Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 25
MORGUlNBLAÐíÐ, LAUGAR0AGUR 29. JÚLÍ 19T2 25 — Kenast ég I gegnam þetta swnd niður að höfn? sptirði feiBlagin kona drenghnokka, setn hún hitti á götunni. — Já, það hlýtur að vera. Fjögurra toram vörubíll fór hér í gegn áðan. Hl! HH Tengdasonurinn tilvonandi var i heimsókn. Litli bróðir satgði við föður sinn: — Má ég horfa á roeðan þið sptlið- — Já, en við ætlum ekki að spila. — Víst ætlið þið að gera það. Mamma sagði að nú þyrfti Hanna að halda rétt á spitonMm. HÍ! Hí! ÓIi ætlaði að fara með skipi, en varð of seinn. Þegar hann kom fram á bryggj uhausinn var skipið að fara og komið liantgt bil á milli þess og bryggj unmar. „Stökktu, maður, stökktu," kaliaði Gulli frá þtlfariniu. „I>að er of lanigt, ég kemst eddki,“ svaraði Óli. „Stökktu, maður, þú kemst það í tveimur stökkum." Hl! Hí! spyr — Afi erbu tannlaua? tíu ára snáði. — Já, drengur minn ég hef verið það í mörg ár. — Heyrðu afi viltu gejrma fyrir mig tyggigúmmíið mitt á meðan ég er. úti að leika mér? Alexander Wollcott sagði einhverjiu sinni: — Einu hlut- irnir setn mig langar til að gera, eru annaðhvort ósæni- legir, óieyfilegir eða fitandi. HH Hl! Lækrtirinn: — Nei, hér duga engin laeknisráð. Það er eliin, sem veidttr því að yður er il!t í hægra fætinum. Sjútoiingur inn: — Já, en vinstri fóturinn er jafngamail hooum, og þar er mér ekkert iílt. Hl! Hl! — Ég hefi ekki efni á þvi að kaiuipa öil þessi fegrumarlyf handa þér. Þú getur bara keypt þér slæðu í eitt skipti fyrir öil. Hl! Hl! — Jæja, góurinn, sagði mamma skátans, ertu búinrt að gera góðverkið þitt í dag? — Já, það geburðu sveiað þér upp á, svaraði sonurinn, ég kenndi Jennu litlu írænibu að reka aldrei fraimar út úr sér tunguna framan, í skáta. Hl! Hl! Stærðfræðin var erfið, Kaili feiti fékk 10. Þetta er gott Karl, kennarinn. Gott sagði KaMi með fyrir- litningu, þetta er fulilkomið. itll ★ minr j 1111 k JEANEDIXON S par jjfe\ rírúturinn, 21. n:«n — 19. apr(L i>ú leggrur eKlti l»a,rt að bér f dag. venju fremur, aak þeas, sem þú vrizt, a<V grtur skapatð erfiðleika. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú getnr lagt þitt af mörkum til að altir Mutir gangi slyialaast og: grrir án |x*s9 að ganga fram af |»ér. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. ÞaÚ má ekki vinna of mikið eða koma við skemmtanalífið um of eftir ví, sem þú færð bezt séð. Þú liefur talsverðar áhyggjur al eigin eyðslu. Krabbinn, 21. júni — 22. júE. Þw skerð þig iililega úr í dag:. og bykir dálítið fyrir þvf. Uóníð, 23. júlí — 22. ágfist, Þú grræðir ekkerfi á frumhlaupi og blaðri enda veiztu að þú þarft að læða»t vi>ð ættingjana ein« og köttur kringum heitajn graut. Ma»rin, 23. ftgptof — 22. september. Eðfilegar vinnuaðferðir koma bér jrfir versita brattainm o* agar sjálfau þig upp i að vera natinn, þétt erfltt sé. Vogin, 23. september — 22. októher. Það liáir I»ér talsvert að geta lftið aðhafzt f bllt. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember,. Það er eins gott að þú hefur lítið sem ekkert skiputagt. því nð breytingar eru hvort sem er nauðsyntegar. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desevnber. Þú reynir að létta álaginu með líkamlegu erfiði. Steingeitin, 22. desember — 19. janúw. Það er vandalítið að gerast önnum hlaðinn. Bein orð kmna l veg fyrir misskilning. Ým«ir eru að leita að aumum W<etti & jNh'. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. ÞÖ veizt, að bú verður að draga I»ig í hlé um hrfðt |»ótt |»að drafi úr frama þíimm. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. man;. Vinir l»ínir eru i fýlu og bú verður að bíða átekta. Þú velzt, að betta getur allt geugið. ef bú heldur stefnu |>in«»l. ATHUGASEMD Frá stjórn Kennarafélags Menntaskólans við Hamrahlíð F j ármálaráðuneytið hefur sent frá sér athugasemd, dags. 19. júni, vegna fréttar frá Kenn arafélagi Menntaskólans við Hamrahlíð um „óviðunandi þjón ustu launadeildar ráðuneytisins við nefnt ke<nnarafélag“. Það er fjarri kennurum MH að áiasa starfsmönnum launa- deildar eða öðru fólki fyrir venjuieg mannieg mistök, en hins vegar verður að teljast ámælisvert að koma ekki til móts við launþega og skýra, fyuir þeina, eða reyna að skýra, hvernig laun þeirra eru reikn- uð. Á fundi fúlltrúa Kennarafé- lags MH með fjármálaráðherra 11. nóvemiber sl. var deildar- stjóri launadeildar fjármálaráðu neytis viðstaddur og lofaði í viðurvist ráðherra að láta í té mjög fijótlega yfirlit um það hvemíg Iaunadeildin reiknar laun hvers kennara, og sýndi viðstöddum eitt slíkt yfirlit. Og eins og fram kemur í fréttatil- kynningu kennaraféiagsins 15. júní var margsinnis leitað eftir efndum á þessu loforði. Sú op- inbera umkvörtun, sem fólst í fréttatilkynningu Kennarafélags MH var ekki gerð fyrr en séð var að þetta loforð yrði ekki efnt á kennsluárinu. Um þetta er miskliðarefnið í þessu máli, og allar tilraunir ráðuneytisins tii að blandá öðrum atriðum i málið, eru aðeins til að flækja það og draga athyglina frá kjamanum. Ráðuneytið heldur þvi fram að kennarar hafi „tllhneigingu til að gera kjarasamninga fló'rcna". Því vill Kermarafélag MH benda á, að ráðuneytíð sem- ur um kjör menntaskólakennara og að sumu leytl um túlkun þeirra við BSRB, aldrei við kennarana sjálfa. Ráðuneyt- ið tilkynnir síðan kennurum: Svona túlkar ráðuneytið þetta og þetta ákvæði samninganna og greiðir laun samkvæmt sinni túikun. - Þrátt fyrir allar til- kynningar launadeildar (eða e.t.v. vegna þeirra?) er útreikn- ingur launa svo flókinn að ráðu neytinu hefur ekki enzt kennslu árið til að sýna útreikninga á Launum hvers kennara. Ráðuneytið minnist á tilraun- ir „til að einfalda þessa samn- inga“, og tilgreinir eina tiiraun sína, sem fölst í þvl að niður skyidu felldar greiðslur fyrir til tekin störf sumra kennara vegn-a skrifLegra úrlausrta rtem- enda. Vera má að ráðuneyttnu hafi ekki hugsazt sú lausn að einfalda kjarasamninga veru- lega með því að fella niður all- ar launagreiðslur. Stjóm Kennarafélags MH ját- ar að hún skilur ekki niðurlags- orð athugasemdarinnar um eitt- hvert „þing“ „Kennarafé- lags Ham rahiíða rskóia rt3“. Það skyldi þó aldrei vera að ráðu- neytið sé þarna að rugla sér- stöku misklíðarefni milli Kenn- arafélags Menntaskólans við Hamrahlíð og ráðuneytisins sam an við landsþing og aðalfund Félags menntaskóiakennara (af öllu landinu) sem einmitt var haldið á Laugarvatni 19. og 2(X júní? Stjórn Kennarafélags Mennta- skólans við Hamrahlið, Eygló Eyjólfsdóttir form. Árui Böðvarsson Heimir Pálsson. — Gróðurvin Framkald af bls. 11. Jóhanni tekizt eftir margar tilraunir að flytja eyrarrós- úr Þjórsárverum, sem skart- ar þarna. Þaðan flutti hann margar háfjallaplöntúr í fýrra, en í vor fór læk- ur 1 leysingum yfir staðinn og eyðilagði þær. Eins kvaðst hann hafa verið Iengi að koma tiL svokallaðri „Htpp- ofe,“ jurt sem áður elti ís- aldarjökulinn norður eftir, og það tókst að láta hana lifa. Rétt hjá lifir góðu lífi erlend jurt, Rupu Archecen, sem Finnar búa til likjörinn Mesa Maja úr. Og þarna er vest- firzk bláklukka, sem hægt er að bera saman við þá aust- firzku, sem Jóharm segir að blómstri fyrr. Vlð göngum um landið og Jóhann bendir okkur á eina og eina jurt og beygir sig niður að litlu blómi, sem hann nefnir með nafni. Við gripum eitt og eitt nafn — kannski ekki einu sinni rétt — og skoðum eitt og eitt blóm. Ekki er tími til annars. Þarna er til dæmis eggtvíblaðka, sem Jóhann segir að sé á fá- um stöðum. Og skammt frá er austfirzka sjöstjaman, sem er skógarplanta. Gul falleg blóm vekja athygli okkar og Jóhann upplýsir, að þetta sé ónefndur steinbrjótur úr Þórs mörk. En viða eru þama blendingar af trjám. Þar er t.d. sídrus, sem vex á sönd- um og dafnar vel í Keldna- holtinu. Hinn sjaldgæfi lyngbúi er þarna kominn, i nágrenni við kamesípru frá Japan, sem Jóhann fékk í vor. AHt er þama í góðu sambýli og fer vel saman, svo öreglulegt og frjálst. Þama við htliðina á homum má sjá íslenzka gullkollinn með sínum gulu biómum og við hliðina á honum frænda frænda hans úr Aipafjöll- um með rauð blóm. Hann fékk Jóhann hjá Kristni Guð- steinssyni, sem á mikið safn og hefur látið hann hafa ýrns ar jurtir. Og hér bætir Lup- us Arctica bláum lit í blóma- breiðuna. Þar hjá er Aster frá Síberiu, sem Jóhann fékk í grasagarðinum i Stokkhólmi. Og þrenningargrasið eða þri- lita fjólan, sem er svo víða. — Önnur fjóla er þama frá Gotlandi með smærri Wóm. Allt er I sínu eðlilega um- hverfi, sigurskúfur, sauða- mergur, fjallafoxgras. Dún- hafra fann Jóhann við Mó- gilsái, þó hann vaxi mest í Homafirðinum, en hann má finna viða á túnum. Við kom- um auga á böæöspina is- tenzku. Hún er erfið í flutningi, en Jóhanni hefur tekizt að flytja hana úr Fnjóskadalnum. En þegar hún er eínu sinni komin, þá Skrlður hún um allt. Eínnig er þama villirifs frá Alaska, sem skríður. Fleiri ber má 'finna, svo sem villi- stikiisber frá Alaska, íslenzk títtuber, sem enn eru græn- jaxiar og jarðarber, sem Jóhann segir að þrösturinn nái venjulega í og eti á und- an honum. Víða hefur verið teitað farega, eins og þessi rugliregs- lega upptalning her með sér. Áður segist Johann oft hafa fengíð úr grasagarðinum í Reykjavík hnausa, sem ill- gresi var kamið í og sett þá niður. Eftir að þeir komu á melinn hjá honum, þar sem Iífsskiiyrðtn voru verri, dó oftast illgresið, en plönturn- ar lifðu af. Ekki þýðir að halda áfram upptalningu á plöntunum í landinu hans Jóhanns Páls- sonar. Basði tæki það of mikið rúm í blaðinu og blaðamann- irm skortir til þess þekkingu. En vonandi gefa þessi dæmi, sem gripin voru á lofti á stuttri gönguferð um garðinn, hugmynd um það sem þar er að finna. Nú orðið segir Jðhartn að langmestur tími fari í það hjá sér að ganga bara um, skoða og fýlgjast með. 1 það fari meiri tími en sú vinna sem hann leggi fram. Og ekki þurfi að taka það fram hví- líka ánægju það veiti. Við fjölyrðum heldur ekki um það. Hér eiga ekki við stór lýsingarorð. — E.Pá. — Tízkan FramltaM af bls. 10 innftuCt frá Frakklandí og Ereglandi, sandalar og lág stígvél í sterkum litum með mjög þýkkum sólum og háum hæl. Dan.skir skókauproenn og framleiðendur virðast yfir leitt skíthræddir við nýju skó tízkuna. Ég sá þvi hvergi skó með mjö>g þykkum sóAum og háum hæium, nema hjá Bntdrene Strecker og Z á Nik- ulaj piads. Þar fann ég s-vo- kallaða „Iudersko" með topp- haélum og öklabandi. Köiflótta með slauf u á tárnni eða svarta úr rúskinni og Iakki. HnéstSg vðl úr rúskinni með þýkkum botni og alls konar sandala með þykkum háum korksöi- uim. Boutique 22 á annarri hæð. Þar er mjög rösikur verzlun arstjóri, sem oft er fyrstur með ýmsar nýjungar, t.d. var sjóíiða-fatnaður frá Inwear og Branella þar snemma í vetur og I vor „baby-lokið“ svokall- aða. Alit í pastellitum og hvlitu. Loðnar orloinpeysur o-g vesti með viðum kimanóerm- um og ferköntuðu hálsmáM. Viðar „baggy“buxur með upp broti og peysur með handveg rétt ofan við beltisstað. Á morgun segi ég frá tízkunni í Amsterdam. Fró happdrætli Hjartaverndar Dregið var 7. júlí og upp komu þessi númer: 11943 Vauxh.aH Viva 28467 Volkswagen Iljartavemd. Vörultústð Illuun C & G hafa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.