Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUOAGUR 23. SEPTEMBER 1971 7 Fengu önnur verðlaun á sýn- ingu Ævikvöldshreyfingarinnar Sýningarmimirnir, sem verðlaunin hlutu. öll viljuim við liía sem lengst ©g hiorfa með velþoknun yfir farinn veg. Það er misjafnlega xnargt, sem við getum tekið okk- ■ur fyrir hendiur, er halla tekur umlan ilæti. Oft er heilsan ekki ®em bezt, og lengi fraanan af ríkti hér ekki mikill skilningur á þörfum eldri borgarans. — Erika Petersen á Eiiiheim- ilinu Grund sagði okkur eftir íarandi um s arf eidra fólksins þar á heimiiinu. — Við höfum uindanfarin ár gefið gamla fólkinu kost á handa vinnukennslu af ýmsu taki. Er þá bæði prjónað, heklað og saum að, eins og áður íyrr var gert, en við ákváðum að taka upp ýms ar fleiri greinar handavinnu, og það eru tágar og bast, bein og hom ag þetta, sem föndur- vinna almennt hef.ir innan sinna .aktmarka. Efnið hefur fóikið Setngið hjá okkur, en vinnuna iælur það ókeypis í té. Svo höfum við haft mun- ina þeirra til sölu hér frá kl. 1—4, bæði í bakhúsinu og eins uppi á þriðju hæð í aðaibygg- ingunni, í dagstofunni þar. Ágóði af þessari sölu rennur til flóiiksins sjálfs, og hefur það þá einhverja vasapeninga farir vinnu sína. 1 haust bauðist okkur svo tæki færi til að sýna handavinnumun- ina okkar á sýningu í Giesen i Þýzkalandi hjá hreyfingu, sem kaiiast Ævikvöldshreyfingin. Sendu íbúar elliheimiiisins Áss í Hveragerði iika sina vinnu með. Þátttakendur voru 50 aðilar frá 10 löndum. Var elzti þátttakand inn 87 ára. Ævikvöldshreyfing- in hefur starfað með eftirlauna- fólki í alis konar klúbbum og við tómstundaiðju. Við fengum önnur verðiaun þarna og er það geysileg uppörv un iiyrir iólkið okkar. I>riggja mínútna samtal úr hversdagslífinu VÍSA BARNA-ÞÓRÐAR Stytzta leið úr Sunnlendinga- ifjórðungi til Austfjarða var íyrrum talin að riða upp úr Hæeppum og yfir ÞjÓrsá hjá Sól eyjarhöfðavaði. Skammt fyrir ofan vaðið er Þúfuiver og dreg- uir nafn af hól nokkrum, sem giengur fram i verið, niður af Sprengisandi, og hei.ir Biskups- þúfa. Hafði þar til fiorna verið éningarstaður Skálholtsbiskupa er þeir fóru visitasiuferðir aust- ur í Múlasýslur. Fóru þeir éifram norður að Kiðagili og það an þvert austur um Ódáða- hraun tii Möðrudals á Efrafjaili. Þennan veg hafði Oddur bisk- up Einarsson riðið nokkrum sinnum og fékk sér jafnan ieið- sögumann fyrir norðan til að tfyigja sér yfir hraunið, og skyldí hann mœ a biskupi hjá Kiðagili á tiiteknum degi. Var þetta fátækur bóndi er Þórður hét og var kaliaður Bama-Þórður. Á efri árum Odds biskups, er hann fór þessa leið, ætiaði hann enn á fyigd Þórðar yfir hraunið, en af ein- hverjum orsökum bar út af þvi að biskup kæmi til Kiðagils á tiiteknum degi. Þórður kom þangað og beið biskuips um hrið en var nestislaus og varð að hverfa heim áður en biskup kæm;. Rispaði hann þá með staf sínum þessa visu i ieirfiag: Biiskups hefi eg heðið með raun og bitið lítinn kost; Pennavinir Miss Rose Clark, 37 Hoiland Road, Hondon-W 14 England. Hún er 19 ára gömul og óek- ar eftir að skrifast á við felenzka unglinga á sama aidri. FRETTIR Ljósmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund að Hótel Borg í (kvöld, 23. sep emiber ld. 20.30. Áriðandi að flélagskionur mæti. Helga M. Níelsdóttir, ijósmóðir. áður eg lagði á Ódiáðahraun át eg þurran ost. Skömmu eftir burtför Þórðar kom biskup og menn hans, iásu visuna og sáu að nú var ekki á hjálp Þórðar að treysta. Bislkupssveinar voru engir au- kvisar, vildu þeir ógjama krækja norður að Mývatni og hvöttu biskup að fara yfir Ódáðahraun, kváðust treysta giftu hans að vel mundi þeim famast. Meðai sveina biskups var þá Grimur Jónsson, er seinna varð prestur að Húsa- felii og sagði frá þessu. Biskup lét undan beiðni sveina sinna að fara yfir hraun- ið, en það er öræfisvíðátta og sjást emgim merkileg kennileiti. Þegar þeir voru komnir út í hraunið sJó yfir þá kölsvartri þoku og vissu þeir þá litt hvar 'þeir fóru né hvert þeir stefndu. Fóru þeir svo lengi villir veg- ar, þar til þeir fundu reýkjar- þef og riðu eftir honum. Komu þeir þá að litlum kotbæ og var þar heimiilisifólk fyrir. Biskup hafði þarna náttstað og var þeim öMum veittur góður beini, og honum sjáifum jafnvel bor- inn mjöður og útlendur drykk- ur. Daiginn eftir fyigdi bóndi bisikupi á rétta leið yrfir hraun- ið; riðu þeir báðir á undan all- an daginn og vissi enginn hvað þeim fór á milli. Að skiinaði gaf bóndi biskupi vaanan hest, sem Gamalt og gott Úr bókinni — Ég skal kveða við þig vel, eftir •fóha.nn Sveins- son frá Flögn. Um mann við torfristu var ort: Törguvlður tvillaust s erki lorfuisniðils eggjar blað. Hann er iðinn að þvi verki, undra liðugt gengur það. Ennþá syngur upp vlð hle n úbsynningur baidinn. Þegar springur aidan ein, önnur hringar faidinn. Sigurgeir Sigurðsson Flatey. saíðan var kallaður Biskups- Gráni. Biskup bannaði mönnum siinum að segja frá því að þeir hefðu hitt þetta fölk í hraun- inu, sem aUir vissu að vena myndu útlagar, þó ekki vegna iMvirkja, heldur sakamenn, sem ratað hefðu í misferH fyrir kvennamál og flúið í Ódáða- hraun til þess að komast hjá hegningu. Fyrir réttum 400 árum (1571) var veizla haldin í Síðu- múla í Hvitársíðu. Að þeirri veizlu myrti Jón murti Eggerts- soai Hannessonar Jögmanns Jón Grimsson í Kalmanstungu. Stakk hann nafna sinn með hnáfi undir drykkjuborðum. Konur tóku blóðug föt Jóns Grimssonar og ætiuðu að þvo þau í hver rétt neðan við Síðu- múla. En hverir þola það ekki að í þá komi bióð saklauss manns, og þess vegna flutti hver inn sig suður yfir Hvitá að Hurðarbaki i Reykholtsdal, og er þar enn. Sonur Jóns í Kal- manstungu vax Grímur, er varð prestur að Húsafelli, sem fyrr segir; sonur hans var séra Helgi á HúsafeiMi, sem uppgötvaði Þórisdal ásamt séra Birni á Snæ fuglsstöðum. Jón prófastur hinn fróði HalM- dórsson í Hítardal, hefir skráð söguna af norðurferð Odds biskups, og segist hafa hana eft- ir sögn föður sáns séra Halldórs Jónssomar í Reykholti og séra Helga Grímssonar á HúsafeMi, en báðir höfðu þeir hana eftir séra Grimi á Húsafelli, föður HeQiga, en Grimur var sveinn Odds biskups í þessari ferð. Sag an mun þvi sönn. Segir í Þjóð- sögum J. Á. að þessi saga muni eif til vili hafa aiið þá trú, að útiiegumenn væru til, því þeir, sem engum útiiegumannasögum hafi viijað trúa, hafi þó trúað þessari sögu i Biskupasögum séra Jóns Haildórssonar. Frá horfnum tíma HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, simi 31460. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. hjAlp Oklkur vairrtar 3ja—4ra herb. Jbúð, hið bráðösta. Reglu- semii heitið. Uppl. I skna 30147. 2 HASKÖLASTÚDENTAR óska eftir IftiWi íbúð í gamla bænum eða Vesturbænum. Góðri umgengni heitið. S*mi 32377. GAMALL WILLY'S TkI sölu vel með farinn Wi'Ely's '42. Uppt. í srma 30632. KENNSLA Byrja kennslu fyrst i oiktóber. Listsaumur (kunstbnóderí), [ myndflos og teppaflos. Ellen Kristins, sími 257B2. 3JA—4RA HERB. ÍBÚÐ óskast til leigu í 6—7 mén. fyrir hjón utan af lancfi. Hús- hjálp kæmi tii greina. Uppl. í síma 12068. 28 ARA GÖMUL reglusöm stúlka, óskar eftir virmo, er vön afgreiðslu. — Uppl. i síma 19347. TIL SÖLU matvöruverzlun á bezta stað í Hafnarfirði, leiguhúsnæði. Tilfo, sendist Mbl. fyrir 25. sept merkt G. 738 — 3061. PlANÓ Mijög vel með farið Hornung & Möller píanó til sölu. Uppl. í síma 41244. LAUGARDAGINN 18. SEPT. hvarf blátt drengjahjól frá Bárugötu 18. Slkiiist á sama stað. Fundarlaun, TRÉSMIÐIR Vantar trésmið eða lagihentan mann við innréttingu á fbúð o. fl. Uppl. í sírna 81544. UNGA STÚLKU vantar henbergi. Uppf. ! síma 92-1719 eftir kl. 7.30 á kvöld- in. TVÆR SKÓLASTÚLKUR utan af landii óska eftir að leigja 1—2ja herb. íbúð í vet- ur. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 36133 eftir kl. 7 e. h. STÚLKU VANTAR til afgreiðslustarfa hálfan dag inn í bakarí. Brauðgerðin, Hverfisgötu 93. Uppl. frá kl. 8—1 á staðnum. TVÆR STÚLKUR utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð eða henbergi og eldhúsi. Uppl. í síma 12148 eftir kl. 4 i dag og á morg- un. TIL SÖLU Vöruflutningar Reykjavík — Suðurnes með Volvo 375, '60 ' yfirbyggður með sturtum, vökvastýri, og Vaoumbnems- um ásamt hlutabréfum í Land flutmingom. Uppl. í stma 92- 8068, Grindavfk. KONA ÓSKAST heim til að gæta 4ra ára barns og líta eftir 2 börnum á aldrinum 8—9 ára í Breið- holtshv. Vinnutími frá 8.30 til 1 á daginn. Uppl. s. 86685. ÍBÚÐARHÆÐ Vil skipta á 5 herb. íbúð i 2ja hæða sérb. húsi upp i hús m. 2 íb. eða einbýlishúsi. Sala kemur til greina. Tiib. merkt Hliðar 5891 sendist afgr. Mbl. GARÐAHREPPUR Barngóð kona eða unglings- stúlka óskast til að gæta 3ja bama (3, 5 og 8 ára) S Arn- amesi, 4—6 eftirmiðdaga i viku. Uppl. gefnar f. h. í sfma 40464. BATAR til SÖLU 50 tonna bátur með nýrri vél og góðum tækjum, 29 tonna bátur nýr með veiðarfærum, góð síldarnót, tækifærisverð, llnuveiðarfæri og tilheyrandi. Fasteignamiðstöðin, s. 14120. REGLUSAMUR héskólastúdient óskar eftir herb. með aðgangi að síma, inrvansvæðis sem taikmarkast af Rauðarárstig og Kapla- skjólsvegi. Uppl. í sima 32377. HADEGISVERÐUR eða fullt fæði óskast fyrir 16 ára pilt í vetur, helzt nálægt Lindargötu eða Austurbæjar- skóla. Örugg greiðsla. Tilboð merkt „Fljótt 5943 sendist aifgr. Mbl. iesiii JH@r&tmWj»WÍ> DRGIECH Bezt ú auglýsa í MBRGinDll i 77/ sö/u nýlendu- og kjötverzlun í fudum gangi í Hafnarfirði. Leiga kemur tll greina. Tilboð, merkt: „Verzlun — 5671" leggist inn á afgr. blaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.