Morgunblaðið - 29.07.1972, Side 1

Morgunblaðið - 29.07.1972, Side 1
32 SÍÐUR 168. tbl. 59. árg. LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1972 ______________________Prentsmiðja Morgunblaðsiny Brezkir hermenn sinuni undani'nrna jjgjJJ á Norffur dag;a. Hér írlandi hafa fundið þúsundir punda af sprengriefni í leitarferðuni er verið að hlaða hluta af þvi um borff í brynvarffa bifreiff í Belfast. Finnland: Vill mynda 4ra flokka meiri- hlutastjórn Helsingfors, 28. júlí. NTB. LEIÐTOGI finnska miðflokksins, .Tohannes Virolainen hefur lýst því yfir að hann telji möffuleika á að hægi; sé að mynda meiri- hlutastjórn fjiigurra flokka. Vir- olainen hefur að undanförnu unn ið að rannsókn á möguleikum myndunar nýrrar meirihluta- stjórnar, að beiðnl Kekkonens, forseta. 1 bréfi til forsetans segir Vir- olainen að hann telji að sósíal- demókratar, Miðflökkurinn, Sænski þjóðarflokkurinn og frjálslyndi þjóðarflok'kurinn géti komið sér saman um stefnu- skrá. Það verður nú hlé á viðræðum og þær byrja ekki aftu.r fyrr en á þriðjudag þegar Kekkonen, kemur til borgarinnar frá sveita setri sinu. Hann mun fyrst halda fund með Virolainen, þvi næst hitta leiðtoga fyrrnefndra flokka. Siðan skýrir hann frá því hvern hann hafi valið til stjórnarmyndunar. 1 bréfi sínu leggur Virolainen til að stjómin verði skipuð tveim sósíaldemókrötum og átta frá miðflok'kunuim og að forsætis- ráðherranm verði ekki sósíalisti. Nígeríu- markaður að opnast Björgvin, 28. júlí NTB BÚAST má við því að skreið- armarkaðurinn í Níg;eríu opn- ist á ný áður en lang;t um líð- ur að sög;n formanns útflutn- ingrsdeildar sambands norskra skreiðarframleiðenda. Opinber staðfesting hefur ekki fengizt, en gert er ráð fyrir að strax í næstu viku verði veitt leyfi til innflutn- ings til Nígeríu frá Noregi á nokkur þúsund lestum af harð fiski. Verkfallið lokar nú öll um brezkum höfnum Engin ástæða til að óttast matvælaskort Engar neyðarráðstafanir gerðar í bráð London, 28. júlí. — AP VERKFALL 42 þúsund hafnar- verkamanna hefnr lokað öllum höfnum Bretlands og; um 600 skip sem annaðhvort biða af- greiðslu eða eru á leið til iands- ins verða að snúa eitthvað ann- að, svo framarleg;a sem þau kom ast úr höfn. Fundur verður hald Orðrómur um stórinnrás í Frjálsu Derry Belfast, 28. júlí AP F.IÖGUR þúsund brezkir her- menn voru fluttir til Norður- frlands í dag;, þar á meðal komu þrjár sveitir úr brezka lierlið- inn í Vestur-Þýzkalandi. I>ar með er 21 þúsund brezkra hermanna i landinu. Fessir flutning;ar og; svo fréttir um að brynvag;nar séu að safnast sanian í g;rennd Ryk frá Sahara Miami, 28. júM. AP. SANDRYK frá Saharaeyði- mörkinri hefur borizt 5000 mílna vegalengd yfir hafið og skyggir nú á sólina yfir stóru svæði á suðausturströnd Bandaríkjanna. Sums staðar er rykið svo þykkt að það hefur setzt á glugga flug- véla, án þess þó að valda •nokkrum erfiðleilkuim. við Londonderry, hafa komið af st.að mögnuðtim orðrómi um að fyrirlmgiið sé „innrás“ í höfuð- vig-i írska iýðveldishersins í „Frjálsu Derry“. Brezku hermennirnir hófu um- fangsmiklar húsleitir og handtök ur eftir sprengingarnar í Bel- fast fyrir viku, sem kostuðu níu manns lifið. Þúsundir punda af sprengiefni hafa fundizt og tölu- vert magn af vopnum og skot- færum. Herskáir mótmælendur hafa hótað hernaðaraðgeröum, en hingað til hefur ekki annað orð- ið úr þvi en einstaka skotbar- dagar og slagsmál. Hópar mót- mælenda og kaþólikka grýttu hverir aðra og börðust með bar- eflum í austurhluta Belfast og kviknaði í tveim krám í þeirri viðureign. Brezkir hermenn stöðvuðu slagsmálin með gúmmí- kúlnahríð. Þar fyrir utan voru háðir 46 bardagar með skotvopnum í Bel fast í dag. Enginn þeirra var mjög harður en tveir hermenn særðust og þrir hryðjuverka- menn. inn á iuánudag með þeim seni sömdu tillögiirnar sem hafnar- verkamenn felldu í gær sem leiddi til verkfallsins. Embættis- menn létu að því liggja að úr- slita þeirra viðræðna yrði beðið. Ríkisstjórnin hefur ekki sagt til um hvaða ráða hún gripi til ef verkfallið dregst á langinn. En það er vitað að hún hefur tilbúnar áætlanir um að lýsa yfir neyðarástandi og jafnvel láta hermenn flytja nauðsynja- vörur ef þörf krefur. Það virð- ist hins vegar engin hætta á matvælaskorti fyrr en í næstu viku í fyrsta lagi, svo ólíklegt er að gripið verði til neyðarráð- stafana fyrr. James Prior, land'búnaðarráð- herra, birti í dag yfirlýsingu þar sem hann sagði húsmæðr- um að það væri alger óþarfi að hamstra einhver ósköp. Hann sagði að það væri nægur matur tiil í verzlunu.m og enn meiri í varabirgðum. Með einstaka und- antekningum, svo sem innflutt- um ávöxtum, væri engin ástæða tii að óttast að ekiki væri hægt að kaupa sama mat og áður á sama verði og áður. Finnar og A-Þjóðverjar ræða stjórn- málasamband Helsinki, 28. júlí. AP—NTB. SAMNINGAVIÐRÆÐUR um stjórnmálasamband milli Finn lands og Austur- Þýzikalands hefjast i Helsinki næstfkom- andi mánudag. Viðræðurnar fylgja í kjölfar tillögu Finna sem miðar að þvi að stjóm- málasamband verði milli Finn lands og beggja þýzku land; anna, en hún var lögð fram 10. júlí s.l. Ef stjómmálasam- band verður tekið upp verður Finnland fyrsta vestreena landið sem viðurkennir Aust- ur-Þýzkaland. Sadat neitar enn að semja Væri sama og uppgjöf, segir hann Kaíró, 28. júl’í. NTB. ANWAR Sadat Egyptalandsfor- seti iiefur hafnaff síðasta tilboði frú Goldu Meir, forsætisráðherra ísraels, um beinar friðarviðræð- ur á þeirri forsendu að „Egryptar muni ekki gefast upp og; sætti Æ fleiri vilja ekki Eagleton í framboð Washington, 28. júlí. AP—NTB. Æ FLEIRI áhrifamiklir demó- kratar láta í ljós þá skoðttn að Thomas Eagleton verði að draga sig í hlé sem varaforsetaefni demókrataflokksins. Fjölmörg á- hrifamikil blöð hafa tekið í sama streng, meðal þeirra New York Times, Washington Post, New York Post, Morning Baitimore Sun og Newsday. Síðustu fhéttir hermdu þó að McGovern stæði fast við hlið mannsins sem hann valdi sem varaforsetaefni sitt. Blaðamað- urinn Jack Anderson, viður- kenndi í dag að hann hefði eng ar sannanir fyrir þeirri fullyrð- ingu sinni að Eagleton hefði a. m.k. sex sinnum verið handtek- inn fyrir ölvun við akstur. And- erson sagði að sér hefði ekki tek izt að finna skýrslur sem sönn- uðu þetta. Hann bætti því þó við að menn í áhrifastöðum gætu oft látið fjarlægja sakaskrár sín ar. George McGovern átti að koma frá Hawaii í dag og ætluðu þeir Eagleton þá að ræðast við. sig ekki við ástandið eins og það er.“ Hann ítrekaði þá skoð- un sína að það mundi jafngiida uppgjöf að set.jast að samninga- borði með Isrelsmönnum meðan egypzk iandsvæði væru ennþá undir ísraelsku hernámi. Sadat sagði í ræöu í háSíkólan um í Alexandríu að þvert á móti væru Egyptar að búa sig undir hernaðaraðgerðir til þess að frelsa herteknu svæðin. Hann ítrekaði fyrri gagnrýni á Banda- rikin, en sagði að Egyptar ættu vini í Vestur-Evrópu sem þó gætu ekki hjátpað Egyptum eins og málum væri háttað og átti þar m.a. við Frakka. Hann vitnaði í skýrslu um viðræður Williani Rogers, utanríkisráðherra Banda ríkjanna, við júgióslavnes’ka ráða menn þar sem Rogers hvatti til viðræðna, en spurði: „Hvemig getur nokkur setzt að samninga borði þegar hluti lands hans er hertekinn. Það væri uppgjöf." Sadat kvaðst þakklátur Rúss- um fyrir veitta aðstoð, en sagði að Egyptar vildu ráða málum sSn um sjálfir. Hann kvaðst hafa beðið sovézku hernaðarráðunaut ana að fara af því Egyptar hefðu ekki fengið nógu futlkomin vopn til baráttunnar gegn ísraelsmönn um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.