Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLl 1972
7
Sminútna
krossgata
18
Lárétt: 1. gróðri, 6. úrkoimiu, 8.
éfburður, 10. dý, 12. ekki með,
14. tórm, 15. röð, 16. beíta, 18.
lœtkmis.
Léðrétt: 2. gier, 3. samtenginig,
4. vökvi, 5. klæði, 7. hemaðar-
aðgerð, 9. beina að, 11. emnþá,
13. stiflla, 16. burt, 17. írumeíni.
Lawn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1. óíróð, 6. rós, 8. óla,
10. jól, 12. nýmjólk, 14. ar, 15.
au, 16. all, 18. innkcxma.
Lóðrétt: 2. frarn, 3. ró, 4. ósjó,
5. Jónasi, 7. álikuna, 9. lýt, 11.
óda, 13. j'álk, 16. an, 17 10.
Bridge
Hér fér á eftir spiil frá úrslita
teiknum mii'li ítaiiu og Banda-
iríkjanna í Olympiuikeppninni
1972. Bæði Siðin höfðu tækifæri
til að vinna sér inn marga
punkta, en hvoruigu tókst það,
því árangur var sá sami á báð-
um borðum.
S: K-10-8-5-3-2.
H: Á~K 2
T: 10
L: K-10-5
S: Á-G
H: D-G-10-6-3
T: D-9-4
L: D-G-7
S: 9
H: 7
T: Á-K-G-6-3
L: Á-9-8-4-3-2
Við annað boæðið sátu banda-
risku spilaramir Wolff og Ja-
ooiby N.—V. en itöisku spilar-
amir Beiladonna og Avarelii
A.-V. og þar giengu sagnir þamn-
i'g:
N. A. S. V.
1 sp. Dobl Red. 1 gr.
DoM 2 hj. 31. P.
3 hj. P. 4 t. P.
51. P. 6 1. A. P.
Við hitt borðið sátu itölsku
spilararnir Forquet og Garozzo
N.-S., en bandarisku spilararn-
ir Goidiman og Lawrence A.—V.
og sögðu þanniig.
N. A. S. V.
1 sp. 2 hj. 31. 4 hj.
51. P. 6 1. A.P.
Útspil var það sama á báðum
borðum þ.e. hjarta 9. Sagnhafi
losnaði þannig við spaða 9
heima í háspil í hjarta í borð:
og spiiið vann.st á báðum borð-
um.
Hvorugur spilaranna, sem sátu
í austri, notaði svonefnda
„Liightner“-dob:un, sem hefð'
orðið mjög árangursri'k. Dobiun
þessi þýðir, að vestur á ekik' ao
láta út i þeim lit sem hann oig
féiagi hans hafa sagt, heidur á
hann að velja útsp'l í óvenju-
legum lit, venjuiega þeim, sem
blindur hefur sagt. I þessu til-
viki hefði verið um að ræða
spaða og þá hefði spilið tapazt.
S: D-7-6-4
H: 9-8-5-4
T: 8-7-S-2
L: 6
|iiiiiiiiiiiiiiii!i!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii[iiiiiniiiiiniiini«iiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii||||
SMÁVA RNINGUR
IIINNIN!IIHIIININIIINIIIIIIIIN»l!inilllllNIIIIIIIIIIIININII!ll«NII«IN!llllll!IIIIJI!llllll!llllll!H
Hótelgesturinn: — Það eru
nú ekki margir uxahalar í þess
ari uxahalasúpu.
Þjónninn: — O-nei, en það er
heldur enginn Napoleon í Nap-
oleonsköku.
DAGBÓK
BARMMA.
BRÓÐIR
eftir Káre Holt
m
rétt nafn á öllum skor-
kvikindunum, þá snaraði
hann á þau nöfn úr eigin
hugarheimi. Ég nota þau
nöfn enn þann dag í dag.
Þau veita mér enn gleði. í
höfuðborginni segi ég að
þau séu mállýzka í okkar
sveit. Þetta köllum við
kálmaðk hjá okkur . . . og
þetta heitir lirfa í mínum
heimkynnum.
Hann var fyrstur til að
kynna mig fyrir spætunni.
Hann sagði mér að hverju
hún væri að leita með
harða nefinu sínu og lét
mér skiljast hvílík ráðgáta
það væri, að hún skyldi
nenna að sitja svona . . .
lóðrétt á hörðum trjáboln-
um. Refinn umgekkst hann
daglega . . . eða það virtist
mér . . . hérinn fékk lánaða
röddina hans . . . eða öf-
ugt. Ánamaðkinum kynnt-
umst við líka. Við stóðum
lengi og horfðum á hann
eftir að hann var búinn að
drepa hann. Reyndar vildi
hann aldrei drepa dýr eða
kvikindi. Og einn daginn
byggðum við brú.
Þannig hagaði til hjá
okkur, að á milli svinastí-
unnar og ölhituhússins
heima var mjó forarvilpa.
Við fundum nokkur viðar-
borð og lögðum þau á miili
húsaþakanna tveggja . . .
um það bil þrjá metra frá
jörðu. Við styrktum þau
með grenigreinum, sem
við sóttum út í skóg eítir
að dimmt var orðið. Fyrst
ákvað hann að við skyld-
um hafa handrið á brúnni,
en svo kom okkur saman
um að það væri hraustum
mönnum frekar samboðið
að ganga yfir brýr í frum-
skóginum ef þær væru
handriðslausar. Svo hófst
glæfraferðin. Hann hafði
komið sér upp hitabeltis-
hjálmi með því að snúa við
gömlum sumarhatti af
mömmu, við hlið sér bar
hann hníf, sem bundinn
var við langt prik, og auk
þess hafði bann nesti til
þriggja daga. Ég stóð á
þakinu og beið. Ég heyrði
grísina rýta undir fótum
mér. Yfir höfði hans svifu
ský og sól, undir var ólg-
andi straumur Arnazon-
fljótsins . . . og hann var í
lífshættu. Þá datt hann.
Eftir þá byltuna var
hann rúmfastur í þrjár
vikur. Öklaliðurinn hafði
brákazt. En á þessum
þremur vikum kenndi
hann mér að þekkja staf-
ina og saman tókumst við
ferð á hendur til eyðieyjar
Robinsons Krúsós. Hann
var Robinson, ég Frjádag-
ur. En fyrir kom að hann
sýndi mér þann mesta heið
ur, sem nokkru sinni hef-
B 35-
HÉR sérðu nokkur dýr. Sennilega kannastu við þau öll.
Þau hafa öll — að einu undanteknu — dálítið sameigin-
legt. — Hvað er það og heaða dýr er undantekningin?
(Svar annars staðar á síðunni).
ur verið sýndur hraustum
og óbugandi, en ungum
manni: hann lofaði mér að
vera Robinson. Ég stóð
uppréttur í rúminu hans
og studdist við veika fót-
inn. Eins og allt annað var
fóturinn líka okkar sam-
eiginlega eign . . . og sam-
an rerum við yfir hafið,
þangað til læknirinn kom
og tók umbúðirnar af.
Svo varð hann eldri.
Hann fór að hafa áhuga á
stelpum. Ég gleymi þvi
aldrei. Þeirri óskiljanlegu
og bitru tilfinningu að vera
yfirgefinn . . . svikinn af
þeim eina, sem ég mundi
aldrei geta svikið . . . af
honum, sem, átti mig. í
fyrsta sinn bjó ég einn á
eyðieyju. Robinson var ró-
inn sinn sjó með öðrum
Frjádegi.
En þegar leið á nóttina
kom hann aftur. Og eina
FRflMHflLÐS
Sfi&fl
BflRNflNNfl
SMÁFÓLK
6AL10PIN6 ACR055 THE PRAlRlE
(t)Að FUN, 6UT IT COULP
ALfO B£ PAN6£KOU5..f
*A H0R$£ COULP VÉW
EA5ILV &TVMBLB IF H£
STEPPEP INTO A HOLE"
uouldn^ rr have
SAF£R JU^T Tö öTAY
THE 0PELUALK?
„Kúrekarnir voru yíirieitt „Þótti það ágæt skemmtun „Hesturinn gat auðveidiega „Hefði ekki verið öruggara
| snjaliir reiðmenn." að þeysa nm siétturnar, en hrasað, ef hann sté niðrí hohi fyrir þá að balda sig á gang-
það gat lika verið iiættuiegt." . . . “ stéttinni?“
ERDINAND
•]Snj J8 mas ‘uuiJnijnBSujud mu au jApuads uuÁp naa ]|Q — :NSÍ1YI