Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 8
r*'i; ;’i M r/í r> i n: v>n >ivi K 8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1971 t Stúlkur óskast VERKSMIÐJAN FÖT HF., Hverfisgötu 56, sími 10512. Kennarar Kennara vantar í vélritun og stærðfræði, strax, að Gagnfræðaskólanum í Keflavík. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn (sími 1045). Fræðsluráð Keflavíkur. Næsi síðasti innritunardagur FJÖLBREYTT OG SKEMMTILEGT NÁM Talæfingar — síðdegistímar og kvöldtímar fyrir fullorðna. Enskuskóli barnanna. Hjdlpardeildir fyrir unglinga. Sími 10004 og 11109 (KL 1 - 7 e.h.) Málaskólinn Mímir Brautarholti 4. / sláturtíðinni Plasttunnur fyrir haustmat nýkomnar. Hagstætt verð. A «/. Þorláksson & NorÖmonn hf. Fatahengi Vorum að fá geysimikið úrval af fatahengjum í forstofur. J. Þorlaksson & Norðmann hf. SKOLIEMILS HEFST 1. OKTÓBER Kennt á harmóníku, munnhörpu, gítar, píanó, melodicu. HÓPTÍMAR OG EINKATÍMAR. Innritun í síma 16239 klukkan 6—8. Hef einnig hljóðfæri til sölu. EMIL ADÓLFSSON, Nýlendugötu 41. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <M>0 INNRITUN stendur yfir Dansskóli Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Hermanns Ragnars Reykjavík 20345, 25224 Reykjavík 82122 Kópavogur 38126 33222 Hafnarfjörður 38126 Keflavík 2062 Dansskóli Sigvalda Dansskóli Reykjavík 14081, 83260 Iben Sonne Akranes 1630 Keflavík 1516 Selfoss 1120 TRYGGING fyrir réttri tilsögn í dansi Dtgerðarmenn — Skipstjórar Storno -örbylgjutæki, 28 rásir — fyrirliggjandi. Skipstjórar, þið, sem farið með skip ykkar í Norðursjó, ættuð að hafa samband við okkur áður til þess að fá tækín afgreidd til ykkar í Danmörku. Radíóviðgerðarstofa Ólafs Jónssonar hf., s’mi 13182. Til sölu Hraðhreinsun í fullum gangi í Austurborginni, góðar vélar og hófleg húsaleiga, Nánari uppl. í skrifstofunni. 2ja herb. ÞeSta er lítit kjallaraíbúð við Óðin'sgötu, sérhiti og ionga-ngur. Verð 500 þ. 3ja herb. mjög skemmtileg kjallaraíbúð við Gunnarsbraut. íbúðin er mjög Irt ið niðurgrafin, fall-eg teppi, nýtt eldhús, nýtt bað, skemimtileg lóð. íbúðin gæti verið la-u's fljót- lega. Verð 1.2 miMj. 4ra herb. skemm-tileg endaíbúð við Stóra- gerði, góður bílskúr fylgir. Verð 2.2 miHj. 4ra—5 herb. mjög falleg endarbúð á 2. bæð í sambýlíshúsi v-ið Háaleiti'S- braut, brlskúrsréttur. íbúðin get- ur verið laus strax. DOö^QM MIÐSTÖÐIN t KIRKJUHVOLI SIMAR 26260 26261 V/ð Stóragerði höfum við til sölu 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Tvöfalt gler. Teppi. Svalir, góð ný teppí á stigum. Bílskúr fylgir. v/ð Hjarðarhaga höfum við til sölu stóra 3ja— 4ra herb. íbúð á 5. hæð. Lítur vel út. V/ð Vesturbrún höfum við til sölu 4ra herb. sér- hæð, miðhaeð í þríbýliishúsi. Sér- inngangu-r og sérhiti. íbúðin lít- ur vel út. Stendur a-uð. Mjög stór bílskúr fylgir. V/ð Skaftahlíð höfum við ti'l sölu mjög fallega 5 herb. íbúð á 3. hæð. 2 saml. stofur með stóru-m suðursvölum, húsbóndaherb., eldhús, baðherb., forstofa, 2 svefn-herb. og bað- herb. á sérgarvgi! Tvöfalt gler. Góð teppi. Al-lt í úrval-s lagi. Sér- h'iti. V/ð Lindarflöf höfum við til sölu einlyft einbýi- ishús, um 160 fm. Stór bílskúr, um 40 fm. Frágengin lóð. V/ð Bólstaðarhlíð höfum við ti'l sölu 6 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Ibúðin er í Suðurenda. Tvennar svalir. Tvöfalt gler. Góð teppi. Falleg íbúð. V/ð Njálsgötu höfum við til sö'l'u 3ja berb. ris- íbúð í tiimburhúsi, gengiið upp einn stiga. Sérhiti. Eingarlóð. — Ibúðin er bjort og rúmgóð. Laus strax. V/ð Hringbraut höfum við ti'l sölu 3ja herb. íbúð ir í fjórbýlishúsi tilbúnar undir tréverk. V/ð Háaleitisbraut höfum við til sölu 5 herb. íbúð á 3. hæð, 2 saml. stofur, eldhús með borðkró*k, 3 svefnherb., for- stofa og baðherb. Bílskúrsréttur. V/ð Tjarnargötu er til sölu stór 4ra herb. íbúð á 4. hæð, srrníðuð 1945. Stærð um 110 fm. íbúðin lítur mjög vel út. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstrætl 9. Simar 21410 og 14400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.