Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUtNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLl 1972 / Bruggsfrtðið 7932 Patrick McGoohan, („Haröjaxlinn") Richard Widmark. fSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14. ára. Síðasta sinn. S£=S=3 ===£=£= = = = = i=l = =- - = — I ártauð hjá l ndíánum (A Man Cailed Horse.) A mon calted "Horse” _ bKomes an fndion worríoc in the most efectrifying rítuql everseen! RICHABD HABBIS as “AMAX CALZJCÐ HORSE" Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indíánum. Tekin í litum og cinemascope. í aðalhlutverkum: Richard Harris, Dane Judith Anderson, Jean Gascon, Corinna Taopei, Manu Tupou. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. Bonnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182. Niafn mitf er „Mr. TIBBS" („They Call Me „Mr. Tibbs") The last time Virgil Tibbs had a day like this was“lnThe Heat Of The Night” SIDNEY POITIER MfiRTIN LANDAU k A WAl IL fl MIFttSCH PflOOUt ION. THEYCIU.L ME MISTER TIBBSÍ’ m --------- m Afar spennandi ný, amerísk kvikmynd í litum með SIDNEY POITIER í hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tipps, sem frægt er úr myndinni „f Nætur- hitanum". Leikstjóri: Gordon Douglas. Tónlist: Quincy Jones. Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER MARTIN LANDAU Barbara Mcnair Anthony Zerbe. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bónnuð bömum innan 14 ára. Stárránið (The Anderson Tapes) \f, X W- •’ 4mn ■» COIUMBIA PICTURES ' ^ Sean J Conne |n A ROÐERT M. WEITMAN PRODUCTION The Anderson Tapes Sf.„, Dyan Marrin Man Cannon • Balsam • King Hörkuspennandi bandarísk mynd í technicolor um innbrot og rán eftir sögu Lawrence Sanders. Bókin var metsölubók. (SLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára 15—18 manna bíil óskast Verðtilboð og upplýsingar sendist Mbl. merkt- „2105". ELDRIDANSAKLUBBURINN Gömlu dansarnir i Brautarholti 4 i kvöld kl. 9. Hljómsveit Guð- jóns Matthíassonar leikur. Söngvari Sverrir Guðjónsson. Sími 20345. eftir kl. 8 Calli á gjöf Njarðar (Cateh 22) Magnþrungin litmynd, hárbeitt ádeiia á styrjaldaræði mann- anna. — Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols. fSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Martin Balsam. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Blaðaummæli: Erlend og innlend eru öll á einn veg, „að myndin sé stórkostleg". JHorðimí»íat>ib nucLvsincnR #^»22480 úiáRBii fslenzkur texti REFSKÁK GCORGF MOUM mmx iCtííS'ítóews Mjög spennandi og víöburöariK, ný, amerísk kvikmynd í litum og Panavision. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. - STAPI ROOF TOPS skemmtir í kvöld. STAPI. NÚ ER STUÐ í TÓNABÆ. £HEim Hljómsveitin JEREMÍAS leikur fyrir dansi. DISKÓTEK. Aldurstakmark fædd ’57 og eldri. Munið nafnskírteinin. LEIKTÆKJASALURINN opinn frá kl. 4. Sími 11544. JÖHN ÚG MARY (Ástarfundur Um nótt) Mjög skemmtiieg, ný, bandarísk gamanmynd um nútíma æsku og nútíma ástir, með tveim af vinsælustu ieikurum Banda- ríkjanna þessa stundina. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu undir nafninu Ástarfundur um nótt. — Leikstjóri: Peter Yates. fSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Sími 3-20-75 The raost expíosive spy scandal of this century! AIFRED fflTCHfOCSS r i TOPAZ % Geysispennandi bandarísk lit- mynd, gerð eftir samnefndri metsölubók LEON URIS, sem komið hefur út í íslenzkri þýð- ingu, og byggð er á sönnum at- burðum um njósnir, sem gerðust fyrir 10 árum. Framleiðandi og leikstjóri er sniilingurinn Alfred Hitchcock. — Aðalhlutverkin eru leikin af þeim Frederick Stafford, Dany Robin, Karin Dor og John Vernon. fSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Enn ein metsölumynd frá Universal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.