Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLl 1972 KÓPAVOGSAPOTEK TJALDEIGENDUR Opið öll kvökl til klukkan 7 nema iaugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. Framleiðum tjaldþekjur (himna) á allar gerðir tjalda. Seglagerðin ÆGIR Grandagarði 13. FERÐAFÓLK Höfíim fyrirliggjandi tjald- botna, sóltjöld, svampdýnur og toppgrindarpoka úr nælon. Seglagerðin ÆGIR Grandagarði 13. TÚNÞÖKUR Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 51468. ÚLFUR RANDVERSSON. 2JA—3JA HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu strax. — Hálfsárs fyrirframgretðsla. — Uppl. í sima 84417. fBÚÐ ÓSKAST Ung hjón utan af landi með 1 barn óska eftir íbúð í Rvík til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 22744. 3JA—4RA HERB. IBÚÐ ÓSKAST til leigu i 1—2 ár fyrir hjór. með 3 staipuð böm. sem haia verið búsett utanlands. Reglu semi og góðri umgengni bert ið. Uppl. i síma 13959. SA SEM TÓK rauðbrúnan rúsktnnsjakka 1 misgripum á dansteik á Hlöð- um 22. júlí er beðin að skila honum þangað sem fyrst. Féiagsheimilið Hlaðir. HDSEIGENDUR — HJALP Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax. Erum á götunm. Uppl. í síma 17325. FULLOR0IN KONA óskast til að vera hjá eldri konu á daginn í Kópavogi. úppl. í sírna 19524 á dagtnn og á kvöldin í síma 40547. i ' SIMCA ARIANE ARG. 1963 BLÓMASKREYTINGAR til sotu. Bifreiðin er í góSu stendt (m.a. nýsprautuð). — UppL í síma 31196 kl. 13— 19. Verziunin BLÓMIÐ, Hafnarstraeti 16, sími 24338. TIL LEIGU 3ja herb. ibúö t Hafnarfirði frá 1. okt. Þetr sern áhuga hafa. leggi nafn og símanúm- er inn á afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Tvíbýlishús —“ 9836. PRJÓNAVÉL Passap Ducmatíc prjónavél, með mótor, til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 93-7341, ÓOÝRI MARKAÐURINN Heilsárs kápur: 38—44. kr. 3.500,00. Terylenekápur kr. 1810,- Tilvaldar við stöbuxur. | LITLISKÓGUR 1 Snorrabraut 22. Sími 25644. H/’~W NAUTASKROKKAR Erum byrjaðir að selja hálfa nautaskrokka 185 kr. kg. — Innifalið í verði úrbeining, pökkun, merking. Kjötmiðstöðin Laugalæk. Sími 35020. ísæfiörður Til sölu er á Isafirði hálf húseignin Fjarðarstræti 27. Er hér um að ræða gamalt hús í góðu standi á beita stað í bænum. Alíar nánari upplýsingar veittar í símum 3198 ísafirði eða 81976 Reykjavík. Álfaskeið Hin árlega Álfaskeiðsskemmtun verður hald- in sunnudaginn 30. jú’í og hefst með guðs- þjónustu kL 14, séra Sveinbjöm Sveinbjöms- son p édikar. Dagskrá: 1. Ræða: Kristinn Kristmundsson, skólameistari á Laugarvatni. 2. Söngur: Jón Sigurbjömsson, undir- leikari: Ólafur Vignir Albertsson. 3. Þjóðlagasöngur og þáttur fyrir böm: Þrjú á palli. 4. Eftirhermur og fleira: Jón B. Gunnlaugsson. Mánar skemmta á Flúðum laugardagskvöld 29. júlí. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar skemmtir á Flúðum sunnudagskvöld 30. júlí. Sætaferðir til Reykjavíkur að loknum dansleik á sunnudagskvöld. Ungmennafélag Ilrunamanna. I'--------------------------------------- Ef cg hyg;g á illt í hjarta minu, þá heyrir Drottinn ekki. (Sálm. 66.18). I dag er Iaugardagur 29. júlí. Ólafsmessa liin f, og 211. dagur fcrsins. Eftir lifa 155 dagar. Ardegisháflæði I Reykjavík kl. 08.16. (Úr A Imanaki Þjóðvinafélagsins). Almennar ipplýsingar um lækna bjónustu í Reykjavik eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nenm á Klappar- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Tannlæknavakt f Heilsuverndarstöðinnl alla laugardaga og sunnudaga kl. s -6. Sími 22411. Næturvakt lækna í Keflavík 28., 29., 30.7 Kjartan Ólafsson. 31.7. Ambjöm Ólafsson. rnmmm Ásgrímssafn, Be. gstaðastræti 74, er op:ð alla daga ncma laog- ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. V estmannaey j ar. Neyðarvaiktir lækna: Símsvarf 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2505, fimmtudaga kl. 20—22. Náttúragripasatriið Hverfisgötu ] 16, OpiO þrlOJud., rimmtud, 'sugard. og •unnud. kt. 13.30—16.00. Listaaafn Einars Jónssonar cr opið daglega ki. 13.30—16. Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímsldrkja Messa kl. 11. Ræðuefni: Trú- máil og fjármál. Séra Jakob Jónsson. Kópavogskirkja Messa kl. 11. Séra Þorberg- ur Kristjánsscxn. Neskirkja Guðsþjómusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja Lesmessa kl. 10. Séra Am- grímur Jónsson. Fíladelfía, Reykjavík Almenn guðsþjónusta kl. 8. Ræðumaður Einar Gíslason. Einsöngur Harma Bjamad. Fíladetfía Selfossi Almenn gnðsþjómusta kl. 4.30. Hallgrimur Guðmundsson. Filadelfia Kirkjulækjarkoti Almenn guðsþjónusta kl. 14.30. Guðni Markússon. Reynivallakirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Einarsson. Hafnarfjarðarkirkja Guðsþjónusta kl. 10.30 f.h. Séra Bragi Friðriksson mess- ar. Sr. Garðar Þo'rsteinsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Síðasta messan fyrir sumarfrí. Séra Ólafur Skúlason. Skálholtsldrkja Messa kl. 5. Sóknarprestur. ÁiRNAÐ heilla ■iiiiii!Mii!iiiiii!i»«i!i!iiiiii!i!!iiiniiiiiiiiuii!iiiniiii«niiiiwiiniiiiiiiiiiiiniiiinilliiiiiill 1 dag verða gefin saman í Hallgrímskirkju af séra Ragm- ari Fjalari Lárussyni, ungfrú Margrét Guðmundína Einars- dóttir og Guðmundur Valur Óskarsson. Heimiii þeirra verð- ur að Grettisgötu 86, Rvk. í dag verða gefin samam í hjómaband af séra Grími Gríms syni imgfrú Steinunn Ragnheið Vegaþjónusta F.Í.B. helgina 29. —30. júli 1972: FÍB 1 Út frá Reykjavík (umsjóm og upplýsingar). FÍB 2 Borgarf jörður FÍB 3 Hellisheiði — Ánmessýsla FÍB 4 Mosfellsheiði — Þing- vellir — Laugarvabn. FÍB 5 Út frá Aikranesi. FÍB 6 Út frá Selfossi. FÍB 8 Hvalf jörður. FÍB 12 Út frá Vik í Mýrdal. FÍB 13 Út frá Hvolsvelli, (Rangárvaliasýsla). FÍB 17 Út frá Akureyri. FÍB 20 Út frá Víðigerði í Húna- vatnssýslu. Eftlrtaldar loftskeytastöðvar taka á móti aðstoðarbeiðnum og koma þeim á framfæri við vega- þjónustubifreiðir FÍB: Gufunesradíó 22384, Brúar-radíó 95-1111, Akureyrar-radíó 96-11004. Eimnig er hæ.gt að koma að- stoðarbeíðnum á framfæri í gegn um hdnar fjölmörgu talstöðvar- bifreiðar, sem um þjóðvegima fara. Vegaþjónustan itrekar við bif- reiðaeigendur að muna eftir að t'ka með sér helztu varahluti i rafkerfið og umfram allt viftu- reim. Símsvari FÍB er tengdur við 33614 ef tir skrifstofu'tima. ur Hjartardóttir lyfjafræðmgur Stangarholti 4 og Ásbjörn Karls son stud. med. Meðalholti 17, Reykjavík. I dag verða gefin saman í hjónaband i Kópavogskirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni ung frú Si'grúm K. Ragnarsdóttir og Haraldur Gunnarsson. Heimili þeirra verður að Álfhólsvegi 153 i Kópavogi. I dag verða gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Auð- ims ungfr. Þórunn Elín Tómas- dórttir Stigahlíð 51 og Kjartan Jónsson, Háteigsvegi 44. Heimili þeirra verður að Lönguhlíð 21 R. I dag verða gefin saman af séra Ólafi Skúiasyni í Bústaða- kirkju, ungfrú Anina Sigríður Pétursdóttir Grundarlandi_ 10 og Magnús Ólafsson Grensás- vegi 58. Heimi'li þeirra verður að Snælandi 5. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sima Valgerður Gunmars- dóttir, menntaskólamemi, Star- haga 16 og Stefán Ólafsson, tré- smiður, Laugalandi 46, Rvík. Nýir borgarar Á Fæðinfrarheimili Reykjavíkur borgar við Eiriksgötu fæddist: Maríu Thorarensen og Ársæli Erni Kjartansyni, Hjarðarhaga 17 Rvk, sonur 28.7. kl. 19.45. Hann vó 3620 g og mældist 51 sm. Eisu Þórðardóttur og Jóhamn esi Gunnarssyni, Bamaskólan- um Gaulverjabæjarhreppd, dóttir 28.7. kl. 00.30. Hún vó 3300 g og mældist 50 sra. Á fæðingardeild Sólvangs fædd- ist: Ólafíu Svanhvíti Baldvims- dóttur og Sigurðd Steinþórssyni, Skóiagerði 16, Kópavogi, somur 28. 7. kl. 2.30. Hann vó 3670 g og mældist 52 sm. Pennavinir - Þrettán ára ensk skólastúlka, Helen Botham óskar eftir penna vtni á íslandi. Hún hefur skrif- að rit'gerð um lamdið í skólan- um en lamgar nú til að vita meira. Heimilisfang Helen er: 55 Aithenaeum Road, Whetstone, London, N. 20 9AC, England. Fjörutíu og sjö ára gömiul ensk húsmóðir, Olivia Renshavn óskar eftir bréfaskiptum við ís lenzka húsmóður. Hún á tvö uppkomim böm, og áhugamál hennar eru friimerkjasöfnun, bréfaskriftir, bækur og margt annað. Hún getur skrifað á dönsku, auk enskunnar. Heimil isfangið er 3 Lingwell Gate Drive, Outwood, nr. Wakefield, Yorkshire, ENGLAND. FYRIR 50 ARUM 1 MORGUNBLAÐINU Austurvöllur hefir nú verið opnaður, eins og sjálfsagt var og er þar daglega margt bama í grasinu að leika sjer. En jafn- sjáilfsagt og það er að hafa völl- inn eigi lokaðam aJllan ársins hring, eins sjálfsagt er að banna allt það, sem spillir honum og ónýtir grassvörðinn. Seinast þeg ar hann var opnaður var honum bráðlega lokað af tur, og þvi bor ið við, að hann væri að fara i flag. Var það krocketieifcur sem því olli, og ber völurinn menj- ar þess ennþá. Og nú, þegar völlurinn hefir verið opnaður aftur, hafa nokkrir strákar leyft sjer að fara að sparka fót- bolta þar inni. Vitanlega má slikt ekki líðast og verður lög- reglan að reka slíka spellvirkja út aí vellimum jafnharðan. Mel- arnir eru sannarlega nógu stór- ir fyrir knattspymuna. Það er nauðsynlegt að meðferð vallar- ins sje þannig af almenminigs há'lfu, að hann þurfi ekki að skemmast eða fara í fíag, þó fól’ki sje látið heimilt að fara inn á hann, svo að hliðunum verði ekki skelt í lás aftur. Ónærgætnisleg meðferð á veli- inum mundi fyrst og fremst lenda á smábörnunum, sem nú uns ungfrú Þórunn Eiín Tómas- Ausfcurveili og ekki eru orðin svo gömul, að þau sjeu farin að s'kemma það sem þau koma naarri. Morgunblaðið 29. júlí 1922. Hann: „Er óg sá fyrsti sem... ? Hún: „fig veit ekíki, en mér finnst þér.“ ég kammast viið andlitið á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.