Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLl 1972 V SRIPBKOTS5IENN Hér á myndinni s.iást ski{>- broismenniinir ai skútunni Lucetíe, ro ða við blaðamenn um boiti í japanska túnfisk- báínum Toka Maru L, sem bjargaði þeim eftir 38 daga hrakningar í litlum björgunar- bát. En hann sést íremst á myndinni. IÐNAÐARRÁÐHERRA BEYGIR ÓLAF JÓHANNESSON 7 2 ^ÍGrAúAJ-P — (A-fB) (A+B) = A3 + 2afe + B2 Carol í myndinni „Bob og Carol og Ted og Alioe“, leíkur ekki heldur, er nú aðaihiutverk ið í Bob og Natalie og Natalie og Bob. Það byrjaði þannig að kvikmyndaleikkonan Natalie Wood giftist kvi'kmyndaleikar- anum Robert Wagner árið 1957. t»au skifldu svo árið 1963 og gengu bæði í hjónaband með öðrum aðilum, svona rétt til að pröfa sig áfram. Þau hjóna- bönd, sem gáfu af sér sitt Irvort bamið, fóru þó út um þúfur, og þvi hafa þau Natalie, sem nú er 34 og Wagner, sem er 42, ruglað saman reitum á ný. Gift ingin hófst eins og hvert ann- VF.LIA MAL Ibúum Uganda hefur verið boðið af Amin forseta iands- ins, að veija sér þjóðtungu. Op- inhert mái í dag er enska. & HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams MEAHVyHlLE,ON THE OTHER SIDE OF THE ATLANTIC/.. X GLIARANTEE ! MV WORK, M'SIEU ! IF IT FAILS I REFUND YOUR MONEY.... WHEN YOU GET OUT OF JAIL/ Hvað, hvað gerðist. Hvar er ég. Það Mð yfir þíg, Happy. En taktu því með ró, það er allt í lagi núna. (2. mynd) Við verðiuri að fara með lögreglunni, en hafðu ekki áhyggjur af því ég verð h.já þér- (3. mynd) Ertu viss um að þú vitir hvað þú ert áð gera? Ég ábyrgist verk mín, herra. Ef mér mistekst skal ég endur- greiða þér peningana — J*egar þú síepp- ur úr fangelsinu. að fjölskylduferðalag. Brúð- hjónin mættu í gallabuxum um borð í 55 feta langri snekkju, nefndri Ramblin’Rose. Brátt skiptu þau þó yfír í brúðkaups fötin og hin borgaralega vigsOa hófst á þilfari bátsins, þar sem hann iá fyrir akkerum úti fyrir strönd Suður-Kalifomíu. Næstir á dagskránni voru svo hveitibrauðsdagar á sjó. „Við aetlum til Englands, allt pakk- ið,“ sagði Natalie, „ég, Bob, dótt ir hans, dóttir min, barnfóstran og mamma.“ Mj-ndin tffl vinstri sýnir brúðkaupsdag Natalie og Wagners árið ’57 og sú til hægri ”72. ÁSTRALfIINEGRAR VILIA OPNA SENDIRÁÐ — I ÁSTKALÍU Flmm lögregluþjónar og níu óbreyttir horgarar slösuðust og átján voru handteknir I áfiog- um framan við þinghúsið i Canberra, höfuðborg Ástralíu í fyrradag. Þetta átti sér stað þegar 200 Ástralíunegrar og hvitir stuðningsmenn þeirra, reyndu að opna „Sendiráð Ástralíunegra". Átta hinna handteknu voru negrar. Flest- ar handtökurnar áttu sér stað þegar lögregilan umkringdi „sendiráðs“tjaldið, sem stóð í fj&r.tíu mínútur áður en lög- reglan felldi það um koll. . . . HELBUR FREÍ.SA OSS FRAILLU „Varizt reyfara og metsöiu- bækur, sem oft hafa varasöm siðferðileg áhrif og lítið mann- eskjulegt og bókmenntagildi" ráðlagði Páll páfi þeim, sem heímsóttu hann til Castel Candolfo, þar sem hamn eyðir sumarleyfi sinu. Hann hvatti gesti sina einnig til að forðast ósæmileg tímarit, sem nú flæða yfir og sýkja allt og alla. „t þeirra stað,“ sagði páfi, „skaltu styrkja anda þinn með hnein- um og háieétum hugS'Unum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.