Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 9
MORGUMBLAECÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLl 1972 Vikið úr hópi geimfara Houston, 27. júlí AP BAVIÐ K. Seott, hefur verið vildð úr geimfarasveit Banda- ríkjanna \egna fyrirsetlana um að hagnast á sölu stimpl- aðra umsíaga sem hann og félagar imns smygluðu til tunglsins og íieim aftur. Vestur-þýzikur frímerkjasali átti að seija umslögin íyrir þá og átíu geimfararnir þrír að íá 7000 doliara hver. Þeg- ar að þrví kom neituðu þeir hins vegar að taka við fénu, þar sem þeir gerðu sér grein fyrir að þeir hefðu breytt ranglega. Annar féiaga Scotts i ferð Apollo 15, James Irwin, heí- ur þegar sagt lausu starfi sinu og hinn, Alfred Worden mun einnig hœtta sem geim- íari innan skamms. SÍMMIN [R 24300 TU kaups óskast sem næst Háskólanum 4ra til 5 herb. íbúð, sem þyrfti að vera laus í sept. n.k. Má þarfnast standsetníngar Höfum kaupanda að steinhúsi með 2 íbúðum, t.d. 3ja og 4ra herb. eða stærra eða hæð og rishæð að svipaðri stærð. Æskilegast í Austurborginni. ( staðinn gæti komið sérstaklega vönduð ný- leg nýtízku 5 herb. íbúð í þríbýlishúsi í Austurborginni. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð á hæð, æskilegast í Vesturborgínni eða Háaleitishverfi. Míkil útb., jafnvel staðgreiðsla. Nyja fasteignasalan Laugavegi 12 Sími 24300. Utan skrifstofutima 18546. — Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. — JIS JON LOFTSSONHF Hringbraut 121 ® 10 600 DATSUN — bílasýning í Hafnarfirði DATSUN „CERRY" 100 A Viðbragðsfljótur, 2ja dyra Eport coupémódel, 5 sæta, framhjótadrifinn 53 ha. bííl með sérstæða fjöðrun á hverju hjóli. Gasdemparar, tvöfalt bremsukerfi, dlskabremsur að framan, vöt<vakúpl- ing, gólfskipting. Hæð undir lægsta punkt 20 cm. — Benstneyðsla 7 I. á 100 km. Meðfylgjandi búnaður: Innbyggðir hnakkapúðar, svefnsæti, 3ja hraða miðstöð með loftræsiikerfi, 2ja hraða rafmagns- þurrka rafknúin rúðusprauta, vindlakeikjari, 4ra Ijósa bllkkrofi. Bakk jós. Tvöfaldur flautu- tónn. Verkfæri, varadekk. Fríar ferðír á vél og vagni við 1000 og 5000 ásamt 1 árs eða 20 þús. km. ábyrgð. DATSUN 1200 er frægastur allra DATSUN bíla fyrir það að vera langsöiuhæstur allra innfluttra smábíla . U.S.A., enda eru Japanir frægir um allan heim 'yrir vandvirkni og völundarsmíði. DATSUN 1200 er sér- staklega pantaður fyrir hina kröfuhörðu íslenzku kaupendur. — DATSUN fylgir: Litað öryggisgler í öllum rúðum, útvarp, svefnsæti, ryðvóm, öryggisbelti, tveggja hraða ruðuþurrka. rafknéin ruðu- sprauta, innkaupagrind, fullkomið loftræstikerfi, kraftmikii miðstöð fyrir íslenzkar aðstæður, vindla- kveikjari, armpúðar, stýris'ás, skær bakljós, stöðuljós og flest allt annað, sem islenzkir kaup- endur vilia. DASTUN 1200 er með 69 ha toppventlavé! slagstutta á 5 höfuðlegum, tvöfaldur blöndungur, þrýstistillt kælikerfi, riðstraumsrafall, 12 volta samhæfður 4ra gíra gólfskiptur gírkassi. gorm- fjöðrun að framan, fjaðrir að aftan, tvöfalt öryggisbremsukerfi. Lægsta hæð á undirvagni 17 cm. DATSUN 1200 er aðeins 700 kg. Einnig sýnum við hinn glœsilega 180 B 4ra dyra Lítið inn r dag frá kl. 10-6 Sannfœrizf um fegurð og léftleika DATSUN bílsins Bílasalan Hafnarfirði hf. Lœkjargötu 32, s 52266 Ingvar Helgason, heildverzlun, VONARLANDI — SOGAMÝRI 6 — SlMI 84510.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.