Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐJÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEJVLBER 1971 13 Siglingamálastofmui Ríkisins verður lokuð eftir hádegi föstudag 24. sept. vegna útfarar Halldóra Ingimarssonar, skip- stjóra. Siglingamálastjóri. Vélamaður vanur stjórn hjólaskóflu (Payloader) óskast í vinnu nú þegar. Þarf að hafa réttindi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 83120. HEGRI HF. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarbær óskar eftir að taka á leigu eða kaupa húsnæði, sem hentar vel fyrir rekstur dagheimilis. Tilboð sendist undirrituðum. Bæjarstjóri. Skipstjóri óskast á nýjan 80 lesta bát frá Keflavík. Upplýsingar í símum 1105 og 2774, Keflavík, og 21400, Reykjavík. Hraðfrystistöðin í Reykjavík hf. Nauðungaruppboð ó vélskipinu Pétri Thorsteinssyni BA 12, er auglýst var í 13., 14. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971, fer fram fimmtu- daginn 30. september nk. og hefst í sýsluskrifstofunni á Pat- reksfirði kl. 14, en verður siðan framhaldið við skipið, sem ligg- ur við Bíldudalshöfn, eftir nánari ákvörðun upboðsréttar. Sýslumaðurinn i Barðastrandarsýslu, 20. september 1971, Jóhannes Árnason. Ný bók um kennslufrœði Nám og kennsla eftir Matthías Jónasson, Jóhann S. Hannesson og Guðmund Arnlaugsson EFNISYFIRLIT Menntunarkrafa samfélagsins Áhugavakar og ytri hvatning Leikfrelsi og námskvöð Námshæfni og kennsluskipan Vettvangur uppeldis og áhrifavaldar samfélagsins Keppimark uppeldisviðleitninnar Áhrif markmiðs á áhuga nemenda Listin að læra Imyndunarafl og hugkvæmni i námi Sálfræðiráðgjöf og leiðsögn í námi Staða og hlutverk kennarans Hefðbundin fræði og þekkingarkrafa nútimans Persónuþroski og ábyrgðarvitund Alhliða menntun og sérhæfing til starfs Móðurmálskennsla Kennsla lifandi tungna, eftir Jóhann S. Hannesson, Stærðfræði, eftir Guðmund Arnlaugsson Samfélagsvitund og samvirkt þjóðfélag. „Æskan stendur ávallt á mótum tveggja tíða. nútíðar og fram- tlðar, og kennarinn þarf i menntunarviðleitni sinni framar öllu að horfa til framtiðarinnar." 343 bls. + 16 myndasíður. — Verð 800,00 kr. + söluskattur. HEIMSKRINGLA, Laugovegi 18 að LJOMA gerir allan mat góðan oggóðanmat betri x'JM §W>'«.. LJOMA VÍTAMÍN SMIÖRLÍKI lE smjörlíki hf. Mamma þeirra Stúlka óskast við barnagæziu og húshjálp. — Kaup um 25$ dollarar á viku. Skrifið til: MRS. L. ZAMORE, Laurel St. Garden City, N.Y. 11530. U.S.A. Maður eða kona óskast til innheimtu- og sendiferða. Upplýsingar í skrifstofunni í dag og á morgun klukkan 16.00—17.00. Skipaútgerð ríkisins. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna, Hafnarhvoli, 2. hæð. Starf bókavarðar við bókasafn Njarðvíkur er laust til umsókn- ar. — Upplýsingar hjá formanni bókasafns- nefndar, Oddbergi Eiríkssyni, sími 2123. Sendistörf Stúlkur eða piltar óskast til sendistarfa. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, sími 22280.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.