Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐÍÐ, MJÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMRER 1971 í 14 Aðalfundur Sambands austfirzkra kvenna AÐALFUNDUR Sambands aust- firzkra kvenna var haldinn að Eiðiun 28. og 29. ágúst s.I. Fund- íinta sátu 23 fulltrúar frá 251 kvenfélögum ásamt stjórn og varastjóm. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa voru flutt þessi er- indi og sóttu þau konur úr ná- gjrenninu. Á laugardagskvöld flutti Hjör- leifur Guttormsson erindi um oáttúruvernd, á sunnudag flutti frú Sigrún Sneider Reykjavík erindi um heimilisþjónustu og frú Guðrún Bj artmiarsdóttir Eið- um erinidi um uppeldismál. Voru bomar fram fyrirspumir eftix öll erindin og urðu um þau ánægjulegar umiræður. Þessar ályktanir voru sam- þykktar á fundiinum: » 1. Aðalfundur SAK lýsir ánægju sinni yfir þvi að nú er að rofa til í húsnæðismálum Minjasafns Austurlands. Enn- fremur telur fundurinn mjög æskilegt að hægt verði að opna safnið á ný á sumri komanda. 2. Aðalfundur SAK lýsir óánægju sinni yfir því að ekki skuli betur framfylgt kennslu- skyldu í matreiðslu og hússtjóm í skyldunámi hér austanlands. Milljónirnar féllu niður 1 FRÉTT um orkumál á bls. 3 í blaðinu í gær féll niður orðið milljón í fyrirsögn, sem breytti heldur betur aukningu á orku- vinnslugetu Landsvirkjunar með virkjun Sigöldu. Átti að standa: Orkuvinnslugeta Landsvirkjun- ar eykst um 850 milljón kwst. á ári með virkjun Sigöldu, eins og reyndar kom fram í lesmálinu. 16. Jafnfraimt skorar fundurinn á Fræðsluráð Múlasýslna að hlut- ast til um að komið verði á 'kennslu í heimilisfræðum á ungl- ingastigi í öllum Skólum fjórð- ungsin-s, sem allra fyrst og jafnit fyrir pilta og stúlkur. 3. Aðalfundur SAK lýsir á- nægju sinni yfir afstöðu og að- gerðum ríkisstjórnarinnar í land helgismálinu. 4. Aðalfundur SAK skorar á sýslunefndir og bæjarstjórnir á Austurlandi að veita náttúrulækn ingafélagi íslands ríflegan styrk til að koma upp fyrirhuguðu heilsuhæli í Mývataissveit. í>ar sem Austfirðingar jafnt og aðrir landsmenn hafa notið góðs af heilsuhælinu í Hveragerði og það getur engan veginin sinn-t öllum umsóknum virðist eðlilegt að Austfirðingar leggi eitthvað af mörkum máli þe3su til styrkt ar. 5. Aðalfundur SAK skorar á Heilbrigði-smálaráðuneytið að taka til athugunar, hvort heilsu gæzlusteð fyrir Austfirði sé ekki bezt sett á Fáskrúðsfirði, þar sem auðvelt virðist fyrir Eskfirðinga og Reyðfirðinga að sækja lækn- ishjálp ef á liggur til Egilsstaða eða Neskaupstaðar, en hins vegar erfitt fyrjr suðurfirðina (sunnan Fáskiúðsfjarðar) að sækja lækn ishjálp lengra en til Fáskrúðs- fjarðar. Verði nefnd heiisugæzlu stöð samt sem áður staðsett á Reyðarfirði telur fundurinn áríð andi að ekki verði lagt niður hér aðslæknisembættið á Fáskrúðs- firði. _ Núverandi stjórn SAK skipa Asdís Sveinsdóttir, formaður, Anna Þorsteinsdóttir, ritari, Dag mar Hallgrímsdóttir, gjaldikeri — meðstjórnendur eru Guðrún Sig- urjónsdóttir og Guðrún Bjart- marsdóttir. — Lesendabréf Framh. af bls. 3 á togurum, Toms Nielsens. Hann bendir á, að þótt Bretar hefðu viljað ganga að upp- haflegri stefnu Efnahags- bandalagsins í landhelgis- málum, með það fyrir augum að fá að kornast aft- ur inn á gömlu fiskimiðin und an ströndum Noregs, bendi nú allt til þess, að þaiu verði á- firam lokuð vegna óánægju fislldmanna, er veiða nærri landi. „í>að er Ijóst,“ segir Griff- iths, „að brezkir togarasjó- menn úthella enigum tárum yf ir aðstöðu félaga sinna, er veiðar stunda nálægt landi — ekki fremur en þeir gráta yf- ir íslendingum. Þeir mundu fúsir láta hin auðugu land- grunnsmið við Noreg og Fær- eyjar í skiptum fyrir land- girunnsmiðin við ísland og þeir kæra sig kollótta um það, hvort smábátasjómenn frá meginlandi Evrópu kom-a al- veg upp að okkar eigin strönd um.“ Þvinæst talar Grif-fiths um markaði íslendin/ga í Banda- ríkjimum, — segir, að þeim hafi á síðasta áratug lánazt að koma á fót vinnslustöðvum í Bandaríkjunum sjálfium og komizt þar með að nokkru leyti hjá hinum háu tollum Bandarikjamanna á fullunn- um fiskafurðum. fslendingar vfflji umfram allt bæði aiuka það fisfcmagn, sem þeir geti komið á markað í Bandaríkj- unum og viðhalda viðgan-gi stofna á fiskimiðum sínum. Griflfi-tihs bendir á, að skip- stjórar á Aberdeen-togurum haifi rétt fyrir sér, þegar þei-r staðhæfi, að fyrir Islendinigum vaki ekki vemdunarsjónarmið in ein, enda hafi fslendinigar viðurkennt, að efnahagslegar ástæður liggi einnig þama að baki. Vóst muni útfærslan koma illa niður á Aberdeen — segir GriMths en biður svo Aberdeen-búa að hu'gsa sér, að 190.000 þeirra væru látn- ir sigla norður í Atlantshaf á hrjóstrugum eldfjailaflleka, sem væri stærri en frland. Hann biður þá að hugsa sór, að þeir þyrf-tu að kaupa 90% af ölium nauðsynjavamin-gi utanlands frá fyrir tekjuir sín- ar af fiskútflutninigi. >á muni þeir skilja aðstöðu íslendiniga. „Fram að heimsstytrjöldtani síðari," segir Grifflths „lifðu íslendfagar í sjö aldir undir danskri nýlendustjóm við slík lífsskilyrði, að kreppaun í Evrópu var eins og blóma- skeið miðað við þau. Þeir bjuiggu í torfkoflum á.dreifð- um bændabýlum og litlum fiskiþorpum og gerðu tæpast meira en skrimta. Samt tókst þeim að skapa og varðveita eiinn mesta menntagararf sög unnar. Hei-msstyrjöldin og ár in eftir han-a hafa orðið blóma skeið fiskveiða, sem hafa skapað þetai eintover beztu lifsskilyrði í Evrópu — áreið- anlega betri en Mfsskilyrði í- búa Grimsby og H-uI.“ NÝTT ÞORSKASTRÍÐ? >á ræði.r Griffiths möguleika á nýju þorskastríði, sem hann telur að verði harðara en það síðasta, ef til kemur. Vafa- samt segir hann, að íslending ar vinni það stríð „eftir að hafa tapað öllum orrustun- um,“ eins og síðast gerðis. Hins vega,r muni margir tog- arasjómenn tregir til að fiska við styrjaldarástand eins og þá rikti og hann minnir á, að þorskastríðið hafi ekki orðið til að auka veg Breta. Hann hefur eftir talsmanni Æskan orðin fráhverf eitur- lyfjum og snýr sér æ meir til Krists — segir Billy Graham BANDARÍSKI trúboðinn BUIy Graham, sem var aðalræðumaðnrinn á nýaf- stöðnu Evrópuþingi evang- elisku kirkjunnar, sagði í ræðu sinni að æskan í Banda- ríkjunum í dag, sem hefði reynt eiturlyf og frjálsræði í kynferðismáium, hefði kom- izt að raun um að þessu fylgdi AFNÁM VEGABRÉFA- Aritana GÉNGIÐ hefur verið frá sam komulagi við Tanzaniu um gagnkvæmt afnám vegabréfls- áritana fyrir ferðamenn mið- að við alílt að 3ja mánaða dvöl. Gekk samkomulag þetta í gildi hinn 1. þm. — Raforka Framhald af bls. 32. tillit til þeirra aðgerða, sem ríkisvaldið hefur gert í orku- búskap landsmanna. Þannig sé jöfnunargjald lagt á raf- orku og olíu, en ekki hita- veitu og raforkuver eru und- an þegin tollum á öllum inn- flutningi vegna stofnkostnað- ar þeirra, en hitaveitan greiði fulla tolla. Til frekari áréttingar á því hversu hagkvæmur jarðvarminn sé, bendir Karl Ómar á töflu um áætlaðan stofnkostnað Lagarfoss virkjunar, Laxárvirkjunar og Hitaveitu Húsavíkur. Uppsett afl raforku kostar minnst 25 brezka togaraeigenda, að lok un landgrunnsins við ísland, muni hafa í í&r með sér gjald þrot ýmissa útgerðarmanna og hörmulegar afleiðingar fyr ir bæi ein-s og Fleetwood og Grimsby. Togareigendur muni vænta verndar brezku stjórn- arinna.r, þegar þeir leiti síns löglega réttar á úthafinu og geti brezki flotinn ekki veitt þeim vernd, muni þeir telja sig hafa frjálsar hendur til hvaða ráðstafana, sem þeim þyki nauðsynilegar til þess að verjast aðgerðum, sem þeir líti á sem hreint sjórán. ís- lendingar réttlæti kröfur sín ar með staðhæfingum um efna hagslega afkomu, — staðhæf ingum, sem virðist furðulegar af hálfu fólks, sem lifir við svo góð lífsskilyrði sem íslending ar — þó svo þau séu ótrygg. Lausn þessarar deilu segir Griffiths að hljóti að byggjast á gagnkvæmdri viðurkenn- ingu íslendinga og Breta á stjórnmálalegum og efnahags legum vandamálum beggja. Forsenda samkomulags sé að ákveða hve mikla veiði fiski- miðin við ísland þoli og skyn samlegt mat á aðstæðum — „og það ættu ekki að verða mikil vandamál", segir hann. Griffiths leggur að lokum til, að Bretar bjóði íslending um stighækkandi hlut af heild araflamagni, sem veiðist á landgrunninu og að þeir beiti sér fyrir hagstæðum tolla- ákvæðum meðai Evrópuþjóða varðandi fisk og fiskafurðir íslendinga, gegn því, að ís- lendingar haldi sér við núgild andi tólf milna fiskveiðilög- sögu og sýni þolinmæði, mieð an brezka stjórnin geri ráð- stafanir til þess að draga úr þeim miklu áhrifum, sem mtankandi afli frá íslandsmið um mundi hafa á brezka fiski bæi og kjósendur. aðeins meiri tómleiki og leið inili. Þess vegna sneri umgt fólk sér nú í þúsundatall til Krists. Graham sagðist hafa trú á að sama rnyndi gerast í Evrópu. Hann sagði að enn sem komið er væri ekkl um meirihluta að ræða en mjög vaxandi hreyfingu, Grahaim benti etakuan á millj. kr. MW, eri aðetas 9 millj. kr. MW hjá Hitaveitu Húsavik- ur, enda þótt allt dreifikerfið sé þar einnig innifalið. 1 samanburði þeim, sem Karl Ómar hefur gert, kemur ýmis fróðleikur fram um þetta efni. Niðurstöður sýna til dæmis að 71,0% íbúa höfuðborgarsvæðisins njóti hitaveitu, 2,3% njóta raf- hitunar og 26,7% olíuhitunar. Á línuriti, sem tekur yfir ára- tuginn 1960—1971 um þróun verðlags á þessum orkugjöfum, má sjá að orkuverðið hefur um það bil þrefaldazt á áratugnum, en á sama tíma hefir bygging- arvisitalan hækkað lítið eitt meira. Verð á oliu hefir hækk- að sizt meira en verð á öðrum orkugjöfum. Jesúbreyfíiniguna í BajndanEkj- unum, se$n hippar stofnuðu og sem heflur vaxið gifurleiga á etau ári. Gratoam igagnrýndi ei-n-nig kirkjuna og sagði hana hafa brugðizt fyrstu skyldu stanl, að framfyílgja skipun- um Drotttas. Hann sagði að of margar kirkjur létu sér nægja að starfia sem hver önn ur samtök í þjóðfélagtau og létu uin-dir höfiuð leggjast að flytja fagnaðairboðskaptan. — Rafiína Framhald af bls. 32. erfiðara fjalllendi til línulagnar. Linustæðið hefur að öðru leyti ekki verið rann-sakað í smáatrið um. Enn verður að rannsaka þessa möguleika nánar áður en til á- kvarðana kemur um línulögn yfir hálendið. — Loftnet Framhald af bls. 32. að hún hefði verið lögð í löglegri hæð. Liggur línan fyrir enda göt unnar Lágholts og hafði upp grefti frá húsunum verið rutt undir hana og síðan borin möl á þannig að bílar gætu snúið þar við. Sagði Friðþjófur að þetta hefði verið gert án þess að hafa samráð við eigendur línunnar, sem í þessu tilviki eru Lands virkjun, Væri full ástæða til þess að brýna fyrir mönnum að þeir röskuðu engu undir háspennulín- um nema hafa samráð við eigend ur línunnar. Friðþjófur sagði að Rafmagns eftirlitinu væru alltaf öðru hverju að berast fréttir af því að loftnet rækjust upp í háspennu- línur, en sem betur fer hefðu menn hingað tiil „sloppið með skrekkinn". Væru dæmi til þess að talstöðvarioftnet hefði farið í háspennulínu, sem var 7 metra f.rá jörðu. Hefði Rafmagnseftir litið reynt, gegnum Gufunesradíó að ítreka það við talstöðvareig- endur að þeir gættu varúðar og lækkuðu loftnetin — en ekki hefði nægilegt mark verið tekið á því. Væri því full þörf á að reglugerð yrði sett um hve há loftnetin mega vera f-rá jörðu og mætti hugsa sér að Bifreiðaeftir litið fylgdist með þessu þegar bíl arnir væru skoðaðir. - FH - Valur Framh. af bls. 30 fýsi að sjá þennan leik, sem segja má að sé fyrsti stórleiku.r nýhafinnar handknattleiksv-ertíð ar. Einkum og sér í lagi verður gaman að fylgjast með hvernig þeir Þórarinn Ragnarsson og Við ar Símonarson, sem í fyrra voru beztu menn Haukaliðsins, falla inn í FH-liðið og hve.rnig Gísli Blöndal kemur til með að standa sig með Val. Dómarar í leiknum í kvöld verða þeir Hannes Þ. Sig urðsson og Eysteinn Guðmunds- son. Forleikur hefst kl. 19,45 og verður hann á milli Víkings og B-liðs FH. Aðspurður um hvort búið væri að ákveða leikdaga IVRY og FH. sagði Einar Mathiesen, að svo væri ekki. FH-ingar væru búnir að skrifa út og stinga upp á að leikið yrði 17. október hérlendis og 24. október í Frakkland', en svar við þessari málaleitan hefði ekki borizt ennþá. — Landsleikur Framh. af bls. 30 valdir hafa verið, geta verið me3 í keppninni næsta ár, en ef Is- landi tekst að vinna Lýðveldið Ir- land, þá hafa þeir unnið sér rétt til að fara beint í aðalkeppntaa 1973, þótt þeir tapi fyrir Wales. Þeir 25 leikmenn, sem unglinga nefnd KSÍ hefur valið, eru: Árni Stefánsson, markvörður ÍBA. Ársæll Sveinsson, markvörður, IBV. Sverrir Hafsteinsson, markvörð- ur, KR. Stefán Sigurðsson, bakvörður, KR. Janus Guðlaugsson, bakvörður, FH. Þorvaröur Höskuldsson, bakvörð- ur KR. Grímur Sæmundsen, framvörð- ur, Val. Adolf Guðmundsson, framvörð- ur, Víkingi. Gunnar Bjarnason, framvörður, FH. Halldór Guðlaugsson, framvörð- ur, Fram. Guðmundur Ingvason, framvörð- ur, Stjörnunni. Björn Guðmundsson, framvörð- ur Víkingi. Gunnar Örn Kristjánsson, fram- vörður, Vikingi. Ottó Guðmundsson, framvörð- ur, KR. Gísli Torfason, framvörður, ÍBK. Birgir Karlsson, framvörður, Þrótti. Ólafur Stefánsson, framvörður, Víkingi. Atli Þór Héðinsson, framherji, KR. Gunnar Haraldsson, framherjí, Fram. Hinrik Þórhallsson, framherji, UBK. Ásgeir Sigurvinsson, framherji, ÍBV. Hilmar Hjálmarsson, framherji, iBK. Stefán Halldórsson, framherji, Vikingi. Ásgeir Ólafsson, framherji, Fylki. Hörður Jóhannsson, framherji, lA. — Shcllhikar Framh. af bls. 30 enda má mikinn lærdóm af henni draga. Fl'Ugkeppnir sem þessi vekja jafn-framt mikla eftirtekt, enda varð sú raunin á hér. Undirbúning og framkvæimd keppninnar annaðist Björgúlfur Baehmann og hon-uim til aðstoð- ar voru þei-r Magnús Blöndal Jóhannsson, Yngvi R. Grétars- son og In-giimar Örn Davíðsson. (F rét tat L lky nin in g f rá Fliugmiálafélagi folands).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.