Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SÍEPTEMBER 1971 Uppvukningar Spenrtandi og hrollvekjandi ensk kvikmynd í litum. Ralph Bates Michael Johrtson Yutte Stensgaard. jíSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð inman 16 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182. Mazurki á rúmstokknum ÍMazurka cá senoekamen) Bráðfjörug og djört ný donsK gamanmynd, gerð eftir sögunni „Mazurka" eftir rithöfundinn Soya. Leikendur: Ole Söltoft, Axel Ströbye, Birthe Tove. Myndin hefur verið sýnd undan- farið i Noregi og Svíþjóð við metaðsókn. iSLENZKUR TEXTI. EHflRRDI Nat'ona! General Rctures^- ELA7IS PRESLEV Do-staruí INABALINVICTOR FKENCH -BARBARAWERLE -SOLBWION STURGES ■ujLYNN KELLÖGG ÍSLENZKUR TEXTI Afar spennandi og viðburðahröð ný bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. - Nýr Presley - i nýju hlutverki. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 áia. Síðustu sýnirtgar. Kjósnaforinginn K ISLENZKUR TEXTI. Afar spennadi, ný, bandarísk njósnamynd í Technicolor og Cinemascope. — Aðalhlutverk: Stephen Boyd, Camilla Sparv, Michael Redgrave. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bezta auglýsingablaðið Frá Leikfélagi Kópavogs. HÁRID Sýning í kvöld klukkan 8. 20. sýning. Miðasalan í Glaumbæ er opin frá kl. 4. Sími 11777. Verkamenn óskast / Brún hf. óskar að ráða nokkra verkamenn í byggingavinnu. — Upplýsingar í síma 38839 eftir klukkan 7 á kvöldin. /r Astarsaga Bandarísk litmynd, sem slegið hefur öll met i aðsókn um al'lan heim. Uriaðsleg mynd jafnt fyrir urrga og gamla. Aðalhlutverk: Ali MacGraw Ryan O'Neal ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IEIKFELAG! YKIAVÍKUR^ LEÍJdTlIttMIlJ A AKRANESI tSLENZKUR TEXTI. Sfúlkan á mótorhjólinu (The Girl om a Motorcycle) Áhrifamikil og vel leikin, ný, ensk-bandarísk kvikmynd í lit- um. Aðalhlutverk: Aiain Delon, Marianne Faithfull, Sýnd kl. 5 og 9. HITABYLGJA i kvöld kl. 20,30. 60. sýning. Aðeins örfáar sýningar. KRISTNIHALD föstudag. 98. sýning. PLÓGURINN laugardag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14.00 — sími 13191. JHC. Opið hús 8—11. Gestir kvöldsins er hl.ómsveitirt DÝPT. DISKÓTEK Plötusnúður Magnús Wlagnússon Aldurstakmark fædd '57 og eldri. Aðgangur kr. 10. Leiktækjasalmrixm opinn frá kl. 4. sýnir fimmtudaginn 23. sept. föstudaginn 24. sept. laugardaginn 25. sept. kl. 9: Gestur tii miðdegisveróar (Guess who is comtning to Dimner) Aðalhlutverk: Spencer Tracy Sidney Poiter Katherine Hepbrun ★ sunnudaginn 26. sept. kl. 4 Sá á fund sem finnur Cliff Richard og The Shadows ★ sunnudeginn 26. sept. mánudagiinn 27. sept. þriðjudagínn 28. sept. kl. 9: Triple Cross Aðalthlutverk: Christopher Plumner Romy Schneider Trevor Howard og Sendill Óskum að ráða sendil strax, hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa réttindi til aksturs á vél- hjóli. — Upplýsingar í síma 38540. Dráttarvélar hf. Slmi 11544. ISLENZKUR TEXTI ’THE FUNNIEST PICTURE I HAVE SEEN rJl IN AGES!” -New Yorker 20th Century-Fox w«ents 1 “bedazzleci” 1 PANAVISION' Color by DeLuxe Bnezk-bandarísk stónmynd i litum og Panavísion. Kvikmyndagagn- rýnendur heimsblaðanna hafa lokið miklu lofsorði á mynd þessa og talið hana í fnemsta flokki „Satýriskra" skopmynda síðustu ára. Mynd í sérflokki sem engin kvikmyndaunnandi, ungur sem garrtall ætti að láta óséða. Peter Cook Dudley Moore Elinor Bron Raquel Welch Sýnd kl. 5 og 9. Coogan lögreglumaður CLINT EASTWOOD ,n“cooGans BLUff” Bandarísk sakamálamynd í sér- flokki með hinum ókrýnda kon- ungi kvikmyndanna Clint East- wood í aðalhlutverki ásamt Susan Clark og Lee J. Cobb. Myndin er í litum og með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnium innan 16 ára. Ávaxta sparifé á vinsselan og öruggan hátt. Upplýsingar kl. 8—9 eftir hádegi. Msrgeir J. Magnússon Miðstræti 3A simar 22714-15385. Vonor sauntastúlkur óskast nú þegar. — Upplýsingar í dag, fimmtudag — milli klukkan 5—6 eftir hádegi. grafeldur hf., Laugavegi 3, 4. hæð. Vélstjórar Vélstjórafélag íslands heldur fund með vél- stjórum á fiskiskipum, föstud. 24. sept. kl. 20 að Bárugötu 11. STJÓRNIN. ÓDÝR HÓTELHERBEGI í miðborg Kaupmannahafnar, — tvær mín. frá Hovedbanegárden. Margir ánægðir hótelgestir frá Islandi hafa verið hjá okkur. Vetrarmánuðina getum við boðið 2ja m. herbergi á 75,00 danskar kr.‘ ásamt morgunverði, Moms og þjónustugjaldi. Hotel Centrum Helgolandsgade 14, sími 01 82 65, póstnr. 1653 Köbenhavn V.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.