Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚ'Ll 1972 13 Betra seint en aldrei Östersund, 28. júlí NTB 91 ÁRS grömul kona í Ofíer- dal í Svíþjóð, Marit Olofson, varð undrandi og glöð þeg-ar stóri bróðir hennar, Per, sem er 93 ára, kom í óvænta heim sókn um daginn. Systkinin höfðu ekki sézt siðan stóri bróðir fluttist til Kanada árið 1902. Sjötiu ár- um síðar datt honum i hug að timi væri kominn til að heilsa upp á litlu systur. Nú er Per búinn að lofa því að ekki líði á löngu þar til hann komi aftur í heim- sókn: „Það verður á hundrað ára afmælinu. Þá leigi ég mér þyrlu og lendi á hlaðinu hjá Márit,“ sagði Per þegar hann kvaddi. Eins og skýrt var frá í fréttum fyrir nokkru er það næstum eins og útiskemmtun i Nigeríu þegar ar afbrotamenn eru teknir af lífi. Á meðfylgjandi ntynd hanga lik fjórtán rteningja utan á staur- um eftir að aftökusveitin hafði lokið hlutverki sínu. Vopnað rán er liflátssök í Nígeríu. Reyndi að myrða Mao: Kínverjar staðfesta dauða Lin Piaos — en var flugvélin skotin niður? Algeirsborg, Paris, 2. júlí. I heppnaða tilraun tii þess að ráða — NTB-AP — Mao af dögum. Ekki fylgir frétt- KÍNVERSKA sendiráðið í Alsír inni hvort flugvélin hafi verið skotin niður, er hann reyndi að flýja til Sovétríkjanna 12. sept. Fiskiskip Norð- manna of mörg? Osló, 28. júlí NTB „VIÐ getum ekki smíðað fiski- skipaflota sem getur veitt meira en fiskstofninn þolir. Við verð- nm lika að varast það að efla atvinnugreinar sem hafa ekki að- gang að nauðsynlegu hráefni," segir Magnus Andersen í viðtali við Arbeiderbladet. Andersen ætlar að skipa nefnd í málið til að gera hleypidóana- lausa könnun. Nefndin á líka að kanna mengun á hafinu og vandamál sem fiskúrgangur veld- Moskvu, 28. júll. AP. 52 SOVÉZKIR borgarar segja í bréfi til æðstu vaklamanna í Kreml að fangeisun Pjotr Jakirs, hins kunna baiáttumanns mann- réttinda í Sovétrikjunum, jafn- gilili skrefi aftur á bak til Stalíns támans. Meðal þeirra sem undir- rita bréfið eru Andrei Sakharov, „faðir sovézku vetnissprengjunn ar“ og eiginkona hershöfðingj- ans Grigorenko sem hefur verið lagður inn á geðsjúkrahús, gef- Ið að sök að hafa stundað and- sovézka starfsemi. 1 bréfinu til varnar Jakir er á það bent að hann sé sonur hins fræga hershöfðimgja Ion Jakir sem var líflátin áe dóms og laga í hreins'unum Stalies 1937 oig að sjálfur hafi Jakir ver ið í 17 ár í fangelsi eftir dauða föður síns. Á það er einnig bent að Jakir hafi alltaf talið það skyldu sítna að berjast gegn hvers koear tilraunum til að end urvekja staliniismann og að það að ásaka Jakir fyrir andsovézka starfsemi sé ekki hægt nema sami mælikvarði sé lagður á stalinisma og sovézkt vald. Jakir er 49 ára garaall og sagn fræðingur að mennt. Hann var hardtekinn í síðasta máeuði fyr ir andsovézka starfsemi og ef hann verður fimiHnn sekur á staðfesti opinberiega í dag að Lin Piao, fyrnun landvarnaráð- herra, áður formlegur arftaki Mao Tse-timgs, hefði farizt í flugslysi í Mong’olíu eftir mis- hann yfir höfði sér allt að tðíf ára fanigelsi, vinnubúðavist og útlegð. í fyrra. Fulltrúi sendixáðsins afhenti greinargerð um afdrif Lin Piaos vegna fyrirspurnar tveggja biaðamanna máigagns alsírsku stjómarinnar, „Al-Moudjahid“. Taismenn sendiráðsins í Algeirs- borg og kínverska sendiráðsins í París hafa síðan staðfest frá- sögnina um misheppnaða tilraun Lin Piaos til þess að útrýma Mao og taka sjálfur völdin í sínar hendur. 1 Kanada segir blaðið „Tor- onto Globe“ í frétt frá Peking að Mao hafi samkvæmt áreið- an'legum heimildum sagt frú Bamdaranaike, forsætisráðherra Ceylons, og Maurice Schuman, utanríkisráðherra Frakka, frá afdrifum Lin Piaos, er þau voru í Peking nýlega. Fréttir frá Hongkong herma að Lin Piao hafi í fyrsta skipti verið gagn- rýndur, og kemur sú gagnrýni fram í siðasta tölublaði „Pek- ing Review“, þar sem honum er líkt við Robespierre. „Sagan greinir frá mörgum hetjum, sem fyrst gerðu byltingu og síðan urðu áhrifamiklar, en fjarlægð- ust svo fjöldann og biðu ósig- ur að lokum,“ segir ritið. Yfirlýsing fulltrúa kínverska sendiráðsins er svohljóðandi: „Lin Piao lézt 12. september 1971. Lin Piao-málið speglar bar- áttu milli tveggja sjónarmiða, sem lengi hafði þróazt. Lin Piao gerði þráifELldlega skyssur og Mao Tse-tung háði við hann margar deilur. Stundum neydd- ist Lin Piao til að bæla niður hroka sinn og gat þá unnið nokkuð gagntegt starf. En hann gat ekfci breytit slœgu eðli sinu og meðan stóð á hinni miklu menningarbyl'tingu öreiganna virtist hann styðja hugsanir Mao Tse-tungs forseta og rak áróður fyrir hugsunum hans. Þannig tókst honum að villa fjöldanum sýn og varð í augum hans arftaki Mao Tse tungs for- seta. En hann var tvíbentur maður og barðisit í raun og veru gegn byhingarliinu Mao Tse-tungs for- seta og þeirri byltingarstefnu sem hann mótaði í utanrikis- málum, sérstakiega eftir níunda flokksþingið. Hann stundaði flokksfjandsamlega starfsemi, skipulagsbundið og yfirvegað, samkvæmt greinlega mótaðri stefnuskrá, í þeim tilgangi að hrifsa til sín völdin i flokknum, stjóminni og landhemum. Mao Tse-tung forseti afhjúpaði sam særi hans og afstýrði beilibrögð um hans. Mao Tse-tung forseti reyndi að leiða hann á rétta braut. En Lin Piao breytti ekki öfuguggahætti sínum agnarögn. Hann reyndi að gera stjómar- byltingu og reyndi að ráða Mao Tse-tung forseta af dögum. Samsæri hans var afsíýrt, og hann flýði 12. september til Sovétrikjanna í flugvél, sem íórst í Alþýðulýðvetdinu Mon- gollu." Jótland: Færeyingar kvarta vegna landana ís- lenzkra síldarbáta DANSKA blaðirt Jylfauidspost- en skýrði frá þ»i í frétt art færeyskir sítdarsjómenii kvört nðu mjög midsn því að ís- lenzkir síldarhátar stóriækk- uðu verðmæti flotans með löndunum sinum í höfnum á NorðurJótlandi, sérstaklega í Hirtshals. Þeir segðu einnig að íslenzku bátarnir fengju fljótari og betri afgreiðslu. Danska sjávarútvegsráðuneyt ið hefur málið til rannsóknar. Forsaga málsins er sú að þar sem danskar verksmiðjur þurfa miiklu meira hráefná en danskir og færeyskir bátar geta einir séð um hafa islenzk ir bátar fengið leyfi til að landa í dönskum höfnum. Færeyingar halda því fram að þetta hindri réttlátt hráefn isverð til færeys’ku bátanna og, segja að þvert ofan í alla samninga horfi dönsk yfirvöld þegjandi á að Islendingar „skjóti nlður" siidarverðið með þvi að yfirfylla markað- iran. í samn'ngi Dana »g ís’end- inga er það sett sem ákveðið skilyrði að landanir íslenzku bátanna megi ekki hafa truf. andi áhrif á markaðinn og nú er deilt um hvort það sé vegna sumarhitams eða vegna þess að Isléndingar yfirfyll: mai'k- aðinn, sem síldarverðið hefur lækkað. Færeyingar segja i'íka að eftirlitsreglurnar séu brotnar. I samningnum segir að is- lenzku bátamir skuli sækja um leyfí fyrir hverja einstaka löndun. en Færeyíngar halda því fram að í rauninni sé mið að við það hvernig verðiagið sé og sérstakar leyfisumsókn ir eigi sér ekki stað. Vara við stalínisma: Bréf sent til varnar Jakir Mótorinn datt af DC-10 Los Angeles, 28. júlí. AP. Al-T’ASTI hreyfillinn datt af farþegaþotu af gerðinni DC- 10, eítir mikla sprengingu, skömmu eftir fiugtak frá Los Angeies. DC-10 þotur hafa tvo hreyfla und'.r vangjunum og einn aftan á ski'okknum. Ekki fór hreyfiliinn af í heilu lagi en fleiri . hundruð punda stykki úr honum dreifðust yfir stórt svæði I Hoilywood. Flug stjóranum tókst að lemda aft ur og engan hinna 123 sem voru um borð sakaði. Hreyfil- stykkin dreifðust yfir ibúðar- hverfi, en sem betur fór varð enginn fyrir þeim. Fljúgandi furðu- hlutir Rio De Janeiro, 28. júlí AP BRAZILISKA fréttastofan AJB, skýrði frá þvi í gær að þúsumdir manna á knatt- spyrnuieik hefðu séð fljúg- andi furðuhiuti fara yfir völl- inn. Leikurinn stöðvaðist og allir störðu til himáns og íþróttafréttaritarar útvarps- stöðva hófu þegar áð lýsa fyr irbærimu. Furðuhiutirnir voru í mikilli hæð en það mátti sjá að sjö þeirra fylgdu einhvers konar móðurskipi og appel- sínugulu Ijósi stafaði frá þeim. Skulda 46 milljarða dollara Washington, 28. júlí. AP. ERLEND rík: skulda Banda- ríkjunum um 46 milljarða dollara og Vernon Thompson, fuiitrúadeiidarþingmaður, tei- ur að timi sé til komirsn að eitthvað af skuldunum verði endurgreitt. Sum lánin voru veitt í fyrri heimsstyrjöidinni. Thompson tók fram að mörg riki hefðu ávallt greitt láu sin skilvíslega, en ástæða væri til að líta yfir reiknioga þeirra sem ekki borguðu. Panta 9 Concorde þotur Lomdon, 28. júlí. AP. BREZKA fiugíéiagið BOAC und.rritaði í dag samning um kaup á fimm hljóðtfráum Con- corde farþegaþotum sem kosta samtals 281 milljón doilara. Jafnframt tilkynnti Air Franee að það hefði pant að fjórar þotur af þessari gerð. Fyrsta BOAC þotan verð ur afhent vorið 1975. KSnverj ar hafa pantað tvær Concorde þotur en lítið hefur heyrzt um önnur flugféiög.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.