — 23 febr.
Framleiðsla 22. okt. — 5. nóv. 25 marz — 10. marz
Sala 5 nóv. — 19. nóv. 10. marz — 24. marz
Fjármál 22. nóv. — 8. des. 5. apríl — 21. apríl
Skipulagning og hagræðing skrif- stofusta rfa 8. des — 13. des. 21. apríl — 26. apríl
Stjórnun og starfsmannamál 3. jan. — 21. jan. 28 apríl — 19 maí
Stjórnunarleikur 28 jan. — 29 jan. 19. maí - — 20 maí
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í skrifstofu
Stjórnunarfélags íslands, Skipholti 37, Reykjavík. Sími 8-29-30.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 25. september 1971.
ia,
hann
er
betri..