Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1972 14444 g 25555 EWbrí!m\ 14444 ©25555 Fa niLii.i.n. i \ T TT n " BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 frá kl. 9—22 al'a virka daga nema laugardaga frá kl. 9—19. Bílasalinn við Vitatorg Sími 12500 og 12600. BILALEIGAN AKBBAVT r8-23-4t sendunt SKODA EYÐIR MINNA, SHODtt LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SiMI 42600. 1 STAKSTEINAR Við hvern er að sakast? Kommúnistar eru einkar gjarnir á að sýna óheilindi í samstarfi við lýðræðissinna. Þeir eru furðu lagnir við að eigna sér aðgerðir, sem falla í góðan jarðveg og njóta vin- sælda. Á sama hátt reyna þeir jafnan að koma ábyrgðinni á óvinsælum aðgerðum yfir á herðar samstarfsflokkanna. Vinnubrögð af þessn tagi eru einkennandi fyrir kommún- Lsta. Þegar Ijóst varð, hvemig skattastefna rikisstjórnarinn- ar hefur lagzt með ofurþunga á elli- og örorkulífeyrisþega, benti Morgunblaðið þegar á, að ekki myndi líða á Iöngu þar til Alþýðubandalagið hæfi herferð gegn samstarfsflokk- um sínum í ríkisstjórninni og sakaði þá um ósvinnuna. Venjuleg vinnubrögð Al- þýðubandalagsins létu ekki á sér standa og eru nú komin í dagsljósið. Á fimmtudag birti Þjóðviljinn grein undir fyrirsögninni: „Er Eysteinsk an ennþá lfandi i Framsóknar flokknum?" í grein þessari er borlð mikið lof á Magnús Kjartansson, heilbrigðismála- ráðherra, fyrir að hækka elli- og örorkulifeyrinn í samræmi við almannatryggingalögin, sem sett voru i tið viðreisnar stjórnarinanr. Ummæhn um Magnús Kjart ansson eru m.a. á þessa leið: „Honum hefur að visu verið þakkað, en ég þakka enn, því að það sem vel er gert stend- ur lengur en það sem miður er.“ Halldór E. Sigurðsson nýtur ekki sömu aðdáunar í Þjóð- viljagreininni; um afrek hans er sagt: „Ef fjármálaráðherra Framsóknarflokksins fellst ekki á að gera hér einhverja bragarbót á sköttum okkar, sem búin erum að Ijúka starfs deginum fyrir þjóðféiagið við erfiðari kjör og erfiðari að- stæður en hann þekkir sjálf- ur, sá ágæti fjármálaráðherra, þá sýnist mér sem sönnun sé fengin fyrir því, að svartnætti íhaldsseminnar sem rikti inn- an Framsóknarflokksins á tím um Eysteinskunnar sé enn við liði, og þá er ekkert fyrir okk ur gamla fólkið að gera annað en leggja það vel á minnið, þar til við kjósum næst til Al- þingis, þau okkar sem það iifa, og notfæra okkur þessa vissu, þegar við ákveðum Að gefnu tilefni Að gefnu lilefni vill Tíminn taka það fram, að eins og allir stjórnarflokkamir stóðu einhuga aö stórhaekkun tryggingabótanna og öðrum út- gjöldum til félagsmála, eins stóðu þeir saman aö þeirri tekjuöflun, sem nauðsynleg var, og voru sammála um þá skattaiagabreytingu, sem gerð var. Þar á meðal stóðu þeir allir og bera allir jafna ábyrgð á einstökum atriðum i skattalögunum eins og td. persónufrádraetti ellillfeyrisþega. Að kenna einum öðrum frem- **'■ er óréttmætt og farsælla að standa saman aö "" Iagfaeringum, sem nauðsynlegar eru. —TK Forystugreln Tímans í gær, íöstudag. eniiþá lifandi I í Framsóknarfl.? Kg verb að vifturkentu. að eg er ekkt emti þeirra siwn fágnMOu HÍVútkotriti skaKsitráruHiur. þvi jrft sjiiíugur þett.i árfe y:; skoHa eu murg HikU fligJKt ég. ckki jteg Þetta er fyrirsögn á grein um skattafargið á elli- og örorku- hvað við þá kjósum, og reyna að breiða út meðal þeirra sem yngri eru þá vitneskju sem við höfum uni ihaldsöfl innan fiokksins, sem öllum flokkum fremur hefur beitt íhafdssemi, þegar hann hefur getað borið því við . . . “ Þannig niðuriægja alþýðu- bandalagsmenn Framsóknar- flokkinn, forystuflokk ríkis- stjórnarinnar, í hver.ju mál- inu á fætur öðru. Forystu- menn Framsóknarfiokksins hafa látið þetta óátatið til þessa, en nú virðtst greinilega sviða undan niðttrlægingunni. í forystitgrein Ttmans i gær segir: „Að gefnu tilefni vill FramsOkoarmattm nu kír utn hana. Ilrtt i*r svn aoaab. að vib gi ! ttm ttkkt ímii’s v-ií) þijí'i t>l leogdar, art þ.i c sem lUagnus K :.n t m ■ soo retttr okkur srm fteil b-rigðtsC'áSherra. Iitki lluWtiitr K Sigarðsseír margfall aí okkur aítur >eat fjarmúlaraðfcerTa. jk vtiinubrttgft gietu tStka/J: i ihatdnamri stpt>rst ?*■ lifeyrisþegum, sem birtist í Þjóðviljanum sl. fimmtudag. Tíminn taka það fram, að eins og allir stjórnarílokkarnir stóðu einhuga að stórbækkun tryggingabótanna ©g öðrum útgjöldum til félagsmála, eins stóðu þeir saman að þeirri tekjuöfiun, sem nauðsynleg var, og voru sammáia um þá skattalagabreytingu, sem gerð var. Þar á meðal stóðu þeir allir og bera allir jafna á- byrgð á einstökum atriðum i skattalögiiniim eins og t d. per sónnfrádrætti eiitlifeyrisþega. Að kenna eimim óðrnm frem ur er óréttmætt og farsælla að standa saman að þeim lag- færiragum, seni nanðsynlegar eru.“ Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri: Hollan hendun-gnæn gnös „Á miðju sumri fannst þér allra fyrst, að farið væri að dimma í þínum bæ, og sveitin þdn með rafs- og rósablæ fékk rökkursvip — og gleði þín var misst." Júlímánuður hefur verið bændum og blómaræktend- um óhagstæður ekki siður en erlendum ferðamönnum, sem hér fá aðeins súld og þokur. Það á því vel við að vitna í „Svört verða sólskin", ljöð Guðmundar Frímanns, er nú situr öndvegi norðlenzkra skálda. 1 því dimmviðri, sem nú liggur yfir landi með viðun- anlegum hlýindum og logn- blíðu, er mikil gróskutíð fyr- ir hvers konar sveppi, er valda garðagróðri vanlíðan og jafnvel drepi, eF ekkert er gert til hjálpar. Sveppir eru lifandi gróður, en blaðgrænu- laus. Þeir lifa ýmist á lifandi plöntum eða leifum dauðra jurta. Sveppirnir fjölga sér með gróum, er geta borizt með golu langar leiðir og þannig orsakast oft illskæð- ur faraldur sem getur gert mikinn uppskerubrest á ökr- um. Bezt þekkjum við til kart öflumyglunnar, sem oft hefur orðið hinn mesti skaðvaldur hér sunnan- og vestanlands i svipuðu veðurfari og nú hef- ur verið rikjandi. Hættan er því yfirvofandi ef ekki bregð ur til kælu og þurrviðra. Það er vissara að fylgjast vel með kartöflugrösunum næstu vik- urnar og bregðast skjótt við til varnar, ef grængráir blett- ir sjást á blaðröndum. Þeir dökkna síðan og blöðin fara að visna. Sveppagró- in frá blöðunum detta síðan í moldina og nái þau að komast í snertingu við kartöflurnar, þá koma í ljós blágráír smáir blettir, sem síðar verða að mógrárri sí-stækkandi skemmd á kartöflurmi og gera hana ónothæfa til mat- ar. Með varnarlyfjum má koma í veg fyrir útbreiðslu mygl- unnar. Lyfin mynda varnar- hjúp á blöð og stöngla og koma í veg fyrir, að gróin nái þar festu. Margs konar sveppalyf fást til úðunar og er erfitt að gera upp á milii þeirra. Einnig má minnast á grá- sveppinn, sem oft getur herj- að á rósir og glitfífla (dhali- ur), að ekki sé minnzt á sal- at og fleira grænmeti. Gró- in mynda þá þétta netslæðu yfir rotbiettinn. I þurru lofti og þar sem loftið er á stöð- ugri hreyfingu er hættan lít- il af grásveppum, en hann getur orðið mjög magnaður í gróðurreitum og gróðurhús- um, ef þess er ekki gætt í tæka tið að sporna við hon- um. Hið sama gildir í græn- metisgeymslum. Fjólusveppur sækir nú m.iög á stjúpur, einkum þær piönt- ur, sem eru á öðru ári. Og rotsveppir sækja á margar tegundir sumarblóma í þessu rakamettaða sumarlofti. Þess- ir sveppir eru t.d. mjög oft áberandi í fiðrildablómi fnem Fi-amhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.