Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 32
LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI pJiúröftiwlhiWfoiifo aröstvSFk FRYSTI- og KÆLITÆKI Sími 50473. FIMMTUDAGUR 23. SEFTEMBER 1971 Raflína norður yfir hálendið? ORKUSXOFNUN hefur gert áætl nn Mm gerð rallínu «m Sprengi sand til Norðurlands. Er hún um það bil ársgömul og er gert ráð fyrir að línan verði íyrir 220 kilóvolt eða jafnstór og Búrfells linan. Kostnaðarverð hennar var nm 300 milljónir króna í fyrra. Einnig hefur verið áætluð gerð annarrar línu öllu minni eða fyrir 132 kilóvolt. Áætlað kostnaðar- verð slíkrar línti, sem er eins og Sogslinan nýja er 220 milljónir króna. Jakob Björnsson hjá Orkustofn un £>agði I viðtali við Mbl. í gær að ma-rgoít hefðu verið gerðar á ætlanir urn siika línulögn og tel ur Orkustoínun samtengingu raf Tvær nýjar styttur í Eeykjavík ÁKVEÐIÐ hefur verið að brjóst mynd Þorsteins Erlingssonar skálds eftir Rikarð Jónsson verði staðsett á Miklatúni. Einnig að styttan „Stóð“ eftir Ragnar Kjartansson verði stað- sett á grasflöt sunnan Smáragötu 16. orkusvæða í raun sjáifsagða, því að hún býðu\- upp á mun meiri sveígjanleika gagnvart virkjun- um norðanlands. Verður því markaður á Suðvesturlandi þá allt eins ma.rkaður Laxárvirkjun ar rétt eins og raforkusvæðin norðanlands geta orðið markaðs- svæði sunnlenzkra virkjana. Jakob sagði að ekki yrði mjög langur támi þangað til fyrsti á- fangi Laxárvirkjunar yrði of lít iU fyrir raforkuþörf byggðarinn ar á Norðurlandi. Heimild Alþing is skortir fyrir öðrum áfanga Lax árvirkjunar og í raun er línufram kvæmd miklu fábrotnari f.ram- kvæmd en uppbygging orku- vers. Því væri unnt að leysa orku májl einnig með þessum hætti. Fleiri möguleikar koma til greina, t.d. línulögn í Skaga- fjörð eða beint í Eyjafjörð, en rannsóknir á þeim möguleikum hafa ekki verið framkvæmdar enn. Ekki sagði Jakob að sva-rtsýni ríkti á viðhaldsmöguleikum slíkr ar línu yfir hálendið. Reynsla af línum eins og t.d. á Vestfjörðum, þar sem sjávarseltu gætti þó nokkuð væri alls ekki slæm og hálendið væri í sjálfu sér ekki Framh. á bls. 14 Rannsókn árásarinnar Kátir Kópavogskrakkar sitja borginmannlegir á réttarveggnum í KoIIafjarðarrétt og skeggræða um útlit kindanna, sem nýkomnar eru úr sumarleyfi í Esjunni. (Sjá gr. á bl. 10). Ljósm. Kr. Ben. Krafa verkalýdshreyfingarinnar; 20% kauphækkun — sem komi til framkvæmda í áföngum Málið er enn í rannsókn og eins og getið var í Mbl. í gær eru árásarmennknir í gæzluvarð- haldi alls allt að 30 dögum. VERKALÝÐSHREYFINGIN hef ur mótað sameiginlegar aðalkröf ur sínar í komandi kjarasamning um. Krafizt er 20% almennrar 95 erlend skip við ísland ENN hefur ekki reynzt unnt að yfirheyra hinn 16 ára pilt, sem tveir jafnaldrar hans misþyrmdu á sunnudagskvöld, en hann ligg ur enn í Borgarspítalanum. 1 gær voru yfirheyrðir fjórir piltar, sem voru 1 bíl, sem drengirnir þrír fóru með frá Tónabæ og á Grettisgötu til heimilis annars árásarmannsins. Drengiírnir i bilnum, segja að þeim hafi verið ljóst að piltarnir tveir hafi verið búnir að lumbra á piltinum, enda hafi hann verið blóðugur, er þeir óku þeim. Árás armennimir hafi þá talað um að lofa hinum slasaða að íafa heim til annars og þvo aí sér blóð. Héldu þeir því að piltamir væru búnir að svala hefndarþrá sinni á piltinum. í NÝÚTKOMNU hefti af Tímariti Verkfræðingafélags íslands gerir Karl Ómar Jónsson, yfirverkfræðingur, í grein um húshitun á höfuð- borgarsvæðinu, samanburð á verði og notkun hinna þriggja orkugjafa, sem notaðir eru til húshitunar hér á höfuð- borgarsvæðinu, þ. e. heitu vatni, rafmagni og olíu. Birtir Karl Ómar m.a. töflu, þar sem sýnd er orku- sala Landsvirkjunar og Hita- veitu Reykjavíkur. Þar sést að Hitaveita Reykjavíkur sel- ur kílówattstundina á 35 NÍUTÍU og fimm erlend skip voru að veiðum við fsland, er Landhelgisgæzlan gerði könnun dagana 14.—15. september. Flestir voru brezkir togarar, eða 60 og var rúmlega helmingur þeirra úti fyrir Norðuriandi. Hinir voru aura til sinna notenda, en rafmagnsveiturnar kaupa kílówattsstundina á 61 til 72 aura. Því virðist óhugsandi, segir hann, að raforkan geti keppt við jarðvarmann um húshitunarmarkaðinn hér á höfuðborgarsvæðinu. Þess skuli þó getið, að þótt meðal- kaupverð Rafveitu Hafnar- fjarðar sé 62 aurar á kíló- wattstund, þá selji hún raf- orku til næturhitunar á 43 aura og til daghitunar (með þriggja tima rofi á dag) á 83 aura. Það geti því verið mjög varasamt að meta hagkvæmn úti af Vestfjörðum og Austfjörð um. Frá V-Þýzkalandi voru 30 togara.r og voni 25 þeirra suð- vestur af Reykjanesi. Þá voru fjórir belgískir togarar og eitt færeyskt skip að veiðum við landið. ina eftir gjaldskrám orkusala og dæmið sé í raun miklu flóknara, ef einnig sé tekið Framh. á bls. 14 BÚIZT er við að 707 þúsund fjár verði slátrað á landinu í haust og er sú tala fengin með því að gert er ráð fyrir því að 7% færra fé verði slátrað nú en í fyrra. Þá var slátrað 760 þúsund fjár, 830 þústind árið 1969 og 840 þúsund um árið 1968. í 11. bréfi SambandsfJétta er rætt um slátrunina. Þar segir að gert sé ráð fyrir 7% samdrætti í slátruninni frá í fyrra miðað við grunnkaupsbækkunar og er gert ráð fyrir, að almennar kauphækk anir komi til framkvæmda í á- föngum, sérstakar hækkanir komi á kauptaxta láglaunafólks, felld ir verði niður iægstu kaupiaxt- arnir og fram fari fiokkatil- færslur. Þá er þess krafizt, að vinnuvik EINS og skýrt var frá í Mbl. í fyrradag var jeppa með tal- stöðvarloftneti ekið undir há- spennulínu i Markholtshverfi í Mosfellssveit sl. sunnudag, þann ig að loftnet snerti línuna. Kvikn aði í bílnum, en slys hlauzt ekki af. Hafa loftnet bíla a.m.k. tvisv ar áður farið í þessa línu. Engin reglugerð mun vera til um hve há bílaloftnet mega vera, þ.e. hve hátt frá jörðu, en aftur á móti eru ákveðnar reglur um hve hátt frá jörðu rafmagnslínur þurfa að vera. Af hálfu Rafmagnseftirlits ríkisins hefur Friðþjófur Hraun dal eftirlit með háspennuvirkj- um og útikerfum og leitaði Mbl. itppíýsinga hjá honum um þessi mál. Háspennulinur með spennu fjölda sláturfjár. Talið esr að kjötframleiðslan minnki ekki til svarandi, þar sem reikna má með hærri fallþunga fjárins í haust vegna árferðis í sumar. Þó er gert ráð fyrk að kjötframleiðsla verði 400 til 500 lestum minni nú en í fyrra. í fyrra keyptu innlendar sútun arverksmiðjur 560 þúsund gær- ur, en 200 þúsund gærur voru fluttar utan. an verði stytt í 40 stundir í stað 44ra stunda, sem nú er og lág- marksoriof verði 4 vikur áx hvert. Þá er farið fram á kauptryggingu fy-rir tímavinnufólk. Einnig er farið fram á endurskóðun samn inga um slysátryggingar og greiðslur kaups í veikinda- og siysatilvikum. upp í 70 þús. volt verða að vera í minnst 6 metra hæð (miðað við 30 gráðu C lofthita) utan vegar — og er síðan aukið við hæðina með aukinni spennu. Yfir braut um heim að húsum gilda sömu ákvæði og utan vegar, en yfir þjóðvegum og aðalvegum verður hæðin að vera minnst 7 metrar. Lágspennulínur verða að vera 1 a.m.k. 514 metra hæð yfir vegum og 414 metra hæð utan vega. Friðþjófur, sem fór á staðiim strax og tilkynnt hafði verið um atburðinn í Markholtshverfinu sl. sunnudag, sagði að þar hefði hagað svo til að jarðvegi hefði verið rutt upp undir línuna eftir Framh. á hls. 14 Innbrotsþjófurmn í Tónabæ fundinn FIMMTÁN ára unglingur hefur viðurkennt hjá rannsókna.rlög- reglunni að hafa brotizt inn í Tónabæ sl. sunnudagskvöld og -valdið þar töluverðum skemmd- um á húsnæðinu. Þaðan stal hann einnig 8 til 9 þúsund krón um í skiptimynt, lyklum af hús- inu, en allt mun það nú komið til skiia. Lykiunum kastaða dreng urinn upp á gamla vatnsgeyminn við Sjómannaskólann, þar sem þeir hafa nú fundizt. Óhugsandi að raforka keppi við jarðvarma — til húshitunar á Reykjavíkursvæðinu Færra fé slátrað en meiri dilkaþungi Ekki hæðartakmarkan- ir á bifreiðaloftnetum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.