Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1971 23 I ■ ■ ■ ■ ■ ■ ¥1 W'CT'l ■■■■■■■■■■ í KVIKMYNDA HÚSUNUM ★★★★ Frábær, ★★★ mjög góð, *★ góð, ★ sæmileg, O léleg, fyrir neðan allar hellur, Sæbjörn Sig. Sverrir Pálsson Björn Sigurpálsson V aldimarsson Gamba bíó: „UPPVAKNINGAR4 Fyrrl hluta 19. aldar kemur rithöfundur til smábæjar eins, þar sem sögusagnir um vampirur og uppvakninga blómstra. Eru þær allar tengdar Kornstein- kastala, sem er þarna I grennd- inni. Þar skammt frá er Uka kvennasköli, og eftir ýmsa dul- arfulla atburði, fær rithöfund- urinn því framgengt að hann er ráðinn að kvennaskólanum. Brátt fer að bera á ýmsum furðu legum atvikum i skólanum, stúlka hverfur og litlu síðar einn kennarinn. Rithöfundurinn veröur þá ástfanginn af einni skólastúlkunni, sem er óvenju fríð og af aðalsættum. Sér til skelfingar kemst hann að þvi, að samkennari hans, sem fannst lát- inn, hefur sett þessa stúlku I samband við aðra af Kornstein- ættinni, sem uppi var einni öld á undan, enda eru myndir af þeim nauðalikar. Rithöíundurinn fer að kafa dýpra, og ýmislegt óvænt kemur i ljós. O Bitlaus í öllum skilningi. O Hrollvekjur frá Hammers hafa náð ákveðnu gæðamarki. Þessi mynd er þó heldur fyr- ir neðan meðallag enda, er kynlifshrollvekjan l'ítt þróuð ennþá. ★ Frekar mundi ég kjósa að sjá vini mína, V. Price, P. Cushing eða Christohper Lee, í hryllingsmynd, en sex-senur og brjóstasýningar. En blóð- sugur og afturgöngur gerast nú fátíðir gestir og er mynd- in því allvel þegin, enda bæri- lega gerð. Stjörnubíó: NJÓSNAFOR- INGINN „K“ 1 raun og veru er Philip Scott foringi njósnara sem starfa 1 Englandi og Þýzkalandi. Að yfir- skini þykist hann vera eigandl þekktra leikfangaverzlana. Hann tekur sínar sjálfstæðu ákvarð- anir og ber aðeins ábyrgð gagn- vart Harris í deild K, I enska viðskiptamálaráðuneytinu. En andstæðingar Philips vita nú hvar hann er og ná honum á sitt vald, með þvl að ræna ungri stúlku, sem reynist ekki vera öll þar sem hún er séð. Dregur nú til mikilla átaka á milli Philips og andstæðinga hans, og reynst víða pottur brotinn ... .. O Megmhluta myndarinnaí er varið í að sannfæra áhorfend- ur um að ákveðin persóna sé saklaus. Merkilegasta augna- blik myndarinnar er svo auð- vitað «ú uppgötvun, að þessi persóna sé höfuðóvinurinn. Kvikmyndalega jafn útþvæld og efnið og hefði þessi flatn- eskja betur hafnað í rusla- körfu handritahöfundarins. Laugarásbíó: LÖGREGLUMAÐUR- INN COOGAN Coogan er harður lögreglumað- ur i Arizona, sem vegna þraut- seiglu sinnar er falið að fara til New York til aö sækja glæpa- mann, Ringermann, sem yfirvöld Arizona eiga eitthvað vantalað við. Þegar til borgarinnar kemur, er Cogan tjáð, að til þess að fá Austurbæ jarbíó: STÚLKAN Á MÓTORHJÓLINU Morgun nokkurn snemma vakn ar Rebecca við hlið manns síns, Raymonds, sem hún hefur verið gift í 2 mán. Hún finnur til ákafr ar löngunar til að fara til elsk- huga síns, Daníels, svo að hún iklæðist fóðruðum leðursamfest- ingi einum fata og ieggur af stað Hafnarbíó: CHARRÖ Jeff Wade (Prestley) er upp- gjafa glæpamaður, raunar lið- hlaupi úr glæpaflokki, sem ákveð ið hefur að snúa sér að heiðar- legum starfa til að verða gjald- gengur elskandi ungrar stúlku. En fyrrverandi félagar hans eru ekki að baki dottnir; þeim hefur tekizt að ræna fallbyssu úr gulli frá Mexikóher, sem er eins Tónabíó: MAZÚRKI Á RÚM- STOKKNUM Skólastjóraskipti standa fyrir dyrum i heimavistarskólanum. Um tvo kennara er að ræða sem eftirmenn, þá Max M. (OLe Sdltoft) og Herbert Holst, en Max er i uppáhaldi hjá nem- endunum og fráfarandi skóla- Nýja bíó: „FRÚ PRUDENCE OG PILLAN“ Hjónin Gerald og Prudence Hard castle eru hástéttarfólk, þau eiga glæsta villu, enda G. bankastjórl og vel efnaður. Þau ræðast tæp lega við, en þegar G. uppgötvar af hendingu, að frúin tekur pill- una reglulega, fer hann að gruna Háskólabíó: LOVE STORY Hér er lýst tilhugalifi og sam- lyndu hjónabandi yfirstéttarpilts ins Oliver Barretts og miðstéttar stúlkunnar Jennifer Cavilleri, upp reisn hans gegn foreldravaldinu, og kröppum kjörum þeirra meðan hann brýzt I gegnum laganám við Harwardháskóla á eigin spýtur. En einmitt þegar hamingjan virð ist brosa við þeim, er sorgln á næsta leiti, því Jennifer reynist haldin banvænum sjúkdómi. 1 aðalhlutverkum eru Ali MacGraw, Ringermann framseldan verði að útfylla ýmis formsatriði, og sé það tímafrekt. En Coogan gripur þá til sinna ráða og tekst að ná Ringermann úr haldi, en honum tekst að sieppa. Coogan er nú eindregið ráðlagt að hætta þessu einkabrölti, en þá kemur þrákelknin til sögunnar. á mótorhjólinu sínu. Á ofsahraða um sofandi íbúðarhverfi og döggvota sveitavegi rifjast upp fyrir henni, hvernig hún kynnt- ist Daniel og giftist Raymond sér til öryggis; hvernig Daníel náði tökum á henni með þvl að gefa henni mótorhjólið í brúðargjöf, svo hún gæti heimsótt hann, hve nær sem væri. Þegar hún nálg- ast verustað elskhuga síns og ákafi hennar og löngun vaxa, ferst hún skyndilega I umferðar- slysi. konar kjörgripur þjóðarinnar. Er þeirra alls staðar leitað, og til að beina frá sér athyglinni, ná þeir Wade á sitt vald og gera hann að fórnarlambi. Illa til reika nær Wade til heimabæjar sins, þar sem faðir hans er lögreglufor- ingi. Hefur hann hylmt yfir son sinn, enda þótt hann sé nú eftir- lýstur fyrir fallbyssustuldinn. Bróðir foringja glæpatlokksins særir lögregluforingjann illa, og verður það til þess að Wade er fenginn til að gegna starfi hans. stjóri er einnig hiynntur hon- um. Þar er þó einn galli á, þvi að svo kveður á um 1 reglum skólans, að skólast;órinn skuli „vera kvæntur maður". Max hef ur hins vegar aldrei verið við kvenmann kenndur, og aðeins mánuður til stefnu. Nemendurn- ir gripa til sinna ráða og senda honum fatafellu, en Max flýr undan ágengni hennar. Fráfar- andi skóiastjórafrú kemur Max óvænt tii hjálpar, en einnig koma tvær dætur eins skóla- formannsins mjög náið við sögu. ýmislegt, enda auðvelt fyrir hann að setja sig inn 1 svona mál, þar sem hann hefur frillu sjálfur. Að aláhugamái hans er að fá skiln- að, og með þvi að setja asplrin- töflur i stað „pillanna" hyggst hann láta frúna gefa sér ærna ástæðu, standi elskhuginn sig I stykkinu. En það eru fleiri, sem kunna það ráð, að skipta um pill ur í glösum og brátt er von á fjölgun, þó ekki i réttum heima- högum fyrir G. En með þolinmæðl er alltaf von, svo áfram er haid- ið . . . Ryan O’Neai og Ray Milland. — Leikstjóri er Arthur Hiller, hand rit Eric Segal. ★ Don Siegel (Madigan) virðist vera tvennt sæmilega gefið í kvikmyndagerð: 1) Auga fyrir slagsmálasenum og 2) aukaatriðum til skreyt- inga.r efninu. Coogan hefur hvort tveggja og að auki Clint Eastwood og músík Lalo Schifrins. Þar fyrir utan er myndin O, sagan ótrúleg, end- irinn vandræðalegur og mark miðið ekkert. O Allgóð hugmynd en stíi- færingar höfundar misheppn- aðar. Reynt er að sýna mann- skepnuna í nútima þjóðfélagi á þröskuldi aukins hraða og frjálslyndis í ástum, en for- dómar og fordild höfundar koma í veg fyrir nokkurn skiln ing á efninu. Jack Cardiff (Málaliðarnir) er bæði leik- stjóri og kvikmyndatöku- maður. Eftir að hafa séð mynd eins og þessa dettur mér ósjálfrátt í hug, hvort næsta stig í kvik myndagerð hljóti ekki að vera myndir, framleiddar af raf- eindaheilum. Formúlu-rnar eru ti'l. Charro er augljós formúlumynd, ★ Sami söguhöfundur og sami aðalieikari og í Sytten og því ekki kynlegt, þótt á.rang urinn sé svipaður. Annars virðast stjórnendur Tónabíós vera hræddir við að klám- bylgjuna sé að lægja, úr því að þeir hlaupa til að sýna eins árs gamla kynlífsmynd, með ar betri myndir þuffa oft að bíða í 3—4 ára. ★ Þótt leikur í öllum hlutverk um sé yfirleitt mjög þokka- legur, er þessi mynd hvorki fugl né fiskur. Að það skuli vera hægt að gera 92 mín. mynd um „pilluna" án þess að snerta mannleg vandamál, er hrein tímasóun, — eða léleg gamanmynd. ★ ★ Klassískt dæmi um oflof að verk. Fyrir utan örfá þokka lega útfærð atriði, er myndin subbulega unnin, og tónlistin, þótt góð sé, of væmin fyrir efnið. Myndin hefur misst þann ferskleika sem bókin hafði til að bera. En Segal miðar að hjarta áhorfenda og því má þeim vera hjartanlega sama,' þótt verkið sé fánýtt frá kvikmyndalegu sjónar- miði. O Þrátt fyrir langan lista þekktra leikara, sæmileg vinnubrögð tæknimanna og nokkrar þokkalegar senur hefur ekki tekizt að gera þol- anlega afþreyingafmynd. Höf undur hennar virðist hafa gleymt því hreinlega, að njósna(hasar)-mynd, án spennu, er bragðlítið fyrir- brigði. ★★ Siegel teflir þarna skemmtilega saman andstæð- um, lögreglumanninum frá sléttum og óbyggðum Arizona í kasti við glæpalýð stórborg- arinnar. Vönduð mynd, sem rís vel upp úr meðalmennsk- unni, sem við eigum að venj- ast þessa dagana. ★★ Mjög slétt og felld skemmtimynd. Tæknilega verðskuldar hún mikið lof, og myndataka og tónlist vel unn- in. En þar sem Siegel hefur verið hafinn tii skýjanna að undanförnu, kemst maður ekki hjá því að verða fyrir vonbrigðum með efnið, sem er bæði þunnt og ófrumlegt. O Prestley var ágætur söngv- ari hérna í eina tíð, og þessi mynd er talandi dæmi um það, að hann hefði átt að halda - sig við sönginn. ★★ Kynlífskimni er að verða sérgrein Dana, og þessi mynd er dæmi um það, er þeim tekst hvað bezt upp, auk þesa sem hún er fagmannlega unnin að ytri gerð. ★ Allþokkaleg gamanmynd en efni hennar ristir grunnt. Þó gefur hún heldur ófagra mynd af lífi yfirstéttarinnar í Eng- lands, þó að slíkt hafi varla verið ætlun framleiðenda. ★ Flestar danskar gaman- myndir þjóna aðeins einum tilgangi — að fá kvikmynda- húsgesti til að hlæja. Þá tekst þeim oft manna bezt að gera góðlátlegt grín að bless- uðu kláminu. f þessari mynd heppna-st hvort tveggja svona all bærilega. ★ Hér vantar oftast herzlu- muninn á að útkoman verði all frambærileg. Leikurinn er að visu góður, en nokkuð langt er á milli brandaranna. ★★ Einföld og falleg ástar- saga í fagmannlegum kvik- myndabúningi. Ekki er þó laust við að á stundum finnist manni eilítið tómahljóð í efn- inu, og þrátt fyrir öll tárin sem kunna að streyma, skilur hún lítið sem ekkert eftir. ★★★ Hvað gerist er dauð- inn knýr dyra hjá lífsglöðu, ástföngnu fólki, sem er að byrja lífið- Tæpast taka allir þeim gesti jafn skynsamlega og persónur myndarinnar, en þar í felst styrkur hennar. : staðinn fyrir væmni og ofítrek aða viðkvæmni (undanskilin tónlist Francis Lai), býðst okkur heilbrigð og hrífandi mynd. Og maður gleðst I hjarta sínu yfir að hafa feng ið að sjá eitthvað fallegt á þessum ómennsku tímum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.