Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐBÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTKMBER 1971
- BÆKUR
Framh. af bls. 17
ti3 Grimseyjar." Margar og mjög
skemmtiiegar nayndir af UÆi og
starfi Griraseyinga prýða þessa
sjk't'ammtiie gu bók.
Utan frá sjó, annað bindi sögu
Guðrúnar frá Lund'i. Vinsældir
Guðrúnar frá Lundi hafa ekki
minnkað, þótt aldurinn feerist
yfir hana. Enn eru bælkiur henn-
ar lesnar í bœrg og bæ, og stend
ur hún þar fyllílega jafnílætis
þeim sema yngri eru. — Guðrún
frá Lundi er virðuiegur fulltrúi
íslenzterar alþýðuimenningar,
hugur hennar er frjór og lýs-
ingar hennar eru lifandi mynd-
ir úr íslenzku þjúðliifi.
NiðjataJ séra Jóns Benedikts-
sonar og Guðrúnar Kortsdóttur
konu hans. Ættartölur og niðja-
tal ásaont ævisögubrotum. —^
Þóra Marta SteéánsdóTir kenn-
ari safinaði o-g skráði. I bókinni
eru um 300 mannaoniyndir. Um
mymdasöfinunina segir hötfundur
bótearinnar: „Ég hetf leitazt við
að ná i sem mest af gömlum Ijós-
myndum, sem til eru af fólki af
þesisari ætt, einnig í því skyni
að varðveita þær frá glötun.
Ástin spyr ekki iun aklur, ný
steáldsaga efiir Guðmund Jóns-
som frá Blönduósi, en hann hef-
ur áður senit frá sér notekrar
baakur, sem vateið hafa eftirtekt
fyrir sérkemmilegan stíl og efnis-
meðtfierð.
Auik þessa iooma noteikrar bæk
’ur, sem ekki er að fullu gengið
frá. Og eirus og umdanfarim ár
munu korna 12—15 bama- og
unglinfrabækur, bæði framhalds
bsðkiur i bókaflotekum sem kom-
ið hafa undanfarin ár og sj'álf-
stæðar bækur.
ÍSAFOLD
Að sögn Ragnars Jónssonar,
Jorlagsstjóra Isafóldar, e.r þegar
áteveðið með útteomu eftirtaldra
bóka:
Rímnasafn Sigurðar Breið-
fjörð I. og II. bindi verður gefið
út, og sér Sveinbjörii Beinteins-
son um útgáfuna. Þegar eru kom
in út III. og IV. bindi af rímun-
um, en í þetssum ,venmur fiynstu
bindum, sem kioma út, er m.a. að
finna ísvoldar rimur, sem voru
mjög frægar í eina ttð.
í fyrra var byrjað á útgáfu
úrvals af þjóðsögum Jóns Áma-
oonar. Kom eitt bindi út í fyrra
og hlaut mjög góðar viðtöteur,
þannig að afráðið er að gefa út
þrjú bindi til viðbótar núna i
haus , en alls verða bindin níu
talsins. Núna kwnia út galdra-
gögur, útilegumannasögur og
draugasögur. Óstear Halidórsson
sér um útgiáfuna.
Ennfremur kemur út Sjálfsævi
aaga Sigfúsar M. Johnsen, fyrr-
um bæjarfógeta i Eyjum, og ber
hún beltið „Yfir fold og fæði.“
Sigfús kom víða v:ð á ævinni,
var m.a. skrifstofustjóri i stjóm
arráðinu, ritari hæstaréttar og
bæjarfógetá í Vestmannaeyjum
og í bókinni lýsir hann ýmisum
samferðamönnium Sínium,
1 fýrra var rætt um að út
kæmu tvö bindi til vdðbótar í
bótejafloikk sem »eifnist „Menn í
öndvegi.“ Fyrra bindið étii að
verða Jón Ságurðs.soin eftir
Sverri Kristjánsson, en óvist er
nú um útkiomu hennar vegna
anna höfumlar. Hins vegar kem,-
iur út önnur bók í þeissiuim fiolktei,
sem heitir Brynjólfur biskup
Sveinsson eftir Þórhall Gutixwtms
son, sagnifræðinig.
Þá er væntanleg ný bók ef;ir
Erlend Jónsson, bókmenntagagn
rýnanda Morgunblaðsins, Heitir
toún ísleinzk skáldsagniagerð 1940
—1970, og er hér um að ræða
eins konar bókmienntasögu þessa
tima.
Eins kemur út ný bó(k ecftir
ívar Guðmundisson um Samein-
uðu þjóðiruar. Þar er rnkin ítar-
lega saga þeirra, fjallað um all-
ar sérstofnanir S.Þ. og rakin
saga þeirra. Ótal myndir prýða.
bóteina. Formála að bókinni hef-
ur Emil Jónsson, fyrrum utan-
riteisráðherra skrifað.
Þá kemur út að nýju Matur og
drykkur eftir Helgu Sigurðar-
dóttur, en þessi bók hefur verið
ófáanleg lengi. Ennfremur kem-
u-r út þýdd njósnabók eftir Hel-
en Mclnnes og heitir hún Sam-
bönd í Salsburg. Mclnnes er
þekktur metsöluhöf'undur og hef
ur Isa.floid tryggt sér útgáfuré t-
inn á bóteum hennar. Þá er að
geta Skuggabaldurs — árbótear-
innar, þar sem þeir HalJdór Pét
Guðrún frá Lundi
ursson og örn Snorrason bregða
uipp svipmyndum af atburðum
ársins í spóspegli.
LoJss koma út hjá ísafóld 10
barnabækur — og má nefna
litla bólk eftir Vilborgiu Dag-
bjartsdóttiur, sem ber heitið Sag
an af Labha Pabbakút, bókin
Ðavíð, sem er þýdd, og Jyrsta
bókin í bóteafJoteki, þar sem Vík
ingasögumar eru teknar fyrár.
ÖRX OG ÖRLYGUR
örlygur Hálfdánarson, -fram-
kwæmdastjöri Bðkaútgáfunnar
Örn Oig Örlygur hafði þetta að
segja uim útgáfuibækur forlags
siíns á þessu hauisti:
Viðamies a bótein frá otkkur að
þess*u sinni, er án efa bðk sem
við höfum gefið niafnið Heimur-
inn þinn — ný handfoðk um
heimismálin. 1 henni er að finna
á annað þúsund lyikilorð og mörg
þúsund fróðleiteisatriði um lönd,
þjlóðir, menn og m&lefini. AB
stafini til er bóteán byggð á
brezkri bók, sem komið hefur út
hjá hinni heimisþekktu brezku
Penguinbókaútgáifu. Þó hefur
verið bætt við miklum fróðleik
um ísland og önnur Norðurlönd,
svo sem um helztu stjórnmála-
menn og norræna samivinnu á
vettvangi Norðurlandaráðs og
Víðar. Tengsi og viðskipti Is-
lands við önnur lönd eru rakin
itarlega í hverju einstöteu tilfelli.
Efni bókarinnar er skipað niður
eftir stafrófsröð í mjög aðgengi
legu fbnmi og síðast en ekki siizt
er ítarleg orðaskrá aftast i bók-
inni með tilvitnunum, er gefa til
kynna, hvar I bófeinni sé fjallað
um einstök atriði. Ritstjóri bók-
arinnar er Jón Ögrmindur Þor-
móðsson og með honum að þýð-
ingunni unnu þeir Sigurður
Ragnarsson, sagnfræðingur o,g
Gunnar Jónsson, lögfræðingur.
Orðaskrána vann Björn Jónsson,
cand. mag., skólastjóri. Þessi bók
á engan sinn litea hérlendis, en
fólk í öllurn sté.tum og störfum
hefur mitela þörf fýirir hana.
Segja má að hér sé nokkurs kon
ar framhald bókarinnar Landið
þitt, þótt viðlfangsefnið sé tals-
vert frábrugðiö.
Önnur stærsta bóikin frá oteik
ur er Þramtgóðir á raunastund
þriðja bindi björgumar- og sjó-
Séra Pétur Sigurgeirsson
slysasögu íslands —- í saman ekt
Steinars J. Lúðvíkssonar, blaða-
manns. Þetta bimdi spannar árin
1942—1947 að béöum meðtöldum.
1 lote annars bindis voru stríðs-
árin teomim til sögunnar, en í
þessu bindi er stríðið í algleym-
ingi og heggur miör.g slkörð í Is-
lemzka flotann. Stærsti kafli bók
arinnar er frásögn af hLnu mitela
bj’örgiumarafreki við Látrabjarg
í desember 1947. Ekkerí hetfur
verið til sparað að afla sem ítar
legastra gagna. Steinar er td.
búixtn að fara í Jví'gang vestur að
Látrum í efnisöflun og ég fór til
Bretlnnds í byrjun þessa árs og
leitaði uppi þá sem björguðust
og tók fráisögn þeirra á segul-
band. Naut ég þar aðstoðar hlns
snjialla útvarpsmanns, Páls Heið
ars Jónssonar í Lundúnum. Etetei
ætla ég að tíunda hér allt efni
bókarinnar, en vil að loteum
bæta því við að frásögn skip-
verjanna af dvölinni um borð,
þar til þeim var bjargað, er stór
hrlkaleg og þar tana í ljós ai-
ríði sem ekki voru íslendingum
áður kunn. Þrautgóðir á rauna-
stnml er gefin út í sanwinnu við
Slysavarnaféiag íslands og njóta
meðliimir þess sérstatera ásterift-
arkjiara.
1 fyrra bætti Ágúst á Hofi
faðmi við frægð sína i snjallri
samlflylgd Andrésar Kristjánsson
ar, ritstjóra. Á;gúst verður enn á
ferðinni á þessu hausti, enda af
nógu að taka úr ^cjóðunni. Hann
heldur átfram að segja frá kynn
uim sínum af fólki í öllum lands-
ins hornum og er sérstaklega
sikrafdrj'úgiur um pólitíkina.
Ágúst bre,gzt engum og i sam-
fylgd Andrésar er hann tvíelfd-
u.r, að minnsta kosti. Bókin heit-
ir Ágúst á Hofi lætur flest fjúka
og er sannarlega réttnefni.
Önnur landsteunn kempa
bregður sér í bókarlíki flyrir
þessi jól. Það er sá pennabeitti
maður, Helgi Haraldsson frá
H'rafnkelsstöðum. Bókin heitir
Engum er Helgi líkur, enda eru
það orð að sönnu. Indriði G.
Þorsteiinsson fylgir Helga úr
hiaði að flornum sið. I bók sinni
kemur Helgi við kaunin á mörg-
um og mörgu, en hann er þekkt-
ur íyrir að taka hlutina engum
vetilingatölkuim.
Keppnisnienn nefnist önnur
bók Frímanns Helgasomar, sem
gefin er út hjá ofekur. Að þessu
sinni segir hann frá tveim görp-
uan, sem báðir eru þektetir fyrir
að vera mitelir keppnismenn,
bæði í iþróttum sem utan þeirra,
þeim Hemiajuii Jónassyni, fyrr-
um glímukóngi og florsætisráð-
berra, og Albert Guðniundssyni,
knatispyrnulkappa. Fyrri bók
Fríimanns, Fram til orrustu, hlaut
mjög góðar viðtökur og við vit-
um um fj'ölda manna, sem bíða
spenntir eftir þessari.
Stöðugt í skotmáli hei.ir helj-
armlkil stríðisbók eftir breztean
höfunid, Colin Forbes, en hann
tók þátt í seinni heimsstyrjöld-
Jón Eiríksson
inni og þekteir víist allsæmilega
viðfangsefnið. Þýðingu gerði
Björn Jónsson, skólastjóri. Bók-
in segir frá áhöfh breztes skrið-
dreka sem lendir að baki víglin
unnar, óvinamegin, og lendir í
hinum ó.rúlegustu mannraunum
og æivintýrum. Höfundurinn hef
ur þegar steriflað aðra bók úr
stríðinu og fiær þá einkunn hjá
erlendium gagnrýnendum að hann
gefi þeiim beztu og þekktustu
ekteert eftir, nema sóður sé.
Edgar Cayoe hét maður vest-
ur í Bandaritejunum, látinn fyrir
nokkrum ánum. Hann var undra
lætenir og sj'áandi. Dulargáfur
hans, spádlóimar og lækningaatf-
rek eru viisindunum óræð gáta.
Hann sagði flyrir um óorðna a;-
burði og löngu liðna, og læten-
aði fóllk í rnörg þúsund kiiómetra
fjarlægð. Allt sem hann sagði í
dásvefni var hraðritað jafnóð-
uim og er nú geymt í Edgar
Cayce-®tofnuninni i Bandaríkj-
unuim. Þangað sæteir fól'k þús-
undum saman ráðleggingar o.g
Cayce heldur þannig áifram að
vera lifandi uippspretta til liten-
ar og læíkninga. Saga þesisa
manns kemur nú í flj'rsta sinni á
fvar Guðmundsson
islenzku í þýðingu Lofts Guð-
mundissonar.
Af barna- og unglingabókun
um er það að segja, að fimmita
bókin um Dagfinn dýraiækni er
á ferðinni, fjórða bók n um Múm
ínálfana, þriðja um Ki.ty Kitty
Bang Bang og önnur um Chris
Cool ungnjósniara. Þá verðum
við með litskreytta bók flyrir
yngstu lesendurnat, í sama broti
og myndabókin um Dagtfimn dýra
laateni, sem við gáifum út í fyrra.
Þessi bóte foeitir Kötturinn með
höttinn og er þýdd af Lotf.i Guð
mundsisyni.
Loks gerði Sigfús Daðason hjé
Mál og menningu grein fyrir
þeim bókum sem væntanlegar
eru á þessu hausti frá þeim:
í september:
JarSfræði efíir Þorleif Einars-
son. Bók þessi er einkum ætluð
skólum. Hún er stytt og breytt
útgáfa af Jarðfræði, saga bergs
og lands eftir sama höfund, sem
kom út árið 1968.
Bókmenntagreinar eftir Bjama
Benediktsson frá Hofteigi. í bók
þessa, sem er 390 blaðsíður hefur
Einar Bragi valið um áttatíu
bókmenntagreinar eftir Bjarna
frá Hofteigi, einkum flrá árunum
1953—67.
Dagar við vatnið eftir Drífu
Viðar. Tuttugu og tvær smásög-
ur sem höfundur hafði gengið
frá til prentunar er hún lézt síS-
astliðið vor. Skáldsagan Fjall-
dalsliija eftir Drífu Viðar kom
út fyrir nokkrum árum.
í október:
Við sagnabrunninn. ‘ Alan
Boucher endursagði, Helgi Hálf-
danarson þýddi. í bók þessari,
sem er 250 blaðsíður, eru tuttugu
sögur og ævintýri frá ýmsum
löndum, allt frá Grænlandi til
Japans. Þetta e.r frumútgáfa bók
arinnar, en síðar mun hún vænt-
anlega verða gefin út í Englandi.
Barbara Árnason hefur prýtt bók
ina myndum, bæði pennateikn-
ingum og litmyndum.
Einum kennt — öðrum bent
eftir Þórberg Þórðarson (Papp-
irskilja MM). Ú-rval rítgerða og
bréfa, tuttugu taisins, frá árun-
um 1924—1970, þar á meðal sú
fræga ritgerð, sem bókin er heit-
in eftir.
Og svo fér ég að skjóta . . , eft
ir Mark Lane. (Pappírskilja MM)
í þessari bók, sem er skrásett af
nafnkunnum bandarískum lög-
fræðingi, eru viðtöl við banda-
ríska hermeinn sem verið hafa í
Víetnam. Mun þetta vera með
sérstæðustu bókum, sem gefnar
hafa verið út um Víetnamstríðið.
í nóvember:
Fyrsta bindi af Ijóðasafni Jó-
hannesar úr Kötlum. Eru i þessu
bindi tvær fyrstu Ijóðabækur
skáldsins.
Gunnar og Kjwtan, skáldsaga
eftir ungan höfund, Véstein Lúð
víksson. Vésteinn hefur áður gef
ið út eitt smásagnasafn.
Börnin í garðinum, ný Ijóðabók
etftir Nínu Björk Árnadóttur.
Afvinna
Ungur maður óskar eftir atvinnu frá næstu áramótum.
Helzt í Reykjavík eða négrenni. Margt kemur til greina. Hef
nokkra reynslu sem verkstjóri og framkvaemdastjóri.
Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „Atvinna — 3054".