Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 31
MOROUNBIiAÐIÐí>FIMMTUDAGURi28.:SKPTElVIBBft'1971.: >M. 31 Vt' Siglfirðingar sigruðu — í Nordurlandsmótinu í sundi SUNDMEISTARAMÓT Norður- lands fór fram á Sauðáfkróki dagana 4. og 5. september sl. Heppnaðist keppnin með ágæ-t- um og góður árangur náðist í ein stökum greinum. Knattspymu- félag Siglufjarðar sigraði í stiga keppni mótsins, hlaut 167 stig, en í öðru saeti varð Ungmenna- samband Skagafjarðar með 56 atig, Sundfélögin á Akureyri hlutu 47 stig og Héraðasamband Suður-Þingeyinga hlaut 3 stig. Stighæsti einstaklingur i kvenna flokki varð Hrafnhildur Tómas- dóttir, sem hlaut 37 stig og I karlaflokki Birgir Guðjónsson, sem hiaut 22 stig. Helztu úrsiit urðu þessi: 100 m skriðsund kvenna mln. ttrafnh. Tómasd. RS 1:14.7 Bryiih. Júlíusdóttir, KS 1:16,3 Mitrb Jóhannsd.. KS 1:16.9 100 m skriðs. karia mín. Birsir Gnðjónsson, UMSS 1:03.8 Birffir Friðriksson, UMSS 1:04.5 Ólafur Baldursson, KS 1:06.5 50 m bringusund sveina sek. Guðmuadur Pálssou, KS 43.1 Signrseir Tómasson, KS 42.2 Bacrnar Marteinsson, UMSS 43.8 50 m hring'iisund drengrja sek. Pétur M. Pétursson, SA 36.5 Ásmundur Jónsson, KS 37.4 ltöRnvnldur Gottsk., KS 39.6 50 m skriðsund telpna sek. Brynhildur Júlíusdóttir, KS 33.6 Auður Erlendsdóttir, KS 36.5 SÍRiiý Jóhannesdóttir, KS 36.7 50 m skriðsund stúlkna sek. Hrufnhildur Tómasdóttir, KS 33.3 50 m skriðs. drengrja sek. Jóhann G. Möiler, SA 30.5 Árni Sigrnrðsson, SA 31.8 Pétur M. Pétursson, SA 33.0 50 m bringrus. stúlkna sek. Guðrún Pálsdóttir, KS 40.1 HrafithiLdur Tómasdóttir, KS 41.1 Sigrný Jóhannesdóttir, KS 43.5 50 m bringrusund telpna sek. Sigrný Jóhannesdóttir, KS 43.4 BrynhiLdur Júlínsdóttir, KS 43.8 Sólveic Jónsdóttir, HSÞ 45.8 300 m bringrus. kvenna mín. Guðrún Pálsdóttir, KS 3:14.4 Hrafnhildur Tómasdóttir, KS 8:18.1 Marta Jóhannsdóttir, KS 3:23.4 400 m skriðsund karla mín. Birgrir < • uiV.jóussim, UMSS 5:35.1 Birffir Friðriksson, UMSS 5:40.4 Jóhann Möller, SA 5:40.8 50 m baksund kvenna sek. Hrafnhildur Tómasdóttir, KS 37.1 Fjóla Traustadóttir, SA 40.4 Brynhildur Júlíusdóttir, KS 40.5 50 m flugsuud kvenna sek. María Jóhannsdóttir, KS 39.7 l'unnr B.jarnadóttir, SA 40.1 Guðrún Pálsdóttir, KS 40.6 4x50 m boðs. frj. aðf. karla mín. 1. Sveit UMSS 1:55.8 2. A-sveit KS 2:04.1 3. Sveit SA 3HI4.7 4x50 m boðs. frj. aðf. stúlkna mín. 1. Sveit KS, A-sveit 2:17.5 2. Sveit AS 3:30.5 3. Sreit KS, B-sveit 2:31.6 George Best, leikmaður Manchester Utd., hefur sjaldan verið b«tri en í vetur, og: á drjngran þátt í velgengni liðs síns. Þarna er hann á ferðinni í leik United og Crystal Palace, en markvörður Paiace, John Jackson, varð þó aðeins á undan að þessu sinni, og gómaði boltann. United vann þennan leik með þremur mörkum gegn einu. Getraunaþáttur Morgunblaösins: Sheff. Utd. viimur enn mun heilsteypta»ra en lið Chelsea til þessa og því spái ég heima- sigri, en það skal þó haft í huga, að Chelsea er óútreikanlegra en önnur lið í 1. deild. West Ham — Stoke 1 Brynhildur Júlíusdóttir, KS 34.0 Guðrún Pálsdóttir* KS 34.8 200 m hriiiRusund karla mín. Ólafur Baldursson, KS 2:51.6 Birgir Guðjónsson, UMSS 2:53.0 Pétur M. Pétursson, SÁ 3:00.0 100 m briiiRUsund kvenna mín. Guðrún Pálsdóttir, KS 1:29.0 Hrafnhildnr Tómasdóttir, KS 1:31.5 Maria Jóhannsdóttir, KS 1:32.3 50 m baksund karla mln. Eiríkur Baldursson, UMSS 36.0 BirRÍr Guðjónson, UMSS 37.2 Jóhann G. Möller, SA 37.4 4x50 m boðs. dr. frj. aðf. mín. 1. Sveit SA 2:11.6 2. Sveit KS 2:17.7 4x50 m beðs. kv., frj. aðf. raín. 1. A-sveit KS 2:14.9 2. B-sveit KS 2:27.2 3. Sveit SA 3:33.5 50 m flugrsund karia sek. Eiríkur Baldursson, UMSS 32.8 Birgrir Guðjónsson, UMSS 34.0 ólafur Baldursson. KS 35.1 SEINN'I DAGUB: 100 m brinRitsuitd karla mín. ólafur Baldursson, KS 1:17.4 Birgrir Guðjénsson, UMSS 1:19.1 Asmuiidur Jóusson, KS 1:25.3 50 m skriðs. kvenna sek. Hrafnhildur Tómasdóttir, KS 31.9 Brynhildur Júlíusdóttir, KS 33.1 Guðrún Pálsdóttir, KS 33.4 50 m skriðs. sveina sek. Bagruar Marteinsson, UMSS 34.1 Kristján Þ. Sigrfösson, SA 35.7 Guðmundur Pálsson, KS 35.9 SÖGUUEGUR knattspymukapp- Ieikur fer fram á Melavellinum n,k. föstudagskvöld, en það verð- ur fyrsti opinberi knattspyrnu- kappleikurinn sem fram fer á flóðlýstum velli hérlendis. Mæt- ast þá Reykjavíkurúrval og pressulið, sem skipað er leik- mönnum úr Reykjavíkurfélögun- um. Er ekki að efa að margan fýsir að sjá þennan leik, og hvernig knattspyrnan tekur sig út i fióðlýsingunni. Að undan Pörnu hefur verið unnið við það ai ntiiklu kappi að looma u>pp hinum miktu möstr- uim. sem flóðijósunum er komið SHEFFIELD Utd. heldur enn sínu striki og liðið Isetur sér ekki segjast þó að ýmsir sérfræðingar hafi sagtf að nú væri nóg komið og að liðið hljóti að fara tapa leikjum. Við skulum fyrst rifja upp úr- slit leikja siL laugardag: 1. deild: Chelsea — Derby 1:1 Everton — Arsenal 2:1 Leeds — Liverpool 1:0 Leicester — Sheffield Utd. 0:1 Manch. Utd. — West Ham 4:2 Newcastle — Wolves 2:0 Nott. Forest. — Manch. City 2:2 Southampton — Coventry 3:1 Stoke — Huddersfield 1:0 Tottenham — Crystal Palace 3:0 West Bromw. Ipswich 1:2 2. deild: Birmingham — Bristol City 1:0 Burnley — Q.P.R. 1:0 Hull — Portsmouth 1:3 Middlesbrough — Cardiff 1:0 Millwall — Luton 2:2 Norwich — Oxford 3:2 Orient — Carlisle 2:1 Preston — Charlton 2:1 Sheffield Wed. — Sunderland 3:0 Swindon — Fulham 4:0 Watford — Blackpool 1:0 fyrir á. Eru miöstrin um 30 me ra há, og eiga lj'ósin þvi ekki að trufla leikmenn. Með tilkomu ljósanna má segja að mikil breyting verði á aðistöðu reyk- vískra knattspyrnumanna, og möguleikamir sem skapast eru margvislegir, bæði til æfinga og kappleikja. Liðin sem mætast á föstudags- kvöldið verða þannig skipuð: Reykjavíkurúrval: Magnús Guðmundsson, KR. Jóhannes Atlason, Fram. Baldur Scheving, Fram. Marteinn Geirsson, Fram. Sigurbergur Sigsteins., Fram Á naesta getraunaseðli er heil umferð i 1. deild og einn leikur í 2. deild og við skulum líta á ÚJ-- slit sömu leikja í fyrra: Arsenal — Leicester — Coventry — Tottenham 0:0 C. Palace — Everton 2:0 Derby — WM 2:0 Huddersfield—Leeds 0:0 Ipswich — Newcastle 1:0 Liverpool — Man. Utd. 1:1 Man. City — Southampton 1:1 Sheffield Utd. — Chelsea — West Ham — Stoke 1:0 Wolves — Nott. Forest 4:0 Sunderland — Preston — Og þá er röðin komin að get- raunaspánni: Arsenal — Leicester 1 Arsenal ætti varla að verða í miklum vandræðum með Leic- ester, en þó ber að hafa í huga, að liðin háðu harða baráttu í bikar- keppninni í fyrra og mátti varla á milli sjá fyrr en undir lokin. Ég spái Arsenal sig-ri, þó að Jon Sammels og félagar hans reyni sitt ítrasta til að koma í veg fyr- ir hann. Coventry — Tottenham X Coventry hefur aðeins unnið einn leik til þessa, en náð fimm Jóhannes Eðvaldsson, Val. Gunnar Gunnarsson, Viking. Kris.inn Jörundsson, Fram. Baldvin Baldvinsson, KR. Ásgeir Eliasson, Fram. Ingi Bjöm Albertsson, Val. Pressuliðið: Sigurður Dagsson, Val. Róbert Eyjólfsson, Val. Sigmundur Sigurðsson, KR. Björn Árnason, KR. Sigurður Jónsson, Val. Þórir Jónsson, Val. Guðgeir Leiflsson, Viking. Eirikur Þorsteinsson, Viking. Erlendur Magnússon, Fram. HafUði Pétursson, Víking. Ágú&t Guðmundsson, Fram. jafnteflum. Tottenham er einnig mikið gefið fyrir jafn.tefli, eink- um á útiveíli, og ég spái því jafntefli i þessum leik. Crystal Pala.ce — Everton 1 Crystal Palace er nú eitt og yf- irgefið á botni 1. deildar og liðið verður að taka sig á til að drag- ast ekki aftur úr. Everton kann ekki vel við sig á Selhurst Park og ég spái því C. Palace sigri. Derby — W,B.A. 1 Derby er nú að nýju meðal sterkustu liða I 1. deild og marg- ir sjá nú væntanlega meistara í liðinu. W.B.A. virðist vera við sama heygarðshornið og í fyrra, þrátt fýrir sæmilega byrjun. Ég spái Derby sigri. Huddersfield — Leeds 2 Huddersfield er ekki líklegt til neinna afreka í vetur og þó að liðið njóta heimavallar í þessum leik tel ég sigu-rlíkur Leeds mun meiri, því að liðið hefur notað völlinn í Huddersfield sem heima völl í nokkrar vikur. Ég spái því Leeds sigri. Ipswich — Newcastle X Ipswich vann athyglisverðan sigur í West Bromwich á laug- ardaginn, en liðið skorar of fá mörk til þess að ég treysti þvi til að vinna Newcastle. Ég spái því jafntefli, þó að Newcastle sé sjaldan vænlegt til árangurs á úti velli. Liverpooi — Man. Utd. 1 Þetta verður áreiðanlega stór- leikur vikunnar og ég spái Liv- erpool sigri. Liverpool hefur enn hreint borð á heimavelli og að mrnu áliti er Man. Utd. ekki nógu heilsteypt lið enn til að standast þá pressu, sem áhorfendur á An- field leggja á liðið, þó að George Best hafi ald-’ei verið skæðari en nú. Man. City — Southampton 1 Ég spái Man. City sigri í þess- um leik, þó að Southampton hafi oftast tekizt að ná jafntefli á Maine Road. Ég hef mikla trú á Man. City og liðið ætti að geta sprengt varnarmúr Southamp- ton. Sheffieid Utd. — Chelsea 1 Þessi Ieikur verður áreiðanlega skemmtilegur, því að bæði liðin eru gefin fyrir sóknarleik. Lið Sheffield Utd. hefur þó reynzt West Ham hefur nú loks fund- ið melódíuna og árangur liðsins nú er betri en undanfarfn ár. Ég spái West Ham sigri, enda er Stoke sjaldan líklegt til afreka á útivelli. Wolves — Nott. Forest 1 Úlfamiir biðu ósigur í New- castle sl. laugardag og þeir verða því erfiðir viðureignar gegn Nott. Forest. Ég hef lengi spáð Nott. Forest erfiðleikum í vetur og ég hlýt því að spá liðinu tapi elnu sinni enn. Sunderland — Preston 1 Bæði þessi lið eru nú í 2. deíld, en um áratugi voru þessi félög í fremstu röð í 1. deild. Sunder- land hefur nú hjakkað lengi í 2. deild og Preston var í 3. deiid í fyrra. Ég spái Sunderland sigri og ræður þar heimavöllurinn mestu um. Að lokum birtum við hér stiga töflu 1. og 2. deildar eins og hún er nú: 1 U J T M. St. Sheff. Utd. 9 7 2 0 17-6 16 Manch. Utd. 9 6 2 1 32-11 14 Derby C. 9 4 5 0 17-7 13 Ueeds 9 5 2 2 12-7 12 Mancli. City 9 4 3 2 16-8 11 Tottenham 8 3 4 1 14-16 10 láverpool 9 5 (* 3 13-12 10 Wolves 9 3 4 2 16-10 10 Southani|»ton 9 4 2 3 14-14 10 Stoke 9 4 2 3 10-11 10 Arsenal 8 4 0 4 9-7 8 West Híibi 9 3 2 4 11-11 8 Ipswich 9 3 4 3 6-1 8 Evertou 9 3 8 4 6-8 8 Chelsea 9 2 3 4 12-17 7 Newcastle 9 2 3 4 9-14 7 Coventry 9 1 5 3 11-18 7 Notth. For. 9 1 4 4 11-15 6 W. Bromwkh 9 3 2 5 6-9 6 Ueicester 9 2 2 5 9-14 6 Huddersfield 9 2 2 5 8-14 6 C. Palace 9 1 1 7 5-18 3 L U J T M. S*. Norwich 7 4 3 0 10-5 11 Bristol City 7 4 2 1 J 7-6 10 Burnley 7 4 8 1 13-7 10 Middlesbro 7 5 0 2 12-7 10 MilLwall 7 3 4 0 12-9 10 Portsmouth 7 4 1 2 13-11 9 Q.P.R. 7 3 2 2 11-6 8 Birming-ham 7 3 2 2 9-6 8 Preston 7 3 2 2 8-7 8 Blackpool 8 4 0 4 12-7 8 Swindon 7 2 3 2 7-6 7 Orient 7 Q 3 2 9-8 7 Sunderland 7 2 3 2 6-9 7 Huli 7 3 1 3 5-9 7 Carlisle 7 2 2 3 8-6 6 l.uton 7 0 6 1 6-7 6 Watford 7 1 3 3 4-16 5 ( ardiff 8 1 3 4 9-17 5 Oxford 7 1 2 4 7-10 4 Charlton 7 2 • 5 7-13 4 Sheff. Wed. 7 1 1 5 8-15 3 Fulham 7 1 1 5 3-13 3 K. I- Fyrsti flóðljósaleik- urinn annað kvöld - Rvíkurúrval og pressulið mætast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.