Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1971 TÖKUM AÐ OKKUR ails konar viðparðir á þunga- vinnuvélum og bifreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsmíðjan Vörður hf Elliðavogi 119, sími 35422. VH. TAKA AÐ MÉR iítið heim'ili í Austurbænum, þar sem ekki eru börn. Tilb. servdist Míbl. fyrair mánaða- mót merkt Reglusemi 3039. HERBERGI ÓSKAST Bimimtugur reglumaður óskar eftir góðu herbergi. Góð og hreinteg umigengni. Upplýs- ingar í síma 26700 kl. 1—5. stOlkur óskast til verksmiðjustarfa. — Sími 42445. BAKARAR — Umboðsmenn ath. Óska eftir að kaupa Rondó uppsláttarvél, ©inn'ig hrærivél og Eltikar. Sími 19799. VIL KAUPA leturtöng og letur til gylling- ar á bækur. Til’boð óskast send til afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt Letur 3098. BEITUSÍLD TIL SÖLU fryst ýsa og lúða. Uppl. í síma 92-6619. WEAPON TIL SÖLU Uppl. í símum 40011, 32875 og 84168. TiL SÖLU 5 rrvanna bíll, árg. 1971, lítið keyrður. Uppl. í síma 92- 8068. SKÓLASTÚLKA getur fengið herbergi gegn nokkurri barnagæzlu. Fæði gæti komið til greina. Uppl. í síma 26326 efttr kl. 5. LAGTÆKUR MAÐUR um sextugt óskar eftir léttri innivinnu. Margt kemur tii gneina. Tilb. sendist til afgr. Mbl. fyrir 4. okt. merkt 3060. RAFViRKJAMEISTARAR Ungur, áhugasarmur piltur óskar eftir að komast á náms samning í rafvirkjun. Vinsam- lega hringiið í síma 23421 eft- ir kl. 7.30 á kvöldin. UNG REGLUSÖM KONA óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt í Hafnarfirði. Upplýsing- ar gefnar milii kl. 5—6 í síma 16758. FULLORÐIN KONA óskar eftir 1 herb. og eldhúsi eða góðu herbergi. Tilb. send ist afgr. Mtol. fyrir 1. okt. merkt Fyrirframgreiðsla 3040. TIL SÖLU Dual stereo-sett með tveim- ur hátöiurum 2x25 wött og heyrnartóli. Hagkvæmt verð. Uppl. í síma 1432, Keflaivik. GJÖF TIL NORRÆNA HÚSSINS WgMi . Snæbjöm Kaldalóns, hefur afhent Norræna húsinu að grjöf þau 6 hefti, sem komin em út endurprentuð af lögum föður hans, Sigvalda Kaldalóns. í heftimum em samtals 180 lög. I»á gaf Snæbjörn Ivari Eskeland einnig þessi 6 hefti, í þakkiætisskyaii fyrir störf hans í Norræna húsinu. (Ljósm. Sv. borm.) L>A(jtdUK En Jesús sagði við þá: Sannlega segi ég yður, að þér sem hafið fylgt mér munið í endiirfæðingunni, þogar mannssonurinn sezt í hásæti dýrðar sinnar, einnig sitja í tólf hásætmn og dæma þar tólf ættkvíslir ísraels. 1 dag er fimmtudagurinn 23. september. Er það 266. dagur árs- ins 1971. Haustmánuður byrjar 2. 23. vika sumars. Haustjafndæg- ur. Ardegisháflæði í Beykjavík er klukkan 08.07. .Jafndægur kl. 16.45. Eftir lifa 99 dagar. Næturlæknir í Keflavík 23.9. Jón K. Jóhannsson 24, 25. og 26.9. Kjartan Ólafss. 27.9. Arnbjörn ÓlaJssiom. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið suinniudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30. Að- ganigur ókeypis. Eistasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opið frá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum frá 15.9.—15.12. Á virk- um dögum ef tir samkomulagi. Náttúruffripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjónusta Geðverndarfélags- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar íslands 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum kl. 1.30—4 e.h. í Árnagarði við Suður götu. Aðgangur og gýninearskrá ókeypis. Spakmæli dagsins Nauðsyn. —• Franski nóbels- höfundurinn André G:de segir svo frá í samtoandi við fierð sina um Belgisku Kongo: Þegar hann hafði farið langar og erfið- ar dagléiðir nokkra daga í röð, neituðu hinir innfæddu burðar- menn að halda lengur áfram að sinni. Þeir kváðuist hafa farið svo geyst, að andar þeirra hefðu dregizt aftur úr. Þess vegna voru þeir neyddir til að toíða í tjöldunum, þangað til sál- ir þeirra skiliuðu sér aftur. — Franskt. ÁHEIT OG GJAFIR Guðmundur góði SB 150, Ragnheiður Jóhannes- dóttir 500, HÁ 500, Ingibjörg Stefánsdlóttir 300, Björg Vigfús- dóttir 2.000, AP 100, Svava 200. Áheit á Strandarkirkju GK 500, SG 1000, HÓ 1000, SN 500, NN 100, SÞ 200, Óneíndur 100, ES 200, Andý 300, SH 200, G.S. 500, MG 200, Maggis 200, MS 200, frá miæðginum 1000, BSS 50, VOL 100, SS 500, KÞ 500, JÓ 500, AP 50, Ebbi 200, MH 200, Guðrún 200, Margrét 1300, NN 2500, Rl 150, MT 500, PP 100, ÓG Akranesi 100, Ás- laug Valdemarsdóttlr 200, NN 300, R 100, RM 200. KÝRHAMAR - NAUTHÓLL - LYNGBERG Enda þótt landið hér suður við Skerjafjörð sé aUt orðið breytt og ólíkt þvi, sem var í fyrri daiga stiga margar bernskuminningar upp úr djúp- um hugans þegar genigið er um þessar fomu slóðir. Hér — á tví býlinu Skildinganesi — voru á báðum bæjunuim rekin allstór kúabú eftir því sem þá gerðist. Hér lágu því mörg spor við að reka kýr í haga og sækja þær á kvöldin. Og þótt það væru engar skemmtigöngur gáfiu þær ferðir samt gott tækifæri til að kynnast landinu — hverri laut og hverjum hól, hverri götuslóð. — Hitt þótti alltaf meira gam- £in, að fást við hestana, sem hér voru margir í hagagöngu yfir sumarið. Um flestar helgar þurfti að smala þeirn saman því að þá létu eigendur þeirra sækja þá. Það var mikið um út- reiðar. Einkabíilinn var ekki kominn til sögunnar. — En hér á þessum slóðum, þar sem kýr og hross undu sér úti um gréena haga í sælli ró er nú mesta umsvifapláss okfcar tsekni vædda þjóðfélags — sjálfur flugvöllurinn. Hér er nú emgu Mfi óbætt fyrir vélgömmum lofts ins, ekki einu sinni fuglinum fljúgandi. Handan þessara stóru stakkaskipta, sem landið hefur tekið i höndum maenanna með krafti vélainna og þróun tækn- innar koma fram i hugann nokk ur gömul örnefni úr Skildinga- neslandi, eins og t.d. þau, sem eru yfirskrift þessara orða: Kýrhamar hét móbergstoamar- inn, sem gengur í sjó fram utan við Nauthóisvlkina, sem átti að verða baðstaður bocngarbúa áð- ur en mangmennið og mengunin gerðu sjóinn göróttan. En aust- an, eða innan við víkina, fáa metra frá sjó, rús lág klettaborg, allmargir faðmar ummáls. Hana kölluðum við Lyngberg. Hef ég aldrei heyrt á henni annað heiti. Samt er búið að sæma hana víkinni rétt norðan við þair sem nú er bæikistöð FLugbjörgunar- sveitarinnar. Það ber ósköp iít- ið á honum, svo það er óvíst hann komi fram á mynd þeirri, sem fylgir þessum linum. Það er kannski táknrænt, því að þetta kot mun hafa verið smæst af þeim smáu, að minnsta kosti hér Kýrhamar. sjálfu Nauthólsnafninu. Og það meira að segja með opinberri áletrun. Nú er ekkert iynig á Lýtngbergi lengur. Aftur á móti ber það glögg merki síðustu heimsstyrjaldar. Uppi á því eru leifar af sandpokavirki her- mannanna og við klettana er hrúga af múrsteinsbrotum úr braggareykháf. Nauthóll hét aft ur á móti höllinn beint upp af um sllóðir. Þetta var ekki sér- stök jörð talin i jarðamati og því eru íbúar þess kallaðir tómt húsmenn í sálnaregistrum. Um aldamótin bjuggu þar tvær fjöl- skyldur, alls 11 manns. Hús- bændurnir hétu Hörður Jóns- son og Eyj’ólfur Símonar- son. Hann bjó siðar í Sködinga- neskoti, síðast á Grimsstaða- holti. Hann var afi Eyjólfs sund kappa Jónssonar. Það bar við I Nauthól á sum- ardaginn fyrsta vorið 1902 að þrír svanir hófu sig til fiugs af F ossyoginum og settust á bæjarþekjuna á Nauthól. Þeir sátu þar þegjandi um stund. Síð an flugu þeir til baka og sett- ust á sjóinn á sama stað. Ragn- ar á Bústöðum segist vel muna er Eyjólfur i Nauthól sagði frá þessum atburði í eldhúsinu á Bústöðum dag einn þetta sama vor. Þar var Eyjóifur tíður gest ur. — En fyrir mitt sumar höfðu þrjú lik verið borin út úr Naut- hólsbænum. Það voru þau Hörð- ur, ekkjumaður 77 ára, andaðist 6. maá og böm hans, Vilborg 38 ára dó 15. júid og Ingvar 33 ára dó 13. ágúst. Þetta mun haía verið taugaveiki þó að ekki sé þess getið í heilbrigðisskýrslum. Þá var bærinn brenndur og siðan hefur ekki verið byggð í Naut- hól. í Nauthól voru húsakynni lág reist og frumstæð. Gaflaðið var klettúr í hólnum og í baðstof- unni var moldargólf. Þannig vár mannlífið forðum við Naiuthóls- vík. En í framtíðinni? Ef til vill skrautlýstur skemmtistaður, þar sem eldri og yngri borgar- ar reyna að hafa ofan af fyrir sér í allsnægtum velferðarþjóð- félagsins. G.Br. , HÉR AÐIJR FYRRI NauthóiL Lyng:berg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.