Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 29
MORGUN'BL.A.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1971 29 Fimmtudagur 23. september 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgonbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgrunstund barnanna kl. 8.45: Sólveig Hauksdóttir les áfram sög- una „Llsu 1 Undralandi* eftir Lew- is Carroll (10). Ctdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Siðan leikin létt lög og einnig áður milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Jakob Jakobs- son fiskifræðingur talar um sild- veiðar 1 Norðursjó. Síðan leikur Orginal-pianókvartettinn lög eftir Lecuona, Saint-Saéns, Chopin og fleiri. (11.00 Fréttir). Sígild tón- list: Arthur Grumiaux leikur Fiðlu konsert 1 D-dúr op. 61 eftir Beet- hoven með Nýju íílharmoníusveit- inni, sem Alceo Galliera stjórnar, og einnig leikur Grumiaux tvær rómönsur fyrir fiðlu eftir Beethov- en. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Hótel Berlín" eftir Vicki Baum Jón Aðils les (16). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Spænsk tónlist Halifax-trlóið leikur Trió nr. 2 op. 76 eftir Turina. Ruggiero Ricci fiðluleikari og Lou- is Persinger píanóleikari leika spænska dansa eftir Sarasate. Marina de Gabarain söngkona og Suisse Romande-hljómsveitin leika „Töframátt ástarinnar4*, ballett- tónlist eftir de Falla; Ernest Ansermet stj. Föstudagur 24. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Spjallað við bændur kl. 8.25. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sólveig Hauksdóttir les áfram sög- una um „LIsu i Undralandi“ eftir Lewis Carrol (11). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin á milli ofangreindra talmálsliða, en en kl. 10.25 sígild tónlist: Yehudi og Hepzibah Menu hin leika Fiðlusónötu nr. 9 1 A-dúr „Kreutzersónötuna“ eftir Beethov- en (11.00 Fréttir). Kammersveitin 1 Prag leikur Sinfónlu I D-dúr eftir Vorísek / Heifetz, Baker, Prim- rose, Majewski og Pjatigorský leika Strengjakvintett 1 g-moll (K516) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Hótel Berlín'4 eftir Vicki Baum Jón Aðils les (17). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.15 Bandarisk tónlist Leontyne Price söngkona og Nýja fílharmonlusveitin flytja „Knox- ville, sumarið 1915“ eftir Samuel Barber við ljóð eftir James Agee. Sinfóníuhljómsveitin I Pittsborg leikur Sinfónlu nr. 3 eftir Ernst Foch; William Steinberg stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Frcttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðíerðar Árni Gunnarsson fréttamaður sér um báttinn. 20.15 Konsert fyrir pianó og liljóm- sveit eftir Frederick Delius Betty Humby Beecham og Kon- unglega fílharmoníusveitin I Lund únum leika; Sir Thomas Beecham stjórnar. 20.40 IJm fund Nýjalands og bræð- urna Helgasyni Jóhann Hjaltason flytur slðara erindi sitt. 21.05 „Eurolight 1970—71“ Belgískar útvarpshljómsveitir leika. 21.30 tltvarpssagan: Prestur og morð- ingi“ eftir Erkki Kairo Baldvin Halldórsson leikari les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Ættarsverðið“, bókarkafti eftir Sigurd Hoel I>ýðandinn, Arnheiöur Sigurðar- dóttir, les. 22.40 Kvöldtónleikar Régine Crespin og Carlo Bergonzi syngja óperuaríur eftir Verdi. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Platignum penline texti og teikning verður skýrari og fallegri, ef menn riola PLATIGNUM PENLINE- TÚSSPENNANN Hann er með nylon-oddí, sem gerlr hann I senn mjúkan, handhægan og mjög endingargóðan. Fæst f plastveskjum með 5—15 litum I veskl. Staklr'litir — allir li'tir — jafnan fyrirliggjandi. FÁST f BÓKA- iOG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT, ANDVARI HF umboðs og heildverzlun Smiðjustíg 4. Sími 20433. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 I réttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Trésmíðoverkstæði vantar smiði og laghenta menn til inni- vinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 32850. 19.30 Landslag og leiðir: ITn söeu- staði Njálu eftir dr. Haraid Matt- híasson Ölafur örn Haraldsson ílytur fyrra erindi. 19.55 Tvileikur I útvarpssal: Sónatina fyrir flautu og pianó eftir Henry Dutilleux. Robert M. Aitken leikur á flautu og Halldór Haraldsson á píanó. 20.05 Leikrit: „I'úsund mílur'* eftir Guömund Kamban Þýðandi: Lárus Sigurbjörnsson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur: Olaf Westerling sendiráðsfulltrúi: Gunnar Eyjólfsson Falkenskjöld sendiráðsfulltrúi: Jón Sigurbjörnsson Brunelius ráðuneytisstjóri: Jón Aðils Poulsen íulltrúi: Bessi BJarnason Birkeland fulltrúi: Baldvin Halldórsson Wérin ráðherraritari: Sigmundur örn Arngrímsson Ada Westerling, kona ölafs: Helga Baehmann Sebastian, sonur Westerlingshjón- anna: Harald G. Haraids Siri, dóttir Westerlingshjónanna: Helga Þ. Stephensen Sacken aðalforstjðri: Ævar R. Kvaran Holm umsjónarmaður: Borgar Garðarsson Aðrir leikendur: Sigrún Björnsdótt- ir, Briet Héðinsdóttir, Margrét Magnúsdóttir og Ágúst Guðmunds- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan Ketill Indriðason á Ytra-Fjalli flytur síðasta hluta kaflans úr óprentaðri sögu sinni (3). 22.40 Létt músík á síðkvöldi Flytjendur: Nýja sinfóníuhllóm- sveitin í Lundúnum, Jascha Heifetz fiðluleikari, Mormónakórinn 1 Utah og hljómsveit Donalds Voor- heers. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Snyrtivöruverzlun - Atvinnu Vön stúlka óskast til afgreiðslu í nýrri snyrti- vöruverzlun. — Upplýsingar um fyrri störf og reynslu, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Smart — 4189“. MOSKVICH M-434 sendibifreið fyrirliggjondi Heimboð til ffusqvarna Við bjóðum yður að koma í verzlun okkar að Suðurlandsbraut 16 og kynna yður kosti þá sem einkenna HUSQVARNA FRYSTIKISTUR. Þér munið sannfærast um, að Husqvama frystikistur eru í sérflokki. Husqvama — á undan tímanum. Umboðsmenn um Iand allt unrtai (S4?j£eiWjon k.f. SUÐURLANDSBRAUT 16 SIMI 35200 iPHILIPS S JÓN VARPSTÆKIN Tæknilega séð er sjónvarpstækl ekki mjðg flóklnn hlutur, nánast elnfaldur, sé lltið á hvern ein- stakan hfut fyrir sig, mótstöðurnar, þéttana, transistorana og myndlampann. En það er samstilling allra þessara hluta, alls um 2000 talsins, sem gerir muninn á vðnduSu sjón- varpstækl og télegu. Það er sá munur sem notandinn mun flnna, er hann notar vandað tækl, PHILIPS taekl. Lltum t d. á myndlampann I PHILIPS tækjunum. Bygglng hans er mjög flókin, en lampinn fer eftir færlbandl sem er 4500 metrar á lengd, er bakaður I 450°C hita, látinn þola 21 tonna þrýstlng og reyndur við 25.000 volta spennu. i myndlampann eru notaðlr um 1.800 milljónir af fluorescent krlstöllum, sem tryggja skýrarl mynd. Að lokum er lampinn reyndur vlð 15 mismunandl þolraunir. Eru þetta ekkl atriði, sem auka gæðln? Gleðjlð sjálfan yður og veitið yður það bezta! Það kostar ekkl melr. HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3 - SfMI 20455 SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.