Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1971 1 GÆB afhenti norski sendi- herrann á íslandi, Angust Cliristian Molir, gjafir frá norsk- uni Isiandsvinuni til Hallgrinis- kirkju og lýðháskólans í Skál- holti. Biskupinn, herra Sigur- björn Kinarsson, veitti móttöku gjöfinni til Skáiholtsskóia, og Hermann Þorsteinsson, formað- ur söfnunarnefndar, veitti mót- töku gjöfinni til Hallgríms- kirkju. Hér er lun að ræða leir- vörnr og sængurfatnað lianda 50 niamia Iieimavist Skálholtsskóla og timhur og granítsand til bygg- ingar Hallgrímskirkju. Það var norski presturinn séi-a Ilarald Hope, sem beitti sér fyrir fjár- söfnun i Noregi til kanpa á þess- um gjöfum, en liann hefur áður Biskupinn, nnrski sendiherrann, sóknarprestar og sókuarnefndarnienn í kirkjuskipi Hailgríms- kirkju. Til hliðar og aftan við Jiá sjást timburhlaðar og granítsandur í pokum. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). W > :i. i •/ Wmé fSlM sí*** : '■■■«■■ PlBFme™* l&KS$8* Vi?* ;x:Vx.’ V '\<S ■' |WF *** Stórgjafir til Skálholts og Hallgrímskirkju A — frá norskum Islandsvinum staðið að baki stórgjöfum til Skállioltsskóla. Afhending gjafanna fór fram í Safnaðarheimilinu í Hallgríms- kirkju að viðstöddum gesitum. 1 sfuttu ávarpi ræddi Mohr sendiherra um menningartengsl Norðmanna og íslendinga um aldir og minntisit sérsitakiega á Skálholt í þvi sambandi. Sagði hann, að nafnið Skállholt hefði sérsitakan hljóm í eyruim Norð- manna. Hann minniti á þann at- burð, er biskup tók fyrstu sikófhi- stunguna að nýjum lýðháskóla í Skálhölti á vigsíudegi Skál- holtskirkju, 21. júlí 1963. Þá af- henti séra Harald Hope peninga- gjöf að upphæð um 1,2 milljónir íslenzfcm króna tifl sfcólans írá Norðmönnum. Sagði sendiherra, að sér væri það mi'ki'l ánaagja að afhenda nú gjajfir til Skál- holtsskóla og Hailgrímskiirkju, sem sr. Harald Hope stæði að baki. Bi.skupinn, heirra Sigurbjöni Einarsson, þakkaði fyriir gjaf- iirnar í stuttu ávarpi og fer það hér á eftir: það segði minnst um það, hvers virði þessar gjafir eru. hvað þær eiga dýran uppruna og hvers þær eru metnar af þeim, sem þiggja þær. Þær eru til komnar vegna þess, að í barmi erlends manns býr sá hugu.r til íslands og þess, sem helgast er á íslandi, sem trauðla verður annar fundinn slík ur, hvort sem miðað er við ein lægni og yl þelsins eða virka ár- vekni, framtak, ósérplægni og fórnfýsi. Veit ég það, að hér sagði ég mikið, en hvorki athug una'ilaust né í stundarhrifningu. Hitt veit ég líka, að fsland á marga veglynda vini. Þeir eru margir í Noregi. Og í mannjöfn uð fara menn ekki, þegar beztu vinir eiga í hlut. Og ekki gætu RADI^jKETTE SOUNDM ASTER 75 „Þær gjafir, sem þér, hr. am- bassador, hafið nú afhent, og eru annars v.egar til Hallgrímskirkju, — byggingarefni — hins vegar til lýðskólans í Skálholti — sængur- fatnaður og leirvömr handa 50 manna heimavist — þær eru verðmætar, ef metnar væru til peninga. Ég veit ekki glöggt, hvaða upphæð ætti að nefna í því sambandi. Þó væri það i sjálfu sér gerlegt og auðvelt. En Platignum varsity skólapenninn í skólanum verða nemendur að hafa góða penna, sem fara vel i hendi og skrifa skýrt. Lítið á þessa kosti PLATIGNUM VARSITY- skólapennans: Er með 24ra karata gullhúð og iridiumoddi. Skrifar jafnt og fallega. Fæst. með blekhylki eða dælufyllingu. Blekhylkjaskipti leikur einn. Varapennar fást á sölustöðum. Pennaskipti með einu handtaki. Verðið hagstætt. ■fc Ensk úrvalsvara. FÆST I BÓKA- OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT. ^ ANDVARI HF. umboös og heildverzlun Smiðjustíg 4. Sími 20433. Ótrúlegt, en satt Soundmaster 75 getur allt þetta 2x20 r5 □ TVÖ TÆKI í EINU I Soundmaster 75 getið þér hlustað samtímis á tvö prógrömm . J FM Söuiidmaster 75 er með Kristaltæra FM bylgju. Hægt er að faststilla inn á FM stöðina. LB og MB Langdrægni svo undrun sætir. <5 INNANHUSSTALKERFI Soundmaster er útbúinn með hentugu innanhússtalkerfi 12 & BARNAGÆZLA Þér getið fylgzt með barninu gegnum ' J Soundmaster 75. Færri hlaup, engar áhyggjur.f“- ^ Soundmaster 75 nær yfir allt stuttbylgjusviðið, frá 10 —180 metrum. Bandvikkun (Lupa) tlfaldar svið stutt- bylgjanna. Þér getið náð hinurti veikustu stöðvum. K1 Ðáta- og bilabylgja K2 Fjölbreytt stuttbylgjusvið K3 Einstakur naemleiki Láréttir, samfelldir styrk-, jafnvægis-, bassa- og hátóna-stiilar. Ottak fyrir plötuspilara. Úttak fyrir hljóðnema (stereo-mono). Úttak fyrir heyrnartæki (stereo-mono). Úttak fyrir 4 hátalara. Gerður fyrir móttöku á stereo útsendingum. Innbyggt AM-ioftnet, sem hægt er að snúa. Rofi til þess að skipta á milli magnetiskrar eða kristal-hljóðdósar. Hægt að auka eða minnka styrkleikann á magnaranum. Betri en þýzki staðallinn Din 45.500. 6 bylgjur; FM, LB, MB, K1 (bila- og bátab.), K2, K3. Bandvikkun á K2 og K3. Föst stilling á FM stöð, plús FM kvarði. Tvöfalt prógram. Innanhússtalkerfi. 4 hátalaratengi. 50 w styrkur fyrir hljóðnema. Innbyggður stereodekoder. 3 suð-, og braksiur. Fys. Log. Linear stillingar. SOUNDMASTER 75 hefur verið kjörið í fagtímaritum um víða veröld bezta stereo tækið, með tilliti til verðs og fjölhæfni. Skrifið eða hringið eftir mynda- og verðskrá. Árs ábyrgð — afborgunarkjör. EINAR FARESTVEIT & Co. hf. Bergstaðastræti 10A Sími 16995 svo höfðinglegar vinagjafir sem þessar borizt okkur, ef ekjii væri margi.r viö riðnir, meirá eða minna. En það er þó einn mað ur, sem hér er að baki, stórhugur og hlýhugur eins manns, einstaks vinar. Við hefðum kosið, að sá maður, sr. Haraid Hope, hefði verið hér sjálfur, en kunnum am bassador Noregs þakkir fyrir að taka að sér að afhenda gjafirnar fyrir hans hönd og allra sem að þeim standa. En það eitt skortir á það, að persónulegt afrek yrði fuiikomnað, að sr. Harald getur ekki rétt okku.r gjafirnar eigin höndum. Fram ti.] þeirrar stund- ar, er þær létu úr norskri höfn, má segja, að hann hafi haft þær í fangi sínu. Hundruð, jafnvel þúsundir bréfa telur hann ekki eft’.r sér, að viðbættum viðtölum í allar áttir. Vinnustundirnar eru ótaldar utan dagsverksins í stóru prestakalli, þar sem hann slær ekki siöku við. Og hann hefur ekki látið sig muna um það að bera sumt af þessu á eigin breið- um herðum. Gjaifirtnar til Skálhoits sá ég hjá honum í fyrra, fyri r réttw ári, þær hafði hamn borið á sjál f- uim sér till geymsiu undir eigin þaki og þær má með vissu teija persónulegar gjafir hans og konu hans. Hann heíur marga stund farið um þær hönd'um, meðan hann beið færis að koroa þeirn yfir hafið. Ég hefði viljað Framh. á bls. 11 \\OR\y ZMORNY FÆST UM LAND ALLT .MISS L-ENTI-ER(C r &&L 1* i Qylhur Snyrti- vörur fyrir ungu stúlkurnai Snyrtivörusamstacða, vandlega valin af Morny, og uppfyllir allar óskir yðar um baðsnyrtivörur. mIb Sápa, baðolía’, lotion,^*^ deodorant og eau de cologne. Vandlega valið af Morny til að vernöa húð yðar Notið Morny og gerið yður þannig dagamun daglega. Ó JOHNSON &KAABER P * A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.