Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLl 1972 Myndin er tekin þegar vinningu rinn var dreginn út. Á myndinni er talið frá vinstri: Freyr Ófeigsson, fiditrúi bæ.jarfógeta, Jakob Ó. Pétursson, fyrrverandi ritstjóri, Rut Ófeigsdóttir, skrifstofu- stúlka og Árni Magnússon varðstjóri. Að auka nýt- ingu laxveiðiáa S.L. FIMMTUDAGSKVÖLD — Króakrot Framhald af bls. 12 einhvem tíma. Það marrar ámátlega i hliðinu, þegar gengið er um, eins og það sé því mjög sárt að hleypa þeim inn, sem það veit að kemur aftur út. Þama eru steyptir grafreitir með pílárum í kring og legsteinar með stöfum. Mannanöfn og ártöl með fall- egum orðum inn á milli. Sums staðar er þó bara grösuigt kargaþýfi það eina sem vitn- ar um manninn, sem heyrði eins og ég, sá eins Qg þú og gekk eins og maðurinn í næsta húsi. En hvar er svo sálin úr öilum þessum hópi? Er hún uppi eða niðri? Úti eða inni? Eða er hún bara píp og ekki til? Kannski bara imyndun frá upphafi. Og hvar er guð? Ésús og Máría oig ailir hinir? Er guð i kirkjugarðinum? Já, hann hlýtur að vera þar, er hann ekki alstaddur (om- indpresent) ? Þau eru kannski öll saman á reiki um óravídd- ir eilifðar með sálnahóp á undan sér eins og fjárhóp að hausti. Ef sálin og allt það er bara píp, þá eru kirkju- garðslegar bara einn hlekk- ur í fæðukeðju náittúrunnar sem hefur engan guð yfir sér. Kannski er ekkert verra að vera bara áburður handa grösum og: blómum, sem teygja sig upp í kxftið til að mýta sólarljóisið. Hvemig ætli það sé að heyra moldina s'kell-a á k>k- inu fyrir ofan sig? Það marrar ámátlega í hlið- inu, þegar gengið er út, því að gleymzt hefur að smyrja hjarirnar. Krói. — Rætt við Kára Framhald af bls. 12 teija að einhver verði alitaf að ráða, en slík kerfi klikka þegar minnst varir. Einræði lleiðir af sér skort á persónu- legum tengslum og áhugaleysi starfsmanna um máiefni leik- hússins. Það getur aldrei orð- ið heillavæniegt fyrir árang- urinn. Hér van'tar t.d. sam- band milli leiksviðsmanna og leikara. 1 Þjóðleikhúsinu drekka þeir ekki einu sinni kaffi saman, því þeir hafa sín- ir hvora kaffistofuna." ,fviÁLFST/FTT FÓLK.“ „Annað er það að við álit- um að próf í skóla séu til- gangslaus. Menn halda að þau spari tíma, en með þeim eru þeir raunar aðeins að forðast að taka hæfni og kunnáttu persónulegum tök- um; ef maður kann ekki svar við ákveðimni spurningu á áfkveðnum tíma, telst hann óhæfur. Það er ekki reynt að komast að orsökinni.“ Kári kvað fjárhags- og húsnæðis- mál valda samtökunum nokkr uim áhyggjum, en þó hefði tekizt mjög gott samstarf við t.d. Æskuiýðsráð og Norræna húsið. „Og við erum búin að tala við menntamálaráðherrsL, sem tók málinu af skilningi, en sagði þó að engir fjár- styrkir vaeru handbærir nú. Hann hefur þó m.a. fengið og mun fá gögtn frá okkur. En þátttaka okkar í Norrænu ieiklistarnemanefndinni get- ur einmitt opnað ok'kur leið i ýmsa sjóði sem norræn sam- vinna býður upp á.“ Framhaldsstofnfundur sam takanna verður svo á mið- vikudag 2. ágúst kl. 20 í Norræna húsinu og eru ailir sem áhuga hafa á leikhúsmál- um hvattir til að maeta. „Fól'k Keidur að það sé ekki hægt að stoifna samtöik á svona breiðum grundvelli vegna þess að það hefur ekki verið reynt. Þetta er eitt dæmi um skort íslendinga á félagsleg- um þroska. Við erum eins og Laxness segir „sjálfstætt fó)!k",“ sagði Kári HaUdór að tokum. 10 þúsund kr. á miða nr. 1441 SlÐASTLIÐINN miðvikudag var dreginn út þriðji vinningur- inn í öryggisbeltahappdrætti Umferðarráðs. Fór útdrátturinn fram á skrifstofu bæjarfógeta á Akureyri, og kom vinningurinn, — Sauðfjár- rannsóknir Framh. af bls. 16 1971 um þær tilraumir, kom í Ijós, að niðurstöðum þeirra bar að öllu leyti saman við íslenzku niðurstöðurnar. Að lokuim er rétt að brýna það fyrir þeirn bændum, sem hafa hrjg á að klippa fé sitt að vetr- inum, að þeir þurfa að hafa góð hús, næg hey og aðstöðu tii að geta fóðrað fram í græn grös, hvernig sem vorar, ef þeir eiga að vera örugjgir um, að góður ár- angiur náist. Þessa nýjung þárf að taka í notkun með fullri aðgát og skynsemi. Sé það gert, er húm til bóta, en sé vaðið í vetrarklipp ingu í vitleysu, er eins víst, að menn geti gert sér verulegt tjón með henni. — Island mótmælir Framh. af Ms. 32 dómstóinum er fengin skv. 1. mgr. 36. gr. samþykkta dóm- stólsins og á orðsendingum rík- isstjórna Bnetlands og Islands, dags. 11. marz 1961". Af þessu tilefnii leyfi ég mér að fara þess á leit við yður, að þér vekið athygji dómstóteins á efni orðsendinga ríkisstjómar fslands frá 3L ágúst 1971 og 24. febrúar 1972, svo og lögum um vísindaiega vemdun fiskimiða landgrunnsins frá 5. apríl 1948 og álykitunum, sem samþykktar voru samhljóða af Alþingi, lög- gjatfarþingii fsiands, 5. maí 1959 og 15. febrúar 1972 (fylgiskjöl I, H, m, IV og V). Scjöl þessi fjailla um aðdraganda samkomu lagsins, sem feilst í orðsending- unum frá 11. marz 1961, og brottfalli þess, og um hinar breytitu aðstæður vegna hins sí- vaxandi ágangs á fiskimiðunum á hafinu umhverfis Island. Vegna hætíu þeirrar, sem þetta hefur 1 för með sér fyrir ís- lenzku þjóðina, eru fnekari ráð- stafanir nauðsynlegar af hálfu íslands, ema strandrikisins á svæðinu. Orðsendingaskiptin frá 1961 áttu sér stað við sérstakJega erfiðar aðstæður, þar sem að brezki fiotinn hafðd beitt valdi gegn framkvæmd 12 máina fisk- veiðdmarkanna, sem telenzka rikisstjórnin ákvað árið 1958. Orð sendingamar fólu í sér lausn þeirrar deilu, en því samkomu- lagi sem um var að ræða, var ekki ætlað að giJda um aldur og ævi. Ríkissijóm Bnetiands við- urkenndi hina sérstöku þýðingu sem er 10 þús. kr. í peningum, á miða nr. 1441. Jakob Ó. Pét- ursson, f.v. ritstjóri á Akureyri dró út vinningsnúmerið. Samtals hefír nú verið dreift 14 þúsund happdrættismiðum og um þessa helgi verður dreift 7 þúsund miðum. Fjórði vinn- ingurinn, sem einnig er 10 þús. kr. í peningum, verður dreginn úr öllum þeim happdrættismiðum sem dreift hefir verið, eða 21 þúsund miðum. Fyrsti vinning- urinn, sem kom upp á miða nr. 3601, er enn ósóttur. 66 ára kona slasaðist í árekstri 66 ára gömul kona hlaiit heila- hristing og marðist og hruflaðist er fólksiiifreið lenti í áneksiri við sendiferðabifreið á mótum Funi mels og Hagameis um kl. 15,38 í gær. Var konan flutt á slysadeild Borgarspitalans og verður þar að líki.ndum áfram í nokkra daga ve.gna meiðisla sinna. Bifreið hennar, sem er af Volkswagen- gerð, skemmdist verutega við áreksturinn og var óökuifær eft- ir, en minni skemmdir urðu á sendiferðabifreiðínni. fisikveiðanna fyrir lífsafkomu is- lenzku þjóðarinnar og efnaha.gs- lega þróun og viðurkenndi 12 mílna fiskveiðimörkin að áskild- um þriggja ára umþóttunar- tíma. (Þess ber að geta, að rík- isstjórn Bretlands hefur siðan tekið upp 12 mílna fiskveiðitak- mörk undan ströndum Bret- lands). Rikissfjóm fslands tók fram fyrir sitt leyfi, að hún myndi haida áfram að vinna að framkvæmd áiyktunar Alþingis frá 5. mai 1959, varðamdi út- fænslu fiskveiðilögunnar um- hverfis ísland, en myndi til- kynna rikisstjóm Bretlands sláka útfærsiu með 6 mánaða fyrir- vara með möguieika á málsskoti til Alþjóðadómstóteins, ef ágrein inigur risi um siíka útfærslu. Ríkisstjóm Bretlands var þann- ig gefið taekifæri til málsskots til dómsfóteins, ef rikisstjóm Is- lands myndi fyrirvaralaust færa út möridn þegar I stað eða inn- an skamms. Samkomulagið um lausn þess arar deiiu og þar með mögu- leika á slíku máisskoti til dóm- stóteins (sem rikisstjóm fslands var ávallt mótfaEin, að því er varðar deiiur um viðáttu fisk- veiðitakmarka við ísland, svo sem viðurkennt er af hállfu Bret- lands) var ekki í eðli sinu ætlað að gilda um aldur og ævi. Sér- staklega er Ijóst, að skuidbind- ing um að hMta úrskurði dóm- stóls er ekki í eðJi sínu gerð til eilífðar. Ekkert í þessum máls- atvikuim eða neinni almennri reg)u nútíma þjóðaréttar rétt- lætír annað sjónarmið. I orðsendingunni frá 31. ágúst 1971 gaf ríirisstjóm fsland.s brezku ríkisstjórmnni m.a. 12 mónaða fyrirvara varðandi æti- un sína um að færa fiskveiði- takmörkin umhverfis landið út, þannig að þau næðu yfir haf- hélt Wilfred M. Carter, fram- kvæmdastjóri International At- lantic Salmon Foundation með aðsetri í Kanada, fyrirlestur um ýmislegt varðandi stjórn og nýt ingu veiðiáa og laxarækt al- mennt, á vegum Landssambands stangaveiðifélaga og Stangaveiði félags Reykjavikur. Carter sagði i upphafi að þau vandamál sem Kanadamenn ættu við að etja væru svipuð og okkar, en þeir hefðu þurft að byrja fyrr að reyna að leysa þau og því gaetu fslendingar lært nokkuð af reynslunni í Kan ada, ekki sizt af mistökunum. Erindi Carters f jallaði að mestu-m hluta um ástandið í þessum mál um í Kanada, og þá einkum Quebec, en það er frægt fyrir góðar laxveiðiár. Hann sagði að árið 1971 hefðu um 4,5 millj- ónir punda af laxi veiðzt í kana- diskum laxám, og fer magnið minnkandi. Stöðugt er unnið að því að komast fyrir um orsök fækkunar laxins. Ljóst var t.d. að 1 óspjölluðu umhverfi héld- ist veiði góð, en þar sem iðnað- ur og þ.h. risi snardrægi úr henni. Væri nú mest kapp lagt á að bæta liffræðileg skilyrði áa fyrir uppvöxt laxa. Tilraunir hafa verið gerðar með því að koma jafnvægi á notkun áa, t.d. skipta þeim í alfriðuð svæði, svæði með takmörkuðum fjölda stanga sem seldar eru að- komnum sportveiðimönnum og svæði sem eru friðuð fyrir alla aðra en innansveitarmenn. Carter kvað brýna þörf á því að takmarka netaveiði á laxi, og banna algerlega veiði í sjó. Benti hann í því sambandi á veiðam- ar við Grænland, sem væru mjög alvarlegf mál fyrir Kan- ada, þar eð a.m.k. 50% Græn- landslaxins kæmi þaðan. Þetta væri þvi mun meira mál íyrir Kanadamenn en fslendinga. Hann sagði að líta bæri svo á að lax tilheyrði því landí þar sem svæðdð yfir landgrunninu, en tók fram, að nákvæm takmörk þess yrðu tilkynnt síðar. Hún lét einnig í Ijós vilja sinn til þess að kanna möguleika til að finna hagíelida lausn á þeim vandamálum, sem sneri að brezkri togaraútgerð, og slikar viðræður standa enn yfir milii fuiltrúa beggja ríkisstjómanna með hliðsjón atf þvi, að útfærsl- an hefur enn eigi komið til fram kvæmda. Sérstaklega var tekið íram, að hin nýju mörk mundu ganga í gildi eigi síðar en 1. september 1972. Stimtimis var því yfirlýst, að markmiði og til- gangi 1961 samkomulagsins hefði að fuliu verið náð. Af- staða ríMsstjómar fslands var endurtekin 5 oTðsendingunni frá 24. fetorúar 1972, sem áréttaðd, að orðsendingamar frá 1961 ætitu ekki lengur við og væru brot tfallnar. Afrit af þeirri orð- sendingu voru send aðalfram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjöð- anna og ritara Alþjóðadómstóls- ins. Eftír hrottfali samkomulaigs- ins, sem skráð er I orðisending- unum frá 1961, var hinn 14. april 1972 enginn grundvöllur fyrir því, samkvæmit samþykkt- um dómstóisins, að hann hefði lögsögu í máli þvi, sem Bret- land vísar til. Þar sem hér er um að ræða lífshagsmuni islenzku þjóðarinn ar, vill rikisstjórn fslands leyfa sér að tilkynna dómstólnum, að hún vill ekki fallast á að heim- ila dómstólnum lögsögu í nokkru máli varðandi víðáttu fiskveiðitakmarkanna við ís- land og þá sérstakiega í má)i því, sem ríkisstjórn Stóra Bret- lands og Norður-írlands hefur reynt að vísa til dómsins hinn 14. apríi 1972. Af ofangreindum ástæðum hann fæddist, þvi hann héldi aðeins „á beit“ til Grænlands en færi svo aftur tii síns heima, og tók Carter þar samlíkingu við íslenzkt f járhald. Hann von- aði að þetta sjónarmið fengi al- þjóðlega viðurkenningu. Carter sagði varðandi stjórn veiðiáa, að ekki væri hægt að leggja allan framleiðsluþungann á náttúruna, heldur þyrfti mað- urinn að hjálpa til. Hér á landi væru árnar þó betur settar Wilfred M. Carter. (Ljósm. Br.H.). vegna mengunarleysisins, en I Kanada er súrefnisskortur alvar- legt vandamál. Þá væri fram- burður áa og uppfylling hylja stöðugur höfuðverkur. Af góð- um nýjungum nefndi hann m.a. færanlega laxastiga til notkun- ar á stöðum sem erfitt er að komast að, og sjálfvirkar fóðr- unarvélar til notkunar á eldis- stöðvum. Carter sagði að stofnun sín hefði nú fengið ríkisstyrk til að koma upp klakstöð til sér- stakra athugana á Atlantshafs- laxi og kynbótum á honum, en árangurinn í þessum efnum væri ekki nógu góður hingað til, en þó betri í Svíþjóð og ís- landi en Kanada. mun rikisstjóm íslamds eklri tii- netfna umboðsmann af sinni Jiálfu." 2) SÍMSJKEYTIB FRÁ 28. JÚLÍ 1972: „Ég hef þann heiður að við- urkenna móttöku á símskeyti yðar varðandi beiðni af hálfu Bietlands, er fram var lögð 19. júlí 1972. í bréfi mínu frá 29. maí 1972 lýsti ég því yfir, að „eftir brottfall samkomulagsins, sem skráð er í orðsendingunum frá 1961, var hinn 14. apríl 1972 enginn grundvöilur fyrir því, sam.kvæmt samþykktum dóm- stóteins, að hann hefði lögsögu í máli því, sem Bretland vísar til" og að „ríkiisstjóm fslands mun ekki tiinefna umboðsmann aif sinni háifu“. Af þessu leiðir, að það er eng- inn grundvöMur fyrir Jjeiðninni, sem simskeyti yðar visar til. Hvað sem öðru líður fjaUar stefnan frá 14. apríl 1972 um rétt arstöðu rikjanna tveggja, en ekki um efnahagsaðstæður vissra fyrirtækja i eipkaeign eða annarra hagsmuna í öðru þessara ríkja. Án þess að draga nokkuð úr þeirn rétti, sem kemur fram í fyrri röksemdafærslu, mótmælir íslenzka rikisstjómin þvi sér- staklega, að dómstóiiinn kveði upp bráðabirgðaúrslcurð sam- kvæmt 41. gr. samþykktarinnar og 61. gr. regitna um dómstólinn í máli því, sem Bretlamd vísar til, þar sem emginn grundvöll- ur liefur skapazt fyrir lögsögu. Tiil upplýsinga fyrir dómstól- inn óskar ríkisstjóm fsiands í þessu sambandi að visa tii rök- semda þeirra fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar, sem fól- ust í bréfi hennar tii dómstóls- ins, dags. 29. maí 1972, og þeim skjölum, sem fylgdu því.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.