Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 30
30 MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGOR 29. JÚ'Ll 1972 íslenzkt íþróttaf ólk stendur i ströngu Þrjú landslið keppa erlendis um helgina Islenzka sundlandslidið stend nr nú i strongu i Skotiandi. MJKIÐ verður um að vera h.já íslemzku iþróttafólki á er- lemdum vettvangi nú um helg ina. I V-Þýzkalandi leikur handknattleikslandslið okkar tvo landsleiki við heimamenn á laugardag og sunnudag, í dag er seinni hluti 8 landa sundkeppni i Skottandi þar sem islenzkt sundfólk er með al keppeinda, og í Norður- Noregi keppa kvenna- og karlalandslið okkar í frjáls- um íþróttum i landskeppni við lið frá Norður-Noregi, Finnlandi og Sviþjóð. HANDKNATTIÆIKUR Handlknattlei'ksílandisliðið stóð siig með ágætum á móiti Norðimönn um, en fær nú ef- iaiu-st erfiðari andstaeðing. V- I>jóðverjar eru áin efa í hópi 5—10 sterkustu handknatt- leiksþjóða nú, ag útkaman úr síðustu ieikjum þeirra sýni<r að hér eru engir aukvisar á ferð. BðJilega leggja þeir ofur kaj>p á að sigra á Múnehen- leikunum, þar sem handíknatt- ieikur er nú í fyrsta sinn á dagskrá sem Oiympiugrein ag það í heimalandinu. Látlar Mk ur eru á því, að ok'kur takist að íara með siigur af 'hóimi i leikjun.um en hvemig sem fer fær Jiðið þama þýðingarmikia reynslu og vitneskju um stöðu sina. Bfiaust veikir það þýzika Jiðið noikikuð, að kempan Hans Schimdt er ekki i liðinu, en sem kunnugt er neitaði hann að Jeika með því nema einn vina hans væri einnig í því, en forráðamenn landsliðsins tóku krofur hans ekki tii greina, ag setitu hann út úr iiðinu. SlNDIf) 1 8-landa keppninni í Edin- barg, sem hófst í gœrkvöildi, keppa auk íslands — Jandslið Spánar, BeJgíiu, Norðmanna, Israels, Sviss, Slkotlands og Waies. Spánverjar eru senni- lega með sterkasta liðið — þeir eiga mjög marga sterka sundmenn, en einnig eru Sviss lendingar með gott lið. Þá eiga ísraelsmenn einnig á- gætt sumdjiandsiið. íslenzka landsliðið mun tæpast berjast um efstu sætin í þessari keppni — iiklegra er að það standi i baráttu um eitthvert af þremur neðstu sætunum. Hins vegar er þátttaka í þessari keppni afar þýðingar- mikiJ fyrir það sundifóJk okk- ar, sem möguleika á að ná jágmörkunum fyrir OJym'páu- leikana í Miiinchen. Tveir sundmenn, þeir Guðmundur Gíslason og Guðjón Guð- miundsson hafa þegar tryggt sér rétt til þátttöiku, en femt til viðbótar verður að teljast eiga möguleika á þvi aö ná lágmörkunum. í>að eru: Friðrik Guðmundsson í 1500 m skriðsundi. Lágmarkið er 17.55,0, en Friðrik á bezt 17. 56,4 mín. og er það jafnframt íslandsmet, sett nú fyrir skömmu. Friðrik ep vafalaust sá sem mesta möguleika á að ná Jáigmarkinu, en hin eru SaJome Þórisdóttir, Finnur Gai’ðarsson og Sigurður Óiafs son, Finnur syndir 100 m s'kriðsund og þar er Jágmark- ið 55,5, en hann á bezit í ár 56,1. Því náði hann i aprí; s.l. en upp á síðkastið hefur hann ekiki náð jafmgöðum tima. Sig urður Ólafsson reynir við Jág markið í 200 m skriðsundi. Lágmarkið þar er 2.03.5 m'ín.. en hann á bezt tii þessa 2.06,6 min. Mun hann reyma við þetta lágmark i boðsiundinu og synda þar 1. spreít, t'J að timimn reynist giidur. SaJóme reynir við Jágmarkið i 100 m baksundimu en það er 1.12.0 mín. Hún á bezt í ár 1.14.7 min, en met'ð hennar er 1.13.7. FR.JÁLSAR IÞRÓTTIR Þátttaka frjálsá'þróttafóJks ofckar í 4ra ianda keppninni í Norður-Noregi er á ýmsan hátt söiguJeg. TiJ að mynda hóf um við aldrei fyrr sent jafn stóran hóp til keppnd á er- Jendri 'grund, eða aJls 37 manns, og nú sendum við í íyrsta skipti ful.skipað kvennalandslið til keppni. Stjórn FRl á mikið hró® skilið fýrir þetta framtak, og þá ekkri síður fyrir að hafa trygigt fiimm af okkar bezta frjáOs- iþrót'tafólki þátttökurétt á al- þjóðlega mótinu á Bisiett rétt á eftir. Það er umíangsmesta frjálsíþróttamót sem haldið verður fyrir Múmchemieikana, og eru um 200 erlendir kepp- endur s'kráðir þar til keppmi — Þ. á m. allt Olympiulið Bamdarikjanma. FróðJegt verður að fylgjast með árangri isienzka frjáls- íþróttafólksins í landskeppn- inni i N-Noregi, ag vonandi iminu einhverjir tryggja sér þar þáttökurétt á OlympáuJeik unum. Tveir frjálsilþrótta- menn, þau ErJerdur Valdi- marsson ag Lára Sveinsdótitir hafa þegar náð Jágmörkum, en það ætti að vera fræðoleg- ur möguJeiki að þeir Bjarni Stefánssom, Þorsteinn Þor-' steinsson og Guðmundur Her mannsson bætist i hópinm. í 400 m hlaupi en lágmark- ið 47,2, en Bjarni Stefámssom á bezt í áir 47,9 sek. 1 800 m hlaup'nu er OJ-Jágmarkið 1.49,6 mdn., em Þorsteinm Þor- steinsson á bezt í ár 1,54,5 min. Hér munar að visu æði mikiu, en Þorsteimn á að geta gert mun betur. 1 kúluvarpi er Jágmarkið 18,20 metrar, em Guðmumdur heíur kastað Jengst í ár 17.62 metra, em hann er til aJIs iíkJegur. Frjálsíþrótafólklð áður en lagt var af stað til Noregs. Best og hið súra epli Stjarna Manchester United komin heim frá Mallorca JAFNVEL. þó að maður heiti Ge- orge Best getur maður ekki leyft gér að gera hvað sem er. Sérhver atvinmiknattspyrnumað- ur, Mka stjörnur, verða að temja sér sjálfsaga. Manchester Untted hefur nú leyst vandamál- Ið lrvað við kemur kenjakrakk- anum George JBest, í bili að ííiiimsta kosti. Þessi írska stjarna er nú kom- in aftour til EngJamds eftir tveggja jrjámaða sumarfrf á Spámi. Hanm DéMk strax skipum um að fJytja 4 álbúð Pats Crerands ag búa þar með honum og fjöIskyOdu hans. Fjóra fyrstu mánuði næsta toeppmistámaibiils á Best að búa þar umdir eftiriiti Crerands, sem óður lék með aðaliiði Manchester Undted. Þessi ókvörðun var tekin á Jeynifundi með Best og fram- fcvæmdastjóranum Frank O’Far- efll. Pat Cnerand kom sjálfur mieð þessa tillögu og Farell greip sltrax tæíkifsetriið, því Crerand Qöfir og hrærist fyrir Manchester United. Corerand er nú einn af forystuimömnum Manchester United og mun leggja sitt af imörlkum til að hjálpa félagi sðnu og siða George Best. Corerand tþamf að sjá um að Best fari að jeofa á réttum támum, að hann fói rétrtar máJtdðir og mæti á réttum tíima til æfinjga. Crerand þarf með öðrum orðum að koma inn hjó Best þeirri álbyrgðartilfinn- ingu, sem hann hefur svo iengi stoort. Þá íyrst getur Best farið að iifa eftir þeim régJum, sem féJagið setur honum. Sagan um Best er Jöng og fjall- ar að mestu leyti um bi-ek hans ag kenjar, en einnig sniJli. Á sdð- asta leiktimabili yfirgaí hann Manchester United en sneri sér að hinu ljúfa Mfi Lundúna. Farr- efll skipaði Best þá að yfirgefa hima þægiJegu íibúð sína en fllytj- ast imm í húsnæði sem félagið á og margir Jeikmenn búa í. Einbýl- ishúsið hans er nú til sölu fyrir 9,6 milljónir, þar átti hann ekki mikið af sælustundum. því varia gafst nokkur friður fyirir forvitn- um og uppáþrengjandi aðdáend- um. Au'k þess að taka ekki þátt í ferð United til Israels braut Best einnig samning sinn við Mancest- er United þegar hann lýsti þvú yfir við emsfltt biað að hann væri að fuJ'lu og öllu hættur að leika knattspymu, vegna þess að áJag umhverfisins væri of mikið. Manchester var emgan veginn ánægt með þessa grein og játm- ingu Bests um hima mikJu dryfltkju sína. Hegninguna, sem hann hlýtur fyrir þessi mistök sin, fær hann á næstu vi'kum eða þegar liðið byrjar að æfa að nýju. Og dómarinn verður Fran'k O’Farreli framkvæmdastjóri. En spumingin er hvaða hegn- imigu hann á að fá. Fjársektir hafa ékki mikil áhrif á George Best, því hann er svo veJJauðug- ur. Ef Best yrði settur út úr Jið- inu kæimi hegnimgin ekki aðeims miður á honum heidur eimnig á féJaigimu þvi ómeitanJega er Best eimn bezti Jeikmaður Jiðsins. SenniJegasta Jausmin er að Best verði settur á aukaæfingar með vara- og unglingaliðum félagsins. Best verður tnðrætt um það hver.su erfitt það sé að vera at- vinnuknatrtspymumaður og hve mikið áflag sé þvi samfara. En Best er ekki só eini sem heíur við þennan vanda að gJima og 3. d'eildar keppnin stendur sem hæst núna og eru Jínurnar aðeins farnar að skýrast í riðl- unum. Vdðlr leiðir i A-riðld, en Fylkir og Reynir fylgja fast á fyrrakvöld Jauk þeim leik með jafntefli 2-2 og var leikurinn mjög grófur. Dómarinn, sem var af Suðumesjum veitti t.d. einum Jeikmanni 6 sinnum tiltal 1 b-riðJi stendur aJlt í járn- um enn, þó að Ólafsvíkur-Vík- ingar séu efstir, þá eru Borg- firðingar og Bolvikingar ekki langt undan. Um helgina leika þeir síðarnefndu við Víkingana og það Jið sem tapar er lík- Jega úr baráttunni. Síðustu Jeikirnir í Norður- landsriðli fara fram um helgina og geta þrjú lið unnið enn, UMSS, KS og Magni. Taflan er birtist í blaðinu á miðvikudag- félagar Bests eru eklki ámæigðir með þetta taJ hans. — Hann hugsar greiniJega ekki urn það að við þurfum aJJir að fást við þetta, segja þeir. Best þarf öruggiega á mikiJJi hjálp að haJda. Einhvem stuðn- ing fær hann örugglega frá Crerand, en Best gertur byrjað á þvi að hjálpa sér sjáifur. inn var vitJaus og birtum við hana aftur Jeiðrétta. UMSS 5 3 11 14:11 7 KS 5 3 0 2 12:5 6 \Magni 5 2 2 1 7:9 6 Leiftur 5 0 1 4 6:14 1 Útlendingahersveit Þróttar á Neskaupstað hefur sama sem tryggt sér sigur í Austuriands- riðlinum og undrar engar á því. Liðið fékk í vor 5 menn til þjálf unar og styrktar Jiðinu, þá Birgi Einarsson ÍBK, Einar og Björn Árnasyni KR, Jón Geirs- son Val og Guðmund Stefáns- soin Vikimgi. Liðið hefur skoirað 40 mörk en fengið á sig 3 og er efst í riðlinum með 14 stig. Þróttarar lögðu helztu keppi- nautana, HSH, að velli á mið- vikudaginn með 2 mörkum gegn ewgu, það sama kvöld léku Hug- inn og Austri og marði Austri sigur 3—2. Islandsmótið 3. deild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.