Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 28
í F 28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1971 ur. Hanri var á báðum áttum en þrár þó. Hann skoðaði verk Whitfields vandlega, líkleiga tii þess að leita að einhverju duldu klámi. En svo lét hann sér fátt um finnast, ein«s og al- gengt er, og sneri sér aftur að verkum Flóru hallandi und- ir flatt eins og kunnáttumaður, með fræðimanns svip en engri sýnilegri ánægju. — Fyrst þessu er svona varið, sagði hann, þá er víst rétt að iofa Louise að ljúka við myndina. En þ ð er þet a með öxlina. Finnst yður ekki miynd- in gæti orðið allt eins góð án þessarar ósimekklegu . . . sýn- ingar. Að mínu viti dregur það bara úr gildi myndarinnar —- og mér finnst ekki ég geti leyft Louise að . . . Whitfield greip fram á. -— Þe:ta er sjálfsaigt alveg rétt hjó yður. Ég skal láta Liz hafa öxt- ina þakta, strax i næstu setu. Og við erum yður mj<ög svo þakklát. AugnatiUitið, sem hann sendi Flóru, sagði greini- lega. — Það er allt tilvinnandd til að stinga upp í hann. Þegar hann er snáfaður burt, getum við haldið áfram með verk Okk- ar. Flóra brosti sem snögigvast og þagar Hetta kom inn með stór- an glamrandi silíurbakka, lagði hún af.ur höndina á arm Hue. — Viljið þér ekki setjast og fá tebolla, sagði hún og beitti nú enska framburðlnum sinum, sem hún notaði, ef hún vildi vera fín. — Flýttu þér að hafa fataskip i Llz, áður en þetta verður kalt. Hue skipaði mér lika að flýta mér, þar sem hann var setztur við teboirðlð, sem Whitfield hafðl lokkað hann að. — Ég þarf að ná í l'est, sagði hann. — Þess vegna kom ég eftlr þér. Fannst þú gæ ir komlð með miér á stöð'na. Þetta hefur kannski átt að vera grein argerð til hjónanna, fyrir að ryðjast svona inn á þau, eða þá il mín, til þess að ég gœti ekki sagt, að hann værl að njósna um m'g. Lítlð vlssi hann um allt, sem éig hafði í .hyggju, Ég ætlaði aldrei að fara að rifast við hann aftur, eítir að ég nú hafð: haft betu.r viðvíkjandl fyr irse unum. Um leið og ég lét aftur hurð- ina að bún'ngsherberg'nu, heyrði ég Flóru spyrja Hue, hvort hann væri nokfkuð skyld- ur leikikonunni Evelyn Bream- er. Jæja, þarna hljóp hún lag- laga á sig! hugsaðl ég. Ég stanz aði við dyrnar og bjóst v'.ð að heyra bölv og brothljóð. En kannski hefur Hue verið að bæta fyrir fyrrl ókurteisi sína, sagði bara, að Evelyn hefði einu sinni verlð konan sín, og Flóra sagði bara Óh! og fiýt i sér að rétta kökurnar. Ég fór úr kjólnum og í lélegu fötin miin, og var að hugsa um Hue og fyrri konuna hans. Hann hafði aldrei m'nnzt neitt sérstaklega á hana við mlg (enda hefði það verið almúga- legt!), en ég hafði sett saman úr smábro um mynd af Hue, kveinkandi sér allt hjónaband- ið á enda. En af einstöku orð- uim, sem hann lét falla, hafði ég getað ráðlð, að honum hefði þótt vænt um hana. Og stund- um dat mér meira að segja í hug, hvort hann mundi ekki enn elska hana, og hvort þessi harka hans nú stafaði ekki af hjartasorg. Kannski hafði hann lika verið harður við hana, og reynt að breyta henni, en and- staða Evelyn gegn öllu slíku hefði leitt af sér skilnaðinn. Þetta var verst fyrlr Hue — að geta ekki stillt sig uim að falla fyrir glæsileigum konum og hata þær um leið. Nú var það mit: hlutverk að uppfylla báðar þess ar þarfir, og það skyldi ég líika gera — í herrans nafni! Ég ieit í vonda spegilinn, sem Flóru þótti fullgóður handa fyr irsætunum og sá andlitið á sjálfri mér, afiagað eftir rifrild ið í vinnustofunni, og íók að reyna að slétta úr verstu hrukk unum. Hugurlnn reikaði fjögur ár til baka, þegar ég leit lílka í þennan spegil og lagaði á mér andlitið, _ á fiótta undan karl- manni. Ég fékk dálíiinn svima við endurmlnninguna. ítalst Pizzapie Tuttugu tegundir. Daglega bætast nýjar við. Tvær stærðir. Hentar við flest tækifæri. Pantið í síma 34780. SMÁRAKAFFI, Laugavegi 178. MALASKOLI 2-69-08 Nœst síðasti innritunardagur 2-69-08 HALLDÓRS SKÓLARITVÉLAR Fimm gerðir skólaritvéla fyrirliggjandi á lager. VERÐ FRÁ KR. 4.916,00 Sisli c7. tSofínsen 14. nCÖTtl 45 SÍMAR: 12747 -16647 Það hafði verið svo heitt þá — í miðjum ágústmánuði. Það suðaði letilega í miðstöðvarofn- inuim núna og sú suða hefði eins vel getað verið í flugu, sem hafði setið föst i opnum glugg- anum. Allt í einu varð ég hrædd u.m, að ef ég opnaði inn í vinnus ofuna þá mundi ég heyra þar raddir Flóru og Whitfield og Melchiors Thews, sem var að segja þeirn, hjónum, að ég væri ekki annað en ræf- Pörulaust Ali Bacon Við skerum pöruna frá fyrir yður. Það er yðar hagur. Biðjið því kaupmann yðai aðeins um ALI BACON SlLD^FJSKUR ill. Og þetta var eini maðurlnn, sem ég hafði nokikurn tíma elsk- að! Ég hafði huggazt oifurlítið við að verða vör vlð vanþókn- unarþögn þeirra hjónanna. — Vertu ekki með svona vltieysu, Mel. En elnhver svipaður kviði greip hjarta mli t núna. Eða kannski hafði það þá verið hjartað, en nú var það stolt mitt og taugakerfd. Og útsýnið til Pram íðarinnar. Já, framtíðin? Án þess að doka lengur vlð, sk'ellti ég á mig græna útsöluiflókahattinum, tók kápuna mína og gekk aftur inn í vinnustofuna. Afturgangan hans Me’chiors var horfin og Hue komlnn í s að inn. Hann leit upp þegar ég gekk að borðinu með ilmandi tekönn- unni, steiktu.m samilokum, sem breitt var yfir til þess að haida þeim heituim, og glerdiski með kökum. En ég afþakkaði matinn og gekk ú að dyrum með Hue og Linton-hjónunum, þar sem kvaðzt var tneð handabandi, rétt eins og eikkert væri uim að vera. — Æ, hvað ég get verið vit- laus, Liz, sagði Flóra allt í einu innilega. — Gætirðu komdð hingað í kvöld? Við Whlífield ætlum að hafa smáboð. Bara fláa gesti, og ég hefld að þar á með- al séu einhverjir kunningj- ar þínir. Listamenn og þass hátt- ar. Og þar sem hr. Breamer er að fara burt, gæti það kannski haft ofan af fyrir þér. Hana nú! Sjáurn til! Þessi áhrif hafði það haf, á þau, að hitta Hue. Ég haíði aldrei áður verið boðin í samikvæmin þeirra. Þeim hefði ekki dottið það í hug frekar en að fara að bjóða Hettu. Ég var stórhrifin og var búin að opna munninn til þess að þiggja boðið. En þá greip Hue alit í einu fram i. — Þe ta er vel boð'.ð af ykik- ur, sagði hann um leið og hann tók við yfirfraikkanum sin - um hjá Hettu. — En ég er hrædd- ur uim, að hún hafi ekki tíima til þess. Kannski einhvern tíma se'nna. Hann var sæmilega kurteis, sem var nú strax góðra gjalda vart, en mér fannst ég verða þarna einhver krakka- tossi. Hann leiddi mig eftir gangin- um og að lyf.unni og studdi á hnappinn fýrir neðstu hæð. Um leið og lyftan leið niður, gat ég rétt séð andlitin á Linton-hjón- unum gegnum grindahurðina. Þau brostu kurteislega, en það hlýtur að hafa valdið þeim verk í kjálkunum. Mig langaði mest til að leggjast á gólfið og breiða teppi upp fyrir haus. Ég sat afskaplega penpíuleg í horninu á aJtursætinu á leið- inni til Grand Central, enda hafði Hue þegar sagt mér álit sití á kossaflensi á almannafæri. Ekki svo að skilja, að mig lang- aði neitt í það. Ég reyndi að finna eitthvért hættu.lauist um- talsefni. Eit.hvað í fari hans gaf til kynna, að hann væri enn ekki hættuiaus. —- Verðurðu lengi í burtu? spurði ég loksins. HrúturLnn, 21. niarz — 19. apríl. Iteyiidu að Bera yfirlit yfir eigur þína <>u fjárliaK- Nautið, 20. apríl — 20. maí. Iloyndu að cndurskoða áform um að taka mótmæli til groiua. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnl. Nú komur í Ijós hvaða álit fólk hcfur á þér. Somdu frið, hvað scm það kostar. og þú sérð ckki eftir því. Krabbinn, 21. júní — 22. Júli. TilgranBurinn helgar meðalið að allra dómi í dug', «s þá lilýtur einhvern frama fyrir. I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst. Mikiivæg:ir aamningar til langs tíma verða að bíða eitthvað. Meyjar, 23. ágúst — 22. septcmber. Mikill áhuci fyrir öllu. sem viðvíkur heimilinu kemur fram. Vogin, 23. septeniber — 22. október. Einhverjar erjur heima fyrir hamla framgaiiBÍ þínum annars staðar. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. DaeleK störf eiKa mikinn rétt á sér, «k Þ* Bræðir mikiff á aff liuBsa dálítið um pau. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að komast jafnfætis út úr örffuBleikum dassins. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ú verður að taka því scm að hóndum hcr og; IcjíK.ia á ráðin um franitíðaraðircrðir. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Einkamálin ob fjárliaBurinn eru Biæsiles. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Taktu þátt f einhverri ævintýramennsku, en gakktu ekki lcnjrra cn &róðu hófi src&rnir. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.