Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JtJLl 1972 19 70 ára í dag; Páll Júlíus Einarsson Pá'll Júlíus Eimarsson feeddist að Hlíðarhúsi í Vestmannaeyj- «n, á Ólafsvökudag 29. júll 1902. FVjreldrar hans voru þau hjón Jónína Guðmundsdóttir, fædd að Hólabrekku í Laugardal ag Ein- ar Pálsson fæddur í Eyjum, löng um kemndur við Miðhús. Þrjú urðu böm þeirra og var Báill elztur, síðar fæddist Metta mú búandi í Reytkjavík og Hólm- fríður, yngst, búsett i Kaup- maninahö'fn síðan 1928. Auk þess átti Páli sér eldri þrjú hálfsystkini, að föðurnum, Guðrúnu, Lúther og Gunnólf og er hamn einn á tíif i af þe:m. 9 vikna gamall flyzt Páll frá Hiíðarhúsi og að Kirkjubæ tiil sæmdarthjóaianna Guðiauigar og Magnúsar Eyjólfssonar, hins kunna þjóðhagasmiðs. Þar ólst Pál'l upp í skjóli þeirra og Margrétar Jónsdóttur frá Berja- nesi A-Eyjafjöllum. Þegar PáTl var að vaxa úr grasi, hófst vélbátaötldin í Eyj- um og þar með hinar öru fraim- farir. Ungur að árum réðst hann tii Gíisla J. Johnsen, hins þrótt- mifcla framifaramanns og hóf störf i fyrstu fiskimjölsverk- smiiðju landisins árið 1919. Þar vann Páll stanzlaust í 11 ár. Það hefir fylgt Páli alla tíð að vera trúr, öruiggur og húsbóndaiholl- ur. Á langri starfsævi hefir hann starfað hjá fyrirtæfcjum, bæði í Eyjum og hér í Reykjavík, sem hægt er að telja á fingrum ann- arar handar. Eru það Sænsfca frystihúsið, en þar vair Páll vél- Stjóri um árabil og síðan 14. 3. 1955 starfsmaður hjá Rafveitu Reykjavílkur. 3. 1. 1925 verða örlagaríik tima miöt í l'iifi Páls, þá kvænist hann Jónímu PáLsdóttur frá Kerlinga- dal í Mýrdal. Hófu þau búskap að Langholti í Eyjum, en það hús byggðu foreldrar Páls árið 1912. ðaiu hjón eignuðust 7 börn og af þeirn eru 5 á lífi: Margrét, Andrés, Hanna, Samúel og Sús- anina. Barnabörnim eru 21 og barnabarnabörnin eru 4. Ekki get ég svo skrifað um vin mimn Pál Einarsson sjötug- am, að ég gangi fram hjá einum meginþætti í lífi hans. Á ég þar við trúna. I september 1926 eign aðist Páll sitt afturhvarf og end- urfæðingu fyrir trúna á Jesúm Krist. Þá nokkrum árum áður hafði Erik Ásbö hafið starf á meðal Eyjamanna, fyrir hönd sænskra hvítasunnumanna. Nils Ramselíus fyrrv. prestur í sænsku þjóðkirkjunni slkirði Pál og konu hans biblíulegri ídýf- ingarskírn, ásamt fleirum á 2. hvítasunnudag 1927. Þar af sést að þau hjón voru með að leggja hornsteinana í starfi safnaðarins, mjög snemma. Enda átti eftir að reyna á það nokkru siðar. Eftir að Erie Eric- son trúboði kom til Islands, urðu þeir Páll mjög samrýndir. Er Ericson fluttist til Reykjavík- ur 1936 og lagði grundvöllimn að starfi Fíladelfíu, fluttist svo til samtímis Páll og fjöls'kýlda hans til Reýkjavíkur. Páll hafði komið sér vel fyrir í Eyjum og þar undi hann sér vel. En ten- ingunum var kastað. Nýlegt íbúð arhús var selt. Andvirðið var lagt inn til grundvallar að kaup- um á Hverfisgötu 44, þar sem söflnuðurinn hafði starfsemi sína fram yfir 1960. þessi drengi lega framkoma Páls og konu hans verður seint fulllþökkuð, en metin af Drottini, sem Páll vill þjóna og fylgja í orði og verki. Nú við þessi merku tiimamót vil ég vera meðal þeirra, sem þakka Páli fyrir liðin ár, gest- risni og hlýleika frá þeim hjón- um. En fremst og fyrst samfé- lagsstumdir í forgörðum Drottims. Því þar er einn dagur betri en þúsund aðrir. Guð blessi þér áfram ókomin æviár. Þess skal getið að Páll verður að heiman í dag. Einar J. GLsIason. iVI VIXXA ATVIMMA ÁI VIWVA Söhistörf Útgáfuyfrirtæki óskar eftir sölumanni (karli eða konu). 23—25 ára. Meginviðfangsefni er auglýsingasala. — Til greina kemur föst ráðning, eftir reynzlutíma, eða ráðning til ákveðinna verk- efna gegn hlutalaunum. Kröfur eru gerðar um staðgóða, al- menna menntun og þekkingu, örugga framkomu. áhuga, reglu- semi og trúnað. Æskileg er einhver reynzla á sviði sölu- mennsku og/eða preotverks. — Fyrirspumir með nauðsyn- legum upplýsingum um viðkomandi og um viðfangefni og atvinnuveitendur undanfarandi, sendist Mbl. merkt: „Sölu- mennska — 9835" fyrir 5. 8. n.k. Sama fyrirtæki óskar eftir að ráða 2—3 stúlkur, sem vildu taka að sér simavinnu heima, tíma og tima Verða að eiga létt með viðræður við fólk. Fyrirspumir moð nauðsynlegustu upplýsingum sendist Mbl. merktar: „Símavinna — 9834" fyrir 5. 8. nk. Sjúkraliðaskóli verður starfræktur á vegum Borgarspítalans og hefst 17. nóv ember n.k. Námstími er 12 mánuðir. Hjartans þakkir færum og vináttu 22. júlí. við ötkim sem sýndu okkur hlýhug Guð blessi ykkur öH. Sigurgeir Sigurðsson, Heiðrún og Jörgen Blanysted, Bolungarvfk. íbúÖ óskast 3ja herbergja íbúð óskast frá 1. september til 1. marz. Upplýsingar í síma 86272. Til sölu — rennibekkur 36 tommur ATLAS milli odda. Jafnframt SKODA bifreið sem staðið hefur í upphituðum bílskúr í 2 ár. Upplýsingar í sima 83070. Electrolux Eectrolux-kæliskápurinn RF 85/15 (280 lítrar) er sænsk gæðavara eins og hún gerist bezt. Electrolux-verksmiðjurnar hafa framleitt kæliskápa síðastliðin 40 ár. Sumir þeirra elztu eru enn í notkun. Það ætti að vera trygging fyrir gæðum og endingu. Electrolux — Beztu kaupin. Upplýsingar gefnar og umsóknareyðublöð afhent á skrifstofu forstöðukonu. Umsækjendur skulu vera fullra 18 ára og hafa lokið lokaprófi skyldunáms. Umsóknir skulu hafa borizt forstöðukonu spítalans fyrir 20. ágúst n.k. Reykjavik, 28. júfi 1972 Heitbrigðísmálaráð Reykjavíkurborgar. Vörumarkaðurinn hf Ármúla 1 A — Sími: 86112. ALLT MEÐ EIMSKIP á næstunni ferma skip vot til lslands, sem hér ssgir: P.IMTWERPEIM: Skógafoss 3. ágúst Reykjafoss 11. ágúst Skógafoss 18. ágúst. Reykjafoss 30. ágúst 30TTERDAM: Skógafoss 2. ágúst Reykjafoss 10. ágúst Skógafoss 17. ágúst. Reykjafoss 29. ágúst FELIXSTOWE Dettifoss 1. ágúst Mánafoss 8. ágúst Dettifoss 15. ágúst. Mánafoss 22. ágúst HAMBORG: Dettifoss 3. ágúsf Mánafoss 10. ágúst Dettifoss 17. ágúst. Mánafoss 24. ágúst WESTOIM POINT. Askja 15. ágúst Askja 29. ágúst IMORFOLK: Brúarfoss 2. ágúst Selfoss 15. ágúst. Goðafoss 30. ágúst. HALIFAX Selfoss 18. ágúst. LEITH: Gullfoss 4. ágúst Gullfoss 18. ágúst. Gullfoss 1. septembef. KAUPMANI'IAHÖFN: frafoss 1. ágúst Gullfoss 2. ágúst Múlafoss 8. ágúst (rafoss 15. ágúst Gullfoss 16. ágúst Múlafoss 22. ágúst. írafoss 29. ágúst. Gullfoss 30. ágúst HE1.SINGBORG Írafoss 2. ágúst (rafoss 16. ágúst. írafoss 30. ágúst GAUTABORG frafoss 31. júlí Múlafoss 7. ágúst írafoss 14. ágúst. Múlafoss 21. ágúst írafoss 28. ágúst RISTIANSAND: Múlafoss 10. ágúst. Múlafoss 27. ágúst GDYNIA Fjallfoss 2. ágúst Bakkafoss 10. ágúst Laxfoss 25. ágúst OTKA: Fjallfoss 27. júlí Bakkafoss 7. ágúst. Laxfoss 23. ágúst J "i i 5! S: Fjallfoss 1. ágúst Bakkafoss 9. ágúst Laxfoss 24. ágúst Klippið auglýsinguna út ng geymið. ,2ttort)imT>Ta&ií> mnrgfaldar markað yðor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.