Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 15
15 MORGU!NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLl 1972 'uiMt atf skúrujrum, sem tarrau á íleygiíerð á móti okkur. Dg brátt hóíu droparnir sitt topoonmusóló á bátinum og koll- ium okkar, en hann gaf í vind- irm á meðan. Við misstnm mið- ið oOdíar inní niðið. Heyrðu, þetta getur nú bara ekki passað. Við erum komnir á púralens. Við hljótum að fara einhverja vitleysu núna. Allir voonu á einu máli um þetta og bátnum var snúið. Þarna rofaðí aðeiris til. Tvö íjöli, sem bœði gátu verið Akra íjall að ofckar áliti, stungu upp ikollinum. Það hlýtur að vera þe-tta, sem er meir á bak. Finnst ykkur það ek'ki, peyjar? Jú, jú. En það var sama, hvað við' keyrðum langt, aldi'ei virtist íjallið færast neitt nær. Allt I einu sáum við strönddna blotna fyrir framan okkur, og þama voru nokkur einmana hús. Eig- jim við ekki að skella okkur þarna í land? Okkur er orðið svo fjandi kalt, og hver veit, hvenær við náum til Akraness? Það var eins og þetta væri nes, sem gengi þama fram. Við siglöum á bakborða og í var. Þari var á steinunum, og sand urinn var ljós, þar sem við tókum land. Okkur tökst með herkjum að draga bátinin uppfyrír flæð armálið. Tennurnar glömruðu oig buxumar limdust við krik- ana. Klukkan var fimm og sóiárhringur frá því, að við fórum frá Grundarfirði. Þessi einmana hús reyndust vera tvö býii hlið við hlið. Jeppi stóð á hlaðinu hjá öðru, Og heyflekkur var í garðinum umhverfis húsið. Við bönkuð- um, en enginn kom til dyra. Hitt húsið var augsýnilega manniaust, en samt voru þar húsmunir og annað fylgjandi mannaveru innandyra. Við fór- um inn og skriðum úr bleyt- um logum í eidavélima öl að þurrka fataplöggin okikar. Þarna var Laxness og annar litteratúr í hiJlum svo að nóg var lesefnið, og leiðindin guí- uðu upp við lesfcurimn. Veðrið gekk niður að miklu leyti, þegar leið á daginn, og um k völ dfré t ta le y t i ð töldum við óhætt að skreppa yfrá Akranes, en vdð gátum séð reykspúamdi sfcrompimn á Sem- entsverksmiðjunni bera við nokkrar skýjaborgir. Við þökkuðum Þrámi fyrir okkur, en settum svo bátinm og byrjuðum férð okkar að nýju. Stefnan var á Þormóðssker, þar sem viti logar eilífum loga. Það varð að hafa gott útkíkk, þvi að þama hefur mörgum skerjum verið safnað saman, enda er þetta fjölskipaður kirkjugarður. Kraumandi sjór- inn á skerjakollunum var okk- ur gott leiðarljós milli skers og báru, en einu sinni urðum við þó varir við, að við hefðum farið yfir eitt skerkvikindi, en tuðran skoppaði það nú bara ljúflega. Bráðlega svifu sofandi húsin á Akranesi upp úr hafinu. Bát- arnir i höfninni sváfu líka, þeg ar gráa gúmmístykkið laumað- ist hjá þeim og laigðist utaná nokkrar spaklegar trillur. Nenntum ekki úr gúmmígall- anum, en gengum uppí bæinn í leit að löggustöðinni, .þar sem við ætluðum að fá inni. En laggan (eins og hún heitir í Vm) sá aldrei neitt af okkur, þvi að Árni Árnason stopp- aði Mosann sinn og bauð okk- ur heim i stofu að sofa með kaffi og rikling á undan. Skriffinnar hafa verið að taka fyrstu blöðin uppúr skúff unni, þegar við tóteum stefn- una á Hallgrímskirkjuturn næsta morgun. Einum og hálf- um tíma seinna renndum við að bryggju í höfuðborginni, þar Fjandakornið hefði innsiglingin verið skemmtilegri ef við hefð- um getað speglað okk ur svona á leiðinni, og þó. unni í álpokana okkar. Það hef ur ekki liðið löng stund þar til faktföst svefhhljóð fóru á milli veggjanna í barnaherberginu, þar sem við hreiðruðum um okkur. Mari og Torfi sváfu í tvibreiðu rúmi, Óli í allt of stuttu bamarúmi, en við Gaui vorum á gólíinu Þegar við vöknuðum um há- !;degisbilið skýrðist margt fyrir olrkur. Nesið ok'kar varð þá , eyja, sem heitir Hjörsey og er út af Mýrunum. Útí eyna er hægt að fara á bii á fjörunni. Fjaiiið okkar var ekki Akra- . tfjaii, heidur var Akraf jall hitt . fjaHið. Svona er hægt að tippa vitiaust. Eigandi jeppans reyndist vera Þráinn Löve, líffræði- , kennari í Kennaraskólanum „ (há-skól'anum), en Þráinn dvaldisit þama ásamt konu sirni í sumarfríi. Þau gáfu oðíkur heita súpu, kaffi og teruðerj og voru okkur hjálp- ieg þennan dag, sem við vorum ,j»ma, Það var suðvest'an hvass, og vjð viidum ekki ieggja í ‘ann í svona, svo að við fundum nokkrar fjalir í eldinn og kom- sem fólk gengur um steindar götur og horfir í gegnum ann- að fólk, sem líka horfir í gegn- um það; þar sem fólk safnast saman í strætisvagna og treður sér uppað öðru fólki með ópersónulegan svip; þar sem þú drukknar í mannhafinu. Og bíl menglar æða fram og aftur með svaakjuna aftrúr sér. Mitt í öllu þessu stóð Árni Johnsen á bryggjunni að taka á móti okkur, enda hefur hann verið aðalumbinn okkar í Reykjavíkinni. Það va-r föstu dagsmorgunn, og við fengum •að geyma Litla Doj hjá Slysa- varnaféiaginu og Látraprins- inn, en hann var sóttur á Vöru- flutningamiðstöðima. Þennan dag þvældumst við hingað og þangað um bæinn, og Árni tók við okteur og drasl- inu inná sitt heimili. Flandrað um. Morgunblaðshúsið ris e:ns og klettur upp úr iðamdi kös Aust urstrætis og þar litum við inn á rifcstjómina, heilsuðum ui>p á Matthias skáld og ritstjóra og Mogiginn ba<uð okkur i mat í Naustinu um kvöldið. Hörku- veizla og konuskip sigldu þar i dansimn kringum karla, sem minintu á brimboðana á Mýrun um. Við sátum hins vegar fast- ast við okkar borð og kyrjuð- um lagstúfa. Þaðan var stefn- an i Klúbbinn. Um kvöldið, ball í Klúbbir um. Inni ógn af mönnum undi sér hjá sprundi gólfið stealí og glumdi gumar snertu sumar ungar ynigi&meyjar er engan áttu drenginn aliar öllium játtu yndisleg var syndin. Blautt í belti áttu 'Bokk‘ aí létu nofekur tár I gierið tipia tóku síðan kókið glas með gusu fylltu glóði mjöður góður hraustir.homið h-ristu hrund-um buðu glu-ndur. Og nóttin kom með ljósum og fólkið á ferð um strætin. Sír enuvæl einhvers staðar útí buskanum, en ást í skotum. Taflmenn stóðu á borði í röktev aðri Laugardalshöllinni, en Fischer vakti. Morgunninn svipti af sér sæng næturinnar og fór á fætur með sólinni, sem sveif bakvið ský- in, en suðvestan-kaldinn ýfði mar. Bara hundrað og tiu míl- ur eftir heim, peyjar, en við för um ekki að þvælast i þessu, þetta er beint á móti eða svotil. Bíðum heldur þangað til á morgun. Dagurinn leið við ýmislegt stúss. Merkúriumbannir redd- uðu fyrir okkur fimmtíu hesta mótor til að komast á heim. Þeir snerust í þess-u eins og skopparakringl-ur útum allan bæ og höfðu þetta uppúr krafs inu. Þötek sé þeim fyrir krafs- ið. Við þvældumst sumpart á Vaff-sextíuogtveimur, eða þá, að Á-rni transportaði með okk- ur með stifan bensinfót á Sítr- ónanum sín-um, Vaftf þremur f jörutíu og f jórum. Um kvöldið kom-um við að- eins við hjá Ása í Bæ, en fór- um síðan uppí Bláfjöll að tina grjót með Sverri Haraldssyni, en grjótinu ætlaði hann að henda I lóðina hjá sér, því að honum fannst orðið alltof mik- ið af grasi þar. Hann vildi fá einhverja tilbreytni í alla grænkun-a. Á eftir fen-gum við auðvítað kaffi, nema Óli Krist- inn, sem ekki var með okkur. Hann fór í einhvem annan leiðangur meðan á þessu stóð, en hér segir ekki frá þeirri bjarmalandsför hans. Önnur nótt í Reykjavik, og morgunninn kom með norðvest- an fínerii og sól í heiði. Nú komumst við heim. Óli hélt á pökkuðum blóm- vendi, þegar við renndum fyr- ir hafnargarðana og héldum fyrir Seltjamarnesið lága. BessaStaðir böðuðust sólskini, flaggað var í he:la stöng. Fyrir hverju? Kannski ba-ra fy-rir sól inni. Við lentum við S'kansinn, þar sem áður voru kanónur til að skjófca úr. Gengið til bæja. Hver ætlar að tala? Ég sikal, sagði Óli alveg svellkaldur. Sunnudagasvipurinn heltók andlitið á Óla. Hann hrin-gdi, við biðum. Ung stúltea teom til dyra. Er-er forsetafrúin heima, spu-rði ÓIi og vafði vöndinn örmum, eins og hann væri seinas-ta hálmstráið. Andartak. Svo korrm þau bæði hjónin íra-m í gættina. Óli brosti, hún brosti og Óli gaf henni vönd- inn. Þau buðu okteur inn til að súpa smá kaffitár. Margt sprok að með kaffinu. Við fórum e-kki fyrr en eftir tæpa tvo tíma, og mikið þótti okkur gaman að koma þama. „Fínn kall, for- setinn,“ sagði Gaui um leið og Við Litla Doj, Óli Kristinn, Jón Gunnar, stúlka og Kiddi. hánn dró á si-g gallabrækurn- ar. Norðvestanáttin var leiðin- leg við okk-uir út Faxafióa. Pippingur í sjólnn og ekkert hægt að keyra nema lullferð, enda voru-m við lengi til Sand- gerðis, en þa.r fengum við okk- ur hamborgara og malt í kvöld mat. Sóiin kyssti sjóinn og lens- ið brást ofekur ekki suöur nneð É|ggi|S ^ m Wm ÓIi Kristinn með blómvöndinn forsetafrnnni. skaganum. Reykjanesröst lá í dvala, eins og allar hinar rast- irnar kringu-m laindið. Það mega þeir eiga þarna uppi, a5 þótt veðrið hafi verið sudda- legt við okku-r, þá hafa rast- imar ekki verið neitt neitt. Annars sagði Gaui áður en við fórum að heiman, að hann tryði ektei á þessar rastir, þær væru bara pip og vitieysa. Einn og hálfan tima í G-rinda vik. Við bröltum uppá bryg-gju og keyptum bensín í síðasta áfangann, en sjálfi-r fen-gum við okkur ískalt malt og prinspóló. Samlcvæmt log.giniu var kiukkan um ellefu, þegar við brunuðum í ausfcurátt frá Grindavíkinni. Við vorum ekki komnir langt, þegar við sáum Eyjufjallajökul hilla uppi, en hvergi sáust Eyjamar blessað- ar. Stefnum bara á jökulinn, þá förum við allavega ekki iangt frá þeim. Þetta gerðtim við lika. Mikið djöfull sýpur hann af bensíni, þessi lánsmótor, þetta getur bara eteki verið eðlilegt. Enda var þetta ekki eðlilegt, það kom nefnilega á daginn að gat var á bensinslön-gunni eða lífæðinni. Þetta fattaðist eteki fyrr en lífsvökvinn fór að flæða úr sundurskorinni siöng unni. Salvator navigationis (Óii Kristimn reddari) og Gaui gátu tjaslað henni saman með snaarisspotta. Þá vorum við ein hvers staðar undan Þorláks- höfn. Við sáum minnsta koeti ijós, sem við töldum að væri í Þorlákshötfn. N -CW: -• •? MHðMNÉð&lSS < í-ií- V < 'ZP Siglt fyrir Vesturlanðl. Eftir fjögurra tíma sigiingu frá Grindavífe sáum við ijósln á Stórhö.ðavita bregða fyrir, og stuttu síðar gátum við greint Eyjamar. Við tókum un I með skáid- inu. „Hún ris úr sui rvsænum I siikimjúkum b ænum (Ja, hann var nú kannski elcki alveg silk'mjúkur) með fjöli í fieti græn-um mín íagra He mtsy." Um þrjú konwm vlð að Hrauney, þar sem Óli Granz (brúni) liggur stundum i sól- baði með lundun-um. Þeir fóru upp peyjarnír, og og prjámaðist litea upp en með hjálp Gauja Eldeyjarfara, enda er ég fæddur antisposrt- isti og enginn fjailamaður. Bát amir vögguðu iéttilega við ból ið niðrundan berglnu, e-n sól- in var á leiðinni uppfyrir jök- ulinn. Kaftfi og brandarar hjá Óla og Kela Hraunseyingum, og reyndar ávextir Iika, en eng- i-nn rjómi. Ég heid, að enyinn haf: hrot ið, en um hálftóif vöknuð-um við. Við verðum að drifa otekur af stað. Það er bezt að koma í höfn 'í háde-gin-u, finnst ykk- ur það ekki peyjar? Jú, jú. Nú var örskotsspotti e-ftir til að loka hringnu-m og binda hnútinn á draslið allt samán. Og loksins loksins komum við að hafnargörðunum á þri-t- ugasta og þriðja degi skælings ins, þrátt fyrir stríð og al- heimsböi með liðlega 2000 mil- ur að baki og 32 daga. Að iokum átti ég að skiia hjartaheitum kveðjum tii ailra þeirra, sem hafa tekið okkur Eyjapeyjum með hlýh'Ug í a-ug um og kaffið á könnunni. Einn ig þakkir til Hjaila á Ve-ga-mót- um og annarra á Vestmanna- radíói, sem héldu uppi óslitn- um fyrirspurnum um okkur. Takk, takk og bless, biess. KRÓI. Post Scriptum: Þar sem öll þessi skrif haía verið nokkuð gloppótt og með mörgum göfcum er kannski bezt að fylla uppí verstu göt- in með svolitiHi leirslettu sem varð til í hömdum okkar á leið- inni. ÚR HRINGFERÐ Við skoppum á ski'itnum öidum sem skríða með hvítum föidum og hendumst hátt á loft. Bátarnir busl‘ og sprikla og báruna Ijúfir stikia og svifa sæi.nn létt. Við hverfum i huidudali og húrrum&t í hdmnasali er seltan svíður oss. Við höldum með báðum höndum og hoppum á byr með löndum em þokan þylur bæn. Við fljótum um fleiin og boða hjá f jöU-um sem átt‘ að steoða en fiest þau fela sig. Og navigtörinn naski sem nettlega ver oss hn jaski veðrar vegakort. Seinast þeim öllwn segjinn við s jáumst brátt í Eyjum með þér á þjóðhátið. (Óii biður að heilsa).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.